Morgunblaðið - 13.04.2002, Síða 73

Morgunblaðið - 13.04.2002, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. APRÍL 2002 73 DANS/TÆKNÓ-sveitin ógurlega Prodigy snýr aftur í sumar með smáskífuna „Baby’s Got A Temp- er“. Lagið mun m.a. innihalda radd- parta frá æringjanum Keith Flint og líklega mun önnur smáskífa til viðbótar koma út í enda árs undir nafninu „Nuclear“. Næsta breiðskífa Prodigy ber annars vinnutitillinn Always Out- numbered, Never Outgunned og segir höfuðpaurinn Liam Howlett að minni áhersla verði lögð á notk- un hljóðbúta í þetta sinnið. „Ég hef ekkert garfað í plötu- safninu mínu eftir hljóðum og hljómbútum,“ segir Howlett. „Ég hef aftur á móti fengið hina og þessa tónlistarmenn til að spila inn á plötuna og leik aukinheldur á hin ýmsu hljóðfæri sjálfur. Þá er meira jafnvægi á milli texta og tónlistar í þetta skiptið. Til þessa hafa þeir ekki skipt miklu máli en nú erum við að reyna að auka vægi þeirra til muna.“ Prodigy snýr aftur Prodigy, í þá gömlu góðu … Sýnd kl.2 og 4. Ísl tal. Vit 338 „Splunkunýtt framhald af ævintýri Péturs Pan!“ Sýnd kl. 6. Vit 357. Samuel L.Jackson og Robert Carlyle eru frábærir í mynd þar sem hasar ogkolsvartur húmor í anda Snatch ræður ríkjum. Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i.16. Vit 366. Flottir bílar, stórar byssur og harður nagli í skotapilsi. Sýnd kl. 2 og 6. Vit 349. Sýnd kl. 4, 6, 8, 9, 10 og 11. Vit nr. 367. Frábær grín/spennumynd með þeim Eddie Murphy, Robert De Niro og Rene Russo í aðalhlutverki. Hérna mætast myndirnar “Lethal Weapon” og “Rush Hour” á ógleymanlegan hátt. Ekki missa af þessari! HL. MBL Sýnd kl. 5.45. Vit . 351 FRUMSÝNING DV 1/2 Kvikmyndir.is ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN FRUMSÝNING Jim Broadbent hlaut að auki Golden Globe verðlaunin fyrir besta aukahlutverk karla. Óskarsverðlaunahafinn Judi Dench (Shakespeare in Love) og Kate Winslet (Sense & Sensibility, Titanic) voru báðar tilfnefndar til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sín í Iris enda sýna þær stjörnuleik í myndinni.Hér er á ferðinni sannkölluð kvikmyndaperla sem enginn má missa af. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 360. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 357. Sýnd kl. 8 og 10. B.i.12. Vit nr. 356 Eitt magnaðasta ævintýri samtímans eftir sögu H G Wells ANNAR PIRRAÐUR. HINN ATHYGLISSJÚKUR. SAMAN EIGA ÞEIR AÐ BJARGA ÍMYND LÖGREGLUNNAR Sýnd á klu kkut íma frest i á kv öldin !  kvikmyndir.is KATE WINSLET JUDI DENCH Sýnd kl. 2 og 4. Íslenskt tal. Vit nr. 358. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. HK. DV  SV. MBL Halle Berry fékk Óskarinn sem besta leikkona í aðalhlutverki. 1/2Kvikmyndir.com 1/2HJ. MBL RadioX Ó.H.T. Rás2 Missið ekki af fyndnustu mynd ársins Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. www.regnboginn.is Yfir 25.000 áhorfendur 2 Óskarsverðlaunl Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 5.30 B.i 16. Sýnd kl. 10.30. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 8. Síðast barðist hann við mestu óvini sína. Nú munu þeir snúa bökum saman til að berjast við nýja ógn! Ótrúlegar tæknibrellur og brjálaður hasar!!! Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15. B.i. 16 ára Sýnd kl.8 og 10.40. B.i 16. ÓSKARS- VERÐLAUN Besta frumsamda handrit

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.