Morgunblaðið - 14.07.2002, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 14.07.2002, Blaðsíða 37
MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 2002 37 Opið hús í dag milli kl. 15 og 17 Suðurlandsbraut 20, sími 533 6050 www.hofdi.is Í dag býðst þér að skoða þessa glæsilegu 77 fm 2-3ja hrerbergja íbúð. Sérinngangur er í íbúðina. Íbúðin er í fallegu steinhúsi. Nýleg innrétting er í eldhúsi. Parket og flísar eru á gólfum. Jónas tekur vel á móti ykkur. Áhv.kr. 6,5 millj. Verð 10,4 millj. Brunabótamat er 10,5 millj. Vorum að fá í sölu þetta fallega og vel rekna gistiheimili sem staðsett er við smábátahöfnina. Í húsinu er glæsileg þriggja herbergja rishæð ásamt fullbúnu og sérlega vönduðu 11 herbergja gistiheimili. Frábært tækifæri fyrir hjón til að skapa sér trausta afkomu. Sjón er sögu ríkari. Verð 29 millj. Áhv. hagstæð lán. Eskihlíð 11 kjallari Gistiheimilið Hvammur á Höfn Erum með til sölu og leigu nokkrar húseignir á þessum ört vaxandi stað í Grafarvogi. Um er að ræða einingar frá 180 fm og uppúr. Hluti eignanna er í traustri útleigu. Fossaleynir Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur á Höfða í síma 533 6050. Borgartúni 22, 105 Reykjavík, sími 5-900-800. Erum með kaupendur að tveimur til þremur samliggjandi lóðum í Árnessýslu. Óskað er eftir grónu landi með möguleika á heitu vatni. SUMARHÚSALÓÐIR ÓSKAST Erum með til leigu 2. og 3. hæðina í glæsilegu húsi. Báðar hæðirnar eru nýstandsettar og tilbúnar til af- hendingar. Stærð 302 fm pr/hæð. Húsið er í toppstandi. Hentar undir hverskyns skrifstofu- eða atvinnurekstur. TIL AFHENDINGAR STRAX Borgartúni 22, 105 Reykjavík, sími 5-900-800. AUSTURSTRÆTI - TIL LEIGU Sími 511 2900 Til sölu Vorum að fá í einkasölu húsnæði Reykjagarðs í Mosfellsbæ. Hús- næðið er um 1.017 m² að grunnfl., 2. h. 432 m² og milligólf um 120 m², eða samtals um 1.570 m². Húsnæðið er útbúið 217 m² frysti og u.þ.b. 150 m² kæli. Tvennar innkeyrsludyr eru í húsnæðið og loft- hæð er um 5,5 m. Lyfta milli hæða upp í skrifstofuhúsnæðið. Mal- bikuð lóð. Verð 87 millj. Áhv. 42 millj. Nánari upplýsingar vegna ofangreinds húsnæðis eru veittar á skrifstofu okkar. Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Glæsilegt 216,3 fm pallbyggt endaraðhús með stórkostlegu útsýni yfir flóann. Innbyggður bílskúr. 6 góð svefnherbergi, parket á öllu nema marmaraflísar á holi og eldhúsi. Stórt og glæsilegt eldhús, gestasnyrting og baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Stór geymsla undir bílskúrnum sem er ekki í fm-tölu hússins. Nýtt járn á þaki úr áli og nýjar þakrennur. Afgirt suðurverönd. V. 24,5 m. 3471 Höfum fengið Storkinn, Kjörgarði, 50 ára sérverslun og innflutnings- fyrirtæki, til sölu. Um er að ræða verslun með prjónagarn, útsaums- vörur og bútasaumsefni. Mikil viðskiptavild og jöfn og vaxandi velta. Tilvalin eining fyrir duglegan einstakling eða samhentar vin- konur. Nánari upplýsingar á skrifstofu. 3486 Bollagarðar STORKURINN - verslun - innflutningur Vakna þú sem sefur, veittu þjáðum lið, verndaðu blómið sem grær við þína hlið. Hlustaðu á regnið og heyrðu dropana falla. Himinninn er opinn og drottinn er að kalla. (Ók. höf.) Fallinn er nú frá langt fyrir aldur fram Hreinn, elsku bróðir minn, sem borinn var í heiminn ljós og fagur 12. desember 1957. Sólin virtist skína skærar þann dag. Erfiðisvinnu til sjós og lands stundaði Hreinn frá því hann fór fyrst að vinna. Ljúfur, hjálpsamur, með afbrigðum ósérhlífinn. Til hans leituðu margir með erfið verk til úr- lausnar. Úr þeim leysti hann með dugnaði og útsjónarsemi. Menn og málleysingjar hændust að þér, bróð- ir minn, eins og segull, því að þú varst og alltaf verður heill í gegn. Nú ert þú, elsku bróðir, í náðar- faðmi guðs almáttugs. Við ástvinir þínir munum standa saman í sorg- inni, einnig síðar í gleðinni. Ég kveð þig nú um sinn með miklum söknuði. Elsku Hreinn bróðir, sjáumst seinna í ríki guðs. „Verið góðviljaðir hver við annan, miskunnarsamir, fúsir til að fyrir- gefa hver öðrum, eins og guð hefur í Kristi fyrirgefið yður.“ (Efes. 4,32.) Birta og ylur þig beri á betra og æðra stig. Með þér Guð faðir veri, verndi og blessi þig. (Halla.) Þinn elskandi bróðir, Ingólfur. HREINN PÁLSSON ✝ Hreinn Pálssonfæddist í Reykja- vík 12. desember 1957. Hann lést 28. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju mánudaginn 8. júlí. Kæri Hreinn, þá er komið að leikslokum. Dagurinn sem byrjaði svo hversdagslega var skyndilega orðinn að miklum harmadegi er Ingi bróðir þinn hringdi og sagði mér sorgartíðindin að þú værir allur. Ekki þú, Hreinn, varð mér hugsað, þú sem hafðir sigrast á svo válegum sjúkdómi í æsku. Stóðst upp af sjúkra- beði, sagðir hingað og ekki lengra, ég vil lifa, byrjaðir að vinna, lifa lífinu, krafta- verk virtist hafa átt sér stað. Þú sigraðir orrustuna með vilja þínum og styrk. Hvað maður var stoltur af þér, gat það verið rétt að þú hafir sigrað manninn með ljáinn, nei stríð- ið var ekki búið en þú vannst margar orrustur, en það bar að allt of fljótt. Það var yndislegt að alast upp í Kópavoginum á æskuárum okkar, allir þekktu alla og þar sem við vor- um nánast jafnaldra, aðeins vika á milli okkar og bjuggum hlið við hlið, var það bara lögmál að við yrðum bestu vinir. Margt var brallað í Kópavoginum í þá daga, sannkallað ævintýraland fyrir unga drengi eins og okkur, vogurinn, nýbyggingar, Listatún og íþróttir. Alltaf var gam- an að koma í Hlégerðið, Petra amma, Anna mamma þín, systur þínar og töffarnir bræður þínir, allt- af líf og fjör. Lífið virtist eintómir sólskinsdagar. En þá kom sá dagur að þið fluttuð burt í sveitina. Ég man það eins og það hafi gerst í gær er ég sá á eftir flutningabílnum. Þá fann ég svo mikið til að ég var óhuggandi í marga daga. En tíminn læknar öll sár, ég fékk að heimsækja þig og þú mig. Eitt sem mig langar að minnast á og lýsir hvaða dreng þú hafðir að geyma, er þú komst úr sveitinni í heimsókn til mín og við sátum sam- an margir niður við vog og ætluðum að gæða okkur á kexi sem ekki var fengið eftir hefðbundum leiðum, þá afþakkaðir þú ljúffengt kexið þar sem það var ekki heiðarlega fengið. Eins og við vorum undrandi þá, hef- ur þetta atvik verið umhugsunarefni eins og svo margt sem þú gerðir og sagðir, allt hefur það verið mér til fyrirmyndar í lífinu og gert mig að betri manni vonandi. Það er komið að leikslokum, minningarnar geymi ég um góðan dreng sem var mér besti vinur. Kæra Anna, Páll og fjölskylda, Guð styrki ykkur í þessari miklu sorg. Valdimar Óli. jöreign ehf Sími 533 4040 www.kjoreign.is Ármúla 21, Reykjavík Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, SUMARBÚSTAÐUR SKORRADAL Nýlegur og glæsilegur heilsársbústað- ur ca 55 fm. Stór verönd er við bú- staðinn, 2 herb., stofa, baðherb. m. sturtu, forstofa og geymsla. Bústað- urinn er staðsettur á frábærum stað við vatnið með mikið og gott útsýni. Hann er í landi Dagverðarness sem er N-megin við vatnið. Allar nánari upplýsingar veitir Dan Wiium í síma 533 4040 og 896 4013. Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.