Vísir - 29.03.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 29.03.1980, Blaðsíða 17
16 vtsm Laugardagur 29. mars 1980 VtSJR Laugardagur 29. mars 1980 17 Hann-er nýorðinn 85 ára gamall en lítur út fyrir að vera f immtán árum yngri. Hann notar ekki gler- augu nema við lestur, er röskur í hreyfingum og gengur mikið. Axel Thorsteinsson þekkja aliir, allavega röddina hans, því Axel var morgunf réttamaður útvarpsins í marga áratugi. Hann hefur þýtt og skrifað f|öida bóka og rekið bókaútgáfuna Rökkur, og áratugum saman var hann starfsmaður VIsis, lengi vel að- stoðarritstjóri. Við röbbuðum ögn við Axel um fyrstu árin hans I f jöimiðlum og sitthvað fleira. ■ i ■ V . ■ „Ég byrjaöi sem fréttaritari og lausamaöur i blaöamennsku áriö 1923. Þá var ég nýkominn heim frá Amerlku, en þar dvaldi ég i fimm ár. Þaö var erfitt aö fá atvinnu hér heima, og ég var meö konu og tvo drengi, svo ég tók upp á þvi aö fara aö gefa út oröinn þreyttur á þvi. Ég gekk svo i herinn, bæöi þess vegna, og einnig haföi ég áhuga á aö kynn- ast sjálfum mér og öörum á þessum vettvangi”. — Lentir þú i einhverjum bar- dögum eöa striösátökum? „Nei, þetta var nú i lok striös- „Mig langaði til að kynnast sjálfum mér og öðrum á nýjum vett- vangi og geröist sjálfboðaliöi I kanadfska hernum”. blað. Sunnudagsblaöiö kom út á þriöja ár. Þetta var upphafið á mlnum blaöa- eöa fréttamanns- ferli”. Sjálfboöalíöi f kanadfska hernum. wWm&x&St — Hvaö varst þú aö gera i Ameriku? „Sannleikurinn er nú sá, aö ég hafði ætlaö mér aö komast til Englands til aö læra ensku, en þaö tókst ekki. Hins vegar bauöst mér aö fara til New York og greip ég tækifæriö og dvald- ist þar um nokkurra mánaöa skeiö. Þetta var áriö 1918 og sama ár geröist ég sjálfboöaliöi I kanadiska hernum”. — Hvers vegna? „Ég ætlaöi mér aö ganga i Rauöa kross hjálpardeild, en þaö var alltaf spurt hvers vegna ég væri ekki i hernum og ég var ins sem ég fór i herinn og her- deildin min komst ekki á vig- völlinn fyrr en i þann mund sem friöarsamningar voru undirrit- aöir. Ég var i tæpt ár I kanadiska hernum og ég skrifaöi bók um veru mina þar. Fyrsta bindiö hét „1 leikslok”. Svo kom annað bindiö og voru bæöi bindin endurprentuö tvisvar. Frásagn- irnar voru I smásöguformi vegna þess aö mér féll þaö form vel, en smásögurnar voru I raun og veru sannsögulegar endurminningar, en hvorki skáldskapur né ýkjur. Þessi tvö bindi og eina lengri sögu setti ég svo saman i eina bók, sem ég kallaöi „Horft inn i hreint hjarta”. Til starfa á Vísi. — Svo kemur þú heim áriö ’23 helgarviðtalið Texti: Axel Ammendrup Myndir: Gunnar Val- berg Andrésson og ferö aö gefa út sjálfstætt vikublað. Hvernig tengist þú dagblööunum? „Þetta þróaöist smám saman. Baldur heitinn Sveins- son, sem lengi var aðstoöarrit- stjóri og ritstjóri VIsis hóaöi 1 mig og bað mig aö hjálpa sér. Ég fór aö vinna dag og dag á VIsi sem lausamaöur og skrifaöi fréttir. Þetta var áriö sem ég kom frá Ameriku. Þá var Jakob Möller, þingmaður og siöar ráö- herra, eigandi og ritstjóri VIsis. Hann byrjaði fyrstur manna aö skrifa pólitiskar fréttir i blaöiö. En ég hélt áfram aö gefa út Sunnudagsblaöiö og þaö var mitt lifakkeri, þvi þaö var ekki vel borgaö lausamannsstarfiö á VIsi. Ariö 1924 stofnar Blaöa- mannafélags Islands merkilegt fyrirtæki sem var kallaö Frétta- stofa blaðamanna, FB. FB var starfrækt af öllum blööunum sameiginlega en FB sá um fréttaöflun erlendis frá og sá um aö koma innlendum fréttum á framfæri erlendis. Skúli Skúlason, sem lengi var starfsmaöur hjá Morgunblaöinu og kunnur fréttamaður, stofnaöi FB fyrir Blaöamannafélagiö og rak hana af miklum myndar- skap. En svo hætti Skúli og flutt- ist til Noregs og þá var farið þess á leit viö mig aö ég tæki aö mér Fréttastofuna og ég var meö hana i nokkur ár. Þetta ár, 1924, var nóg aö starfa. Bæöi var ég lausamaöur hjá VIsi, gaf út sunnudags- blaöið, sá um FB, var afleys- ingamaöur I tvo mánuöi á Morgunblaöinu og geröist svo fréttaritari Internews. Þaö var nóg aö gera sumariö ’24 vegna heimsflugsins”. Fjórir á ritstjórn. — Hvaö voru margir starfs- menn á Visi á þessum fyrstu ár- um þinum þar? „Þaö var Jakob Möller, rit- stjóri, Baldur Sveinsson aö- stoðarritstjóri, og svo vorum viö tveir lausamennirnir, Magnús Björnsson og ég. Fleiri vorum viö ekki. Jakob gat auk þess litiö unniö viö blaðiö þar sem hann var I opinberu embætti og lenti hiö daglega amstur þá enn meira á Baldri. Þaö hefur oft veriö mér um- hugsunarefni hvernig hægt var aö koma blaðinu út á hverjum degi meö þessum mannskap — og þá kom blaöiö meira aö segja út á sunnudögum. Reyndar var þaö ekki nema fjórar siöur á þeim árum. Fyrir utan aö skrifa blaöið, lásum viö einnig yfir handritin og prófarkirnar svo aö vinnu- dagurinn varö gjarnan langur. Skömmu áöur en Baldur Sveinsson dó 1932, varö Páll Steingrlmsson ritstjóri. Viö frá- fall Baldurs hreyföi ég þvi viö Pál hvort ég fengi stööu Baldurs og hann sagði: Ég bara sleppi þér ekki. Og þar meö var ég orö- inn aöstoöarritstjóri”. Hjá útvarpinu á morgn- ana en Vfsi eftir hádegi. — Hvenær byrjaöir þú á út- varpinu? „Þegar útvarpiö tók til starfa áriö 1930 baö Jónas Þorbergs- son, útvarpsstjóri, mig aö koma til starfa hjá útvarpinu og koma fréttastofunni I gang. Ég var þá starfsmaður Blaöamanna- félagsins, sem rak FB. Ég fór þess á leit viö blaöamanna- félagiö aö ég fengi aö vinna hlutastarf á útvarpinu og var þaö fúslega veitt. Ég vann alltaf á morgnana i útvarpinu en á VIsi eftir hádegiö. Um þetta leyti féll niöur rikis- styrkurinn til Fréttastofu blaöa- manna, sem þó laföi áfram til 1937 eöa ’38. Þá var hlutverki hennar lika lokiö. Fréttamenn voru farnir aö hlusta á frétt- irnar I BBC og fleiri stöövum og þurftu ekki á sérstakri frétta- stofu aö halda. Eitt það merkasta sem gerö- ist á þessu tlmabili FB varö þró- unin sem varö á fréttasambandi viö umheiminn. Fyrst var þaö þannig, aö Morgunblaöiö til dæmis haföi fréttaritara i Kaup- mannahöfn, Tryggva Svein- björnsson, sendiráösritara. Hann var ágætur maöur en gat náttúrulega ekki sent sin skeyti til Islands fyrr en hann var bú- inn aö lesa blööin og þá voru fréttirnar orönar dags gamlar. Þetta fannst okkur Baldri ekki hægtog skrifuðum United Press fréttastofunni, en Baldur var fréttaritari hennar, og fengum ágætis tilboð. Viö fengum geysi- mikiö efni frá þeim og höföum beinan aðgang aö þeim. Þannig komst á beint og fast fréttasam- band viö umheiminn f gegnum London, sem var þá óumdeilan- lega mesta fréttamiðstöö heims”. Deildi um landbúnaðar- mál. — Hvernig fréttir skrifaöiröu i VIsi? „Ég var alltaf frjáls hjá Visi. Visir var aö visu pólitlskt blað en ég þurfti aldrei aö skrifa um pólitik nema eftir eigin mati og ef ég vildi. Ég lenti þó stundum i ritdeilum til dæmis vegna skrifa um landbúnaöarmál, sem ég haföi mikinn áhuga á”. — Hvaöa deilum lentirðu I? „Til dæmis lenti ég i deilum viö Halldór Jónsson, magister. Hann var prýöilega vel gefinn maöur en ekki var ég alltaf sammála honum. Hann var til dæmis meö þessar hugmyndir um aö þjappa byggöinni saman. Það væri allt of dýrt fyrir þjóö- félagiö aö halda uppi vegakerfi og mannlifi á afskekktum stöö- um. Það væri miklu betra aö þétta byggöina og helst draga hana alla saman á Suöurlandi. Ég andmælti þessu og tók þá afstööu aö málið hefði nú fleiri hliöar, til dæmis menningar- legar og uppeldislegar. Þessi rök min viöurkenndi Halldór nú aö lokum en sagöi, aö þaö gæti veriö aö ég hefði haft gaman af að glima viö sig þar sem ég væri fréttamaður. Ég haföi nefnilega snúiö dálitiö á hann. Ég benti á, aö þó hann heföi góö rök fyrir þvi aö þaö væri dýrt þetta meö vegalagninguna, þá væri þaö nokkuö seint fram komiö þvi þegar væri búiö að leggja alla vegina. Svo datt máliö niöur en þá höföu greinarnar og hnúturnar flogiö á milli heiWengi”. Búfræðingur að mennt. — Haföirðu ekki gaman af þessu? „Jú, jú. Ekki sist vegna þess aö landbúnaðarmál og málefni dreifbýlisins standa mér nær. Ég er nefnilega búfræöingur, gekk á bændaskólann á Hvann- eyri og útskrifaðist þaöan 1914. Þá um voriö fór ég til Noregs og ætlaöi aö fara i garöyrkjunám þar og haföi sótt um skólavist. En svo skall heimsstyrjöldin á I ágúst og ákveöiö var aö senda skip til Islands meö farþega sem vildu vera heima meöan á henni stæði. Ég var meöal þeirra. Feröin heim gekk aö óskum og siglt var innan norska skerjagarösins til aö foröast kafbátaárásir og svo tekiö strikiö upp aö suöurlandi þegar fariö var aö nálgast Islands- strendur”. — Svo þú komst þá ekki I garöyrkjunámiö? „Nei, ég varö að gefa þaö upp á bátinn”. — Séröu eftir þvi? „Já, ég hef alltaf haft mikinn áhuga á garðyrkju og búskap yfirleitt og ætlaði mér aö veröa bóndi. En þaö var eins og öll atvik og forlögin kipptu alltaf i tauminn. Sveitalífið náði tökum á Reykjavíkursnáðanum. „Ég tel þaö vera meö meiri háttar timamótum i lifi minu er ég fór I sveit i fyrsta skipti, sex eöa sjö ára gamall Reykja- vikursnáöinn. Sveitalifiö náöi miklum tökum á mér og eftir þaö var þaö min heitasta ósk aö veröa bóndi”. — Hvaö meö starf þitt hjá út- varpinu? „Eins og ég sagöi áöan hóf ég störf viö fréttastofuna þegar út- varpiö tók til starfa. Viö unnum sameiginlega aö fréttaöfluninni, ég og Asgeir Magnússon — hann meö innlendar fréttir og ég meö erlendar. Svo meö tlmanum, eftir aö morgunútvarpiö byrjaöi, varö ég morgunfréttamaöur og var meö þann starfa til ársins 1977. Sannleikurinn er sá, aö þaö kæröi sig enginn um þetta starf, þvi vinnutiminn var óþægilegur. Byrjaði klukkan sex á morgnana. Ég vann morgunfréttirnar þannig, aö ég hlustaði á London klukkan tiu á kvöldin og aftur á miönætti. Siöan aftur klukkan sex á morgnana og þá á eins konar hringborösumræöur i BBC, þar sem menn úr öllum stéttum sögöu álit sitt á hlutun- um. Upp úr öllu þessu sauö ég svo minn fréttapistil fyrir morgunútvarpiö. Þegar ég kom niöur i útvarpshúsið fór ég aö hringja á lögreglustöðina og Hafnarskrifstofuna til aö leita frétta. Á þessum tima man ég til dæmis eftir aö viö vorum fyrstir meö Heklugosiö og eins sagöi ég fyrstur frá þvi þegar franska hafrannsóknarskipið Pourquoi pas fórst út af Mýrum”. Hvar var fréttanefið? — Kanntu ekki einhverja skemmtilega sögu af fréttaöflun frá þinum fyrstu blaöamanns- árum? „Ég man eina, sem Vil- hjálmur Finsen, ritstjóri Morgunblaösins, sagöi frá. Vil- hjálmi fannst mikiö atriöi og brýn þörf aö hafa samband viö fólkiö i landinu og tók upp á þvi aö hringja i allar áttir til aö afla frétta. Þaö gekk eitt sinn erfiölega aö ná i fréttaritara blaösins i Borgarnesi og Vilhjálmur hringdi þvi i einhvern sveitunga fréttaritarans til aö grafast fyrir um hvar mannskrattinn héldi sig. Þá kom upp úr kafinu aö fréttaritarinn var uppi i sveit að heyja. Vilhjálmur spyr þá viðmælanda sinn um hvort hægt væri að ná i einhvern þriöja aöilann: Nei, þaö er ekki hægt, segir þá viömælandinn. Og hvers vegna ekki?, spyr Vilhjálmur. Jú, hann er alveg upptekinn vestur á Mýrum. Það strandaöi nefnilega skip þar!” Brautin að meiri kynnum við V-islendinga rudd — Þú ert mikill áhugamaður um samskipti Islendinga og Vestur-Islendinga ? „Já, þaö er ég. Islendingar vestra hafa haldiö uppi miklu menningarstarfi alla tiö. Þeir eru til dæmis meö móöurmáls- kennslu (þaö er islensku- kennslu) og þeir eiga sinar eigin bókmenntir. Siöasta áriö sem ég var i Ameriku fór ég til Winnipeg gagngert til aö kynn- ast Vestur-lslendingum. Þegar ég kom heim byrjaöi ég á þvi, fyrstur allra, aö birta reglulega fréttir af V-íslendingum og birt- ust fréttirnar undir hausnum: Af Vestur-tslendingum. Þessum fasta þætti hélt ég út áratugum saman og einn ötulasti heimildarmaöur minn var dr. Richard Beck, þjóðkunnur maöur jafnt vestan hafs sem austan. Meö þessum fréttum má segja aö brautin hafi veriö rudd að meiri kynnum viö þá fyrir vestan”. — Hvaö meö störf þin sem rithöfundur og útgefandi? „Þaú hafa oröiö aö aukstarfi hjá mér. Fyrr á árum, sérstak- lega, fannst mér súrt i broti aö hafa ekki meiri tima til að sinna rithöfundarstörfunum. Fyrsta bókin eftir mig kom út árið 1916 og hún hét „Ljóö og sögur”. „Börn daganna” kom út 1918 og gaf Arsæll Arnason aldrei neitt sérstaklega. Þegar ég byrjaöi meö Sunnudags- blaöiö birti ég talsvert eftir fööur minn, Steingrim, og ég vildi halda þvi til haga. Ég setti á titilslöu blaösins, aö hægt væri aö nálgast blaöiö á afgreiöslu Rökkurs, og þetta varö smám saman aö bókaútgáfu. Ég held, aö ég hafi gefiö út 30- 40 bækur á þessum árum allt bækur sem ég hef skrifaö eöa þýtt, meirihlutinn aö visu þýddur”. — Var faöir þinn ekki oröinn töluvert fulloröinn þegar þú fæddist? „Jú, og þess vegna er biliö milli kynslóöanna i minni fjöl- skyldu svona breitt. Afi minn, Bjarni Þorsteinsson, fæddist 1781. Faöir minn varö stúdent 1851 i raun og veru frá sama skóla og faöir hans áriö 1800. Ég var svo síöasta barnið I ööru hjónabandi hans og hann var 63 ára gamall þegar ég fæddist. Þaö eru þvi liönar næstum tvær aldir frá þvi afi minn fæddist”. Þakklátur forsjóninni. — Nú varöst þú nýlega 85 ára gamall. Minnist þú einhvers sérstaks á þeim timamótum? „Ég er bara ákaflega þakk- látur fyrir allt, sem mér hefur fallið i skaut. Þó þaö hafi ef til vill stundum veriö eitthvaö beiskjublandiö, þá hefur þaö ...ég var kominn til Noregs og búinn aö sækja um skólavist I garö- yrkjuskóla, en þá skall striöið á...”. hana út, en Guömundur Gamalielsson gaf út Ljóö og sögur. Annars var ég meira og minna I þessu meö þeim og má segja aö viö höfum gefið bæk- urnar út sameiginlega, en bóka- útgáfan Rökkur varö ekki til fyrr en siöar. Meöal þeirra bóka, sem eftir mig liggja, er bók um VIsi, „Ox viöur af VIsi”. Ég tók þetta verk aö mér fyrir beiðni Jónasar Kristjánssonar, sem þá var rit- stjóri VIsis. Hef þýtt og samið 30-40 bækur" Eiginlega stofnaöi ég Rökkur vanalega snúist upp i aö veröa mér til góös og ég er forsjóninni ákaflega þakklátur fyrir lif mitt og hvernig það hefur oröiö. Ég hef eignast mannvænleg og góö börn og hef ekki undan neinu aö kvarta”. — Hvaö hefuröu eignast mörg börn? „Börn og barnabörn min eru núna komin á þriöja tuginn. Ég ætla aö lokum aö biöja mitt gamla blaö, VIsi, aö skila kveöjum til gamalla Visis- manna og útvarpsmanna, sem ég hef haft mest samneyti viö I gegnum árin”. — ATA ; ; jrTi inr nrf^D a i w ta f fJHEf M liillrl IWM ÆLéMm tmMáMé M £ m& AÐ VERÐA BÓNDI” — segir Asel Thersteinsson, fréttamaður og rithöfundur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.