Vísir - 24.03.1975, Blaðsíða 19

Vísir - 24.03.1975, Blaðsíða 19
Visir. Mánudagur 24, marz 1975. 19 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ HVAÐ VARSTU AÐ GERA i NÓTT þriðjudag kl. 20. Næst síðasta sinn. KAUPMAÐUR í FENEYJUM miðvikudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN skirdag kl. 15. 2. i páskum kl. 15. HVERNIG ER HEILSAN? skirdag kl. 20. COPPELÍA 2. i páskum kl. 20. Fáar sýningar eftir. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 miðvikudag kl. 20.30. LÚKAS 2. I páskum kl. 20.30. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200. FJÖLSKYLOAN 4. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Rauð kort gilda. OAUDAOANS miðvikudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI skirdag kl. 15. 248. sýning. ■Fáar sýningar eftir. SELURINN HEFUR MANNSAUGU skirdag kl. 20.30. Austurbæjarbíó ÍSLENOINGASPJÖLL miðnætursýning miðvikudag kl. 23.30. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16, simi 11384. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. HÁSKÓLABÍÓ Áfram stúlkur ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Sidney James, Joan Sims. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Leyndarmál Santa Vittoria The secret of Santa Vittoria Mjög vel gerð og leikin banda- risk kvikmynd leikstýrö af Stan- lcy Kramer. t aðalhlutverkum: Anthony Quinn, Anna Magnani, Virna Lisi og Hardy Kruger. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 9. Kitty, Kitty, Bang, Bang Skemmtileg ensk-bandarisk kvikmynd um undrabilinn Kitty, Kitty, Bang Bang, eftir sam- nefndri sögu Ian Flemings, sem komið hefur út á islenzku. Aöalhlutverk: Oick Van Oyke. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5. AIISTURBÆJARBÍÓ Cleopatra Jones íslenzkur texti Tamara Dobson, Shelley Winters. „007”, , „Bullitt” og „ „Dirty Harry” komast ekki meö tærnar, þar sem kjarnorkustiilkan „Cleopatra Jones” hefur hælana. Chai'lie Warrick Ein af beztu sakamálamyndum, sem hér hafa sézt. Leikstjóri: Don Siegal. Aðalhlutverk: Walther Matthou og Joe Oon Baker. Sýnd kl. 5, 7 , 9 og 11,10. Bönnuð börnum innan 16 ára. //^ Á flÉt |\ / [ væru ágætir til ) /M Hftl f|v /\ að byrja með!! /__// • :.. N /yQ$~y77'/f 1 % -í Aðalfundur Verzlunarbanka íslands hf., verður haldinn i Kristalsal Hótel Loftleiða, laugardaginn 5. april 1975 og hefst kl. 14.30. Dagskrá: 1. Skýrsla bankaráðs um starfsemi bankans siðastliðið starfsár. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar bankans fyrir siðastliðið reikningsár. 3. Lögð fram tillaga um kvittun til banka- stjóra og bankaráðs fyrir reikningsskil. 4. önnur mál, sem tilkynnt hafa verið með löglegum fyrirvara. 5. Kosning bankaráðs. 6. Kosning endurskoðenda. 7. Tekin ákvörðun um þóknun til banka- ráðs og endurskoðenda fyrir næsta kjör- timabil. 8. Tekin ákvörðun um greiðslu arðs. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir i afgreiðslu aðalbankans, Bankastræti 5, miðvikudaginn 2. april, fimmtudaginn 3. apríl og föstudaginn 4. april 1975 kl. 9.30 - 12.30 og kl. 13.30 - 16. Bankaráð Verzlunarbanka íslands hf. Þorvaldur Guðmundsson, formaður. PASSAMYJVDIR teknar i litum tilbúnar strax 1 barna & flölskylciu ALA OSMYNDIR TURSTRÆTI 6 S.12644 Vélverk h.f. bílasala Datsun 100A station ’72, Datsun 1600 '71, Peugeot dfsil 504 ’72, Opel Rekord ’68, Opel station ’69, Cortina '69, Fiat 125 ’71, Fiat 128 station ’74, Scout jeppi ’67 I mjög góðu standi, Vauxhall Viva '68, Pontiac Firebird '70, Mercury Cougar ’67, dlsil Riissajeppi með biæjum '65, Austin Mini '74, Saab 99 ’7l og '74, Saab 96 '72, Mercedes Benz sendiferða ’69 og 70, Ford Transit sendiferöa ’73. Látið okkur selja, það borgar sig. Opið á laugardögum. Vélverk h.f. bílasala Bildshöfða 8. Simar 85710 og 86711. PASSö/VjYNDÍR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.