Morgunblaðið - 08.11.2001, Síða 22

Morgunblaðið - 08.11.2001, Síða 22
NEYTENDUR 22 FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Stór humar, túnfiskur, lúða, skötuselur, hörpuskel og rækjur Gnoðarvogi 44, sími 588 8686. 11–11-búðirnar Gildir til 12. nóv. nú kr. áður kr. mælie. Búrfells grillborgarar, 4 stk. m/brauði ...... 199 349 516 kg Stjörnu paprikustjörnur, 90 g .................. 2 fyrir 1 378 952 kg Myllu heimilisbrauð ............................... 111 236 144 kg Maryland kex, 33% extra ........................ 99 139 495 kg 11–11-ís, 1 ltr. ...................................... 2 fyrir 1 279 140 ltr. Egg frá Nesbúi, 50% afsl. v. kassa........... 183 365 183 kg SS amar. grísahnakki, 25% af v. kassa .... 1.101 1.468 1.101 kg Ísl. kartöflur .......................................... 89 149 89 kg HAGKAUP Gildir til 11. nóv. nú kr. áður kr. mælie. KS lambalæri, frosið .............................. 799 1.088 799 kg Ágætis kartöflur, rauðar, 2 kg.................. 199 289 99 kg Ágætis kartöflur, premier, 2 kg ................ 199 289 99 kg River hrísgrjón, 1361 g........................... 329 379 242 kg SELECT-verslanir Gildir til 14. nóv. nú kr. áður kr. mælie. Freyju lakkrísdraumur, stór ..................... 79 110 Toms súkkulaðistykki, 28 g, 4 teg............ 49 65 Pingvin lakkrísstangir, 27 g..................... 35 45 Findus pan buff m/lauk, 400 g............... 229 435 Findus schnitz. cordon bleu, 400 g ......... 239 449 10–11-búðirnar Í gildi frá 2.–11. nóv. nú kr. áður kr. mælie. Kjörís Heimaís, van./súkk./jarð. 2 f. 1..... 359 718 180 ltr. Pringles, 200 g + lítri af kóki ................... 299 408 Homeblest kex, blátt, 200 g ................... 89 159 445 st. Nammibar, 50% afsl. v. kassa ................ 645 1290 645 kg Rally Hershey’s súkkulaði ....................... 59 Nýtt 944 kg Gildir frá 9.–11. nóv. Höfðingi ................................................ 259 289 1.726 kg Brie m/ sólþurrkuðum tómötum.............. 359 399 1.994 kg Kjarnafæði, rauðvínsl. lambalæri ............ 799 1.298 799 kg Græn epli ............................................. 149 229 149 kg UPPGRIP – verslanir OLÍS Nóvembertilboð nú kr. áður kr. mælie. Egils orka, 0,5 ltr. .................................. 129 150 258 ltr Kaffi Gevalia, 250 g............................... 165 195 660 kg Läkerol, 3 teg. ....................................... 65 85 65 pk. ESSÓ-stöðvarnar Gildir 1.–30. nóv. nú kr. áður kr. mælie. Nói tröllatópas, saltlakkrís, 60 g ............. 99 115 1.650 kg Nói risatópas, 60 g ................................ 99 115 1.650 kg Nói eitt sett, 23 g .................................. 49 65 2.140 kg Nói tromp, innpakkað, 20 g.................... 25 35 1.250 kg Kexsmiðjan, vínarbrauð, 300 g ............... 329 380 1.100 kg Trópi appelsínu, 330 ml plastflaska ........ 95 110 288 ltr Kartöflur á tilboðs- verði. Nammiafsláttur. Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum MIKIÐ verður um að vera í versl- unum 10–11 á sjálfan afmælisdag- inn, laugardaginn 10. nóvember, en 10–11-verslanirnar hafa verið með afmælisleik og tilboð frá því í síð- ustu viku. Guðmundur Gíslason inn- kaupastjóri hjá 10–11 segir að við- skiptavinum verði boðið upp á kaffi og með því og einnig fái börnin óvæntan glaðning meðan birgðir endast. „Öll börn sem fæðast á afmæl- isdegi 10–11 munu fá gjöf frá fyr- irtækinu,“ segir Guðmundur enn- fremur. Sólmundur Oddsson, markaðs- stjóri Nóatúns, segir að „nú fari hver að verða síðastur að næla sér í tilboðsvörur á dönskum dögum, sem lýkur nú um helgina. Meðal þess sem er á tilboði er kjúklingur frá Ís- landsfugli á 399 krónur kílóið og kalkúnn frá Alifuglabúinu Reykjum á 599 krónur kílóið,“ segir Sólmund- ur. Fleiri tilboðsvörur á dönskum dögum eru danskar rúllutertur á 149 krónur stykkið og margt fleira, að hans sögn. Loks má benda á lambakjötsút- sölu í Hagkaupi frá 8.–11. nóvem- ber. Morgunblaðið/Golli 10–11 á afmæli á laugardaginn og fá viðskiptavinir kaffi og með því. Afmælisgjöf til barna sem fæðast 10. nóvember ATHYGLI lesenda er vakin á því að helgartilboð verslana taka ýmist gildi á fimmtudögum eða föstudög- um og standa jafnframt mislengi, stundum nokkrar vikur. Í sumum til- fellum standa þau meðan birgðir endast. Nákvæmar dagsetningar eru tilgreindar í tilboðsrammanum. Gildistími tilboða er mis- munandi eftir verslunum ÍSLANDSPÓSTUR býður þeim sem ekki kæra sig um ómerktan póst í lúguna að afþakka slíkar sendingar með öllu. Póstur af því taginu er stundum nefndur „rusl- póstur“ í daglegu tali, en er líka kallaður fjölpóstur. Þeir sem hug hafa á að draga úr ómerktum póstsendingum til síns heima geta snúið sér til Íslandspósts og fyllt út þar til gerða beiðni, Engan fjöl- póst – takk! og fá að auki gulan límmiða með sömu áletrun sem settur er á póstkassa eða hurð til þess að upplýsa starfsfólk Íslands- pósts og Póstdreifingar um að ekki sé óskað eftir fjölpósti inn um lúguna. Fjölpóstur er skilgreindur sem „margskonar auglýsingar- og kynningarefni sem ekki er áritað með nafni og dreift er til heimila og fyrirtækja í landinu“. Beiðnin sem fyrr er getið er fyllt út og hún síðan afhent á næsta pósthúsi og er bent á að viðkomandi þurfi að sýna per- sónuskilríki svo tryggja megi að ekki sé verið að afþakka fjölpóst í annars nafni. Vilji fólk fá fjölpóst til sín á nýj- an leik fyllir það út eyðublað öðru sinni og fjarlægir límmiðann og eins þarf að endurtaka beiðni um fjölpóst (eða ekki) þegar skipt er um dvalarstað. Guli límmiðinn er sjálflímandi og veðurþolinn og á ekki að vera hærra en 10 sm fyrir ofan bréfa- lúgu svo tryggja megi að bréfber- inn sjái hann tímanlega, sam- kvæmt upplýsingum frá Íslandspósti. Þjónustuver Íslandspósts veitir upplýsingar um fjölpóst auk þess sem hægt er að nálgast þær á næsta pósthúsi. „Allt eða ekkert“ Áskell Jónsson, framkvæmda- stjóri markaðs- og sölusviðs Ís- landspósts, segir að þessi þjónusta hafi verið sett á laggirnar í sumar og vill árétta að þeir sem afþakki fjölpóst fái ekki til sín „vandaðri auglýsingabæklinga“ sem tiltekin fyrirtæki sendi út með reglulegu millibili, þar sem ekki sé unnt að flokka fjölpóstinn sérstaklega. „Þetta er því spurning um allt eða ekkert,“ segir hann. Áskell segir jafnframt að um- rædd þjónusta sé til komin vegna umhverfissjónarmiða og sett upp að norrænni fyrirmynd. „Hug- myndin er líka sú að búa til ná- kvæman gagnagrunn yfir hversu mikið magn þarf raunverulega af fjölpósti því fjöldi heimila vill ekki fá slíkan póst sendan. Þess vegna er ekki nóg að setja bara upp lím- miða, það þarf líka að skrá við- komandi beiðni,“ segir hann. Greint var frá því í Morg- unblaðinu fyrir ári síðan að Hreggviður Jónsson fram- kvæmdastjóri og fyrrverandi al- þingismaður hefði safnað 17,55 kílóum af „ruslpósti“ á einu ári, að meðaltali 1,4 kílóum á mánuði. Reiknaðist Hreggviði einnig til að rúmlega 1.110 tonn af slíkum pósti væru borin út til 63.294 heimila á höfuðborgarsvæðinu á hverju ári. Hægt að afþakka „ruslpóst“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.