Vísir - 29.03.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 29.03.1980, Blaðsíða 22
VtSIR Laugardagur 29. mars 1980 eru eigin- Svona menn.... Skemmtileg og djörf alveg ný ensk litmynd, eftir hinni frægu metsölubók Jackie Collins um görótta eigin- menn, með ANTHONY FRANCIOSA CARROL BAKER — ANTHONY STEEL Leikstjóri: ROBERT YOUNG Islenskur texti — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3 — 5 — 7 - 9 og 11. ialur B Flóttinn til Aþenu Hörkuspennandi og skemmtileg, með ROGER MOORE — TELLY SAV- ALAS - ELLIOTT GOULD o.m.fl. Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05 ’Salur' ISLENSK KVIKMYNDAVIKA Kl. 3.10 Óskar Gíslason: Bakkabræður. 5.10 Asgeir Long: Gilitrutt 7.10 Óskar Gislason: Slðasti bærinn 1 dalnum. 9.10 óskar Gislason: Bakkabræður. 11.10 óskar Glslason: Ágirnd Róska: Ólafur liljurós saiur „örvæntingin" Hin fræga verðlaunamynd FASSBINDERS, meö Dirk Bogarde Isl. texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3-5.10-7.15 og 9.20. Laugardag og sunnu- dag Svartari en nóttin Islenskur texti Ahrifamikil, djörf ný norsk kvikmynd I litum um lifsbar- áttu nútimahjóna. Myndin var frumsýnd I Noregi á sfð- asta ári við metaðsókn. Leikstjóri. Svend Wam. Aðalhlutverk: Jorunn Kjallsby, Frank Iversen, Julie Wiggen, Gaute Kraft Grimsrud. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára Undirheimar New York Hörkuspennandi sakamála- mynd i litum með Burt Reynolds. Endursýnd kl. 5. Bönnuð innan 14 ára. tsl. texti. Sindbad og sæfararnir Sýnd kl. 3. Sími 16444: Sérlega spennandi og viðburðahröð ný frönsk- bandarisk litmynd, gerð eftir vinsælustu teiknimyndasög- um Frakklands, um kappann Justice lækni og hin spenn- andi ævintýri hans. Leikstjóri: Christian Jaque Bönnuð innan 14 ára Islenskur texti Sýnd kl. 5-7-9 og 11.15 Bráðskemmtileg gaman- mynd úr villta vestrinu. Aðalhlutverk: George Segal og Goldie Hawn. Endursýnd aðeins i nokkra daga kl. 5, 7 og 9. ATH. Sýnd á sunnudag kl. 3, 5, 7 og 9. LARA Spennandi og óvenjuleg mynd. Handrit eftir Emmanuelle Arsan, höfund „Emanuelle” myndanna. Sýnd kl. 5. Bönnuö öornum. Sunnudag kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. Kiðlingarnir sjö Ný barnamynd gerð eftir sögum úr Grimms-ævintýr- um. TÓNABÍÓ Simi31182 „Meðseki félaginn" („The SilentPartner”) „Meðseki félaginn” hlaut verðlaun sem besta mynd Kanada árið 1979 Leikstjóri: Daryl Duke Aðalhlutverk: Elliott Gould, Christopher Plummer Sýnd kí. 5, 7.10 og 9.15 Bönnuð innan 16 ára. Síðustu sýningar. Hnefi reiðinnar (Fistof Fury) Karate-mynd með Bruce Lee I aðalhlutverki. Endursýnd kl. 3 á laugardag og sunnudag. Ath. sama verð á allar sýn- ingar. Bönnuð börnum innan 16 ára. Stefnt í suður (GoingSouth) Spennandi og fjörug mynd úr villta vestrinu. Argerð 1978 Leikstjóri: Jack Nicholson Aðalhlutverk: Jack Nichol- son, Mary Steenbureen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sunnudagur Barnasýning kl. 3 Heilinn LAUGARAS B I O Sími 32075 Páskamyndin 1980 Meira Graffiti Partýiðer búið Ný bandarlsk gamanmynd. Hvað varð um frjálslegu og fjörugu táningana sem við hittum i AMERICAN GRAFFITI? Það fáum við að sjá I þessari bráðfjörugu mynd. Aðalhlutverk: Paul LeMat, Cindy Williams, Candy Clark, ANNA BJÖRNS- DÓTTIR og fleiri. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 föstudag Laugardag og sunnudag kl. 2.30, 5, 7.30 og 10 Bönnuð börnum innan 12 ára. Ný, islensk kvikmynd i létt-K , um dúr fyrir alla fjölskyld- una. Handrit og leikstjórn: Andrés Indriðason. Kvikmyndun og fram- kvæmdastjórn: Gisli Gestsson Meðal leikenda: Sigriður Þorvaldsdóttir Sigurður Karlsson Sigurður Skúiason Pétur Einarsson Árni Ibsen Guðrún Þ. Stephensen Klemenz Jónsson og Halii og Laddi Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Miðaverð 1800 kr. Miðasala frá kl. 2. ■BORGAR-.tr Díoeo SMIÐJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útvsgabankahúsinu auslMt f Kúpavogi) FRUMSÝNUM „Skugga CHIKARA" (The shadow of CHIKARA) Spennandi nýr amerlskur vestri. Leikstjóri: Earle Smith Leikarar: Joe Don Baker, Sandra Locke, Ted Neeley, Slim Pickens Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Slmi50249 (íijTUm LAND OG SYNIR Kvikmyndaöldin er riöin í garð. -MorgunblaOiO Þeita er alvörukvikmynd. -Tíminn ?rábaert afrek. -Vísir Sýnd i dag kl. 5 og 9 Allra siðasta sinn. Alagahúsið Æsispennandi mynd með Oliver Reed og Caren Black. Sýnd sunnudag kl. 5 og 9. Tarsan og stórf Ijótið Sýnd kl. 3. 22 Lif og list um helgina I Sviðsljósinu Það er alltaf lif og fjör á sviðinu I Kópavogsbiói þessa dagana .Vfsis- mynd: JA Miönætursýning i Kópavogsbiói i kvöld kl. 23.30: Þorlákur þreyt- ist enn! Magnús Ólafsson leikur Þorlák þreytta verður svo á mánudaginn kl. 20.30, síðan tökum við upp þráðinn eftir hátiöar.” — Og alltaf fyrir fullu húsi? „Alltaf fyrir fullu húsi”, segir Magnús enn glaðbeittari. — IJ Lausn á krossgátu: o 1- 2: az cu Ll cn ct 2 -4 vO — U) h ct 0 CE a: U1 — 2. 04 ttí Q yi h" .O — (d «o 4 Ct 04 n \- o o (X fiz lu O ~J <Jz Ul V cc 2 ct 2 kD H tp Q — 2 cn az 0. u. cr <3 — a — 2 'X- <x -JZ — 2 1- ch 04 m — J — U- -4 cr í- — i- cr ví) cr 2 -33 ct —I — z cn 2 LU -j U- — 2. vn fctí oc — cr cx 2 -J cr a a -O vO cr X. ití L. Q — 2 cr \3 ý) Œ. 2. 2 oz =o 2 2 J cn — -4 — a: U- Lá 2 v) ZJ a u. h 2 -.o Ck: Ul QC Q Q/ .O £ — II U1 h ct Q h o 2 cc œ -3 C/ 2 o 2 s: o tí) CY n Ol Ll cú Cú > Leikfélag Kópavogs hefur nú sýnt gamanleikinn Þoriák þreytta I Kópavogsbiói um skeið við miklar vinsældir. Magnús Ólafsson og Sólrún Yngvadóttir leika aðalhlutverkin og Vlsir innti Magnús eftir aðsókninni. „Jújú, þakka þér fyrir, það er ekkert lát á aðsókninni,” segir Magnús glaðbeittur. „Viðtökurn- ar eru miklu betri en við bjugg- umst við og það er alveg sérstakt að áhugamannaleikhús fái svona mikla aðsókn og það á höfuð- borgarsvæðinu.” — Hvenær eru næstu sýningar. „Það verður sýning á laugar- dagskvöld (Ikvöld) klukkan 23.30 en siðasta sýning fyrir páska Svör viö fréttagetraun Svör: 1. 20%. 2. Jakob Magnússon. 3. 19,2 milljónir króna. 4. Jón Ragnarsson. 5. Að reka útvarps- og sjón- varpsstöð. 6. Sameignasjóður Viðlaga- , sjóðs, bæjarsjóðs Vest- mannaeyja, Rauða kross tslands og Hjálparstofn- unar kirkjunnar. Hann var stofnaður 1973 vegna eld- gossins i Eyjum. 7. Ferðaskrifstofan Ctsýn var stofnuð fyrir 25 árum. 8. Guðrún Þ. Stephensen. 9. Ivan Rebroff. 10. Gömlu, Islensku lagmeti var smyglað til Dan- merkur. 11. Ragnar Arnalds. 12. Spassky og Portisch. 13. Alexander Kielland. 14. Landflótta sovétmaðurinn Dzindzihashvili. 15. Jón Ormur Halldórsson. Svör viö spurningaleik Svör: 1. Páskadag ber alltaf upp á sunnudag. 2. t Heklu. 3. Gyllini. 4. Vegna þess að höfuðið er svo langt frá búknum. 5. — (einn langur) 6. Hún er einnig tólf i London 7. Frá Suður-Múlasýslu. 8. Eina sneið — eftir það er brauðið ekki lengur heilt. 9. Hofsjökull er um þúsund ferkílómetrar en Langjök- ull um nlu hundruð ferkiló- metrar. 10. Kartöflumúsina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.