Alþýðublaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 09.04.1987, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 9. apríl 1987 9 Við styðium Alþýöuflokkinn Bryndís Guðbjartsdóttir skrifstofumaður — Stykkishólmi Guðrún Björnsdóttir verkakona — Stykkishólmi Jóhann Kristinn Rafnsson vörubílstjóri — Stykkishólmi Rögnvaldur Lárusson vélsmiður — Stykkishólmi Hanna Jónsdóttir bankastarfsmaður — Stykkishólmi Guðrún Hjálmdís Hjálmarsd húsmóðir — Stykkishólmi Margrér Sigurþórsdóttir verslunarmaður — Borgarnesi Hallgeir Pálmason húsasmiður — Borgarnesi Dóra Sigríður Gísladóttir kaupmaður — Borgarnesi Kristný Pétursdóttir iðnverkakona — Akranesi Agnar Guðmundsson húsgagnasmíðameistari — Akran. Klara Sigurðardóttir bankastarfsmaður — Akranesi Elí Halldórsson bifreiðastjóri — Akranesi Friðrik Alferðsson Svæðisumdæmisstjóri — Akran. Hafsteinn Baldursson rennismiður — Akranesi Einar Kr. Gíslason vélvirki — Akranesi Gunnar Gunnarsson kennari — Akranesi Þórhildur Þorleifsdóttir iðnverkakona — Akranesi Gústav Adolf Karlsson vélvirki — Akranesi Sigrún Ríkharðsdóttir bankastarfsmaður - Akranesi Gunnar A. Jónsson sjómaður — Akranesi Kristín Knútsdóttir nemi — Akranesi Anna Björnsdóttir hjúkrunarfræðingur — Akranesi Þráinn Sigurðsson kennari - Akranesi Valentínus Ólason stýrimaður — Akranesi Ástríður Andrésdóttir húsmóðir - Akranesi Gunnlaugur Sigurbjörnsson vélstjóri ■ Akranesi Jón Eiríksson bóndi — Skilmannahreppi Oddgeir Árnason garðyrkjustjóri ■ Akranesi Hálfdan Kristjánsson stýrimaður - Akranesi Jóhanna Lára Óttarsdóttir húsmóðir - Borgarnesi Eygló Harðardóttir húsmóðir • Borgarnesi Jakob Guðmundsson iðnnemi — Borgarnesi Þórir Jónsson verslunarmaður — Borgarnesi Óskar Sumarliðason fv. rafveitustjóri — Búðardal Þuríður Ólafsdóttir húsmóðir — Borgarnesi Sigurjón Jónsson veitingamaður — Borgarnesi Einar Stefánsson rafverktaki — Borgarnesi Ása Stefánsdóttir verslunarmaður — Borgarnesi Guðfinna D. Arnórsdóttir skrifstofumaður — Stykkishólmi Gústaf Geir Egilsson pípulagningamaður — Ólafsvík Þórunn Einarsdóttir húsmóðir — Ólafsvík Gunnar B. Traustason nemi — Ólafsvík Jökull Barkarson sjómaður — Ólafsvík Elín Guðmundsdóttir húsmóðir — Ólafsvík Það er betra að hafa líftryggingu og þurfa ekki á henni að halda, en að hafa hana ekki þegar hennar er þörf. Sjaldan hefur verið meiri þörf fyrir líftryggingu en nú, sérstaklega fyrir þá sem skulda, standa í húsbyggingu eða eru með böm á framfæri. FRÁ EMBÆTTI BÆJAR- FÓGETANS Á AKRANESI Við minnum á: Aö fyrirframgreiösla þinggjalda er meö sama hætti og áöur. Gjalddag- ar fyrirframgreiöslu er 1. febr., 1. mars, 1. apríl, 1. maí og 1. júní. Að þeir sem skulda söluskatt álagöan 1986 og eldri geta átt von á stöövun fyrirtækja sinna. Aö þeir sem skulda launaskatt álagöan 1986 og eldri geta átt von á innheimtuaðgerðum án frekari fyr- irvara. Aö eindagi bifreiöagjalda (skoöun- argjald og ökumannstrygging) er 1. apríl. Þeir sem eiga bifreiöar sem ekki eru skoðunarskyldar eiga að greiða tryggingargjald ökumanns. Aö þeir sem eiga díselbifreiöar og greiöa þungaskatt fast gjald ber að greiöa skattinn í tvennu lagi. Gjald- dagar eru 1. janúar og 1. júlí og ein- dagar síðasti dagur næsta mánaö- ar eftir gjalddaga. Aö gjaldtímabil þungaskatts sam- kvæmt mæli eru þrjú og álesturs- tímabil 25. jan.—10. feb., 20. maí— 10. júní og 20. sept.—10. okt. Þeir sem eru meö mæli og ekki láta lesa af honum á þessum tímabilum fá nú sjálfkrafaáætlaðan aksturog að auki dagsektir kr. 130 pr. dag fyrir þann tíma, sem þeir draga að láta lesa af mælum sínum allt aö 30 dögum. Aö eindagi skoðunargjalds skipa, lestarog vitagjalds fyriráriö 1987 er 30. apríl 1987. Bæjarfógetinn á Akranesi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.