Morgunblaðið - 21.07.2002, Side 39

Morgunblaðið - 21.07.2002, Side 39
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JÚLÍ 2002 39 Einstaklega glæsileg 112 fm enda- íbúð á efri hæð í 2ja hæða nettu fjöl- býli. Sérinng. Viðarparket á gólfum. 3 góð herb. m. skápum. Suðurgrill- svalir. Glæsilegt flísalagt baðherb. Bílskúr 26 fm. Fljúgandi útsýni í allar áttir. Þessa verður þú hreinlega að skoða! Fjölmargar myndir á www.holl.is. Verð 16,9 millj. (1020) Glæsileg 117 fm 4 herb. íbúð á 1. hæð ásamt 23 fm bílskúr. 3 góð svefnherb. m. góðum skápum. Stór stofa með eik á gólfi. Fallegt eldh. Flísal. baðh. í hólf og gólf. Svalir í suður. Gott útsýni. Ákv. sala. Áhv. 5,8 millj. byggsj. Verð 17,3 millj. Yfirstandandi framkv. greiddar af selj. Fjölmargar myndir á www.holl.is. (1523) Bakkastaðir - Bílskúr Hlíðarhjalli - Kópavogi Skúlagata 17 Sími 595 9000 Fax 595 9001 holl@holl.is - www.holl.is Borgartúni 22, 105 Reykjavík, sími 5-900-800. Glæsileg 105 fm hæð (efsta) í virðulegu steinhúsi á besta stað við Ránargötuna, ásamt 10 fm geymslu og 21 fm aukaherbergi í kjallara. Alls er eignin því um 136 fm. Íbúðin var öll endurnýjuð fyrir örfáum árum á mjög vandaðan hátt, allar innréttingar, gólfefni og tæki, ásamt lögnum, gluggum og gleri. Bakvið húsið er garður sem hugmynd er um að breyta að hluta til í sérbílastæði fyrir þetta hús. Gegnheilt olíuborið parket. Eldhúsið er með fallegri innréttingu, vönduð tæki, gas. Fallegt út- sýni yfir Esjuna. Baðherbergið er glæsilegt og er gengið úr sturt- unni út á svalir. Suðursvalir með tvöfaldri glerhurð. Húsið er ný- málað og þakið yfirfarið. Áhv. 7,1 millj. Verð 17,9 millj. Jóhanna sýnir eignina í dag milli kl. 14 og 16. Um er að ræða stórglæsilega 133 fm íbúð á 2 hæðum í góðu fjölbýli auk bílskúrs. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, hlaðinn sturtuklefi. Þvottaherbergi og búr. Mjög stór og björt stofa sem nýtist einnig sem borðstofa. Eld- hús er opið inn í stofu. Þar er glæsileg innrétting sem er sprautulökkuð í bland við kirsuberjavið. Glæsilegur sérsmíðaður skápur aðskilur eldhús frá stofu. Úr stofunni eru suðursvalir. Fal- legur stál-stigi er upp á efri hæðina. Litlar svalir eru á efri hæð. Uppi er einnig glæsilegt baðherbergi með baðkari, allt flísalagt. Öll gólfefni í íbúðinni er jarrah-parket og allar hurðir úr kirsuberja- viði. ÞETTA ER GLÆSILEG ÍBÚÐ SEM STALDRAR STUTT VIÐ. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. Áhv. 5 millj. Verð 18,9 millj. Í DAG, SUNNUDAGINN 21. JÚLÍ 2002, ER OPIÐ HÚS Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM MILLI KL. 14 OG 16 RÁNARGATA - VESTURBÆ BÁSBRYGGJA - BRYGGJUHVERFI Brautarholt 10-14 - Sími 533 1300 - Fax 533 1305 www.fasteignasalan.is - Netfang: grund@fasteignasalan.is - Oddný I. Björgvinsdóttir, sölu- og framkvæmdastj. - Þorleifur J. Brynjarsson, sölumaður - Hans A. Gunnarsson, sölumaður - Þóroddur Steinn Skaptason, lögg. fast.sali - Davíð Ö. Bjarnason, sölumaður OPIÐ HÚS Í ALLAN DAG SUNNUDAGINN 21. JÚLÍ HÁAGERÐI 59 - HÆÐ - REYKJAVÍK Vel staðsett og einstaklega góð 84 fm 4ra herbergja endaparhús (þríbýli). Sólríkur og góður viðarklæddur sólp- allur og gróinn garður. Eigandi tekur á móti fólki. EINBÝLI RAUÐAGERÐI - EINBÝLI - REYKJAVÍK Einbýlishús í toppstand. Mjög falleg eign og vel skipulögð á einum besta stað í borginni. Húsið er á tveimur hæðum,S 161 fm, m.a. 4 svefnherbergi, 2 stofur og tvö snyrtiherbergi. Stór geymsla í risi og bílskúrsréttur. Auð- velt er að útbúa 2 íbúðir. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á Fasteignasöl- unni Grund. OPIÐ HÚS Maríubaugur 125-143 Sölusýning í dag, sunnudag, frá kl. 13-15 GRAFARHOLT Aðeins nokkrar íbúðir óseldar Byggingaraðili: Meginverk ehf. • Glæsilegt útsýni. • Sérþvottahús og sérgeymsla fylgir hverri íbúð og möguleiki á að kaupa bílskúr. • 4ra herb. íbúðir, 120 fm. • Aðeins þrjár íbúðir í hverju stigahúsi eða ein íbúð á hæð. • Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna. • Aðeins þrjár íbúðir eftir. • Seljandi tekur á sig afföll á húsbréfum allt að kr. 7,7 m. • Afhending strax. • Hagstætt verð. Torfufell 21 - Opið hús Frábært verð Til sýnis og sölu í dag ca 60 fm 2ja herbergja íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýlishúsi. Gott skipulag, góðar suðvestursvalir. Hús og sameign í mjög góðu standi. Verð aðeins 6,2 millj. Björg Elín sýnir íbúðina í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 17. Allir velkomnir. Sjá myndir á valholl.is sími 588 4477 Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30.                                       !"  # $    %#   & $ "  '( $ ' () *)+)),   (  ' &) % !  '     %     )- &  ( . '   ( /  ) 01 2    '   " '() 4    (  5) 6 ( , )7 )89 ): '   )                                  !  " # $ %    &&&& ara sem lýsa allt upp. Við erum ekki tilbúin að lýsa allt upp svo fólk missi þessa rómantík,“ segir Guðni og bæt- ir við að kynferðisglæpir hafi ekki verið vandamál í Galtalæk. Magnús telur að kynferðisglæpir séu mál lögreglu og lækna en fulltrú- ar frá Stígamótum hafa ekki verið til staðar á Kántrýhátíðum. Á Skaga- strönd sé tryggður aðgangur að læknum og lögregluliði þar sem há- tíðin er haldin í þéttbýli. Hann segir að samsetningin á tjaldsvæðinu á Kántrýhátíð sé þannig að alltaf sé einhver í tjaldbúðunum, þar sem for- eldrar sitji yfir litlum börnum. Unglingar eiga ekki að vera án eftirlits Starfshópurinn klofnaði í afstöðu sinni til aldursmarkanna. Fulltrúar Stígamóta og Neyðarmóttöku vegna nauðgana vildu að 18 ára aldurstak- mark yrði að útihátíðum en ekki 16 ára eins og verið hefur til þessa og starfhópurinn leggur til að áfram verði miðað við. „Unglingar eiga ekki að vera eft- irlitslausir og því er gott að þeir séu á hátíðum þar sem gæsla er og yfir- bragðið er þannig að menn geti verið öruggir með sig og sína. Krakkarnir eru mikið öruggari á góðri hátíð þar sem allt er í eins góðu lagi og hægt er en á SMS-hátíð þar sem allt gengur laust og allt er leyfilegt,“ segir Magn- ús. Síðustu misseri hefur komið fyrir að unglingar hafa fjölmennt á sama stað til að skemmta sér og haldið óskipulagða útihátíð og komið skila- boðum um hátíðina áfram með SMS- skilaboðum. Mótshaldararnir sem Morgun- blaðið rædd við voru sammála um það að þrír mánuðir væru algjört lág- mark til að skipuleggja stóra hátíð, en starfshópurinn leggur til að skil- yrði verði sett fyrir því að umsókn um að halda útihátíð verði að liggja fyrir þremur mánuðum fyrir fyrirhugaða hátíð. Mótshaldar höfðu almennt áhyggj- ur af auknum kostnaði vegna lög- gæslukostnaðar af slíkum hátíðum. Höfðu þeir áhyggjur af því að það yrði til þess að færri héldu slíka hátíð, sem yrði til þess að óskipulögðum há- tíðum fjölgaði. Bragi segir að einnig verði að gera greinarmun á hátíðarhöldum þar sem selt er inn og hins vegar að skemmtun sem er skipulögð innan þéttbýlis. Þegar fólk safnist saman á stöðum eins og í Þjórsárdal eða Húsafelli, þar sem löggæsla er lítil eða engin, þurfi að senda löggæslu- menn og hjúkrunarfólk um langan veg og enginn borgi kostnaðinn þar sem er ekki sé um skipulagða útihátíð að ræða og ekki hægt að rukka neinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.