Morgunblaðið - 21.07.2002, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 21.07.2002, Blaðsíða 39
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JÚLÍ 2002 39 Einstaklega glæsileg 112 fm enda- íbúð á efri hæð í 2ja hæða nettu fjöl- býli. Sérinng. Viðarparket á gólfum. 3 góð herb. m. skápum. Suðurgrill- svalir. Glæsilegt flísalagt baðherb. Bílskúr 26 fm. Fljúgandi útsýni í allar áttir. Þessa verður þú hreinlega að skoða! Fjölmargar myndir á www.holl.is. Verð 16,9 millj. (1020) Glæsileg 117 fm 4 herb. íbúð á 1. hæð ásamt 23 fm bílskúr. 3 góð svefnherb. m. góðum skápum. Stór stofa með eik á gólfi. Fallegt eldh. Flísal. baðh. í hólf og gólf. Svalir í suður. Gott útsýni. Ákv. sala. Áhv. 5,8 millj. byggsj. Verð 17,3 millj. Yfirstandandi framkv. greiddar af selj. Fjölmargar myndir á www.holl.is. (1523) Bakkastaðir - Bílskúr Hlíðarhjalli - Kópavogi Skúlagata 17 Sími 595 9000 Fax 595 9001 holl@holl.is - www.holl.is Borgartúni 22, 105 Reykjavík, sími 5-900-800. Glæsileg 105 fm hæð (efsta) í virðulegu steinhúsi á besta stað við Ránargötuna, ásamt 10 fm geymslu og 21 fm aukaherbergi í kjallara. Alls er eignin því um 136 fm. Íbúðin var öll endurnýjuð fyrir örfáum árum á mjög vandaðan hátt, allar innréttingar, gólfefni og tæki, ásamt lögnum, gluggum og gleri. Bakvið húsið er garður sem hugmynd er um að breyta að hluta til í sérbílastæði fyrir þetta hús. Gegnheilt olíuborið parket. Eldhúsið er með fallegri innréttingu, vönduð tæki, gas. Fallegt út- sýni yfir Esjuna. Baðherbergið er glæsilegt og er gengið úr sturt- unni út á svalir. Suðursvalir með tvöfaldri glerhurð. Húsið er ný- málað og þakið yfirfarið. Áhv. 7,1 millj. Verð 17,9 millj. Jóhanna sýnir eignina í dag milli kl. 14 og 16. Um er að ræða stórglæsilega 133 fm íbúð á 2 hæðum í góðu fjölbýli auk bílskúrs. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, hlaðinn sturtuklefi. Þvottaherbergi og búr. Mjög stór og björt stofa sem nýtist einnig sem borðstofa. Eld- hús er opið inn í stofu. Þar er glæsileg innrétting sem er sprautulökkuð í bland við kirsuberjavið. Glæsilegur sérsmíðaður skápur aðskilur eldhús frá stofu. Úr stofunni eru suðursvalir. Fal- legur stál-stigi er upp á efri hæðina. Litlar svalir eru á efri hæð. Uppi er einnig glæsilegt baðherbergi með baðkari, allt flísalagt. Öll gólfefni í íbúðinni er jarrah-parket og allar hurðir úr kirsuberja- viði. ÞETTA ER GLÆSILEG ÍBÚÐ SEM STALDRAR STUTT VIÐ. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. Áhv. 5 millj. Verð 18,9 millj. Í DAG, SUNNUDAGINN 21. JÚLÍ 2002, ER OPIÐ HÚS Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM MILLI KL. 14 OG 16 RÁNARGATA - VESTURBÆ BÁSBRYGGJA - BRYGGJUHVERFI Brautarholt 10-14 - Sími 533 1300 - Fax 533 1305 www.fasteignasalan.is - Netfang: grund@fasteignasalan.is - Oddný I. Björgvinsdóttir, sölu- og framkvæmdastj. - Þorleifur J. Brynjarsson, sölumaður - Hans A. Gunnarsson, sölumaður - Þóroddur Steinn Skaptason, lögg. fast.sali - Davíð Ö. Bjarnason, sölumaður OPIÐ HÚS Í ALLAN DAG SUNNUDAGINN 21. JÚLÍ HÁAGERÐI 59 - HÆÐ - REYKJAVÍK Vel staðsett og einstaklega góð 84 fm 4ra herbergja endaparhús (þríbýli). Sólríkur og góður viðarklæddur sólp- allur og gróinn garður. Eigandi tekur á móti fólki. EINBÝLI RAUÐAGERÐI - EINBÝLI - REYKJAVÍK Einbýlishús í toppstand. Mjög falleg eign og vel skipulögð á einum besta stað í borginni. Húsið er á tveimur hæðum,S 161 fm, m.a. 4 svefnherbergi, 2 stofur og tvö snyrtiherbergi. Stór geymsla í risi og bílskúrsréttur. Auð- velt er að útbúa 2 íbúðir. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á Fasteignasöl- unni Grund. OPIÐ HÚS Maríubaugur 125-143 Sölusýning í dag, sunnudag, frá kl. 13-15 GRAFARHOLT Aðeins nokkrar íbúðir óseldar Byggingaraðili: Meginverk ehf. • Glæsilegt útsýni. • Sérþvottahús og sérgeymsla fylgir hverri íbúð og möguleiki á að kaupa bílskúr. • 4ra herb. íbúðir, 120 fm. • Aðeins þrjár íbúðir í hverju stigahúsi eða ein íbúð á hæð. • Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna. • Aðeins þrjár íbúðir eftir. • Seljandi tekur á sig afföll á húsbréfum allt að kr. 7,7 m. • Afhending strax. • Hagstætt verð. Torfufell 21 - Opið hús Frábært verð Til sýnis og sölu í dag ca 60 fm 2ja herbergja íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýlishúsi. Gott skipulag, góðar suðvestursvalir. Hús og sameign í mjög góðu standi. Verð aðeins 6,2 millj. Björg Elín sýnir íbúðina í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 17. Allir velkomnir. Sjá myndir á valholl.is sími 588 4477 Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30.                                       !"  # $    %#   & $ "  '( $ ' () *)+)),   (  ' &) % !  '     %     )- &  ( . '   ( /  ) 01 2    '   " '() 4    (  5) 6 ( , )7 )89 ): '   )                                  !  " # $ %    &&&& ara sem lýsa allt upp. Við erum ekki tilbúin að lýsa allt upp svo fólk missi þessa rómantík,“ segir Guðni og bæt- ir við að kynferðisglæpir hafi ekki verið vandamál í Galtalæk. Magnús telur að kynferðisglæpir séu mál lögreglu og lækna en fulltrú- ar frá Stígamótum hafa ekki verið til staðar á Kántrýhátíðum. Á Skaga- strönd sé tryggður aðgangur að læknum og lögregluliði þar sem há- tíðin er haldin í þéttbýli. Hann segir að samsetningin á tjaldsvæðinu á Kántrýhátíð sé þannig að alltaf sé einhver í tjaldbúðunum, þar sem for- eldrar sitji yfir litlum börnum. Unglingar eiga ekki að vera án eftirlits Starfshópurinn klofnaði í afstöðu sinni til aldursmarkanna. Fulltrúar Stígamóta og Neyðarmóttöku vegna nauðgana vildu að 18 ára aldurstak- mark yrði að útihátíðum en ekki 16 ára eins og verið hefur til þessa og starfhópurinn leggur til að áfram verði miðað við. „Unglingar eiga ekki að vera eft- irlitslausir og því er gott að þeir séu á hátíðum þar sem gæsla er og yfir- bragðið er þannig að menn geti verið öruggir með sig og sína. Krakkarnir eru mikið öruggari á góðri hátíð þar sem allt er í eins góðu lagi og hægt er en á SMS-hátíð þar sem allt gengur laust og allt er leyfilegt,“ segir Magn- ús. Síðustu misseri hefur komið fyrir að unglingar hafa fjölmennt á sama stað til að skemmta sér og haldið óskipulagða útihátíð og komið skila- boðum um hátíðina áfram með SMS- skilaboðum. Mótshaldararnir sem Morgun- blaðið rædd við voru sammála um það að þrír mánuðir væru algjört lág- mark til að skipuleggja stóra hátíð, en starfshópurinn leggur til að skil- yrði verði sett fyrir því að umsókn um að halda útihátíð verði að liggja fyrir þremur mánuðum fyrir fyrirhugaða hátíð. Mótshaldar höfðu almennt áhyggj- ur af auknum kostnaði vegna lög- gæslukostnaðar af slíkum hátíðum. Höfðu þeir áhyggjur af því að það yrði til þess að færri héldu slíka hátíð, sem yrði til þess að óskipulögðum há- tíðum fjölgaði. Bragi segir að einnig verði að gera greinarmun á hátíðarhöldum þar sem selt er inn og hins vegar að skemmtun sem er skipulögð innan þéttbýlis. Þegar fólk safnist saman á stöðum eins og í Þjórsárdal eða Húsafelli, þar sem löggæsla er lítil eða engin, þurfi að senda löggæslu- menn og hjúkrunarfólk um langan veg og enginn borgi kostnaðinn þar sem er ekki sé um skipulagða útihátíð að ræða og ekki hægt að rukka neinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.