NT - 15.05.1984, Blaðsíða 20

NT - 15.05.1984, Blaðsíða 20
Þriðjudagur 15. maí 1984 20 Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 Innlánsvextir: 1. Sparisjóðsbækur............... 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11... 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.'1 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.... 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar.... 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar..... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum.......... 7,0% b. innstæður i sterlingspundum... 7,0% c. innstæður i v-þýskum mörkum. 4,0% d. innstæður í dönskum krónum . 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.. (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurs.. (12,0%) 18,0% 4. Skuldabrél......... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabrét: a. Lánstímiminnstl'Æár 2,5% b. Lánstími mínnst 21/a ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán........ 2,5% Lífeyrissióðslán: Lífeyrissjóður startsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 260 þúsund krónur og er lánið visitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextír eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er litilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild að lifeyrissjóðnum 120,000 krónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 10.000 krónur.unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. Á timabilinu frá 5 tii 10 ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól leyfilegar lánsupphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er láns- upphæðin orðin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 2.500 krónur fyrir hvern ársfjórðung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán i sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggður með bygg- ingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% árs- vexti. Lánstíminn er 10 tíl 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir aprilmánuð 1984 er 865 stig, er var lyrir marzmánuð 854 stig. Er þá miðað við visitöluna 100 í júní 1982. Hækkun milli mánaðanna er 1,29%. Byggingavisitala fyrir april til júni 1984 er 158 stíg og er þá miðaðvið 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteignavið- skiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20% Gengisskráning nr. 90 - 11. maí 1984 kl.09.15 Kaup Sala 01 -Bandar í kjadollar 29.730 29.810 02-Sterlingspund 41.169 41.279 03-Kanadadoliar 22.946 23.008 04-Dönsk króna 2.9312 2.9391 05-Norsk króna 3.7840 3.7942 06-Sænsk króna 3.6557 3.6655 07-Finnskt mark 5.0890 5.1027 08-Franskur franki 3.4894 3.4988 09—Belgískur franki 6EC 0.5269 0.5284 10-Svissneskurfranki 13.0155 13.0505 11-Hollensk gyllini 9.5319 9.5576 12—Vestur-þýskt mark 10.7125 10.7414 13—ítölsk líra 0.01739 0.01744 14-Austurrískursch 1.5250 1.5291 15-Portúg. Escudo 0.2120 0.2125 16-Spánskur peseti 0.1911 0.1916 17-Japanskt yen 0.12949 0.12983 18—írskt pund 32.951 33.040 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 08/05.30.9175 31.0004 Belgískur franki BEL 0.5184 0.5198 DENNIDÆMALAUSI „Jamm, hún titrar næstum alltaf. Það er þess vegna sem þeir kalla hana Stóra hristing." Kvöld- nætur og helgidaga- varsla apóteka í Reykjavík vik- una 11. maí til 17. maí er í Laugarnes Apóteki. Einnig er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 öll • kvöld vikunnar nema sunn- udaga. Læknastofur eru lokaöar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækna á Göngu- deild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Borgar- spítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns í síma 21230 (lækn- avakt). Nánari upplýsingar um lyfj abúðir og læknaþjónustu eru gefn-. ar í simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags ís- lands er í Heilsuverndarstööinni á laugardögum og helgidögum ki. 10 til kl. 11 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek •' og Noröurbæjar apótek eru opin á. virkum dögum frá kl. 9-18.30 og tiL skiptis annan hvern laugardag kl.j 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-' ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um i þessa vörslu, til id. 19. Á helgidögum er opiö frá kl'. 11-12, og 20-21. Á , öðrum tímum er lyfjafræðingur á , bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. i Apótek Vestmannaeyja: Opið virka! daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu1 millikl. 12.30 og 14. i atvinna - atvinna Atvinna Sumarhótel 1984 Óskum eftir aö ráða starfsmann (karl eða konu) til að veita hóteli voru forstöðu í sumar. Hótelið er eingöngu rekið sem sumarhótel og verður opið frá 10. júní næstkomandi til 2. september. Allar nánari upplýsingar veitir Gunnlaugur Ingvarsson kaupfélagsstjóri í síma 97-8880. Kaupfélag Berufjarðar Djúpavogi. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar kennarastöður Lausar eru til umsóknar kennararstöður við eftirtalda skóla: Menntaskólann í Hamrahlíð, kennarastöður í ensku og sagnfræði. Menntaskólann á Laugarvatni, kennarastaða í þýsku. Fjölbrautaskólann í Breiðholti kennarastöður í eðlisfræði í raungreinadeild, kerfisfræðum í viðskiptadeild, tvær kennara- stöður í íslensku og ein í rennismíði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendast Menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykja- vík fyrir 5. júní næstkomandi. Menntamálaráðuneytið. Sveit Er 11 ára drengur og langar að komast í sveit í sumar. Upplýsingar í síma 99-1683. tilboð - útboð W Útboð Tilboð óskast í lögn Kringumýraæðar. Um er að ræða 450 mm stálpípur í steyptan stokk. Lengd um 90Öm fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík gegn 1500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miövikudaginn 23. maí n .k. kl. 14, e.h. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 2006 til leigu Veiðiá Laxá í Miklaholtshreppi, Snæfellsnesi er til leigu ef að viðunandi tilboð fæst. Áskiljum okkur rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð sendist fyrir 27. maí til formanns veiðifélagsins sem gefur nánari upplýsingar í síma 93-5616. til sölu Til söiu Mercedes Benz 280 SE árg. 1979, ný innfluttur, óútleystur, sjálfskiptur með raf- magns sólúgu o.fl. Skipti möguleg. Upplýsingar í síma 91-22239 eftir kl. 17. Til sölu Range Rover árg. 1977 verð kr. 275.000 ef samið er strax. Uppl. á skrifstofutíma í síma 15889. tilkynningar Frá Þjóðgarðin- um á Þingvöllum. Eins og auglýst var í Pjónustumiðstöðinni á Þingvöllum 1. ágúst 1983 hefur Þingvalla- nefnd tekið eftirfarandi ákvörðun: Frá og með 1. júní 1984 er mönnum því aðeins heimilt að hafa tjöld sín, tjaldvagna og hjólhýsi í Þjóðgarðinum á Þingvöllum að eigendur eða staðgenglar þeirra dvelji þar náttlangt sjálfir. Ekki verður leyft að geyma mannlaus tjöld, tjaldvagna eða hjólhýsi á svæðinu. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum. Vöndud vinna á hagstœóu verdi. Leitið tilboða. 1h J Auglýsinga- |;1 símar: L 18-300 IrULJ 86-300 Askrifta- [ i,ii' sími I LlL 86300

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.