NT - 15.05.1984, Blaðsíða 3

NT - 15.05.1984, Blaðsíða 3
w*vov*w. t » t * * * * t i 4 Þriðjudagur 15. maí 1984 Fræðsluráð Reykjavíkurborgar: „Maður situr ekki undir skítkasti" - sagði fræðslustjóri og gekk út af fundi ESÆ SSS ■ „Fræðsluráð hefur ekki áhuga á því að tilliti til grunnskólalaganna. fræðslustjóra og ég get ekki séð að þeim hafi ræða skólamál og maður situr ekki undir Aðspurð um þessi mál kvaðst Áslaug verið breytt", sagði Áslaug. Annars finnst skítkasti", sagði Áslaug Brynjólfsdóttir, Brynjólfsdóttir, fræðslustjóri ekki geta litið manni stundum að það sé verið að setja fræðslustjóri Reykjavíkurborgar um leið og svo á að starfssvið sínu væri í neinu breytt eitthvað á svið í þessu máli“. hún gekk út af fundi ráðsins og með henni fulltrúar minnihlutans í ráðinu. Aðdragandi Haförn í hættu ■ Að minnsta kosti sex eða sjö sjórekin hræ af ung- um haförnum hafa fundist á fjörum hér á landi undanfar- in ár. Hræin hafa fundist nálægt þeim stöðum þar sem eitri til að drepa veiðibjöllu hefur verið dreift og sannað er að annað hvort hafa ern- irnir drepist beint af völdum eitursins eða að þeir hafa sofnað af þess völdum og drukknað síðan í sjónum. í frétt frá Flugverndarfé- lagi íslands segir að á síðast- liðnum fimmtán árum hafi Lyfjaverslun ríkisins selt að minnsta kosti 200 kíló af fenemali, svefnlyfi sem ætl- að er að drepa veiðibjöllu, og það nægi til að drepa alla þjóðina. Eitrinu sé yfirleitt dreift yfir grásleppuslor eða sjórekin hræ, sem veiði- bjalla sæki í, en þrátt fyrir það drepist af þess völdum sárafáar veiðibjöllur, alla vega ekki nóg til að hafa áhrif á stofnstærð hennar, nema síður sé. Hins vegar höggvi það í arnarstofninn þannig að hann -sé í útrým- ingarhættu. þessarra óvenjulegu fundarslita voru harka- legar deilur milli meirihlutamanna borgar- stjórnarog fulltrúa Alþýðuflokks annarsveg- ar og fulltrúa kennara og minnihlutamanna hinsvegar. Á fundinum kom fram að meiri- hlutinn taldi málið ekki fræðsluráði við- komandi og neituðu þeir að svara flestum þeim spurningum sem fyrir þá voru lagðar að sögn minnihlutamanna sem sátu fundinn. Ragnar Júlíusson einn fulltrúi sjálfstæðis- manna í ráðinu sagði í samtali við.NT í gær áð málið væri alls ekki til umræðu í ráðinu og raunar löngu frágengið. Að mati lög- fræðinga sem um málið hafa fjallað stangast fyrirhugaðar breytingar á við gildandi grunnskólalög Tillögu Áslaugar á fundinum um að fyrirhuguðum breytingum væri vísað til gerðardóms var vísað frá á fyrrgreindum forsendum sjálfstæðismanna Um að málið væri ekki til afgreiðslu með atkvæðum þeirra gegn þremur atkvæðum minnihlutans. Fyrirhugaðar breytingar á yfirstjórn skóla- mála fela meðal annars í sér að fræðslustjóraembættið verði alfarið á vegum ráðuneytis en starfssvið hans verði í höndum skólanefndar borgarinnar sem mun þá fá húsnæði fræðslustjóra. Samkvæmt ákvörðun borgarráðs sem verður væntanlega staðfest af borgarstjórn á fimmtudag er ákveðið að breytingin taki gildi 1. júní næstkomandi. Fræðslustjóri fái þá húsnæði sem borgin á við Tjarnargötu 22 en þar er nú til húsa svæðisstjórn borgarinnar og hefur þeim ekki enn verið tilkynnt um væntanlega rýmkun á húsnæðinu. Samkvæmt áætlun vinnuhóps borgarstjórnar Davíðs Oddsson- ar lætur borgin ráðuneytinu þetta húsnæði í té. Enn sem komið er hefur menntamálaráð- herra ekki fallist á fyrirhugaðar breytingar og sagði síðast liðið sumar að athuga þyrfti sum atriði þessa samkomulags betur með Flugleiðir oaSAS opna nýjar leiðir fyrír landkönnuói! Framhaldsflug frá Kaupmannahöfn Ef þú ert landkönnuður sem stefnir i fjarlæga heimshluta er bæði f(jótlegt og nota- legt að fiiúga með Flugleiðum til Kaupmanna- hafnar. Þar býður SAS þér framhaldsflug til áfangastaða um víða veröld. Ekkert flugfélag flýgur til eins margra áfangastaða frá Kaup- mannahöfn og einmitt SAS. Það er næstum sama hvað þig langar að kanna, Flugleiðir og SAS gera þér það fært. Langar þig að Ijúka upp leyndardómum Austurlanda, átta þig á japanska FLUGLEIÐIR Gott fólkhjá traustu félagi M/SAS „Airllne of the year" tækniundrinu, standa á Rauða törginu, kynnast frumbyggjum Amazon-landsins eða te|ja bjór- krárnar í Munchen? - Þegar félög eins og Flugleiðir og SAS leggjast á eitt, áttu vísa þægi- lega og ógleymanlega ferð. Enn á ný er borgin við sundið orðin dyr Islendinga að umheiminum. „EUROCLASS” og „SAGA CLASS ': Vellíðan á ferðalögum Þegar þú og þinir halda af stað í land- könnun, sjá Flugleiðir um að flytja ykkur til Kaupmannahafnar, á almennu ferðamanna- gjaldi, eða á „SAGA CLASS", ef þú vilt lifa lúxuslífi á leiðinni. Slðan getur þú verslað í fríhöfninni á Kastrup, áður en þú heldur áfram út í heim, i hinu þekkta EUROCLASS-farrými SAS-flugfélags- ins eða „First Business Class" farrými, t.d. til Singapore eða Tokyo. Fluglelðlr og SAS velta þér óteljandl ferða- tæklfæri! Kartöflubændur mótmælafrjálsum innflutningi ■ Kartöflubændur mótmæla harðlega öllum hugmyndum um frjálsan innflutning á kartöflum. Landssamband kartöflubænda hefur sent frá sér yfirlýsingu sem hefur þetta að aðalefni. Til stuðnings máli sínu benda þeir á eftirtalin atriði:! „1. Slíkur innflutningur gæti valdið mikilli ringulreið og skipulagsleysi á markaðnum og mestur er vandinn þegar von er nýrrar íslenskrar uppskeru en sá tími er ákaflega mikilvægur fyrir bændur og afkomu þeirra og brýnt að þá séu ekki fyrir í landinu birgðir erlendra kartaflna. I meðalárferði eru erlendar kartöflur á markaðnum í aðeins fáar vikur. 2. Mikil hætta getur verið á að ýmsir kartöflusjúkdómar ber-ist til landsins ef innflutningur er í margra höndum. 3. Fullyrða má að neytendur yrðu fyrir tjóni þar sem margfalt dreifingakerfi yrði mun dýrara en það sem nú er og rýrnum yrði velt yfir á herðar neytenda.“ Skilafrestur í teiknisamkeppni Bandalags skáta að renna út ■ Skilafrestur í teiknisamkeppni í grunn- skólum landsins sem Bandalag íslenskra skáta gengst fyrir rennur út 20. maí og þarf þá að vera búið að skiia myndum, annað hvort til teiknikennara eða skrifstofu banda- lagsins. Myndirnar eiga að sýna útilíf og útiveru og markmiðið er að örva til útivistar og hvetja börn til umhugsunar um samspil manns og náttúru. Allir þáttakendur fá viðurkenningarskjal og auk þess verða veitt vegleg verðlaun. Sýning verður haldin á verðlaunamyndum í bkata- húsinu í byrjun júní.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.