NT - 01.04.1985, Page 5

NT - 01.04.1985, Page 5
Ic Keppnin í landsl iðsf lokki á Skákþingi íslands hafin: Tímahrak og spennuskákir settu svip á fyrstu umferðir ■ Skákþing íslands 1985 hófst um helgina með keppni í öllum flokkum utan unglinga og telpnaflokki sem haldin er á öðrum tíma árs. Þátttakendur eru 110 talsins og er teflt í húsakynnum TR við Grensásveg og Haga- skóla en þar fer einungis fram keppni í landsliðsflokki. Landsliðsflokkurinn er að þessu sinni skipaður að mestu yngri skákmönnum landsins þar sem einugis einn titilhafi teflir á mótinu en á síðasta þingi sem var óvenju vel skipað tefldi einn stórmeistari og fimm alþjóðlegir meistarar. Nú eins og þá eru keppendur 14 og þeirra stigahæstur er Karl Þorsteins sem telst með þeim sigurstrang- legri ásamt Róbert Harðarsyni, Hauki Ang- antýssyni og Dan Hansson. Úrslit í umferð- um helgarinnar urðu þessi: 1. umferð: Dan Hansson - Hilmar Karlsson 1:0 Lárus Jóhannesson - Gylfi Þórhallsson 1:0, Benedikt Jónasson - Karl Þorsteins Æ.}h Ásgeir Þ. Árnason - Andri Áss Grétars. 0-1 Róbert Harðars. - HaukurAngantýss. Vr.'/i Þröstur Þórhallsson - Pálmi Pétursson '/>: Halldór G. Einasson - Davíð Ólafsson 1:0 2. umfcrð: Dan - Lárus biðskák Haukur - Þröstur 1:0 Gylfi - Benedikt biðskák Pálmi - Halldór 1:0 Karl - Ásgeir biðskák Helgi Ólafsson stórmeistari skrifar um skák ■ Keppnin í landsliðsflokki á Skákþingi íslands fer fram í Hagaskóla. Myndin er frá fyrstu umferð. Fremstur er Benedikt Jónasson en fjær tefla þeir Þröstur Þórhallsson og Pálmi Pétursson. TILGIÖGGVUNAR Til að sjá eru páskaegg eiginlega ekki mjög frábrugðin hvert öðru. En vegna þess hve þau eru ólík að bragði og innihaldi er mikilvægt að geta greint á milli tegunda. Hér fylgir því ofurlítill leiðarvísir um páskaegg frá Nóa og Síríus. Andri - Róbert . biðskák Hilmar - Davíð Vv.h Keppniri í landsliðsflokki er að venju fjörug og einkennir mikill baráttuhugur og tímahrak skákirnar. Þeir sem leggja leið sína þangað ættu ekki að verða sviknir. Tveir Norðanmenn tefla á þinginu nú, þeir Pálmi Pétursson og Gylfi Þórhallsson. Pálmi var meðal þátttakenda á rnótinu á Húsavik á dögunum og þó hann yrði í neðsta sæti virðist hann hafa lært sitthvað, því í skák sinni við Halldór G. Einarsson tók hann í þjónustu sína sjaldséð afbrigði sem hafði reynst honum erfitt í skák sinni við undirritaðan: Hvítf: Pálmi Pétursson Svart: Halidór G. Einarsson Kóngsindversk vörn 1. Rf3 Rf6 8. Dxd8 Hxd8 2. c4 g6 9. Bg5 He8 3. d4 Bg7 10. Rd5 Rxd5 4. Rc3 0-0 11. cxd5 c6 5. e4 d6 12. Bc4 cxd5 6. Be2 e5 13. Bxd5 Rc6 7. dxe5 dxe5 14. 0-0-0 (Þessi staða kom upp í skák undirritaðs í 3. umferð mótsins á Húsavík. Pálmi lék á 14. - Bg4 15. Kbl Rd4 en eftir 16. Rxd4! Bxdl 17. Rb5 átti hann við óyfirstíganlega erfið- leika að etja og tapaði í 25 leikjum.) 14... Rb4 18. Bd5 Be6 15. Bb3 a5 19. Bxe6 Hxe6 16. a3 Rc6 20. Hd7! 17. Kbl a4 (Eftir þennan öfluga hróksleik verður stöðu svarts vart bjargað. 20. .. Hb8 23. Bb6 Hee8 21. Be3 f5 24. Hcl! 22. Hhdl Bf6 (Hótar 25. Hc4 og a4 - peðið fellur.) 24... fxe4 25. Rd2 Halldór hefur e.t.v. ætlað að leika 25. - Bg5 sem lítur vel út en áttað sig á því að hvítur vinnur með 26. Rxe4! Bxcl 27. Rf6f Kf8 (annars 28. Hxh7 mát!) 28. Rxh7f Kg8 29. Rf6 Kf8 30. Bc5t! Re731. Rxe8o.s.fn'.) 25. .. Bd8 27. Rxe4 Ra5 26. Bc5 Hc8 28. Rd6 (Vinnur skiptamun. Tjaldið fellur.) 28. .. Bg5 29. Hcdl Hxc5 30. Rxe8 Rb3 31. Rd6 Rd2t 32. Ka2 Hd5 33. Hcl Verði ykkur að góðu! Má s Sirns öruggasta leiðin er auðvitað að kaupa egg, brjota það og bita i Pá fmna bragðlaukarmr hvort um rétt egg er að ræða En það má lika treysta því, aö ef miði með 5 litlum og sætum ungum prýðir pokann, er eggið frá Noa Sirius Poki ur glæru plastefni. Ganga má úr skugga um að um réttan poka sé að ræða, með þvi að blása hann upp, halda fyrir opið og sla siðan þéttingsfast á botninn með lausu höndinm. A pokinn þá að gefa frá sér háttog hvellt hljoð tilmerkisumaðhannsé frá Nóa Sirius Gulur ungi af vandaðri þýskri gerð Athugið þó að aðrir framleiðendur hafa emmg gula unga á eggjum sinum Sukkulaðibragðið á að minna ákveðið á bragðið af Siríus hjúpsúkkulaði og Pippi Kúlur, kropp, konfekt, karamellur og brjóstsykur benda eindregið til þess að eggið sé frá Nóa Siríus. Pó því aðeins að bragðið sé Ijúffengt. Hnyttinn, rammislenskur málsháttur skráður með svörtu letri á licaðan borða - Svartur gafst upp. Hann á enga viðunandi vörn við hótuninni 34. Hc8t og mátar. 3. umferð verður tefld í kvöld.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.