Morgunblaðið - 16.07.2002, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.07.2002, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 2002 C 23HeimiliFasteignir Grensásvegi 22 • Sími 533 1122 Þröstur Þórhallsson, löggiltur fasteignasali, Valþór Ólason, sölumaður, Júlíus Jóhannsson, sölumaður. Einbýli BREIÐAGERÐI - LAUST Fallegt og mikið endurnýjað einbýli, 164 m², sól- stofa með nuddpotti 25,7 m² ásamt bílskúr 25 m², samtals 215,4 m². Fallegur gróinn garður. Nýjar glæsilegar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Verð 24, 9 m². Húsið laust til afhendingar strax. SÓLVALLAGATA - FJÁRFESTAR Einbýli með fjórum íbúðum í góðri leigu. Leigutekj- ur um 200 þús á mán. Samtals 174,6 m² á þremur hæðum. 2 stúdíóíbúðir m. sameiginlegum inngangi. Allt nýstandsett. Sérinngangur í kjallara- íbúð. Sérinngangur í risíbúð. Þakjárn, rennur og gler nýtt. Tilvalið fyrir sniðuga sem vilja láta leigu borga eignina fyrir sig. V. 19,8 m. SKÓLAVÖRÐUHOLT Mikið endurnýjað einbýli á þremur hæðum m. 4 svefnherb. efst í Skólavörðuholtinu, 123,8 m², ásamt að sögn eiganda bílskúr 44 m², samtals 167,8 m². Var einu sinni tvær íbúðir. Risið er með tveimur kvistum. Verð 20,7 m² RAUÐAGERÐI - EINBÝLI Mjög glæsilegt einbýli á þremur pöllum 297 m² ásamt 46,6 m², samtals 343,6 m², en að sögn eig- anda er heildin um 400 m². Parket og flísar á gólf- um. Fallegar eikarinnréttingar í eldhúsi. Arinnstofa. Falleg lóð. Áhv. 1 m. Verð 35 m. Sæbólsbraut - Kópav. Seljendur athugið! VANTAR ALLAR TEGUNDIR EIGNA Á SKRÁ. SKOÐUM SAMDÆGURS - EKKERT SKOÐUNARGJALD. KAUPENDALISTI VIÐSKIPTAVINA OKKAR Höfum ákveðna kaupendur að stóru einbýlishúsi með tveimur íbúðum í Grafar- vogi, Fossvogi, Árbæ eða Hólum í Breiðholti. 5 svherb. skilyrði, helst tvöf. bílsk. (Þ.Þ.) Vantar sérhæð, einbýli, par- eða raðhús á svæði 104, 105, 107 eða 170. (V.Ó.) Vantar 3ja-4ra herb. íbúð í vesturbæ Reykjavíkur eða á Seltjarnarnesi. (Þ.Þ.) Vantar 3ja-4ra herb. íbúðir á svæði 103, 104, 105 og 108. (V.Ó.) Vantar 3ja-4ra herb. íbúðir í Grafarvogi og neðra-Breiðholti. (V.Ó.) Vantar 4ra herb., 90 m² lágmark, neðri hæð á höfuðborgarsvæðinu. (Þ.Þ.) Vantar sérhæð eða eign með sérinngangi á svæði 108. (V.Ó.) Bráðvantar fyrir ábyggilegan kaupanda tveggja íbúða hús í Garðabæ, lámark 300 m². Vorum að fá í einkasölu fallegt ca. 310 m² rað- hús með bílskúr á þessum eftirsótta stað. Góður garður í suðvestur. Fjögur góð svefnherbergi á efri hæð og þrjár stórar fallegar stofur á jarð- hæð með útgangi út í garð. Arinn í stofu. Í kjall- ara er íbúð með sérinngangi. Tilvalið fyrir sam- hentar fjölskyldur. 3ja herb. STÓRAGERÐI Góð 3ja herb. íbúð á 4. hæð, 82,7 m², með frá- bæru útsýni í suður. Íbúðin skiptist í rúmg. svefnherb. og tvær stórar stofur. Baðherbergi flísalagt með baðkari. Eldri snyrtileg eldhúsinnr. Í kjallara er herbergi með aðgangi að wc sem er tilvalið til útleigu. Mögulegur bílskúrsréttur. Verð 9,9 m. Athugið! Aukin þjónusta, opið til kl. 20 þriðjudaga. Aðra virka daga frá kl. 9-18, laugardaga frá kl. 13-15. BREKKUGERÐI - EINBÝLI Vorum að fá í einkasölu fallegt ca 300 m² einbýli á þessum eftirsótta stað. Á jarðhæð er góð 3ja her- bergja 85 m² íbúð með sérinngangi. Efri hæðin er glæsileg með stórum stofum og arni sem er hlaðinn með Drápuhlíðargrjóti. Góðar ca 30m² svalir. Bíl- skúr 39m². Áhv. 4, 5 millj. lífeyrissj. Verð tilboð. VIÐ ELLIÐAVATN Vatnsendablettur - Kóp. Mjög vandað, uppgert ein- býli á góðum stað í sveitasælunni við borgarmörk- in. Húsið er á þremur hæðum. Hæð, ris og kjallari, samtals 160 m². 4-5 svefnherb. Möguleiki að gera aukaíbúð í kjallara. Innréttingar og tæki eru nýleg og vönduð. Gólfefni eru parket og flísar. Suðurver- önd með heitum potti. Verð 17,9 m. Áhv. 8 m. 3000 m² lóð. Sérbýli VIÐARÁS - ÁRBÆ Glæsilegt raðhús með tveimur íbúðum eða ein heild. Neðri hæð 87,1 m², efri hæð 97,6 m² ásamt bílskúr 23,3 m², samtals 208 m². Neðri hæð með furugólfborðum og flísum. Tvö svefnh. á efri hæð með parketi og flísum og glæsilegum kirsuberja- innréttingum. Stórar suðursvalir. Stutt í alla þjón- ustu og skóla. Áhv. 11,9 m. Verð 35,4 m. BRAUTARÁS - ÁRBÆ Glæsilegt 213 m² endaraðhús á tveimur hæðum, þ.a. 42 m² tvöfaldur bílskúr, á frábærum stað í Ár- bænum. Íbúðin skiptist í (efri hæð) fimm svefnher- bergi, baðherbergi og sjónvarpshol gluggalaust. Neðri hæð: Stofa, borðstofa, eldhús, lítið salerni, forstofa, hol, þvottaherbergi og geymsla. Glæsileg- ur arinn í stofu, hlaðinn úr stuðlabergi og ísl. hrauni, hreint listaverk. Hellulagðar verandir í vest- ur og austur. Snjóbræðslukerfi í hluta af plani. Gólf- efni eru flísar, parket, teppi og dúkur. Verð. 22,5 m. Skipti möguleg á minni eign. Hæðir NÝBÝLAVEGUR - KÓP. Góð 5 herb. efri hæð, 133,8 m², ásamt byggingar- rétti fyrir tvo 45 m² bílskúra. Sérinngangur. Parket, flísar og teppi á gólfum. Ný viðarinnrétting í eld- húsi. Stórar suðursvalir. Íbúð sem á eftir að full- klára. Þarf að skipta um hurðar í íbúðinni og gólf- efni í stofu. Verð 14,9 m. 4ra-6 herb. HÁALEITISBRAUT Glæsileg 4ra herb. íbúð sem er öll endurnýjuð. Nýtt eldhús og nuddbaðkar. Verð 14,9 millj. Áhv. 7 millj. húsbréf. HVASSALEITI - GLÆSILEG Falleg nær alveg endurnýjuð 6 herb. íbúð á 3ju hæð, 139 m², ásamt 22 m² bílskúr, samtals 161 m². Amsterdam-parket og flísar á gólfum. Eldhús með nýlegri eikarinnréttingu. Baðherb flísalagt í hólf og gólf. Útgengt úr stofu á vestursvalir með góðu út- sýni. Búið að endurnýja innréttingar, þak, rennur og gler. Öll þjónusta aðkeypt sorp, þrif og garður. Verð 18,5 m. 3ja herb. ÁLFHÓLSVEGUR - KÓPAV. Góð 80 fm² íbúð ásamt bílskúr 23,4 fm². Flísalagt hol. Eldhús með flísum og góðri innréttingu. Stór og björt stofa með miklu útsýni, suðursvalir. Flísa- lagt baðherbergi í hólf og gólf. Rúmgott hjónaher- bergi með parketi. Parketlagt barnaherbergi. Sam- eiginl. þvottahús. Bílskúr með hita og rafmagni/ möguleiki að opna frá íbúð. Góð eign við Álfhóls- veginn. Skólar og þjónusta rétt hjá. V. 12,5 m. MOSARIMI - GRAFARVOGI Mjög snytileg 4ra herb. íbúð með sérinng. af svöl- um, 100,3 m². Forstofa með háglansandi flísum og fataskáp. Þvottaherb. í íbúð. Eldhús með fallegum innrétt. Sér afgirt lóð með hellulagðri verönd. Stórt leiksvæði við hlið húss. Allir skápar og innréttingar eru úr kirsuberjaviði. Áhv. 7,5 m. Verð 13,3 m. 2ja herb. NÖKKVAVOGUR - RVÍK Mjög vönduð og glæsileg íbúð í þessu vinsæla hverfi. Forstofa með nýjum flísum á gólfi og fata- skáp. Hol með nýju mahóní-parketi á gólfi og arinn við inngang í stofu. Baðherbergið er allt nýtt, flísar á gólfi og veggjum. Stofan er með nýju parketi. Eld- hús er með nýju parketi og nýlegri fallegri innrétt. Borðkrókur við glugga. Svefnherb. er með nýju parketi og fataskáp. Allar hurðar og skápar í íbúð- inni eru nýjir úr mahóní. Nýlega er búið að laga jarðveg (dren) upp við húsið og klæðningu. Verð 9,5 m. Áhv. 5 m. RAUÐARÁRSTÍGUR - RVÍK Góð 64 fm² íbúð á 2. hæð. Sérinngangur og stæði í bílageymslu. Parket á gólfum. Rúmgóð stofa. Flísar í hólf og gólf á baði. Áhv. 5,6 í byggingarsj. Ekkert greiðslumat. Góð íbúð á góðum stað. V. 10,2 m. ÞVERHOLT - REYKJAVÍK Góð 2ja herbergja íbúð á besta stað. Parketlagður gangur. Eldhús er snyrtilegt. Rúmgóð stofa m. út- gengt á svalir. Svefnherb. er parketlagt með góðum skápum. Baðherb er nýtt með glerhleðsluvegg og flísum í hólf og gólf. Góð geymsla og sameginl. þvottahús. Lyfta er í húsinu. Nýbyggingar BJARNASTÍGUR - MIÐBÆR Lítið, fallegt, nýtt 100 m² einbýlishús á tveimur hæðum á frábærum stað í miðbænum við litla ein- stefnugötu. Eignin skiptist í forstofu, gang, tvö svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, þvottahús og geymslu, ásamt 29 fm palli (milliloft) sem liggur yf- ir herbergjum og baði. Húsið afhendist full frágeng- ið að utan með grófjafnaðri lóð en fokhelt að inn- an. Húsið er fokhelt í dag og er hægt að fá það af- hent mjög fljótlega. Möguleiki að fá húsið lengra komið ef um semst. Sérbílastæði. Teikningar á skrifstofu og á netinu. Verð 15,9 m. VÆTTABORGIR - GRAFARV. Mjög falleg og nánast alveg fullbúin 145,7 m² par- hús á tveimur hæðum ásamt bílskúr, 31,9 m², sam- tals 177,6 m². Flísar, parket og filtteppi á gólfum. Steinlögð sólverönd. Verð 22,5 m. Atvinnuhúsnæði LÁGMÚLI - FRÁBÆRT ÚTSÝNI 375 m² skrifstofuhúsnæði á 6. hæð með frábæru útsýni yfir Reykjavík. Áhv. 21 millj. til 25 ára með 7% vöxtum. Laust strax. Leiga kemur til greina. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR - VINNUSTOFUR Gott ca 120 m² húsnæði í kjallara neðst á Skóla- vörðustíg. Hentar vel fyrir t.d. vinnustofur, lager- húsnæði eða jafnvel netkaffihús. Laust strax. Lyklar á skrifstofu. Verð 8,5 millj. Áhv. 4,8 millj. Greiðslu- byrði ca kr. 50 þ. pr. mán. Sumarbústaðir SYÐRI REYKIR Í BISKUPS- TUNGUM Vorum að fá mjög fallegan sumarbústað í grónu landi á þessum eftirsótta stað. Bústaðurinn er ca 80m² með svefnlofti. Heitur pottur. Einstök eign. SUMARBÚSTAÐUR - SKORRADAL. Fallegur c.a 50 m² sumarbústaður í landi Fitja við vatnið með bátabryggju. 3 svefnherbergi. Stór verönd með heitum potti. Frábært útsýni yfir vatnið. Áhv. 2,7 c.a. 18-20 þús á mán. Verð 6,5 m JÓN Loftsson, sem fóstraði Snorra Sturluson, bjó síðustu ár sín að Keldum á Rangárvöllum og er talið að þar sé hann grafinn. Á Keldum er nú safn. Keldur eru kunnur sögustaður úr Njáls sögu. Þá bjó þar Ingjaldur Höskuldsson sem frægur varð m.a. fyrir að bregðast Flosa í aðförinni að Bergþórshvolsfeðgum, þeim Njáli, Skarphéðni og fleirum. Vitað er að Jón Loftsson stofnaði klaustur á Keldum en það var ekki lengi við lýði. Á Keldum er forn skáli, elsta bygging sinnar gerðar á Íslandi. Þar eru og jarðgöng sem talin eru geta verið frá söguöld. Kirkja er á Keldum og var reist 1875. Áður stóð þar m.a. kirkja sem helguð var Páli postula. Á árunum 1956 til 1957 voru framkvæmdar verulegar endur- bætur á núverandi kirkju og hún máluð og skreytt af Grétu og Jóni Björnssyni. Keldur standa undir hraunbrún og er talið að bærinn dragi nafn sitt af uppsprettum sem þar koma fram. Mikið land hefur blásið upp fyrir innan Keldur og var þó mikið gert til þess að varna uppblæstri, það gerði Skúli Guðmundsson sem var bóndi þar fram undir miðja síðustu öld. Kynning á fornfrægum höfuðbólum Keldur á Rangárvöllum Morgunblaðið/Gísli Sig Elsta hús á Íslandi. Hinn forni bær á Keldum. Næst á myndinni er skálinn, þá Stóra skemma, Litla skemma, smiðjan og hjallurinn. Svartbikuð bæjardyra- hurðin er úr Staðarkirkju. Hana keypti Skúli Guðmundsson á Keldum árið 1913 og þá var hún 59 ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.