Vísir - 29.03.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 29.03.1980, Blaðsíða 24
Laugardagur 29. mars 1980 ARÐUR TIL HLUTHAFA Samkvæmt ákvöröun aöalfundar Verslunar- banka islands hf. þann 15. mars sl. verður hluthöfum greiddur 10% arður fyrir áriö 1979 af hlutafjáreign þeirra. Greiðsla arðsins hefur verið póstlögð í tékka. Reykjavík, 27. mars 1980. VÉRZLUNRRBRNKI ÍSIRNDS Hf TILKYNNING frá bæjarfógeta- og sýsluskrifstofunum í Hafnarfirði Vegna breytts vinnutíma á skrifstofunum til- kynnist hér með, að frá 1. apríl nk. verður svarað í síma í skiptiborði embættisins í Hafn- arfirði (50216, 50217 og 50218) frá kl. 9.05-16.00 alla virka daga, nema laugardaga. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað og á Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu, 28. mars 1980. Hafnarfjörður- Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiðni Bæjarsjóðs Hafnarfjarðar- bæjar úrskurðast hér með að lögtök geti farið fram fyrir eftirtöldum gjöldum til bæjarsjóðs Hafnarfjarðar og Hafnarsjóðs Hafnarf jarðar auk dráttarvaxta og kostnað- ar. 1. Til Bæjarsjóðs Hafnarfjarðar: a. Hækkun útsvara og aðstöðugjalda árin 1978 og 1979 samkvæmt úrskurði skattstjóra. b. Gjaldföllnum en ógreiddum fasteigna- gjöldum ársins 1980, sem eru fasteigna- skattur, vatnsskattur, holræsagjald og lóð- arleiga. c. Gjaldföllnum en ógreiddum vatnsskatti samkvæmt mæli. 2. Til Hafnarsjóðs Hafnarfjarðar: gjaldföllnum en ógreiddum hafnargjöldum ársins 1979 og 1980 samkvæmt 24. grein reglugerðar nr. 116/1975: Lestargjald, vigtargjald, vatnsgjald, hafn- sögugjald, fjörugjald, gjald fyrir hafnar- báta og önnur tæki og aðra aðstoð ér fram- kvæmd er. Lögtök geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði 27. mars 1980. Starf við kvikmyndir Fræðslumyndasafnið vill ráða aðstoðarmann til starfa við útlán og viðhald kvikmynda, spjaldskrárvinnu og fleira. Laun samkvæmt 7. launaflokki opinberra starfsmanna. Skrif- legar umsóknir, er greini frá aldri, menntun, fyrri störfum, heimilisfangi og símanúmeri sendist safninu. Fræðslumyndasafn ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík. Sími: 21571. 24 Útvarp og sjónvarp um helgina sjónvarp Laugardagur 29. mars 16.30 Iþrdttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.30 Lassie. Nlundi þáttur. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.50 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 F»(tir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur. Bandarlskur gamanmyndaflokkur. Þýö- andi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Kóngurinn viöförli. Kóngafiörildin I Noröur- Ameriku fara byggöum þegar vetrar og lengi vel var ýmislegt á huldu um feröalag þeirra. Fyrir fá- einum árum tókst bandariskum visindamanni aö afhjúpa leyndarmál fiörildanna og um þaö fjall- ar þessi breska heimildar- mynd. Þýöandi Guöni Kol- beinsson. Þulur Friöbjörn Gunnlaugsson. 21.25 Triíöarnir. (The Comedians). Frönsk- bandarlsk bíómynd frá ár- inu 1967, byggö á sögu eftir Graham Greene. Aöalhlut- verk Richard Burton, Eliza- beth Taylor, Alec Guinnes og Peter Ustinov. Sagan gerist á Haiti á ófriöartlm- um og lýsir högum nokk- urra útlendinga. Þar er m.a. hóteleigandi, sem er I þingum viö suöur-ameríska sendiherrafrú, og enskur herforingi I dularfullum er- indageröum. Þýöandi Ragna Ragnars. „Trúöarn- ir” voru útvarpssaga áriö 1967. Magnús Kjartansson þýddi og las. 23.30 Dagskráriok. Sunnudagur 30. mars 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Arelius Nlelsson flytur hugvekju. 16.10 Húsiö á slettunni. 22. þáttur. Á heimleiö. 17.00 Þjóöflokkalist. Sjötti þáttur. Fjallaöer um listir á Suöurhafseyjum. Þýöandi Hrafnhildur Schram. Þulur Guömundur Ingi Kristjáns- son. 18.00 Stundin okkar. Meöal efnis: Fjallaö er um ferm- inguna. Nemendur úr Menntaskólanum I Reykja- ' vik flytja fyrri hluta leik- ritsins „Umhverfis jöröina á 80 dögum”, sem gert er eftir sögu Jules Verne, og nemendur frá Hvamms- tanga koma I heimsókn. Umsjónarmaöur Bryndis Schram. Stjórn upptöku Eg- ill Eövarösson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.35 islenskt mál. Efni i þennan þátt er sótt I hina þjóölegu iþrótt, íslensku gllmuna, þar sem Armenn- ingarnir Guömundur Freyr Halldórsson og Sigurjón Leifsson leita og neyta allra bragöa og láta óspart koma krók á móti bragöi. Texta- höfundur og þulur Helgi J. Halldórsson. Myndstjórn- andi Guöbjartur Gunnars- son. 20.40 I dagsins önn. Fyrsti þáttur: KaupstaöarferC meö klakkhesta. Sjónvarpið mun á næstu mánuöum sýna stuttar heimildar- myndir um forna búskapar- hætti i sunnlenskum sveit- um, geröar aö tilstuölan ýmissa félagasamtaka á Suöurlandi. Fyrsti þáttur sýnir kaupstaöarferö meö klakkhesta, áöur en hest- - vagnar komu til sögunnar. Fólk er á heimleiö, slær tjöldum viö Hvitá og hefur þar næturstaö. Daginn eftir fer þaö á ferju yfir vatns- falliö og heldur feröinni áfram. 21.00 t Hertogastræti. Attundi þáttur. Efni sjöunda þáttar: Nýr gestur fær inni á hótel- inu, Diana Strickland. Eiginmaöur hennar er fár- sjúkur og fjárhagur slæm- ur. Diana kynnist upjx-enn- andi stjórnmálamanni Dug- dale. Hann leggur snörur sínar fyrir Diönu meö þeim árangri aö hún er eiöubúin að fara frá manni sínum. Dlana' kemst að lokum á snoöir um hið rétta innræti ástmanns sins og snýr heitti. En Lovlsa er þingmannin- um svo gröm, að hún hug- leiðir að meina honum aö- gang aö hótelinu. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.50 Réttaö I máli Jesú frá Nazaret. Leikin heimildar- mynd i fjórum þáttum. Hverjir áttu sök á dauöa Jesú? Voru þaö Gyöingar? Eöa kannski Rómverjar? Þessi spurning er ekki bara fræöilegs eölis, þvi aö hún hefur leitað á hugi kristinna manna I nærfellt tvö þúsund ár og jafnvel blásiö aö glæö- um Gyöingahaturs. Sjón- varpiö sýnir i dymbilvik- unni kanadiska heimilda- mynd I fjórum þáttum um þetta efni og byggir hún að hluta til á sviðsetningu frægra réttarhalda I Frakk- landi þar sem nafntogaöur lögfræðingur og kaþólskur prestur deila um sakargift- ir. Greint er I máli og mynd- um frá siðustu dögum Jesú og einnig er brugöiö upp svipmyndum frá útrým- ingarbúöum nasista. Þýö- andi dr. Björri Björnsson guðfræöiprófessor. 22.45 Dagskráriok. útvarp Laugardagur 29. mars. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10:10 Veðurfregnir). 11.20 Þetta erum viö aö gera.’ Börn úr Mýrarhúsaskóla gera dagskrá meö aöstoö Valgeröar Jónsdóttur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 1 vikulokin. Umsjónarmenn: Guö- mundur Arni Stefánsson, Guöjón Friöriksson og Óskar Magnússon. 15.00 1 dæguriandi. Svavar Gests velur Islenska dægur- tónlist til flutnings og spjallar um hana. 15.40 islenskt mál.Asgeir Bl. Magnússon cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Börn syngja og leika, — þriöji þáttur. Páll Þorsteinsson kynnir þætti frá breska útvarpinu, þar sem börn flytja þjóðlega tónlist ýmissa landa. 16.50 Lög leikin á sembal. 17.00 Tdniistarrabb — XIX. Atli Heimir Sveinsson fjallar um tónverkið „Pierrot Lunaire” eftir Arnold Schönberg. 17.50 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis. Siguröur Einarsson Islenskaöi. Gisli Rúnar Jónsson leikari les (18)). 20.00 Har monikuþáttur. Umsjónarmenn: Bjarni Marteinsson, Högni Jónsson og Siguröur Alfonsson. 20.30 „Handan dags og drauma". Spjallaö viö ^ hlustendur um ljóö. Umsjón: Þórunn Siguröar- dóttir. Lesari meö henni: Arnar Jónsson. 21.15 A hijómþingi. Jón Orn Marinósson velur sigilda tónlist og spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.40 Kvöldsagan: „Úr fylgsnum fyrri aldar” eftir Friörik Eggerz. Gils Guömundsson les (26). 23.00 Dansiög. (23.45 Fréttir ). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 30. mars Pálmasunnudagur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugreinar dagbl. (út- dr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Melachrinos leikur lög frá ýmsum þjóölöndum Evrópu. 9.00 Morguntónleikar- 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Hallgrimskirkju. Prestur: Séra Ragnar Fjal- ar Lárusson. Organleikari: Antonio D. Corveiras. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Ættemi Mannsin. Har- aldur ölafsson ldctor flytur þriöja ogsíöasta hádegiser- indi sitt. 14.05 Miðdegistónleikar 15.00 Dauöi, sorg og sorgar- viöbrögö: sföari dagskrár- þáttur. Umsjónarmaöur: Þórir S. Guöbergsson. Rætt viö Margréti Hróbjartsdótt- ur geöhjúkrunarfræöing og Pál Eiriksson lækni. Einnig lesin smásaga eftir önnu- Karinu öýgarden. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Endurtekiö efnj: Hljóö- heimur, þáttur um heyrn og hljóö. Birna G. Bjarnleifs- dóttir talar viö Einar Sindrason heyrnarfræöing og Jón Þór Hannesson hljóömeistara. Áöur útv. 19. jan. vetur. 17.05 ,,Bý”, smásaga eftir Drífu Viöar. Geirlaug Þor- valdsdóttir leikkona les. Með lestrinum leikur Jór- unn Viöar frumsamiö píanólag: Dans. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög. Veikko Ahvenainen leikur. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Ræktun trjáa. Siguröur Blöndal skógræktarstjóri flytur erindi. 19.50 Tivolí-hljómsveitin I Kaupmannahöfn 20.30 Frá hemámi tslands og styrjaidarárunum siöari. 21.00 Spænsk sönglög frá 19. öld. Viktoría Spans kynnir og syngur. Ölafur Vignir AI bertsson leikur á pianó. 21.40 „Þaö var ósköp gaman aö vakna” Ragnar Ingi Aöalsteinsson les frumort ljóö. 21.55 Tvfleikur á pianó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „úr fylgsn- um fyrri aldar” eftir Friö- rik Eggerz.Gils Guðmunds- son les (27). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.