Tíminn Sunnudagsblað - 25.07.1971, Page 1

Tíminn Sunnudagsblað - 25.07.1971, Page 1
X. AR. — 28. TBL. — SUNhiUQACJUA JÚLÍ 1971 SUNNUDAQSBLAÐ „Fellur vel á veffi, verkið traktor sterk- um“, væri líklega við hæfi að kveða núna. Þeir eru víða að verki traktorarnir á túnun- um þessa dagana. Menn hafa slegið nótt og dag í síðustu viku eftir að þurrkarnir komu. Bændur segja, j að grasið sé sérlega j gott. Tún grænkuðu ! snemma og kom ágæt- ur stofn á tún í maí. SíSan komu þurra- kuldar og kippti úr vexti um skeið. f byrj- un júlí brá síðan tii ákafra rigninga, a.m.k. á Suðurlandi, og þá þaut grasið upp á einni viku. Laust fyrir miðjan mán. var slátt ur almennt hafinn er þurrkarnir komu, og hefur túnunum nú ver ið fiett sundur og mikið hey verið liirt. j Á þriðja og fjórða tug aldarinnar leystu , hestsláttuví'dar Ijái af hólmi að verulegu i leyti. Á finimta ára- i tugnum og hinum sjötta urðu dráttar- vélar allsráðandi við slátt, og nú eru diska sláttuvélar teknar við af eldri gcrð slíkra véla og þykja enn mikil framför. En meðal annarra orða, l yrkja skáldin ekkert um vélarnar sínar,. eins 0;j um hestinn áður? mmm ■:::■ bls. «50 Á ýmsum nótum Smásaga eftir Ar ■xm i6lri.-kv.8l .. Presíslambarekstu • • • • ........... —. !•••••::••*»*••:*: .::*r **••:*•:::*:■ *••*•: - ’.•.•■ .: . ......... iiIcidlIHmKi-HHHr-a-nia-g-altaiife?!!; !••*••*»•»••»

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.