Morgunblaðið - 13.04.2002, Page 72

Morgunblaðið - 13.04.2002, Page 72
72 LAUGARDAGUR 13. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. „Splunkunýtt framhald af ævintýri Péturs Pan!“ Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i.12. Vit nr. 356 kvikmyndir.is Sýnd kl. 3 og 5.30. Vit nr. 363 Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr. 358. ½SG DV kvikmyndir.com ½kvikmyndir.isÓHT Rás 2 ½HJ Mbl Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 12. Vit 335.  kvikmyndir.com  DV Eitt magnaðasta ævintýri samtímans eftir sögu H G Wells Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr. 337. Sýnd í LÚXUS kl. 1.40, 3.40, 5.45, 8 og 10.20. B.i. 16 Sýnd kl. 1.45, 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 367. ANNAR PIRRAÐUR. HINN ATHYGLISSJÚKUR. SAMAN EIGA ÞEIR AÐ BJARGA ÍMYND LÖGREGLUNNAR Hinn uppfinningasami snillingur Jimmy Neutron er kominn í bíó. FRUMSÝNING FRUMSÝNING Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 370. Sýnd kl. 2, 4, 6 8 og 10. Enskt tal. Vit nr. 368.  kvikmyndir.is  kvikmyndir.is Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimynd ársins. Sýnd bæði með íslensku og ensku tali. Járn + C vítamín fyrirbyggir járnskort. C-vítamínið eykur nýtingu járns. Nýtt frá Biomega Fæst í apótekum R íkey s ýn i r v e r k s í n í a nddy r i b í ó s i n s Sýnd kl. 7. B. i. 16. Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. kvikmyndir.is  kvikmyndir.com ÓHT Rás 2  kvikmyndir.com  DV „Splunkunýtt framhald af ævintýri Péturs Pan!“ tilnefningar til Óskarsverðlauna5 Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar. Ó.H.T Rás2 Strik.is SG. DV SG DV Frá framleiðanda Snatch og Lock, Stock And Two Smoking Barrels kemur ný kvikmynd sem hittir beint í mark. Með hinum gallharða Vinnie Jones (Snatch, Swordfish).  SV Mbl Sýnd kl. 3. Ísl. tal. Sýnd kl. 7.30 og 10. B.i. 12. Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar. Sýnd kl. 3 og 5.Sýnd. kl. 3. Kóngurinn og fuglinn Le Roi et l´oiseau Sýnd kl. 5, 8 og 10. B. i. 16. FRUMSÝNING Ævintýrið um Harry Potter og viskusteininn er nú komið aftur í bíó í örfáa daga. Ekki missa af því að sjá hana aftur á hvíta tjaldinu og nú á sérstöku 2 fyrir 1 tilboði. Sýnd kl. 2 Ísl tal. Tilboð 2 fyrir einn! Sýnd kl. 5 og 8. Enskt tal. Tilboð 2 fyrir einn! MYND EFTIR DAVID LYNCH SÍÐAST var það Dark Side of the Moon, nú er það The Wall. Þessar tvær plötur eru án efa þekktustu meistaraverk bresku sveitarinnar Pink Floyd, en fyrir réttum tveimur árum flutti íslenska sveitin Dúnd- urfréttir fyrrnefndu plötuna í heild sinni á fjórum tónleikum. Fullt var út úr dyrum í öll skiptin. Nú hyggjast Dúndurfréttir snúa sér að hinu margslungna verki The Wall frá 1979. Hugmynd „Í rauninni kom þessi hugmynd upp eftir að við höfðum spilað Dark Side of the Moon,““ segir Pétur Örn Guðmundsson, hljómborðsleikari og söngvari. „Við höfðum átt þann draum í tvö, þrjú ár að spila Dark Side.... Svo þeg- ar það gekk skammlaust fyrir sig settum við okkur það markmið að ráðast einhvern tímann í þetta verk- efni.“ Pétur segir þessa plötu til muna erfiðari en Dark Side.... „Það eru auðvitað tvær plötur í stað einnar. Einnig eru þetta fremur ólíkar plötur, hvað hljóðfæraskipan og andrúm varðar.“ Dark Side of the Moon skapaði Pink Floyd geigvænlegar vinsældir á sínum tíma (1973) og er í dag ein mest selda plata allra tíma, nýir aðdáendur bætast stöðugt í hópinn. „Á milli hennar og The Wall komu Wish You Were Here og Animals út. Þegar The Wall kom svo út þá fóru þeir aftur í svipaðar hæðir og á Dark Side..., alltént hvað vinsældir varð- ar,“ álítur Pétur. Aðspurður hverjir sæki tónleikana segir hann: „Það er nú voðalega mikið af strákum. Það var mjög fyndið á fyrstu Dark Side... tónleikunum að þar voru bara strákar. Ein og ein stelpa sem einhver hafði dregið með og þær svona létu sig hafa það (hlær). En vonandi voru þær ánægðar líka.“ Pétur segir að hljómsveitin Dúnd- urfréttir hafi aldrei verið stofnuð sér- staklega til að leika lög eftir aðra, en það hafi hins vegar þróast í þannig átt. „Okkur er farið að langa til að gera plötu með frumsömdu efni, sem væri ekki tengd neinu af þessu,“ segir hann að lokum Þrennir tónleikar Dúndurfréttir skipa á þessum tón- leikum auk Péturs þeir Matthías Matthíasson (söngur, gítar), Ólafur Hólm (trommur), Einar Þór Jó- hannsson (gítar), Ingimundur Ósk- arsson (bassi) og Haraldur Svein- björnsson (hljómborð). Tónleikarnir fara fram í Borg- arleikhúsinu en um er að ræða þrenna tónleika, miðvikudaginn 17. apríl og fimmtudaginn 18. apríl. Fyrri daginn verða tvennir tónleikar kl. 20.00 og 22.30 en daginn eftir verða einir tónleikar, kl. 22.00. Miða- verð er kr. 2.300. Dúndurfréttir flytja The Wall eftir Pink Floyd Veggurinn holdi klæddur? Morgunblaðið/Kristinn Hljómsveitin Dúndurfréttir. arnart@mbl.is  BORG, Grímsnesi: Írafár  BREIÐIN, Akranesi: Í svörtum fötum.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Karókí Kristínar.  CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og Mette Gudmundsen.  CATALINA, Hamraborg: Lúdó og Stefán.  CELTIC CROSS: Dúettinn Rass- gat.  CLUB 22: Doddi lili og dj Benni.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Sig- urjón Kjartansson og Þorsteinn Guðmundsson með uppistand. DJ Rocco á eftir.  GAUKUR Á STÖNG: Páll Óskar með enn eitt partýið.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Log- ar.  INGHÓLL, Selfossi: Buttercup.  KRINGLUKRÁIN: Janis Joplin tónleikar. Hljómsveit Rúnars Júl- íussonar leikur á eftir.  N1-BAR, Reykjanesbæ: Á móti sól.  NIKKABAR, Hraunberg 4. : Plast.  O’BRIENS, Laugavegi 73: Stormur með uppistand.  ODD-VITINN, Akureyri: Þyrnirós.  PÍANÓBARINN: Dj Teddy.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Karma.  RÁIN, Keflavík: Hljómsveitin Rá- in.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Stulli og Sævar Sverrisson.  VÍDALÍN. : Kúrekakvöld.  VÍÐIHLÍÐ: Papar.  VÍKIN, Höfn: Skugga-Baldur. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.