NT - 01.04.1985, Page 22

NT - 01.04.1985, Page 22
■ Afturelding og ÍR unnu sig upp í 2. deildina í handknattleik um hclgina er liðin urðu í 1. og 2. sæti úrslitakeppninnar í 3. deild. Afturclding lilaut 13 stig í keppninni og ÍR 9, en Akurnesingar koniu þriðju ineð 6 stig. Týr lilaut ckkcrt stig í lirslitnkcppninni. Síðari liluli keppninnar fór frain í Seljaskóla, og hófst á föstudag. Þá sigraði ÍR Tý 20-16 og UMFA vann ÍA 24-21. Á laugardag sigraði ÍA Tý 27-25 og UMFA vann 1R 24-22. Týr gaf svo leik sinn gegn UMFA í gær, en ÍR sigraði ÍA 22-19 í hreinuni úrslitaleik um annað sætið í keppninni. Mánudagur 1. apríl 1985 22 Handknattleikur 1. deild: Þróttur og Stjarnan halda sætum sínum - en Þór og Blikar fara niður - Mikið skor í Eyjum ■ Úrslitakeppni neðstu liða í 1. deildinni í handknattleik var haldin í Vestnrannaeyjum um helgina. Próttur og Stjarnan tryggðu sér á áframhaldandi setu í deildinni, en Þór frá Vestmannaeyjum og Breiðablik féllu niður í 2. deild. Raunar voru Próttarar öruggir með sæti sitt í I. deild fyrir keppnina og mættu einungis með 10 leik- menn til Eyja. Stjörnuna vant- aði einungis eitt stig til að halda sæti sínu en Breiðablik var fallið fyrir keppnina, og eins og Þróttur, mætti liðið með aðeins tug leikmanna í keppnina. Fyrstu leikirnir voru á föstu- dag og áttust þá við Pór og Stjarnan og Þróttur og Breiða- blik. Þór-Stjarnan............24-22 UTBOÐ Stjórnir verkamannabústaða á eftirtöldum stöðum, óska eftir tilboðum í byggingu íbúðarhúsa. íbúðunum skal skila fullfrágengnum samkvæmt nánari dagsetningum í útboðs- gögnum. Afhending útboðsgagna er á viðkomandi bæjar-, sveitar- stjórnarskrifstofum og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins gegn kr. 10.000.- skilatryggingum. Tilboðum skal skila á sömu staði, samkvæmt nánari dag- setningum og verða opnuð að viðstöddum bjóðendum. HVERAGERÐI 4 íbúðir í tveim parhúsum 187 m2 665m3, 166 m2 589 m3. Afhending útboðsgagna frá 2. apríl n.k. Opnun tilboða 23. apríl n.k. kl. 11.00. FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR 2 íbúðir í raðhúsi 145 m2 836 m3. Afhending útboðsgagna frá 2. apríl n.k. Opnun tilboða 23. apríl n.k. kl. 13.30. ESKIFJÖRÐUR 2 íbúðir í parhúsi 123 m2 627 m3. Afhending útboðsgagna frá 2. apríl n.k. Opnun tilboða 23. apríl n.k. kl. 15.00. STÖÐVARFJÖRÐUR 4 íbúðir í tveim parhúsum 123 m2 627 m3. Afhending útboðsgagna frá 2. apríl n.k. Opnun tilboða 24. apríl n.k. kl. 11.00. GRUNDARFJÖRÐUR 2 íbúðir í parhúsi 179 m2 323 m3. Afhending útboðsgagna frá 2. apríl n.k. Opnun tilboða 24. apríl n.k. kl. 13.30. AIMDAKÍLSHREPPUR 1 íbúð í einbýlishúsi 137 m2 462 m3. Afhending útboðsgagna frá 3. apríl n.k. hjá hr. Jóni Blöndal. Langholti, Andakílshreppi, sími 93-5255. Opnun tilboða 24. apríl n.k. kl. 15.00. SEYLUHREPPUR (VARMAHLÍÐ), 2 íbúðir í einbýlishúsum 125 m2 410 m3. Afhending útboðsgagna frá 10. apríl n.k. hjá hr. Kristjáni Sigurpálssyni, Varmahlíð, sími 95-6218. Opnun tilboða 30. apríl n.k. kl. 13.30. f.h. Stjórna verkamannabústaða, tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins t>A0Húsnæðisstofnun ríkisins Holland og Belgía: Pétur ekki með og Heimir tekinn útaf Frá Reyni l’ór Karlssyni frcttaritara NT í Hollandi: Holland: ■ Engin breyting varö á röð efstu liða er 23. umferð í hollensku I. deildinni var leikin um helgina. NAC-PSV................................. 0-0 Nokkur harka var í leiknum og þurfti dómarinn að veita gul spjöld þegar í upphafi til aö róa menn. NAC lá mjög í vörn og hvorugt liðið fékk mörg marktækifæri. Hysen tókst þó að skalla í mark en það var dæmt af vegna hrindingar. Þrátt fyrir stífa sókn tókst PSV ekki að merja sigur á NAC. Twente-Feyenoord......................... 2-2 Feyenoord var lítið sannfærandi í upphafi leiksins og það var Twente sem opnaði markareikninginn fyrst er Ten Caat nýtti sér varnarmistök Feyenoord og skoraði. Það var ekki fyrr en í seinni hálfleik sem Feyenoord tókst að jafna. Tahamata gaf fyrir og Houtman skoraði. Á 25. mínútu seinni hálfleiks tók Becn forystu fyrir Feyenoord. 1-2 en hún hélst ekki lcngi því Hyle, markvörður Feyenoord hélt Torres innan vítateigs, víti. Koopman skoraði, 2-2. Að leik loknum var þjálfari Fcyenoord spurður um hvers vegna Pétur Pétursson hefði ekki veriö látinn inná er Been meiddist. Þjálfarinn sagði að svo lítið hefði verið eftir að ekki hefði verið þorandi að bæta fjórða sóknarmanninum inná heldur treysta vörnina. Excelsior-G.A. Eagles .................... 1-1 Heimir Karlsson var tekinn útaf í hálfleik eftir fremur dapran fyrri hálfleik. önnur úrslit: Haarlem-Volendam 1-0 Pec Zwolle-Roda JC 3-4 MVV-Utrecht 2-1 AZ'67-Sittard 2-1 Stada efstu liða: Ajax......................... 22 18 3 1 68-24 39 PSV ......................... 23 14 9 0 60-20 37 Feyenoord.................... 22 15 4 3 66-32 34 Groningen ................... 22 11 6 5 38-22 28 Sparta ...................... 22 9 6 7 33-41 24 Belgía: Anderlechl-Beerschot.......................2-0 Er um 15 mínútur voru liðnar af seinni hálfleik var einum leikmanna Beershot vikið af velli en samt var Anderlecht ekki nær því að skorafyrren á 35. mín. er Vandenbergh skoraði úr víti. Stuttu seinna gerði Czerniatyn- ski út um leikinn, 2-0. Antwerpen-Seraing ........................ 3-1 Van der Linden og Goris gerðu mörkin. Antwerpen er enn með í baráttunni um Evrópusæti á næsta ári. Önnur úrslit: Beveren-St. Niklaas ' 4-0 Standard Liege-Club Brugge 0-4 Lokeren-FC Liege 1-1 KV Mechelen-Waregem 1-0 Kortrijk-Racing Jet 3-1 Lierse-Ghent 1-0 CS Brugge-Waterschei 0-0 Staðan: Anderlecht .................. 24 19 5 0 72 17 43 Waregem...................... 24 15 4 5 51 28 34 FC Liege .................... 24 12 8 4 44 24 32 Club Brugge.................. 24 12 8 4 43 29 32 Beveren...................... 24 12 6 6 46 18 30 Ghent........................ 24 10 7 7 45 28 27 Leikur þessi var mjög spenn- andi frá upphafi til enda. Þórar- ar komust í 3-1, en Stjarnan var yfir 4-3. Þór komst í 7-5, en Stjarnan jafnaði 8-8 og hafði yfir 9-8 í hálfleik. Síðari hálf- leikur var jafn framan af, en Þór komst þó í 19-15. Stjarnan jafn- aði 20-20, og jafnt 21-21 og 22-22. Þórarar skoruðu svo tvö síðustu mörkin. Magnús Teits- son Stjörnumaður var borinn af leikvelli á sjúkrabörum í leikn- um eftir að hafa skollið í gólfið. Mörkin, Þór: Óskar Freyr Brynjarsson 5, Páll Schewing4, Sigurður Friðriksson eldri 4, Sigbjörn Óskarsson 3/1, Steinar Tómasson 3, Gylfi Birgisson 2, Elías Bjarnhéðinsson 2. Stjarnan: Sigurjón Guðmunds- son 5, Skúli Gunnsteinsson 5, Eyjólfur Bragason 4, Einar Ein- arsson 4, Hannes Leifsson 4/3. Þrótlur-Breiðablik .... 36-33 Þessi ieikur var kapphlaup allan tímann. og þrátt fýrir að skoruð hefðu verið 69 mörk í lciknum varði Guðmundur Hrafnkelsson í marki Breiða- bliks 25 skot, og nafni hans Jónsson í marki Þróttar varði 18 skot, þar af eitt víti. Samanlagt gerir þetta 112 skot á 60 mínút- um, eða nærri því tvö skot á mínútu aðjafnaði. Þrótturhafði yfir 18-15 í hálfleik, og hafði alltaf forystu. Mörkin, Þróttur: Páll Ólafs- son 11/2. Gísli Óskarsson 7/3, Birgir Sigurðsson 4, Nikulás Jónsson 3, Haukur Hafsteinsson 2, Brynjar Einarsson 1, Helgi Helgason 1. UBK: Kristján Halldórsson 10, Björn Jónsson 7, Magnús Magnússon 7/1, Ein- ar Magnússon 5, Jón Þ. Jónsson 2, Brynjar Björnsson 2. Á laugardag voru síðan leikn- ir þrír leikir. Sfjarnan-Þróttur....25-22 (15-9) Þróttarar höfðu ekki mikinn áhuga á þessum leik, en Stjörn- una vantaði þetta eina stig. Garðbæingarnir náðu öruggri forystu í fyrri hálfleik, en slök- uðu svo heldur á enda sigurinn, og sætið í 1. deild í höfn. Mörkin, Stjarnan: Eyjólfur Bragason 8, Hannes Lcifsson 4, Sigurjón Guðmundsson 4, Guð- mundur Þórðarson 3, Magnús Teitsson 3, Skúli Gunnsteinsson 2 og Gunnlaugur Jónsson 1. Þróttur: Birgir Sigurðsson 10, Páll Ólafsson 4, Gísli Óskarsson 3, Sverrir Sverrisson 3 og Birgir Einarsson 2. Þór-Breiðablik . 28-25 (12-15) Breiðablik kom nokkuð á óvart í fyrri hálfleik og var lengstum yfir. En Þórarar sneru dæminu við eftir hlé og unnu sannfærandi. En leikurinn hafði enga þýðingu, bæði liðin voru fallin. Mörkin, Þór: Gylfi Birgisson 8, Páll Schewing 5, Sigbjörn Óskarsson 5, Óskar Freyr Brynjarsson 3, Elías Bjarnhéð- insson 2, Steinar Tómasson 2, Sigurður Friðriksson yngri 2, og Stefán Guðmundsson 1. Breiða- blik: Björn Jónsson 10, Magnús Magnússon 5, Kristján Hall- dórsson 3, Aðalsteinn Jónsson 3, Einar Magnússon 2, Jón Þ. Jónsson 1 og Brynjar Björnsson 1. Stjarnan-Breiðablik ................ 46-39 (23-19) Það var engu líkara en liðin hefðu orðið ásátt um að setja íslandsmet í markaskorun og alls urðu mörkin 85 er upp var staðið. Áhuginn í algjöru lág- marki, enda að engu að keppa. Mörkin, Stjarnan: Skúli Gunnsteinsson 14, Sigurjón Guðmundsson 10, Gunnlaugur Jónsson 10, Eyjólfur Bragason 7, Ingólfur Ingólfsson 4 og Einar Einarsson 1. Breiðablik: Alex- ander Þórisson 7, Kristján Hall- dórsson 6, Einar Magnússon 6, Aðalsteinn Jónsson 6, Jón Þ. Jónsson 5, Brynjar Björnsson 4, Magnús Magnússon 3, Berg- ur Bárðarson 1 og Björn Jóns- son 1. Síðasti leikurinn fór svo fram í gær og léku Þór og Þróttur. Þór-Þróttur . . . 35-31 (21-12) Algjörir yfirburðir hjá Þórur- um í fyrri hálfleik og þá náðu þeir mest 10 marka forskoti. Þróttarar minnkuðu muninn um mark fyrir hlé og héldu upp- teknum hætti í síðari hálfleik án þess þó að sigur Eyjamanna væri nokkrun tíma í hættu. Mörkin, Þór: Gylfi Birgisson 9/3, Páll Schewing 7/1, Elías Bjarnhéðinsson 7, Óskar Freyr Brynjarsson 4, Sigbjörn Óskars- son 3, Steinar Tómasson 2, Hermann Ingi Long 2, Elías Friðriksson 1 og Gunnar Leifs- son 1. Þróttur: Páll Ólafsson 12/5, Gísli Óskarsson 5, fJirgir Sigurðsson 5, Brynjar Einars- son 3, Nikulás Jónsson 3, Hauk- ur Hafsteinsson 2 og Gunnar Gunnarsson 1. Handknattleikur 2. deild: Fram og KA upp ■ Það verða KA og Fram sem leika í 1. deild að ári, en þessi lið urðu efst í úrslitakeppni 2. deildar í handknaítleik, sem haldin var í Hafnarfirði um helgina. A föstudag voru fyrstu leikirnir og þá sigraði KA HK með 18-17, en Fram og Haukar gerðu jafntefli 21-21. Á laugardag sigraði KA Fram 28-22. Flest mörk Akureyringa gerðu Friðjón Jónsson 9, og Erlingur Kristjánsson 8. Dagur Jónasson skoraði 6 mörk fyrir Fram. Þá vann HK Hauka 30- 21. Síðustu leikirnir fóru svo fram í gær. HK vann Fram 26-25. Björn Björnsson skoraði 9 mörk fyrir HK og Ragnar Ólafsson 8. Dagur skoraði 10 mörk fyrir Fram. Þá vann KA Hauka 28-24. KA hlaut því 33 stig og sigraði í 2. deild, en Fram kom næst með 29 stig. HK hafnaði í 3. 'sæti með 26 stig. Briegel leikur á alls oddi Frá Guðmundi Karlssyni í Þýskalandi: . ■ Hans Peter-Briegel v-þýski landsliðsmaður- inn sem leikur með Ver- ona á Ítalíu ætlar að sleppa sumarfríinu sínu að þessu sinni. Hann mun leika ásamt Bud Spencer í nýrri kvikmynd sem tek- in verður upp í sumar. Til að gefa hugmynd uni hvernig mynd þetta verð- ur þá má benda á að Bud Spencer er sá þybbnari af þeim Trinity-bræðrum sem skemmt hafa mönn- um lengi á hvíta tjaldinu. Mest megnis með slags- málum.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.