Morgunblaðið - 01.02.2002, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 01.02.2002, Blaðsíða 54
FÓLK Í FRÉTTUM 54 FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ Vesturgötu 2, sími 551 8900 Hljómar í kvöld með Önnu Vilhjálms og hljómsveit Stefáns P í Ásgarði, Glæsibæ, í kvöld, 1. feb. Húsið opnar kl. 22. Allir velkomnir! DANSLEIKUR SÍMI 564 0000 - www.smarabio.isÍ I - .s ara i .is5 hágæða bíósalir Miðasala opnar kl. 15 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Uppselt í LÚXUS kl. 6 og 10. B.i. 12 ára „Besta mynd ársins“ SV Mbl „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.I. 16 ára. DVMbl ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.coml i i .  Kvikmyndir.com  DV Glæný leysigeislasýning í sal-1 á undan myndinni Gwyneth Paltrow Jack Black Frá höfundum „There´s Something About Mary“ og „Me myself & Irene“ kemur Feitasta gamanmynd allra tíma  SV Mbl  DV FRUMSÝNING Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 12. Dúndrandi gott snakk með dúndrandi góðri gamanmynd Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ath! síðustu sýningar á Lord of the Rings í Lúxus. Powersynin g kl. 12. á miðnætti. . i tt i POPPPÉSARNIR í Blur hafa löngum furðað sig á áhugaleysi Kana fyrir tónlist sinni en til- raunir sveitarinnar til að vinna Bandaríkjamarkað á sitt band hafa ætíð farið fyrir lítið. Nú kann að vera að sveitin þurfi hreinlega ekkert á Könum á halda til þess að sigra heiminn því þeim hefur boðist það ein- staka tækifæri að koma sér á framfæri á plánetunni Mars. Þannig er mál með vexti að sveitin hefur verið beðin um að semja sérstaklega tónlist fyrir breskan leiðangur Beagle 2 til plánetunnar sem lagt verður upp í árið 2003. Lagið sem sveitin á að útvega mun þjóna hlutverki hljóðmerkis sem sent verð- ur til jarðar er Beagle 2 hefur lent örugglega á Mars. Hugmyndin að þessum nýju land- vinningum Blur kom frá hinum alla jafna framtakslitla helmingi sveit- arinnar, trommaranum Dave Rown- tree og bassaleikaranum óstýriláta Alex James sem settu sig í samband við vísindamanninn Colin Pillinger, einn fremsta geimvísindamann heims, en hann átti hugmyndina að því að senda geimfarið Mars- hraðlestina með Beagle 2 til Mars til þess að hægt yrði að framkvæma ýmsar tilraunir og m.a. freista þess að finna sönnunargögn fyrir lífi á plánetunni. Pillinger tók hugmynd þeirra Blur-liða fegins hendi. Í sam- tali við BBC sagði hann að venjan væri að lending á plánetu væri gefin til kynna með einhverskonar hljóð- merki. „Hingað til hefur verið um að ræða einhverskonar tölvusarg, bara eitthvert nógu auðkennanlegt hljóð- merki. Þegar strákarnir höfðu sam- band við mig sló ég til því ég sá strax að þetta væri tilvalið, ekki bara í þeim vísindalega skilningi að frum- samin tónlist sem heyrist úr geimn- um sé auðkennanleg, heldur einnig til þess að glæða áhuga fjölmiðla á verkefninu og hugsanlega í framhaldi af því ná að afla frekara fjármagns.“ Bassaleikarinn James segir að tón- listin verði vissulega byggð á stærð- fræðilegum forsendum en muni einn- ig bera sterk einkenni sveitarinnar. Innblásturinn komi frá titillagi Dr. Who-þáttanna en hljómagrunnurinn frá lögum á síðustu plötu sveitar- innar, 13, þar á meðal „No Distance Left to Run“. Nú er bara að bíða til 2003 og sjá hvort Marsbúar séu hrifnari af Blur en hinar geimverurnar vestan Atl- antshafs. Reyna fyrir sér á plánetunni Mars H e im sy fi rr áð as te fn a B lu r næ r ný ju m h æ ð u m „Speisaðir“ strákar: Blur planleggur tónleikaferð til Mars. Sími 552 3030  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Anna Vil- hjálms og hljómsveit Stefáns P.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Hljómsveitin Þúsöld sér um fjörið.  CAFÉ AMSTERDAM: Hljóm- sveitin Penta.  CAFÉ ROMANCE: Liz Gammon syngur og leikur á píanó.  CATALINA, Hamraborg: Dúóið Erla og Helgi leikar fyrir dansi kl. 23 til 3.  CELTIC CROSS: Blúsþrjótarnir leika léttan blús, gamlan og nýjan.  CHAMPIONS CAFÉ, Stórhöfða 17: Hljómsveitin Sóldögg.  DUBLINER: Hljómsveitin Spila- fíklar.  GAUKUR Á STÖNG: Í svörtum föt- um kl. 23.30 til 05.30. Miðaverð 1.000 kr.  GULLÖLDIN: Stórsnillingarnir Léttir sprettir sjá um skemmtunina. Boltinn í beinni og tilboð á öllu til kl. 23.30.  KRINGLUKRÁIN: Geir Ólafsson og Furstarnir ásamt gestasöngvar- anum André Bachman.  KRISTJÁN IX, Grundarfirði: Dj Skuggabaldur tryllir Nesið. Miða- verð kr. 500.  N1-BAR, Reykjanesbæ: Hljóm- sveitin Sixties sér um sveifluna.  NASA: Páll Rósinkranz „Af lífi og sál“ kl. 21.30 til 23. Miðasala í síma 511 1313.  ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Í blautum buxum sér um fjörið.  PAKKHÚSIÐ, Selfossi: Eyjólfur Kristjáns og Stefán Hilmars. Hefj- ast 23.30 og aðgangseyrir 1.500 kr.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Ný dönsk í nettu fjöri föstu- dagskvöld.  SPOTLIGHT: Marc Almond með „óvænta“ og alvöru klúbbauppá- komu kl. 17 til 02. Miðaverð 1.500 kr., 500 kr eftir að kappinn er horf- inn af braut.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Byltingin leikur fyrir dansi.  VÍDALÍN: Hið gómsæta Buff.  TJARNARBÍÓ: Samtökin Heims- þorp – samtök gegn kynþátta- fordómum, standa fyrir fjáröfl- unartónleikum þar sem hljómsveitirnar XXX Rottweiler- hundar, Jagúar, Sesar A og Igor leika. Samtökin eru að fara af stað með fyrirlestraröð í skóla landsins, þar sem talað verður gegn rasisma og er kvöldið hugsað sem styrkt- arvettvangur. Bolir verða til sölu á staðnum en aðgangseyrir er 1.000 kr. Tónleikarnir hefjast stundvís- lega kl. 20. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.