Alþýðublaðið - 26.09.1972, Síða 3

Alþýðublaðið - 26.09.1972, Síða 3
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS MO Innnritun stendur yfir Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar Reykjavík: 20345, 25224 09 84829 Seltjarnarnes: 84829 Kópavogur: 38126 Hafnarfjörður: 38126 Keflavík: 2062 Dansskóli Sigvalda Reykjavík — Seltjarnarnes 83260 Akranes: 1630 Ballettskóli Eddu Scheving Reykjavík: 43350 TRYGGING fyrir réttri tilsögn í dansi. QM SKRUFAD AÐ HÖRPUBATUM Sjávarútvegsráðuneytið hefur enn hert á reglum i sambandi við VIÐARÞILJUR á veggfóðursverði Verzlanasambandið h/f Skipholti 37 Síml 38560 skelfiskveiðar i Breiðafirði. Er það sem fyrr gert að tillögu fiski- fræðinga, sem leggja á það allt kapp að koma i veg fyrir ofveiði hörpudisks i Breiðafirði. Framvegis má hver veiðibátur aðeins koma með 20 lestir að landi i hverri viku. Dagsafli beztu bátanna er 7-8 lestir, og það mun þvi taka beztu bátana einungis þrjá daga að veiða upp i kvótann. Meðalaflinn hjá bátunum, sem stundað hafa þessar veiðar i haust hefur verið um 5 lestir á dag, og það mun þvi taka þá flesta um 4-5 daga að veiða upp i tilskilið magn, og minnstu bátun- um dugar svo varla vikan til að ná kvótanum. Að sögn bórðar Asgeirssonar, skrifstofustjóra i sjávarútvegs- ráðuneytinu, verða einnig öll leyfi aðkomubáta til skelfisksveiða i Breiðafirði afturkölluð frá og með 1. nóvember. Heimabátar, sem veiðarnar stunda, eru tæplega 20 V&LtNSKI StW/H£RRANN? ER HANW M£í> SKÆ.R/? EINKENNILEGAR RÁÐSTAFANIR FJARAAÁLARADHERRA: VERÐA 170IBUÐIR SVIPTAR LANUM? Er ráðherrunum ekki ljóst, hvaða afleiðingar ákveðnar að- gerðir þeirra hafa? bannig er nú t.d. fullyrt, að Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra, hafi i huga að fella niður framlag rikissjóðs til Atvinnujöfnunar- sjóðs, en sú ráðstöfun myndi hafa i för með sér rýrnun á ráð- stöfunarfé Byggingarsjóðs rikisins um 100 m.kr. á árinu, en sá sjóður fjármagnar Húsnæðis- málastjórnarlánin. Jafngildir þetta þvi, að felld verði niður hámarks-byggingarlán til 170 talsins, og heildaraflinn i viku hverri kemur þvi til meö að verða milli 350-400 lestir. Sagði bórður að þetta magn myndi fullkomlega duga til vinnslu i höfnum við Breiða- fjörðinn, og það væri frekar að af gengi en hitt. bórður sagði að við- horfin mundu að visu breytast þegar hin nýja og fullkomna hörpudisksvinnslustöð verður tekin i notkun i Stykkishólmi, en vonir standa tii þess, að það verði um mánaðamótin okt.-nóvember. bórður sagði að lokum, að ráðuneytið væri alltaf tilbúið að endurskoða reglurnar, ef ástæða væri til, svo sem ef ný og gjöful mið fyndust i Breiðafirði. ibúa á árinu, en það svarar til þeirrar tölu ibúða, sem fullgerðar voru á árinu 1971 á Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og Norður- landi eystra. betta atriði kemur m.a. til um- ræðu i viðtali, sem blaðamaður Alþýðublaðsins átti við Sigurð E. Guðmundsson, framkvæmda- stjóra Húsnæðismálastofnunar rikisins, og birtist i Alþýðu- blaðinu á morgun. bar er m.a. vikið að þeirri frásögn blaða, að Halldór E. Sigurösson, fjármála- ráðherra, hyggist fella niður framlag rikisins til Atvinnu- jöfnunarsjóðs að verulegu leyti. Upplýsir Sigurður i viðtalinu, að i lögum um Húsnæðismálastofnun rikisins sé kveðið svo á, að allt það fé, sem Atvinnuleysis- tryggingasjóður fær i framlög frá rikinu, skuli notað til kaupa á skuldabréfum Byggingasjóðs rikisins, — þ.e.a.s. til lánveitinga á vegum Húsnæðismálastjórnar. Hafi þetta fjármagn raunar haft úrslitaþýðingu fyrir lán- veitingarnar á undanförnum ár- um. Felli fjármálaráðherra fram- lag þetta niður rýrni tekjur Byggingasjóðs að sama skapi og nemisú rýrnun u.þ.b. 100 m.kr. á yfirstandandi ári. Sem dæmi um áhrif slikrar rýrnunar nefnir Sigurður, að hún samsvari hámarkslánum til byggingar á 170 ibúðum, — eða jafn miklum fjölda og Vestfirðingar og Norð- lendingar luku við að smiða árið 1971. Alþýðublaðið reyndi i gær að ná tali af Hannibal Vadimarssyni, félagsmálaráðherra, til þess að spyrja hann, hvort það væri með hans vitneskju og samþykki að verið væri að rýra hag Byggingarsjóðs svo mjög á sama tima og hann er að gripa til ör- þrifaráða til þess að útvega sjóðnum fjármagn til starfa. Ráðherrann var ekki viðlátinn. BEZTA VIKAN INORÐURSJONUM Sildveiðibátarnir islenzku i Norðursjónum fengu óvenju hátt verð fyrir afla sinn i siðustu viku, og var það liklega bezta vikan i allt sumar. En á sama tima tinast bátarnir heim hver af öðrum, og verða liklega flestir i heimahöfn- um um mánaðamótin. Samkvæmt samningum eiga áhafnir bátanna rétt á 10 daga frii eftir þriggja mánaða úthald. Flestir bátanna hafa verið úti i þrjá mánuði, og sumir gott betur, og koma þeir þvi heim hver af öðrum þessa dagana. Að sögn Kristjáns Ragnars- sonar formanns LtU, eru likur á þvi að flestir bátanna snúi i Norðursjóinn að nýju að frium loknum, og verði þar að minnsta kosti fram að loðnuvertið, sem hefst væntanlega nokkru eftir áramótin. Alls fengu 14 islenzk sildveiði- skip afla i siðustu viku, og seldu þau öll i Danmörku. Var meðal- verðið 18,44 krónur fyrir hvert kíló. Beztu sölu gerði Loftur Bald- vinsson EA seldi 96 lestir á 20,05 krónur hvert kiló, og fékk fyrir aflann tæpar tvær milljónir króna. Loftur var jafnframt afla- hæsta skipið ásamt Fifli GK. ÓHÝRIR YFIR HÝRU- VOGNUM i gær fóru leigubilstjórar i Færcyjum i vcrkfall, scm stóð frá klukkan sjö i gærmorgun til miðnættis i nótt. Lcigubilstjórarnir efndu til verkfallsins tii að mótmæla tollahækkun á bilum, sem notaðir cru til leiguaksturs. Ennfremur eru færeyskir leigubilstjórar óánægðir vcgna kostnaðarauka, sem þeir hafa orðið fyrir, siðan þeim var fyrirskipað að setja upp Ijósaskilti (TAXI) framan á þak bila sinna og auðkenna þá á hliðum. A hliðum bilanna á að standa skýrum stöfum: „HÝRUVOGNUR”, sem er lcigubill á færcysku máli.— o Þriðjudagur 26. september 1972

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.