Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1998, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.05.1998, Blaðsíða 72
Ingunn varð stúdent úr Verslunarskólanum en nam síðan viðskiptafræði við Há- skóla Islands og lauk prófi af stjórnunarsviði 1985. Leiðin lá síðar til Féfangs en þar var Ingunn innheimtu- stjóri í rúmlega þrjú ár eða allt þar til Féfang var sameinað Glitni og var í framhaldinu lagt niður. Næsti viðkomustaður var svo bókaforlagið Vaka-Helga- fell en þar var Ingunn fiármála- stjóri þangað til fyrir fáum mánuðum „Þarna lærði maður enn á nýja þætti þar sem var fjár- málastjórn. Mér finnst það síð- an koma mér til góða í þessu starfi hér að hafa setið hinum megin við borðið í hlutverki viðskiptavinar, þ.e. fulltrúi stórs íyrirtækis sem vill fá góða þjónustu.” Ingunn Bernótusdóttir starfar hjá Viðskiptastofu Landsbankans á fyrirtækjaborði. FV-mynd: Kristín Bogadóttir. itt starfsheiti er fyrir- tækjatengill og ég starfa hjá Viðskipta- stofu Landsbanka íslands hf. Starf mitt felst m.a. i því að vera tengill fýrirtækjanna inn á viðskiptastofuna. Viðskipta- stofan var stofhuð í júm' 1996 og 23. janúar var Viðskiptastof- an sameinuð Fyrirtækja- og stofnanasviði og áhættustýr- ingu. Hlutverk mitt er að sjá um samskipti við fyrirtæki sem eru í viðskiptum við bankann og annast alla fyrirgreiðslu TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON sem þau kunna að þurfa á að halda. Þetta getur falist í að greiða fyrir lánaviðskiptum til lengri eða skemmri tíma en einnig að meta þarfir fyrirtæk- isins og sjá til þess að það fái þá þjónustu innan bankans sem hentar þörfum þess best. Við vekjum einnig athygli fyrir- tækja sem ekki eru hér í við- skiptum á þeirri þjónustu sem bankinn hefur upp á að bjóða,” segir Ingunn Bernótusdóttir starfsmaður Viðskiptastofu Landsbanka Islands hf. „Hér er afar góður andi og samstilltur hópur af metnaðarfullu ungu fólki. Við höfúm nána sam- vinnu og við lærum mjög mik- ið hvert af öðru. Starfið krefst þess að við séum sveigjanleg og lögum okkur að þörfum fyr- irtækjanna á hveijum tíma. Á fyrirtækjaborðinu er stefnt að því að sérhæfa starfs- menn í að annast samskipti við fyrirtæki í ákveðnum atvinnu- greinum og þannig er t.d. Ing- unn einkum í samskiptum við innflutningsfyrirtæki. Ingunn segist helst vilja eyða frístundum sínum í hvíld og slökun við að hlusta á góða tónlist og lesa góðar bækur eða horfa á kvikmyndir en á öllu þessu hefur hún áhuga. Hún bregður sér þó í leikfimi reglulega en hún á að baki langan íþróttaferil í handbolta bæði með félögum og landslið- inu. „Frá því ég var níu ára og ffam til 32 ára má segja að mitt líf hafi snúist um að æfa og keppa í handbolta. Ég er alin upp í Víkingshverfinu og spil- aði með þeim framan af en skipti síðan yfir í Fram og spil- aði með þeim í átta ár. Við unn- um marga titla á þessum árum og tókum jafnframt þátt í Evr- ópukeppnum. Þetta var meira en áhugamál, meira eins og líf- stíll. Auk þess fór mikill tími í fjáröflun fyrir félagið sérstak- lega þau ár sem við tókum þátt í Evrópukeppninni. Þegar ég svo hætti þá má segja að ég hafi ekki hreyft mig í tvö ár en tók mig á eftir það og hef stundað leikfimi reglulega síð- an.” 33 INGUNN BERNOTUSDOTTIR, LANDSBANKA ÍSLANDS HF. 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.