NT


NT - 01.04.1985, Side 6

NT - 01.04.1985, Side 6
Mánudagur 1. apríl 1985 6 Sturla Þengilsson: Misskilur Húsnæðismálastofnun vandann? ■ í NT 28. mars 1985 birtist athyglisverð frétt um ráðgjaf- arþjónustu húsnæðismála- stjórnar og er þar haft eftir Grétari Guðmundssyni að vandi húsbyggjenda sé nú al- deilis ekki eins mikill og verið hefur til umræðu í þjóðfélag- inu nú undanfarið. Pessi frétt er athyglisverð fyrir þá geysi- legu rangtúlkun á staðreynd- um sem þar koma fram. Þcgar ráðgjöf húsnæðis- málastjórnar fór af stað var strax tilkynnt af hennar hálfu að þeir einir kæmu til greina sem væru a.m.k. með kr. 150.000 í vanskilum hjá lána- stofnunum og takmarkar það sem betur fer mjög mikið þann fjölda sem skilar sér til hús- næðismálastofnunar. Þessa staðreynd rangtúlkar Grétar Guðmundsson sem heildar- fjölda þeirra sem eru í vand- ræðum vegna húsnæðiskaupa og skil ég ekki tilgang em- bættismannsins með þessari rangtúlkun. Til glöggvunarfyr- ir Grétar og hina sem vilja hafa það sem sannara reynist skulu nokkrar staðreyndir málsins raktar hér á eftir. 1) Fólki á íslandi sem annars staðar er mjög annt um að standa við sínar skuldbinding- ar og leikur sér ekki að því að enbúistvarvii)......seg gs r . •.ú Austurlandt c..r„\ h.-fur allt of ti _ |uun . ia ur irnnnski itt Pa scnt cnþ* L'‘otan ■i-aSt-VVet I „Miklu faenri 1 . llineað lil ekki ■ ncnia rum- I taSý'it.f hja " .(„tum ,‘S“60U^eun.M«»“« 1 'zzrX.s&.zzz umrarftan^1 --,_v haU ufntspruum huW' . .i,). scm huist sat vC« ',nn , i U,.ua líka luttt uf Bikt ut of hratt t scm fttt'1' hOu h'jur farl(> út t gcftt um þtt (j| jbuly ^"^jjjtllumsumhttT^ uh.T .,a SC sums sttttlttt í 'ki uVtttsum lKltmttfUi.il kannskt .uiet" .„s bruitabiilttmttli.fi P-‘n-lV ss'ijtt f'"hul<\ og sína nægilega vel, bifreiðin fær ekki nægilegt viðhald, ekki keypt þær tryggingar sem æski- legt væri, ekki tekið lögboðið sumarfrí sem allir þarfnast (ekki síst þetta fólk) og þannig mætti lengi telja. í stuttu máli sultar- og þrengingarólin hefur verið þrengd til hins ýtrasta áður en hinn almenni borgari torg fyrir alla íbúa sveitarfé- lagsins. Alluralmenningur veit að hún Gróa á Leiti er nú ekki lengi að finna út hverjir eru vanskilamenn byggðarinnar og þar með allt byggðarlagið, en húsnæðismálastjórn er þeirrar skoðunar að vandræðum fólks skuli komið á framfæri við sem flesta. Því miður er fólk við- þúsundir fjölskyldna. Að gera lítið úr þessu eins og fulltrúi húsnæðismálastofnunar leyfir sér að gera, er að misskilja núverandi stöðu mála. 3) Það er rétt hjá Grétari Guðmundssyni að til er fólk sem hefur ætlað sér um of við öflun íbúðarhúsnæðis og Grétar Guðmundsson segir að aðeins 600 manns hafi leitað til ráðgjafarþjónustunnar, ekki dreg ég í efa að sú tala sé rétt (hún hefði þurft að vera lægri) en þar sem honum er mjög umhugað að koma sínum" tölum á framfæri þá vil ég gjarna upplýsa að fjöldi þeirra sem stendur að baki þessum stjórnar. Að lokum er rétt að ítreka að fólk er ekki að biðja um neina ölmusu frá valdhöfum þjóðarinnar, heldur einungis að fá skaðabætur vegna þess að það hefur verið látið greiða of mikið í afborganir af lánum sínum, á undanförnum misser- um, en réttmætt getur talist. Misgengi launa og lána ásamt innleiðingu hávaxta- stefnu hefur nú kollkeyrt þúsundir fjölskyldna. Að gera lítið úr þessu eins og fulltrúi Húsnæðismálastofnunar leyfir sér að gera, er að misskilja núverandi stöðu mála. Ég giska á að heildarfjöldi bak við þessa 600 einstak- línga sé einhvers staðar á milli 2-3000 manns og er því sennilega verið að tala um nálægt 1% af þjóðinni sem er á vanskilalista húsnæðismálastjórnar. láta stimpla sig vanskilafólk sem betur fer. Til er fólk sem ekki sefur fyrir áhyggjum vegna þess að það sér ekki hvernig það á að geta staðið við sínar fjárhagslegu skuld- bindingar á næsta gjalddaga. Þetta fólk hefur gert ýmislegt eða látið ógert til að greiða sínar skuldir, frestað tann- læknisferðum, ekki fatað sig lætur spyrjast um sig að hann sé vanskilamaður, hvað þá að hann sé með 150.000 krónur í vanskilum. 2) Enn um fjölda þeirra sem gefa sig fram við húsnæðis- málastofnun. Stofnunin ætlast til að fólk streymi inn á bæjar- skrifstofur og aðrar opinberar skrifstofur í litlum sveitarfé- lögum og beri sín vandræði á kvæmt fyrir að opinbera þessi vandamál sín, ég segi því miður, vegna þess að þau eru til orðin vegna utanaðkomandi aðstæðna sem fólkið sjálft gat ekki haft áhrif á. Gripið var til ráðstafana sem nú hefur verið lýst sem meiriháttar pólitísk- um mistökum. Misgengi launa og lána ásamt innleiðingu há- > vaxtastefnu hefur nú kollkeyrt sennilega er það töluvert hátt hlutfall af því vanskilafólki sem hefur skilað sér til hús- næðismálastjórnar. Þetta er ofur eðlilegt þar sem þetta fólk er sennilega í hvað mestum vanskilum og er velkomið til stofnunarinnar en hinir sem enn berjast hatrammri baráttu við að greiða af okurlánunum skulu vera fyrir utan. 600 er töluvert meiri og á ég þar við maka og börn þess fólks sem skuldar a.m.k. 150.000 króna í vanskilum. Ég giska á að heildarfjöldi á bak við þessa 600 einstaklinga sé einhvers staðar á milli 2-3000 manns og er því sennilega verið að tala um nálægt eitt prósent af þjóðinni sem er á vanskilalista húsnæðismála- Þær lausnir sem nú er boðið upp á, þ.e. lenging lána á óviðunandi kjörum eru til þess eins fallnar að lengja í henging- arólinni. Sturla Þengilsson, tölvu- fræðingur, einn af áhuga- mönnum um úrbætur í hús- næðismálum. Þegar alþýðan spyr sérfræðinginn ■ Hörður Bergmann, fræðslufulltrúi og fyrrum kenn- ari og námsstjóri, fór á kostum í fróðlegu viðtali við NT um helgina. Áhugamenn um menntamál hefðu ekki átt að láta þetta viötal fara framhjá sér ógrátandi. Prófskírteinaáráttan 1 í viðtalinu kemur skýrt fram hjá Herði, að hann álíti að á Vesturlöndum sé allt of mikið um óþarflega langa skóla- göngu (og löng skólaganga þýðir alls ekki mikil menntun), þar sem gerðar eru óþarfa kröfur og beðið um óþarflega mikið af prófskírteinum til að gegna hinum ýmsu störfum. Minna er tálað um reynslu eða hagnýta þjálfun. Höröur nefnir skemmtilegt dæmi í viðtalinu um prófskír- teinaáráttuna. Gefum honum orðið: „Mér er raunar ansi hugleik- ið dæmið frá þeim tíma er ég var í Fræðsluráði Reykjavíkur á árunum 1978-82, en þá feng- um við erindi frá einum fjöl- brautaskólanum í bænum um að staðfesta það að tekin yrði upp ný námsbraut sem kölluð yrði „læknaritarabraut". Nú, við sáum þarna áætlun skólans um það hvað kenna skyldi á þessari „læknaritarabraut" sem afmörkuð var sem fjögur ár við þennan framhaldsskóla, Ég man að ég varð dálítið hissa þegar ég sá hvaða áföngum og hvers konar námi var gert ráð fyrir þarna. Hér voru greinar eins og veðurfræði, jarðfræði, rekstrarhagfræði, verslunar- réttur, margir áfangar í þýsku eða frönsku eftir vali, stærð- fræði og svona sitt lítið af hverju Þetta var mjög tilviljunarkennt og greinilega bara ætlað til þess að fylla einhvern kvóta og ná þannig fjögurra ára námi. Þetta var því býsna langt frá því sem ætla mátti að kæmi læknaritara raunverulega vel í starfi. Þetta er dæmigert fyrir það hvernig reynt er að lengja alls konar nám og setja inní það hverskyns óþarfa.“ Til eru aðrar menntaleiðir en skólinn Hörður telur, að ýmislegt sé hægt að gera til að hamla á móti þeirri óheillaþróun, sem hann segir að eigi sér stað í menntakerfinu, vegna ástæðu- lausra krafna um langa skóla- göngu. Hörður vill leggja mun meiri áherslu á ábyrgð, reynslu og færni einstaklinga, sem þeir afla sér utan skólakerfisins: „Það þarf að meta gildi þeirrar reynslu sem fæst utan skólans meira en nú er og draga úr þessum prófskírteina- kröfum fyrir alls konar störf, og færa nánt mcira inn á vinnu- staðina, - tengja það kynnum af vinnustöðum. Þá þarf að auka virðingu sjálfsnáms og bæta möguleika fólks á að mennta sig og þroskast, t.d. við íþróttaiðkanir með því að leggja áherslu á sundlaugar og íþróttahús og auka mögulcika fólks á að ná í þau gögn sem það vanhagar um í námi sem það stefnir á og þá á ég við bókasöfn fyrst og fremst. Það eru margar menntaleiðir til aðrar en skólinn, því það býr dýrmæt þekking og reynsla meðal alþýðu manna til sjávar og sveita, verkkunnátta og andleg mennt sem hægt er að byggja á og sýna meiri virð- ingu.“ Þarna er talað af viti. Það er réttilega sagt, að alþýða manna er nú farin að spyrja alls konar sérfræðinga um hluti sem hún hefur alltaf vitað og kunnað. Gífurlegur kostnaður! Enn á ný hafa íslensku' björgunarsveitirnar sýnt í verki gildi samhjálparinnar. Á svipstundu búa hundíuð björgunarmanna sig út til jöklaleiðangurs; vélar og tæki að verðmæti tuga milljóna eru ferðbúin og bæði menn og vélar takast á við ofsaveður á jöklinum. Það sem helst er umhugsun- arvert við atburði s.s. björgun- ina af Vatnajökli í gær, er að allir þessir menn sem lögðu á jökul- inn eru sjálfboðaliðar. Að vísu vinna þeir með launuðum mönnum eins og t.d. mönn- um Landhelgisgæslunnar og Loftferðaeftiriits svo og mönn- um frá Keflavíkurherliðinu. En hiti og þungi leitarinnar er borinn af sjálfboðaliðum sem einnig bera mestan kostn- aðinn sjálfir. Kostnaður við leitir sem þessa er gífurlegur. BjÖrgunar- sveitirnar hafa lagt í gífurlegan fjárfestingarkostnað til að vera reiðubúnar aðgerðum sem þessum; einstaklingar leggja fjármuni í búnað sinn, og leggja til farartæki; jeppa, snjósleða og snjóbíla. Þyrlur og flugvélar fljúga stöðugt yfir svæðinu og fylgjast með. Flytja verður vistir og eldsneyti flugleiðis til björgun- armanna. Kostnaður reiknaður eftirá Enginn björgunarmanna sér eftir því sem hann leggur á sig. Þvert á móti leggja þeir í leiðangra sína með það eitt að markmiði að koma til hjálpar. -Kostnaður er reiknaður seinna, ef hann er þá nokkurn tíma reiknaður. Slíka samhjálp eins og þá sem lýsir sér við leitir sem þessa verður aldrei metiil til fjár og ef til vill er engin ástæða til þess heldur. Aldrei oflaunað Björgunarmönnum verður aldrei oflaunað. Öll vitum við á hvað við getum treyst þegar á mæðir hjá okkur: Hjálp hundruða manna sem leggja sig fram með glöðu geði. Að sjálfsögðu skyldi enginn leggja sig í óþarfa hættur vit- andi að hann yrði sóttur á Vatnajökul ef út af brigði, en óneitanlega vekur það manni öryggiskennd að vita af þessum þjálfuðu björgunarmönnum í viðbragðsstöðu árið um kring. Þeim verður aldrei fullþakk- að. S.AIb.

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.