Tíminn Sunnudagsblað - 02.07.1967, Page 1

Tíminn Sunnudagsblað - 02.07.1967, Page 1
Sfnsésm SUNNUDAGSBLAÐ Biarnarhöfn á Snæfellsnesi er merkur sögustaður. Björn aust ræni, bróöir AuSar djúpúðgu, nam þar land, og þar var lengi verzlunarstaður. MeSal þekktra ábúenda í Bjarnarhcfn á síSari öldum má nefna þá Odd lækni Hjaltalín og smá- skammtalækninn Þorleif Þorleifsson. Það er því ekki aS ófyrirsynju, að við birtum mynd þaðan, sem minnir á gamla tíma. Ljósmynd: Páll Jónsson.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.