Vísir - 29.03.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 29.03.1980, Blaðsíða 3
vísm Laugardagur 29. mars 1980 Rl BBB HH BHI RSB BH RS f,Bið sjálfstæéismenn að íáta ekki skapið hlaupa með sig í gönur” spjallað við Tryggva Gunnarsson, skipstjóra og varaþingmann austfirðinga einn mann i Austurlandskjör- dæmi. Egill fór inn sem uppbótar- þingmaBur, en hann er jafngildur þingmaöur fyrir þvi. >ar meB var ég orBinn fyrsti varamaBur.” Hafði gaman af þingtíð- indum Hvernig likaBi þér svo þingset- an þó stutt væri? „Ég hef lengi fylgst vel meB störfum Alþingis og þingsetan gekk fyrir sig likt og ég átti von á”, svaraöi Tryggvi. „Þegar ég bjó i Hafnarfiröi sleppti ég ekki tækifæri til aö fara á þingpalla. Ég hef lika lesiB AlþingistiBindi og oft skemmt mér vel viB þann lestur. Auk þess er alltaf mikiB um viBtöl og greinar i dagblöBun- um viBvikjandi þinginu og fæstu sliku sleppi ég fram hjá mér”. „Eftir hálfs mánaBar setu á Alþingi get ég m§B góBri sam- visku gefiB þvi góBa einkunn, meira aBsegja mjög góBa. Starfs- fólkiB er geBþekkt, indælt og hjálpfúst og ekkert upp á þaB aB klaga.” „Þingmennirnir eru lika ágætir Tryggvi Gunnarsson: „ViB sjálfstæBismenn unnum einn mann I Austurlandskjördæmi. Egill fór inn sem uppbótarþingmaBur, þar meö var ég oröinn fyrsti varamaöur.” þegar þeir eru ekki aB skammast i ræBustólnum. Þá verBa þeir ykkar blaBamannanna vegna aB brýna röddina og þeyta frá sér ýmsu, sem þeir ekki láta frá sér fara á göngum Alþingis. ÞaB eru oft hvössustu og pólitiskustu sen- urnar, sem sýndar eru frá þing- störfum Þetta er sú mynd sem fólk hefur fengiB af störfum þingsins, þvi miöur, og i þvl ljósi skoöa kjdsendur þingmenn og þingstörf.” „Mér finnst þessi mynd lfkari spéspegli. ÞaB eru sýndar brýnurnar, en annaB látiB liggja milli hluta. Málin eru miklu oftar rædd af alvöru og umræBur byggBar á málefnalegum grunni. ÞaB er mln reynsla, og ég veit aB þaB eru margir á sama máli, aB megin-störf Alþingis fari fram i nefndum og i almennum umræö- um þingmanna.” Reiður maður er vitlaus Nú hefur komiö upp klofningur i SjálfstæBisflokknum. HvaB viltu segja um þaö? „ÞaB veröur aö segjast eins og er, aö andrúmsloftiö á þingi er einkennilegt og óvenjulegt eins og þaö er i dag, vegna þessa ágrein- ings i SjálfstæBisflokknum”, svaraöi Tryggvi. „Ég sé hins veg- ar ekki ástæöu til aö vera aB ýfa upp sár, sem óþarfi er aö ýfa upp. Min skoöun er, aö þau grói meö timanum og SjálfstæBisflokkur- inn standi eftir sterkari en nokkru sinni fyrr.” „Eg vil bara biöja sjálfstæöis- menn aö hugsa leiöir út úr vand- anum og vinna aö framgangi þeirra, en láta skapiB ekki hlaupa meö sig I gönur. Minni ég þar á orö Jóns heljarprests Vidalin, sem sagöi: Sá er vitlaus, sem reiöur er. Trúi að þeir séu að leita að því besta „Ég hef haft ánægju af þvi aB sitja þessa daga á þingi, þetta var nýtt fyrir mig og skemmtilegt”, sagöi Tryggvi um reynsluna af Alþingi. „Eg hef þá trú aB þeir sem þarna sitja séu aö leita aö þvi besta fyrir þjóBina, þó mér finnist þeir of oft hengja sig á aukaatriö- in. Þegar pólitisk skoöun þeirra ris hæst jaörar hún viö trú: þeir einir hafa höndlaö sannleikann”. „Þetta er náttúrlega mesti mis- skilningur, en allir hafa þeir þó nokkuB til slns máls: þeir veröa bara aö mætast á miBri leiö. Þannig gætu þeir fundiB lausn á þeim erfiöleikum, sem lengi hefur veriö glímt viö. Þegar þaö er búiö geta menn aftur fariö aB berjast — ef þeir hafa áhuga á.” „Ég vil nota tækifæriö og skora á landsmenn aö skyggnast um af þeim sjónarhóli, sern þeir eru nú staddir á. ÞaB veröur hver og einn aB llta I sinn eigin garö: skyldi ekki leynast þar litil arfa- kló sem ekki á aö vera? ViB húum aB visu I erfiBu landi — en góöu — þaö skulum viö muna. ÞaB er ekki landinu aö kenna þótt viö yfirfær- um stundum okkar vesældóm yfir á þaB. Hættum aö heimta allt upp I hendurnar, en minnumst heldur gamalla en slgildra oröa: SpyrBu ekki hvaö þjóöin geti gert fyrir þig, heldur hvaö þú getir gert fyrir þjóBina. G.S. Kynrrtu þér kostina sembjóðast Dæmi um nokkravaJkDSti af mörgum. SPARNAÐAR- TÍMABIL DÆMI UM MÁNAÐARLEGA INNBORGUN SPARNAÐUR Í LOK TÍMABILS IDNAÐARBANKINN LÁNARPÉR RÁÐSTÖFUNAR- FÉMEÐ VÖXTUM MÁNAÐARLEG ENDURGREIÐSLA ENDURGR. TÍMABIL 3 . man. 75.000 100.000 125.000 225.000 300.000 375.000 225.000 300.000 375.000 457.875 611.000 763.624 79.067 105.423 131.778 3 , man. 6 , man. 75.000 100.000 125.000 450.000 600.000 750.000 450.000 600.000 750.000 933.688 1.245.250 1.556.312 82.211 109.615 137.019 6 . man. 12. man. 75.000 100.000 125.000 900.000 1.200.000 1.500.000 900.000 1.200.000 1.500.000 1.937.625 2.583.500 3.229.375 88.739 118.319 147.898 12, man. Hámark mánaðarlegra innborgana er nú 125.000 kr. í öllum flokkum. Eftir 3 mánuði geturðu þannig átt 375.000 kr. Að viðbættum vöxtum þínum og IB-láni frá Iðnaðar- bankanum hefurðu því ráðstöfunarfé að upphæð kr. 763.624. Með sama sparnaði í sex mánuði hefurðu 1.556.312 kr. í ráðstöfunarfé og eftir tólf mánuði 3.229.375 kr. Eins og að framan segir eru þetta hámarksupphæðir en velja má aðrar lægri, svo að möguleikarnir eru margir. Líka má hækka innborganlr og lengja sparnað. Því segjum við aftur: Það býður enginn annar IB-lán. II | E3 BanMþeiim sem hyggja aö framtiómni Iðnaðarbankinn AóalbanM og útíbú

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.