Morgunblaðið - 16.11.2004, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 16.11.2004, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 2004 47 VINCE VAUGHN BEN STILLER DENZEL WASHINGTON MERYL STREEP Nýr og betri Sýnd kl. 6. Þorirðu að velja á milli? Toppmyndin á Íslandi í dag Hverfisgötu ☎ 551 9000 Gwyneth Paltrow lJude Law Angelina Jolie kl. 8 og 10.20. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16 ára. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Kr. 500 Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 12 ára. J U L I A N N E M O O R E HVAÐ EF ALLT SEM ÞÚ HEFUR UPPLIFAÐ...VÆRI EKKI RAUNVERULEGT? SÁLFRÆÐITRYLLIR AF BESTU GERÐ SEM FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! Engin bjór... ekkert net... endalaust diskó...... en svo kom pönkið! Frábær heimildarmynd um pönkið og Fræbblanna! Missið ekki af þessari! Sýnd kl. 6, 8 og 10. www.regnboginn.is  Mbl. Tvíhöfði Dr. Gunni. „Skyldumæting“ DV. Frá leikstjóra RUSH HOUR og RED DRAGON PIERCE BROSNAN SALMA HAYEK WOODY HARRELSON DON CHEADLE Frá leikstjóra RUSH HOUR og RED DRAGON PIERCE BROSNAN SALMA HAYEK WOODY HARRELSON DON CHEADLE Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 8 og 10. Ein besta spennu- og grínmynd ársins Ein besta spennu- og grínmynd ársins Billy Bob Thornton er slæmi jólaveinninn Frumsýnd 18. nóv Frumsýnd 18. nóvá allar erlendar myndir í dag, ef greitt er með Námukorti Landsbankans á allar erlendar myndir í dag, ef greitt er með Námukorti Landsbankans ...þú missir þig af hlátri... i i i f l t i Frábær gamamynd www.laugarasbio.is Síðustu sýningar 410 4000 | landsbanki.is Banki allra námsmanna Tilboðið gildir á allar erlendar myndir í Smárabíói, Laugarásbíói, Regnboganum og Borgarbíói Akureyri þegar þú greiðir með Námukortinu. Góða skemmtun! YFIR 40 af vinsælustu poppstjörnum Bretlands komu saman í Lundúnum á sunnudag og hljóðrit- uðu nýja útgáfu af góðgerðarlaginu „Do They Know It’s Christmas?“ Rétt eins og fyrir 20 árum, þegar frægustu poppstjörnur þeirra tíma hljóðrituðu upprunalegu útgáfuna á laginu vinsæla, var það Bob Geldof sem skipulagði framtakið. Hann sá líka til þess að allir gerðu sér grein fyrir tilefninu, að leggja góðum málstað lið, og að enginn væri þarna kominn til að vekja á sjálfum sér at- hygli eða slá um sig með einum eða öðrum hætti. Geldof hélt hjartfólgna ræðu yfir stjörnunum áður en upptökur hófust, gerði þeim grein fyrir alvar- leika hungurneyðinnar í Afríku um þessar mundir, og táruðust flestir, allt frá hinni 17 ára gömlu söng- konu Joss Stone til forsprakka rokksveitarinnar The Darkness, Justin Hawk- ins. Þótt langt sé liðið síðan Band Aid-átakið hófst fyrst – Joss Stone var ekki fædd þá og kallaði Geldof óvart „Gandalf“ og James Bourne úr unglingasveit- inni Busted hafði ekki hugmynd hvernig Geldof leit út – virðist áhrifamáttur átaksins hvergi hafa dvínað og eru veðbankar hættir að taka við veðmálum um hvað verði topplagið yfir jólahátíð komandi. Stjörnunum var klárlega alveg sama um ímynd sína þennan daginn; mættu órakaðar og ómálaðar í hljóverið og var alveg sama þótt þær gerðu sig að fíflum við upptökurnar. Damon Albarn úr Blur söng ekki, en gaf söngvurum te, með bleika svuntu framan á sér. Bono söng gömlu línuna sína úr upprunalega laginu en Hawkins úr The Darkness söng sömu línu og segist hafa gert það betur. Því er jafnvel talið lík- legt að gefnar verði út fleiri en ein útgáfa af laginu. Þá hefur Madonna tekið upp inngangsorð að myndbandinu sem frumflutt verður á næsta fimmtudag. Verslanirnar Virgin Megastore og Woolworth ætla gefa allan sinn hagnað af sölu lagsins til Band Aid-sjóðsins auk þess sem fjármálaráðherrann Gordon Banks hefur afnumið virðisaukaskatt af útgáfunni. Tónlist | Band Aid-lagið tekið upp Stjörnurnar táruðust undir ræðu Geldofs AP Unglingarokkararnir í Busted lýstu yfir að þeir ætluðu hér eftir að halda málstað Band Aid á lofti á tónleikaferðum sínum og í viðtölum. Hin 17 ára Joss Stone var ekki fædd þegar fyrsta útgáfan af Band Aid kom saman.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.