Morgunblaðið - 16.11.2004, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.11.2004, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 2004 9 FRÉTTIR Matseðill www.graennkostur.is Þri. 16/11: Indverskar samósur m. fersku salati og hrísgrjónum. Mið. 17/11: Fylltar paprikur að hætti Sollu m. fersku salati og hrísgrjónum. Fim. 18/11: Kasjú karrý og pakoras m. fersku salati og hrís- grjónum. Fös. 19/11: Röstí-kartöflur og bauna- pottur m. fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Helgin 20/11: Miðausturlönd sótt heim. Eggaldin, fellaffel og fleira gott. Laugavegi 63 sími 551 2040 Silkitré og silkiblóm Full búð af glæsilegum jólavörum Vörur frá Soldis fást einnig í Laugavegi 4, sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is Póstsendum Bómullarnáttkjólar frá Verð frá 3.500 Laugavegi 53, s. 552 1555. TÍSKUVAL Svartar þýskar dragtir Jakkar, buxur og pils Gott verð Opið virka daga kl. 10-18, lau. 11-16 Svört hnésíð pils Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Mynd, Hafnarfirði sími 565 4207 www.ljósmynd.is Ljósmyndastofa Kópavogs sími 554 3020 Tilboðsmyndatökur Jólamyndatökur Hefðbundnar myndatökur Barnamyndatökur Verslið við fagmenn Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Kasmír ullarkápur Suðurlandsbraut 32 Sími 577 5775 Fundur eða veisla framundan? útbúum girnilega brauðbakka fyrir stórar veislur sem smáar Tískuverslun Laugavegi 25 Bankastræti 9, sími 511 1135 www.paulshark.is / paulshark.it Full búð af nýjum vörum Golfpeysurnar komnar Frábærar jólagjafir Ný sending Glæsilegar sparidragtir Laugavegi 63, sími 551 4422 Úlpuúrval nóvembertilboð Norðurbakkinn Deiliskipulagsbreyting Boðað er til kynningarfundar. Kynnt verður breyting vegna Norðurbakka sem nú eru í auglýsingu. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 17. nóvember 2004 klukkan 17:00 í fundarsal Hafnarborgar, Apótekinu, Strandgötu 34, gengið inn frá Strandgötu. Í Hafnarfirði búa um 21 þúsund manns. Bærinn stendur í fallegu umhverfi hrauns og kletta. Hafnarfjörður hefur þá bæjarsál sem einkennir búsetu við sjó og státar um leið af hagkvæmni stærðarinnar og staðsetningar í jaðri höfuðborgarsvæðisins. Það er gott að búa og starfa í Hafnarfirði. HÆSTIRÉTTUR hefur sýknað mann sem var ákærður fyrir þjófn- að með því hafa brotist inn í versl- un í Mjódd í Reykjavík og stolið skiptimynt að fjárhæð um 3.000 krónur úr sjóðvél. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður sakfellt ákærða og dæmt hann í 6 mánaða fangelsi. Fram kemur í Hæstarétti, að á vettvangi fannst eitt skófar á flísum nærri afgreiðsluborði verslunarinn- ar. Var niðurstaða rannsóknar lög- reglu sú að það væri ekki mögulegt að farið væri eftir annan skó en skó ákærða. Fyrir lögreglu viðurkenndi hann að hafa verið á ferð í Mjódd nóttina sem innbrotið átti sér stað, en neitaði að hafa brotist inn í verslunina. Fyrir dómi kvaðst hann hafa verið í Mjódd daginn fyrir inn- brotið og fram á kvöld ásamt ónafn- greindri vinkonu sinni. Sagði hann þau hafa farið inn í umrædda versl- un og átt þar viðskipti. Maðurinn var ekki spurður frekar um vin- konu sína og hún var ekki leidd fyr- ir dóm til skýrslugjafar. Unnt að véfengja að skófarið væri frá því brotist var inn Hæstiréttur taldi sannað að skó- farið, sem fannst á vettvangi, væri eftir skó sakborningsins. Hins veg- ar taldi dómurinn að véfengja mætti með skynsamlegum rökum að umrætt einstakt skófar væri frá því brotist var inn í verslunina en ekki yrði séð af gögnum málsins að slóð frá dyrum verslunarinnar að sjóðvél eða önnur för eftir skó hafi verið á gólfi þegar vettvangsrann- sókn fór fram. Málið dæmdu hæstaréttardómar- arnir Árni Kolbeinsson, Jón Stein- ar Gunnlaugsson og Ólafur Börkur Þorvaldsson. Verjandi ákærða var Ragnar Að- alsteinsson hrl. og sækjandi Bragi Steinarsson vararíkissaksóknari. Sýknaður af þjófn- aðarákæru þrátt fyrir skófar í verslun EINN var með allar fimm tölurnar réttar þegar dregið var í sexföldum potti í lottó á laugardagskvöld og varð hann rúmlega 37 milljón krón- um ríkari. Miðinn var seldur í Skelj- ungi á Akranesi. Sex voru með fjórar tölur réttar ásamt bónustölu og fékk hver þeirra rúmlega 170 þúsund krónur í sinn hlut. Vann 37 millj- ónir í lottó SAMNINGANEFNDIR Blaða- mannafélags Íslands og Samtaka at- vinnulífsins skrifuðu á laugardag undir kjarasamning sem gildir í eitt ár. Jafnframt hefur verið gegnið frá viðræðuáætlun um gerð nýs kjara- samnings, en samkvæmt henni eiga nýjar kjaraviðræður að hefjast í september 2005. Kjarasamningurinn gerir ráð fyrir að laun hækki um 3% frá og með 1. nóvember. Desemberuppbót hækk- ar og verður 38.500. Júlíuppbót hækkar ennfremur og verður 21.800. Þessar hækkanir eru í samræmi við það sem gerist í öðrum kjarasamn- ingum. Framlag atvinnurekanda í lífeyrissjóð hækkar úr 6% í 7% frá og með næstu áramótum. Þá koma inn samninginn ákvæði um lengingu uppsagnarfrests hjá blaðamönnum með langa starfsreynslu. Þetta felur í sér að uppsagnarfrestur eftir 10 ára samfellt starf hjá sama fyrirtæki verður 4 mánuðir og við 63 ára aldur er uppsagnarfresturinn 6 mánuðir. Blaðamannafélagið semur við SA Fréttir á SMS AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.