Íslendingaþættir Tímans - 21.09.1972, Blaðsíða 6

Íslendingaþættir Tímans - 21.09.1972, Blaðsíða 6
Vilhjálmur Eyþórsson Minningar um iátinn vin Oft les maður það i minningargrein- um um meðbræöur, að það hafi ekki orðið neinn héraðsbrestur, þegar þeir hafi kvatt þennan heim. Ef til vill er att við að viðkomandi hafi ekki verið i sviðsljósinu eða með öðrum orðum eitt af ,,stóru númer- unum” i þessari veröld. En er ekki maðurinn, sem með lifi sinu hefur ver- ið öðrum fyrirmynd, einmitt stórt númer, þó að hann hafi lifað lifi sinu utan við skarkala lifsins? Vilhjálmur fæddist 25. júni 1912 i Vestmannaeyjum, sonur hjónanna Ey þórs Þórarinssonar og Hildar Vilhjálmsdóttur. Hann var þvi, eins og ég uppalinn i fjörunni. Við, sem fæddir erum i sjávarþorpum þessa lands, og erum búnir að lifa fram yfir miðjan aldur höfðum yfirleitt fjöruna sem orku, vakandi i önn félagslifs og við arininn heima, i heiðursstöðu hús- freyjunnar á heimili, sem var byggð- inni umhverfis til sóma. „Þar er allur sem unir”. Þó að Dagmar dyldi löng- um tilfinningar sinar, þær er vörðuðu hana sjálfa, leyndi sér ekki hvar hjarta hennar átti helgust vé. Kæmu á borðið við hvilu hennar blóm úr garð- inum hennar heima — og það var oft, geislaði úr augum hennar ný gleöi og það var eins og henni ykist þróttur. Dagurinn, sem bar henni svo fagra kveðju að heiman átti sér annan og bjartari blæ en hinir. Slikt segir sina sögu. Daga og nætur dvaldist Dagmar heima, þar sem var allt það, er hún unni heitast. Hugur hennar var bund- inn lifinu á Ströndinni og á Nesinu við sævarbarminn, þar sem heimili hennar stóð —fagurt heimili og hlýtt, það segir sig sjálft, þegar menning og hæfileikar þeirra hjóna, Dagmar og Angantýs eru hafðir i huga. Við arin- inn i Selvik fengi það gróið sem gott var. Slikar voru eigindir huga og handa. Og i börnum sinum, Þóru og Arnþóri og barnabörnum átti Dagmar þá auðlegð, sem bar henni til hinztu stundar bjartastan geisla. Hún lifir 6 leikvöll, þar var alltaf nóg að gera. Ægir er hættulegur leikfélagi og getur verið bæði ljúfur og kátur, en skipt um skap og orðið úfinn og reiður. Enginn vafi er á þvi, að slikur leikvöllur hefur haft áhrif á mótun barnssálar. Það sem að minum dómi einkenndi Vilhjálm var glaðværð, trúmennska i starfi og einstök tryggð og vinátta. Ekki veröur Vilhjálms svo minnzt, að konu hans verði ekki getið. Árið 1936 gekk hann að eiga eftirlifandi konu sina Guðrúnu Þorgeirsdóttur, dóttur þeirra sómahjóna Jódisar Ámundadóttur og Þorgeirs Guðjóns- sonar, en þau bjuggu lengi i húsi þvi að öldugötu 25, er Þorgeir faðir hennar byggði, án annarra tekna en daglauna sinna auk þess að sjá fyrir sex manna fjölskyldu, þó að hann hafi sennilega aldrei verið talinn einn af stóru númerum þjóðarinnar. Eitt dæmi um áfram i þeim og i hugum samferða- fólksins. Minning hennar andar ilmi sem blóm á vori. Kirkjan i Stærra-Arskógi, sóknar- kirkjan hennar Dagmar, sem hún unni svo mjög og hafði unnið svo vel og fall- ega fyrir, angaði öll og ljómaði þegar henni var flutt þar kveðjan hinzta. Ljósin, sem skinu, blómin sem brostu, en voru þó likt og lauguð dögg og tárin, sem hnigu af augum vina, voru lof um lif hennar— þökk byggðarinnnar fyrir að hafa átt þessa góðu dóttur, átt hana i önn starfsins, i söng og sól, á ástúð og gleði, i fórn og sorg — frá árdegi til aftanstundar. Og ,,þótt nú sé harmur i hörpuómi og húmað um miðjan dag”. — Þá verður beðið og trúað á bjartan dag — ,,á birting eftir sólarlag”. 1 þeirri birtingu mætast vinir aftur á nýjum vegum og hönd hamingjunnar strýkur um strengina á hörpu lifsins. Mætti sú vissa verða styrkur og harmabót þeim öllum, sem unna þér, Dagmar, og finna nú hjörtu sin titra i tómi tregans. Minning þin vakir og vermir — og eins þökkin til Guös, fyrir þá gjöf, sem hann gaf okkur i þér. Jórunn ólafsdóttir frá Sörlastöðum. að við vitum ósköp litið hvar afreks- mennirnir leynast. Guðrún hefur á undanförnum mán- uðum sýnt hver hetja hún er. Hún vissi allan timann að hverju stefndi með hennar ágæta mann, svo að álagið hef- ur án efa verið ennþá meira. En minn- umst þess, að Drottinn leggur likn með þraut og að þegar neyöin er stærst, þá er hjálpin næst. Aö endingu vil ég votta þessum látna vini minum virðingu mina, þakka fyrir þær ánægjustundir sem við hjónin átt- um með honum og hans ágætu konu, og vist er um það, að eitthvað brestur, þegar séð er á bak gömlum vini- Ennfremur vil ég votta Guðrúnu og dætrum þeirra svo og ölíum ástvinum Vilhjálms dýpstu samúð okkar hjón- anna. með ósk um að vináttan haldist meðan við lifum öll. Valgeir Guölaugsson. isiendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.