Morgunblaðið - 08.11.2001, Side 69

Morgunblaðið - 08.11.2001, Side 69
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2001 69 *Samkvæmt ver›könnun Neytendasamtakanna á Akureyri 31.10.2001 Apóteki› ód‡rast Apóteki› og Lyf&heilsa sama ver› Lyf&heilsa ód‡rast Lausasölulyf Apóteki› me› lægra lyfjaver› en Lyf & heilsa í 11 af 12 lausasölulyfjum Apóteki› me› lægra lyfjaver› en Lyf & heilsa í 27 af 28 lyfsse›ilsskyldum lyfjum Apóteki› me› lægra lyfjaver› en Lyf & heilsa í 15 af 17 lyfsse›ilsskyldum lyfjum til lífeyrisflega 0 2 4 6 8 10 12 Apóteki› ód‡rast Apóteki› og Lyf&heilsa sama ver› Lyf&heilsa ód‡rast Lyf skv. lyfse›li Apóteki› ód‡rast Apóteki› og Lyf&heilsa sama ver› Lyf&heilsa ód‡rast Lyf skv. lyfse›li til lífeyrisflega Apóteki› me› yfirbur›astö›u í lágu lyfjaver›i* 0 3 6 9 12 15 APÓTEKI‹ Akureyri s: 461 3920 • I›ufelli s: 577 2600 • Skeifunni s: 563 5115 • Spönginni s:577 3500 0 5 10 15 20 25 30 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA BILLY Joel, sem hefur fært okkur angurværar ballöður eins og „Piano Man“, „Hon- esty“ og „Just the Way You Are“ á um þessar mundir plötu í fyrsta sæti klassíska Billboard-listans. Platan Fantasies & Delusions – Music for Solo Piano inni- heldur tíu ópusa eftir Will- iam Joel, sem er rétt nafn Billys. Sá er leikur heitir Richard Joo og spilar hann á píanóforte (gömul, upp- runaleg gerð píanós) og var platan tekin upp í Mozart- tónleikahöllinni í Vín. „Ég er bara rokkari,“ seg- ir Joel og hlær, aðspurður af hverju hann spili þetta ekki sjálfur. „Ég næ ekki þessum fínleika sem Joo nær.“ Hann varð hálfhvumsa yf- ir því að hafa landað fyrsta sætinu. „Ég meina – hver er ég? Einhver vel þekktur poppari sem þvælist þarna inn að ófyrirsynju með einhverjar píanó- píslir. Ég er bara að þreifa mig áfram með þessu, dýfa tánum mætti segja. Ég sting mér ekki á kaf í djúpu laugina eins og Paul Mc- Cartney með heilu sinfóníurnar.“ Joel segist vona að framhald verði á þessu. „Ég er að vinna að verki fyrir píanó og fiðlu núna og kannski ég skrifi sinfóníu einhvern tímann.“ Það sem dró Joel að píanóinu í upphafi var ekki beinlínis þrá til að skapa eða að fá útrás. „Ég sá að þetta var mjög hentug leið til að koma sér í kynni við stelp- ur. Ég settist við píanó í partíi og gellurnar hópuðust í kringum mig!“ Bróðir hans, Alex, er hljómsveit- arstjóri sem býr í Vín og það var hann sem kynnti Joel fyrir Joo. „Ég hef alltaf skrifað tónlistina fyrst, svo textana,“ segir Joel að lok- um. „Lög eins og „Uptown Girl“ hefðu allt eins getað verið útsett sem sígild verk.“ Sígildari en marga grunar Billy Joel dýfir tám í klassíkina Menn eru orðnir æði settlegir, svona í seinni tíð. Reuters

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.