Alþýðublaðið - 26.09.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 26.09.1972, Blaðsíða 10
Dagstund F«A FLUGFE.LJKG1IVIJ Trésmiður óskost Flugfélag íslands óskar að ráða trésmið, helzt vanan verkstjórn, til starfa hjá félaginu. Hér er um framtíðarstarf að ræða. Umsóknir sendist starfsmannahaldi í síðasta lagi mánudaginn 2. október nk. FLUGFELAGISLAJVDS LAUST STARF Launadeild Fjármálaráðuneytisins óskar að ráða starfsmann. Verkefni starfsmannsins verður að svara fyrirspurnum, aðstoða við launaútreikn- inga, undirbúningur fyrir skýrsluvéla- vinnslu og önnur afgreiðsluverkefni. Um laun og önnur kjör fer eftir reglum um rikisstarfsmenn. Starfinu eru ákveðin laun skv. 15. launa- flokki að loknum þrem starfsþjálfunar- þrepum. Byrjunarlaun þvi skv. 12. launaflokki. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Umsóknir sendist launadeild Fjármála- ráðuneytisins. Fjármálaráðuneytið. t öllum þeim ólalmörgu, er sýndu Ásgeiri Ásgeirssyni, fyrrum forseta tslands, virðingu og vinarþei við andlát hans og útför, þökkum við af heilum hug. I.illy og Þórhallur Asgeirsson Vala og Gunnar Thoroddsen Björg og Páll Ásg. Tryggvason. Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför Brynjólfs Danivalssonar Sauðárkróki. Emilia Lárusdóttir, börn, tcngdabörn og barnabörn. Ilugheilar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför Magnúsar Rögnvaldssonar vegaverkstjóra, Búðardal. Kristjana Agústsdóttir Elisabet Alvinda Magnúsdóttir systkini hins látna og aðrir vandamenn. KAROLINA Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöð- inni, og er opin laugar- daga og sunnudaga, kl. 5—6 e.h. Simi 22411. Slysavarðstofan: simi 81200 eftir skipti borðslokun 81212. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog eru i sima 11100. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavog- ur simi 11100 , Hafnar- fjörður simi%51336. Læknar. Reykjavik, Kópavogur. Dagvakt: kl. 8—17, mánudaga—föstudaga, ef ekki næst i heimilis- iækni simi 11510. Listasafn Einars Jónssonar verður opið kl. 13.30 — 16.00 á sunnudögum 15. sept. — 15. des., á virkum dög- um eftir samkomulagi. Islenzka dýrasafnið er opið frá kl. 1—6 i Breiðfirðingabúð við Skólavörðustig. Upplýsingasimar. Eimskipafélag ls- lands: simi 21460. Nei, það er ekki komið litasjónvarp ennþá. Þetta er bara tómatsósa og sinnep, sem Jens hefur klístrað á skerminn. T-.., a — g i Todd A-0 varpið. s|on- UM HELGINA Framhald af 5. siðu. að striðsmaður ákveðins mál- staðar skuli fullyrða að hernaður hans njóti stuðnings almennings i landinu þar styrjöldin er háð, þegar hann svo velur sér vopn, sem fyrst og fremst eru við það miðuð að valda skelfingu og þján- ingu hjá vopnlausum borgurum landsins? Aðeins vandi að semja frið? Andstæðingar styrjaldar- reksturs Bandarikjahers i Viet- Nam eru ekki endilega andstæð- ingar Bandarikjamanna. Þvert á móti. Margir þeirra eru einmitt vinir Bandarikjanna og mjög stór hópur hörðustu andstæðinga styrjaldarrekstursins eru Banda- rikjamenn sjálfir. Striðið i Viet-Nam er eins og krabbamein i bandariska þjóðar- likamanum. Afsiðunaráhrif þess á þjóðina hafa áreiðanlega orðiö meiri, en margan grunar. Enginn sá, sem verður þátttakandi i slikum leik, slepppur frá þvi óskaðaður hugarfarslega. Þetta er sannfæring sifellt fleiri Bandarikjamanna. Þeir vilja ljúka striðinu, — ekki vegna þess, að þeir óttist tap, heldur vegna hins, að þeir óttast, að haldi áfram, sem horfir muni banda- riska þjóðin biöa tjón á sálu sinni. Þessi niðurstaða er mjög athyglisverð. Hvenær áður hefur þjóð i styrjöld farið að velta fyrir sér og hafa áhyggjur af réttmæti eigin málstaðar og jafnvel sálar- heill sinni. Það þurfti Viet-Nam striðið til. Allir þeir spakvitru menn sem ieiða hugann að striðinu i Viet- Nam eru sammála um eitt: Að það sé mikið vandaverk að binda endi á styrjöldina. En muna menn þá ekki hversu vandalitið var að hefja hana? Vopnlaust fólk og friðsamt getur ekki samþykkt þá kenn- ingu, að það sé erfiðara að semja frið, en að hefja strið. Sannindin eru miklu einfaldari i augum hinna friðelskandi: Það eru aðeins þeir, sem hafið hafa strið, sem eiga erfitt með að semja um frið. AUGLÝSINGASIMINN. OKKAR ER 8-66-60 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýs- ingar 20.30 Ashton-fjöl- skyldan. Brezkur framhaldsmynda- flokkur. 22. þáttur. Verra gæti það verið. Þýðandi Jón O. Edwald. Efni 21. þáttar: Á heimili Ashton-fjölskyldunn- ar er verið að undir- búa jólahaldið. Robert er heima, en Margrét er enn á sjúkrahúsi. Shefton Briggs og Tony, sonur hans, koma i heim- sókn. Samband Daviðs og Sheilu er orðið fremur stirt. Hann stendur stutt við heima, og kveðst verða að fara aftur til herbúðanna fyrr en búizt var við. 21.25 ólik sjónarmið. Orður og titlar, úrelt þing? Umræðuþáttur um orðuveitingar. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðs- son. ,2 2.0 5 í þr ó 11 i r . Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 23.00 Dagskrárlok. Utvarp ÞRIÐJUDAGUR 26. september 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tón- leikar Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Eftir hádegið. Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustend- ur. 14.30 „Lifið og ég”, Eggcrt Stefánsson söngvari segir frá, Pétur Pétursson les (61. 15.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 15.15 Miðdegistónleik- ar: 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir Tónleikar. 17.30 Sagan: „Fjöl- skyldan i Hreiðrinu” eftir Estrid Ott Sigriður Guðmunds- dóttir les (2). 18.00 Fréttir á ensku. 18.45 Veðurlregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 19.30 Fréttaspegill 19.45 íslenzkt umhverfi Stefán Jónsson talar um ný viðhorf i nátt- úruverndarmálum á Norðurl. 20.00 Lög unga fólksins Sigurður Garðarsson kynnir. 21.00 iþróttir, Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.20 Vcttvangur. Umsjónarmaður: Sigmar B. Hauksson. i þættinum er fjallað um áfengið og unga fólkið. 21.40 Frá hátiðarhljóm- leikum á 200 ára afmæli Tónlistaraka- dcmiunnar sænsku, 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Endurminningar Jóngeirs Jónas Árna- son les úr bók sinni „Tekið i blökkina” (5) 22.35 Harmonikuiög, Henry Johnson og félagar leika sænsk lög. 22.50 Á hljóðbergi, Kæri Theo. — Lee J. Cobb og Martin Gabel flytja dagskrá úr bréfum hollenzka málarans Vincent van Gogh. Lou Hazam tók saman efnið og stjórnar flutningi. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.