Vísir - 29.03.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 29.03.1980, Blaðsíða 12
Laugardagur 29. mars 1980 Gunnar Salvarsson skrifar. Þrátt fyrir miklar vin- sældir nýbylgjurokks og afbrigða þess i dægur- lagaheiminum má full- yrða að þær vinsældir hafa ekki orðið á kostn- að bandariskrar rokk- tónlistar. Bandarisk rokktónlist virðist meira að segja heldur vera i sókn ef marka má sölu- lista síðasta ársfjórð- ungs og hljómsveitir eins og Styx, Tom Petty & The Heartbreakers, Van Halen, Foreigner, Eagles, Supertramp, Toto og Cheap Trick hafa allar selt plötur sinar i risaupplögum á undanförnum misser- um. Hvort sem tónlist þessara rokkhljóm- sveita flokkast undir „soft” eða „hard” rokk stendur hún á gömium merg og öil þróun er býsna hægfara, þó markviss sé,amk.á köfl- um, miðað við allan hamaganginn i nýrokk- inu sem byggir enda á nokkuð öðrum grunni. og gaf út allmargar smáskífur á áratugnum milli 1960 og 1970 sem uröu margar hverjar feykivin- sælar i Detroit. Um miöjan sið- asta áratug voru vinsældir Segers slikar i Detroit aö hann fyllti þar stærstu hljómleikahallir á jafn leiöur á þessu gæfuleysi. Hann tekur þvi til hendinni og skipu- leggur nýja hljómsveit, sem um siöir hlaut nafnið The Silver Bul- let band, — og Capitol gerði samning viö þá. Aö þessu sinni voru heilladisirnar i fylgd Seg- ers. Fyrsta breiðskifan, „Beauti- ful Loser”vakti meiri athygli en nokkur fyrri platna Segers. Næsta plata bætti svo heldur en ekki um betur, varö geypivinsæl og jók hróöur Segers stórlega um gjörvöll Bandarikin. Þetta var tvöfalda hljómleikaplatan, „Live Bullet” sem aö sjálfsögöu var hljóörituö i Detroit. Siöla árs 1976 sendi Bob Seger enn frá sér breiðsklfu, „Night Moves” aö nafni, sem fékk góöar viötökur en misjafna dóma. Þó duldist engum aö á plötunni voru nokkur frábær lög, svo sem titil- lagið, ,,Main Street” og „Rock & Roll Nevér Forgets”. Bruce Springsteen heilsar upp á Seger og saman brosa þeir til myndasmiös- ins. auöveldan hátt og að smella fingri. Rétt er aö geta þess vegna hins Stóra” platan Og þá erum viö komin aö „stdru” plötunni hans „Stranger In Town”sem sló öll fyrri met og þykir til prýöi hvar sem hún Bob Seger í essinu sínu á hljómleikum Bob Seger var sagt áöur en lands- frægöin féll honum i skaut aö hann væri sennilega einn af at- hyglisveröustu rokkurunum, sem aldrei heföu almennilega náö i sviösljósiö. Þó hann sinnti hljóm- leikaferðum reglulega og gæfi út plötuárlega heföihann aldrei náö lengra i mannviröingarstiganum en aö kallast smástirni ellegar litill rokkviti (sbr. menningar- viti). Engu að siöur væru vin- sældir hans i heimaborginni De- troit miklar aö vöxtum, lögin hans væru kraftmikil rokklög sem minntueinnahelst á lög John Fogertys, höfuðpaurs Greedence Clearwater Revival sálugu. Nú nefni ég til sögunnar pilt nokkurn, Bob Seger aö nafni, sem kemur þessum formála hreint og beint ekki svo litiö viö. Hann er flutningsmaöur ágætrar rokktón- listar bandariskrar, sem fært hef- ur honum annars vegar frægö og hylli og hins vegar nokkuö rýmri fjárhag. Seger þessi hefur meö þremur siöustu plötum sinum náö eyrum fjöldans og fyrir rokkara er þaö ekkert minniháttar mál, svo sem gefur aö skilja. Þegar ég segi þrjár og skrifa þrjár, tel ég siöustu plötu hans nýútkomna meö, „Against The Wind”, enda rauk hún strax upp i hóp sölu- hæstu platnanna I Bandarlkjun- um. snýst. A henni sýnir Bob Seger ekki aðeins allar sínar bestu hliö- ar heldur einnig þann fjölbreýti- leik sem hann hefur yfir aö ráöa. TheSilver Bullet Band á auövitaö hluta af hrósinu og enn kemur hljómsveitin viö sögu á nýjustu plötunni, „Against The Wind” en aöeins i helmingi laganna, þó hljómsveitin sé skrifuð fyrir plöt- unniásamt Seger. I hinum lögun- um leikur hljómsveitin The Muscle Shoals Rhythm Section. Enn er eðlilega allt á henni huldu blessaðri varöandi „vöxt og viðgang” nýju plötunnar, en óneitanlega bera fyrstu mót- tökurnar þess merki aö Seger sé enn aö sækja i sig veörið, — og er þó mesti stormurinn aö baki. —Gsal 1966, „Heavy Music”, og hljóm- plötufyrirtækiö sem hann skipti viö fór á hausinn vikuna sem lag- iö var aö slá i gegn. sögulega þáttar, aö áriö 1969 varö landsþekkt lag Segers, „Rambl- in’ Gamblin’ Man” og færöi þaö honum samning við Capitol. Héit Seger uppteknum hætti, gisti hljómleikahallir reglulega og gaf út breiðskífur með jöfnu millibili. Nú skulum við segja aö áriö sé 1975, fjórar breiöskifur hjá Capi- tol eru aö baki og þrjár hjá Pal- ladium/Reprise, en Palladium var einkaplötufyíirtæki Segers. Ókrýndur kóngur i De- troit Seinheppni 1 Detroit haföi Seger veriö ókrýndur kóngur miörikjarokks- ins um langt árabil áöur en popp- unnendur annarra borga heyröu af'honum. Hann haföi veriö meö ýmsar hljómsveitir á sínum snærum, m.a. Bob Seger & The Las Herd og Bob Seger System, Ekki ófögur lýsing, — en þegar heilladisirnar eru ekki með i spil- inu gengur sjaldnast nokkuö né rekur. Og Bob Seger var sein- heppinn meö afbrigöum allt frá þeim degi er hann átti lag á bandariska vinsældalistanum Rokkviti Detroit The Silver Bullet Band Áður en ég segi eitthvaö frekar frá Bob Seger, þykir mér tilhlýöi- legt aö nefna fæðingar- og upp- vaxtarborg hans, Detroit. Um Seger er aö vonum oröinn hund Bob Seger Against The Wind Capitol/SOO-12041 Bob Seger þurfti aö biöa ansi lengi eftir sinu fyrsta verulega hittlagi sem var „Night Moves”, en eftir þaö hefur allt gengiö i haginn hjá honum. LP-platan „Stranger in Town” færöi honum hvert hittlagiö á fætur ööru og Bob Seger var þar meö oröinn stórstjama. Fyrir stuttu kom Ut plata hans „Against The Wind”. Eins og áöur er hann meö hljómsveit sina The Silver Bullet Band en auk þess The Muscle Shoals Rythm Section sem saman stendur af þekkt- um „session” mönnum. Einn- ig eru meö honum frægir kappar eins og Don Henley, Glenn Frey og Timothy Schmit úr Eagles „Against The Wind” svipar mjög til „Stranger in Town”, en þó er heldur meiri fylling yfir öllu. Hittlagiö „Fire Lake” er i sama anda og Still the Same af fyrri plötu. Þrátt fyrir jáö er piatan góö rokk-plata og geta Bob Seger aödáendur veriö ánægöir meö hana. The Beat — The Beat CBS 83895 Undanfariö hefur mörgum nýjum nöfnum skotiö upp á tónlistarmarkaönum og er The Beat eitt þeirra. Söngvar- inn og lagasmiöurinn Paul Collins stofnaöi hljómsveitina, en hann haföi m.a. unniö sér þaö til frægöar aö semja lagiö „Hanging on The Telephone” sem Blondie geröu frægt. Coll- ins sem kynntist Eddie Money fékk aö koma fram ásamt The Beat sem upphitunar-númer fyrir hann og þar meö var björninn unninn. Nii er komin fyrsta plata þeirra félága, sem ber einfaldlega nafniö The Beat. Paul Collins semur öll lögin, tvö meö aöstoö, sem eru mjög I anda þeirrar tónlistar sem réöi rikjum á árunum ’62-’67. Tónlistin er undir miklum áhrifum frá Bitlunum, Rolling Stones og Them, svo og textar og uppbygging þeirra. Mörg góö lög prýöa plötuna, þ.á.m. „I don’t fit in”, „Different Kind of Girl”, og „You a.nd I”. The Beat er iétt og góö rokk- hljómsveit og er platan góö byrjun, hvaö sem siöar verö- ur. Kristján Róbert Kristjánsson skrifar </7// '/Mr ■ /:v//Í//^m/ Seger á afslöppunarmynd Bandaríska rokkið íifir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.