Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1998, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.05.1998, Blaðsíða 44
Skrúfuhringur í fræsara. Ulsteinsérfræðingarnir, Ægir, Þorleiíúr og Þorsteinn, huga að teikningum. 011 starfsemi og þjón- usta í hæsta gæóaflokki éðinn-Smiðja í Garðabæ byggir rekstur sinn á sérhæfðri þjónustustarfsemi við íslenskan sjávarútveg og fiskvinnslu. Helstu markhópar eru fiskiskipaflotinn og fiskimjölsiðnaðurinn. Fyrir- tækið leggur metnað í þjónustu við þessa aðila og að starfsemin sé í hæsta gæðaflokki. Á það jafnt við um sölu og uppbyggingu á nýjum búnaði sem alla eftir- þjónustu við viðskiptavinina að sögn Guðmundar Sveinssonar framkvæmdastjóra. Spennandi verkefni eru í vinnslu hjá Járnsteyp- unni. Geirfuglinn, sem Sæmundur Sæmundsson verkstjóri stendur hér við ásamt listakonunni Ólöfu Nordal, er dæmi um það, en mikið hefur verið steypt af verkum íslenskra listamanna í gegn- um tíðina. Hefðbundin verkefni Járnsteypunnar eru niðurföll, brunnar og strætisvagnabekkir. Héðinn tekur að sér að leysa frá A til Ö hvers konar verkefni á sínu sviði fyrir viðskiptavini sfna. Fyrirtækið er enda ekki aðeins verkstæði heldur er að finna innan veggja þess þjónustu færa sérfræðinga sem hlotið hafa þjálfun bæði hérlendis og erlendis og náð mjög langt hver á sínu sviði. Tíu manna tæknideild forvinnur verkefni með viðskiptavinum og leggur til ákveðna lausn. Síðan eru verkin ým- ist unnin í tímavinnu eða á föstu samningsverði - allt eftir mati á því hvor aðferðin er líklegri til besta mögulega árangurs. Verkinu er skilað á tilsettum tíma og hefur Héðinn æv- inlega staðið við tímasetningar og aldrei fengið á sig dagsektir vegna seinkunar. Gott dæmi um heildarverk, sem Héðinn hefur unnið, er Faxa- mjölsverksmiðjan. Þar var tekið við berri jörðinni en eigendum afhentur lykill að verksmiðjunni tilbúinni í verklok Ekki má gleyma þjónustu Héðins við fiskiskipaflotann sem hefur verið þungamiðja í starfseminni frá upp- hafi. Þar er jafnt boðið upp á heildar- lausnir í ný skip sem endurnýjun á ákveðnum hlutum. Þjónustuhlutverk Héðins er þó ef til vill hvað mikilvæg- Héöinn-Smiöja byggir starfsemi fina á áratuga reynslu og stobugn htóun. Átið 1922 var Vjelsmtöjan Hjeöinn stofnuö. Síöat vat Heóm skipt í deildir: Héöinn-Smiöju, Heö- inn-Vetslun og Garöastái. Ftá ats- r : ^ VERKEFNIVIÐA UM LAND Héðinn reisir nú sex mjölgeyma fyr- ir Síldarvinnsluna í Neskaupstaö, sömu gerðar og reistir voru fyrir SR-mjöl á Seyðisfirði. Þetta eru mjölgeymslur með fullkomnu út- skipunarkerfi, hringrás og blöndun. Verið er að setja upp þurrkara, eimingartæki og annan búnað fyrir Hraðfrystistöð Þórshafnar. Nýlokið er uppsetningu eimingar- tækja fyrir Tanga á Vopnafirði. Undanfarið hefur verið unnið að stórum verkefnum hjá Haraldi Böðvarssyni hf á Akranesi. í Sandgerði er veriö að endur- byggja verksmiðju Snæfells. Uppsetning á nýjum búnaði fyrir ís- félagið í Vestmannaeyjum er að hefjast. L_______________________________J, AUGLÝSINGAKYNNING 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.