Morgunblaðið - 07.06.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.06.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 2002 9 www.oo.is Opið laugard. 11-16 GRACO Voyager m. svuntu áður 18.900 - nú 15.990 BASSON Roma kerruvagn m/tösku 49.900 GRACO Air 4 m. svuntu 19.950 N ýj ir l it ir BASSON Como vagn + kerra 34.700 Fyrir sólarströndina . . . Bikiníslæður, stuttbuxur, Bermúdabuxur og bolir Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Bankastræti 14, sími 552 1555 Fallegar þýskar yfirhafnir Helgartilboð 20% afsláttur Ljósar dragtir Stuttir og síðir kjólar Laugavegi 84, sími 551 0756 RAÐGREIÐSLUR Hættum rekstri tímabundið Mikill afsláttur Allt á að seljast 5% aukaafsláttur m.v. staðgreiðslu Sími 861 4883 á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hóteli, Sigtúni, Reykjavík ÚTSALA - ÚTSALA föstudag 7. júní kl. 13-19 laugardag 8. júní kl. 13-19 sunnudag 9. júní kl. 13-19 Laugavegi 63, sími 551 4422 Maura sumarkápur Sumarkápur Regnkápur Stuttjakkar Vortilboð kr. 14.900 Laugavegi 56, sími 552 2201 HÓLMSÁRVIRKJUN, Skaftár- veita og Skaftárvirkjun eru ákjósan- legustu virkjunarkostirnir með tilliti til umhverfisáhrifa og hagnaðar, samkvæmt tilraunamati verkefnis- stjórnar rammaáætlunar um nýt- ingu vatnsafls og jarðvarma. Sveinbjörn Björnsson, fyrrver- andi háskólarektor og formaður verkefnisstjórnar, segir að ekki sé um stóra kosti að ræða. Í verkfræði- áliti kemur m.a. fram að orkugeta Skaftárvirkjunar er 903 gígawatt- stundir á ári (GWh/ári), Hólmsár- virkjunar 438 GWh/ári og Skaftár- veitu 450 GWh/ári, en Norðlinga- öldulóns 760 GWh/ári, Fljótsdals- virkjunar um 1.400 GWh/ári, Jökuls- ár á Fjöllum um 4.000 GWh/ári og Kárahnjúkavirkjunar um 4.700 GWh/ári, að sögn Hákonar Aðal- steinssonar, vatnalíffræðings hjá Orkustofnun og verkefnisstjóra varðandi undirbúning rannsókna fyrir rammaáætlunina. Almennar rannsóknir á virkjunar- kostum eru í höndum Orkustofnun- ar, sem gerir fyrstu forathugun á sem flestum virkjunarmöguleikum, en síðan geta orkufyrirtækin tekið við og fengið leyfi til rannsókna og síðar virkjunar. Hákon segir að nú liggi nægar upplýsingar fyrir varð- andi Skaftárvirkjun, Hólmsárvirkj- un og Skaftárveitu til að orkufyrir- tækin geti metið hvort þær henti þeim markaði sem þau sjái fyrir. Því megi segja að orkufyrirtækin eigi næsta leik, en Orkustofnun haldi áfram rekstri á vatnshæðarmælum í þessum ám, a.m.k. þar til orkufyr- irtækin fái leyfi til rannsókna. Rannsóknir á Skaftárvirkjun og Hólmsá hafa ekki verið í höndum orkufyrirtækja heldur hefur Orku- stofnun séð um rannsóknir. Hins vegar er Landsvirkjun með Skaftár- veitu í mjög ýtarlegri skoðun. Þor- steinn Hilmarsson, upplýsinga- fulltrúi Landsvirkjunar, segir að rannsóknirnar tengist m.a. því að veita vatni inn á virkjanir Lands- virkjunar í Tungnaá en um hag- kvæman kost sé að ræða. Í þessu sambandi minnir hann á að Lands- virkjun hafi lagt megináherslu á að þróa vatnasvið Þjórsár og Tungnaár á umliðnum árum, en þar sé fram- leitt um 75% alls rafmagns á landinu í fimm virkjunum. Þar sé hægt að byggja þrjár virkjanir til viðbótar og fá meira rafmagn út úr þessum eldri virkjunum með því að fá meira vatn. Skaftárveita sé leið til þess og því hafi hún verið skoðuð. Hákon segir að allar tæknilegar rannsóknir á Skaftá og Hólmsá séu eftir og þetta sé í raun í fyrsta sinn sem Skaftá sé skoðuð með þessum hætti. Hugmyndin varðandi Hólms- árvirkjun sé ný og eftir eigi að kanna betur hvort hún standi undir sér. Áð- ur hafi verið hugsað um að nýta Hólmsá með því að veita henni sam- an við aðrar virkjunarhugmyndir, sem sé líka kostur, en hún virðist vera ágætlega hagkvæm ein og sér og því sé talið að það sé besti kost- urinn. Sveinbjörn Björnsson áréttar að reiknaður kostnaður í tilraunamat- inu miðist við stöðvarvegg. Kostnað- urinn við að tengja virkjanirnar sé því ekki meðtalinn. Tilraunamat á 15 virkjunarkostum í vatnsafli Orkufyrirtæki eiga leikinn ÞEGAR nýleg ársskýrsla embættis landlæknis fyrir árið 2001 er skoðuð vekur athygli að á lista yfir tilkynn- ingarskylda sjúkdóma eru enn sjúk- dómar á borð við svarta dauða, holds- veiki, kóleru og miltisbrand. Meira en 500 ár eru síðan faraldur svarta dauða gekk yfir landið, um 35 ár eru frá því að miltisbrandur greindist hér síðast og rúm 20 ár síðan holds- veiki lagði sjúkling síðast hér á landi. Haraldur Briem sóttvarnalæknir sagði við Morgunblaðið að á meðan þessir sjúkdómar greindust á heims- vísu og væru taldir ógn við mann- kynið væru þeir ekki teknir af listan- um hér. Hann sagði svarta dauða vera landlægan í Klettafjöllum í Bandaríkjunum og víða í Afríku og Asíu. Sjúkdómurinn gæti því blossað upp hvenær sem væri á Íslandi. Hér væri um áhyggjuefni að ræða fyrir alþjóðasamfélagið. Hið sama væri að segja um holdsveiki, sem víða greindist í heiminum enn þann dag í dag „Fjarlægðir í heiminum eru orðn- ar þannig að einn daginn geta þessir sjúkdómar greinst á Íslandi. Einnig hafa menn áhyggjur af því að sjúk- dómunum sé beitt í sýklavopnahern- aði,“ sagði Haraldur. Svarti dauði enn á skrá landlæknis Getur blossað hér upp hve- nær sem er FYRIR nokkrum dögum fannst landselskópur í fjörunni við Reynis- fjall. Var hann bæði lítill og væsk- ilslegur þegar börnin í Sigtúni 10 í Vík tóku hann að sér. Hann er núna aðeins farinn að braggast og fékk sér smásundsprett í Víkuránni ásamt heimilishundinum. Morgunblaðið/Reynir Ragnarsson Kópur í heimsókn AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.