Morgunblaðið - 16.11.2004, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 16.11.2004, Blaðsíða 50
er hennar beðið með mikilli eftirvæntingu. „Ef einni hryllingsmynd gengur vel þá vilja allir gera hryllings- myndir. Þetta er tegund mynda sem aldrei deyr,“ sagði Romero í samtali við New York Times. Hann telur líka að tölvuleikurinn Resid- ent Evil hafi vakið fólk til vit- undar um möguleika hryll- ingsins. John Leguizamo leikur í Land of the Dead. Hann telur að endurnýjaðar vinsældir hryllingsmynda eigi sér dýpri skýringar. „Þetta teng- ist þeim tímum sem við lifum á nú, þegar óvissan ræður ríkjum, og það er svo mikið ofbeldi á stöðum eins og Írak.“ Romero veltir fyrir sér áhrifum 11. september í myndinni. „Það að lifa með hryðjuverkum, ég reyni að vinna með það og áhyggj- urnar sem Bandaríkjamenn þurfa að takast á við núna.“ HRYLLINGSMYNDIR virð- ast vera í tísku um þessar mundir og eru myndir um uppvakninga þar í farar- broddi. Á síðasta ári tóku fjórar heldur ódýrar myndir, endurgerð á Dawn of the Dead, Shaun of the Dead, 28 days Later og Resident Evil: Apocalypse, inn um 11.500 milljónir króna í miðasölu í Bandaríkjunum. Til viðbótar hefur hryll- ingsmyndin The Grudge með Sarah Michelle Gellar í aðal- hlutverki slegið í gegn vestra. Hún sat á toppnum í tvær vikur, fór því næst í þriðja sætið og situr nú í sjö- unda sæti bandaríska topp- listans yfir vinsælustu mynd- ir helgarinnar. Myndin er einn óvæntasti smellur ársins og nálgast 100 milljón dala markið, sem oft er miðað við, og er þegar búin að þéna margfaldan framleiðslu- kostnað. Önnur ódýr hryllings- mynd, Saw, er núna í áttunda sæti bandaríska bíólistans og hefur þénað nærri 50 millj- ónir dala, eða um 3.500 millj- ónir króna, eftir þrjár vikur á lista. Hollywood hyggst halda áfram að græða á hryllings- myndum. Búið er að ákveða að gera framhaldsmyndir af Saw og 28 Days Later og ver- ið var að tilkynna að fram- hald The Grudge sé í bígerð. Skiptar skoðanir eru um hvað heilli svona mikið við hryllingsmyndir. Konungur uppvakningamyndanna, George Romero, vinnur nú að Land of the Dead, sem verður lílegast frumsýnd næsta vor. Þetta er fyrsta uppvakningamynd hans í þessari seríu í tuttugu ár og Heillandi hryllingur LJÓSVAKINN Inga Rún Sigurðardótt ir 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gormur (Marsupi- lami) (9:26) 18.30 Ungur uppfinn- ingamaður (Dexter’s Lab- oratory IV) (7:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Mæðgurnar (Gil- more Girls IV) (9:22) 20.45 Mósaík Þáttur um listir, mannlíf og menning- armál. Umsjónarmenn eru Jónatan Garðarsson, Steinunn Þórhallsdóttir og Arnar Þór Þórisson. Text- að á síðu 888 í Textavarpi. 21.25 Langvinn lungna- teppa: Tímasprengja í heilbrigðiskerfinu Fræðslumynd um lang- vinna lungnateppu, al- gengan en lúmskan sjúk- dóm sem er fimmta algengasta dánarorsök fólks. Umsjónarmaður er Páll Kristinn Pálsson og framleiðandi er Kvik- myndafélagið Ax ehf. fyrir Samtök lungnasjúklinga. 22.00 Tíufréttir 22.20 Njósnadeildin (Spooks III) Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. (6:10) 23.15 Arfur Dostojevskís (Arvet efter Dostojevskij) Sænsk heimildarmynd um Dmitrí Dostojevskí og fjöl- skyldu hans í Pétursborg. Einnig er sagt frá langafa Dmitrís, rithöfundinum fræga, Fjodor Dostoj- evskí, sem uppi var frá 1821 til 1881, og því hvað varð um fjölskylduna eftir lát hans. 00.10 Kastljósið Endur- sýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 00.30 Dagskrárlok 50 ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Jóna Lísa Þorsteinsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Margrét Jó- hannsdóttir í Borgarnesi. (Aftur í kvöld). 09.40 Af staðreyndum. Umsjón: Guðmundur Kr. Oddsson. (Aftur annað kvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið hér og þar. (Aftur annað kvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Silungurinn. Sígild tónlist. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Aftur á sunnu- dagskvöld). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Brotahöfuð eftir Þórarin Eldjárn. Höfundur les. (17:19). 14.30 Það rignir í Nantes. Þáttur um frönsku söngkonuna Barböru. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Frá því á laugardag) (1:2). 15.00 Fréttir. 15.03 Lóðrétt eða lárétt. Ævar Kjartansson stýrir samræðum um trúarbrögð og sam- félag. (Frá því á sunnudag). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Laufskálinn. Umsjón: Margrét Jó- hannsdóttir í Borgarnesi. (Frá því í morgun). 20.05 Slæðingur. Umsjón: Kristín Ein- arsdóttir. (Frá því á miðvikudag). 20.15 Gleym mér ei. Dægurlög og söngperlur úr ýmsum áttum. Umsjón: Agnes Kristjóns- dóttir. (Frá því á miðvikudag). 21.00 Í hosíló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs- dóttir. (Frá því í gær). 21.55 Orð kvöldsins. Hákon Sigurjónsson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Helgarvaktin. Málefni líðandi stundar. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. (Frá því á sunnudag). 23.10 Lifandi blús. Konungur Memphis blússins, BB King. Umsjón: Halldór Braga- son. (Frá því á laugardag). 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Fear Factor (Mörk óttans 4) (e) 13.30 Lífsaugað III (e) 14.10 55 Degrees North (55°Norður) (5:6) (e) 15.15 Next Action Star (Næsta hasarhetja) (1:10) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 13 (22:22) (e) 20.00 Amazing Race 5 (Kapphlaupið mikla) (8:13) 20.50 Crossing Jordan 3 (Réttarlæknirinn) Bönnuð börnum. (6:13) 21.35 Navy NCIS (Glæpa- deild sjóhersins) Aðal- hlutverkið leikur Mark Harmon. (14:23) 22.20 Threat Matrix (Hryðjuverkasveitin) Bönnuð börnum. (8:16) 23.05 Nip/Tuck 2 (Klippt og skorið) Stranglega bönnuð börnum. (2:16) (e) 23.55 The Grid Bönnuð börnum. (2:6) (e) 00.40 Miss Congeniality (Vinsælasta stúlkan) Grín- mynd um lögreglukonu sem neyðist til að taka þátt í fegurðarsamkeppni. Að- alhlutverk: Sandra Bul- lock, Benjamin Bratt og Michael Caine. Leikstjóri: Donald Petrie. 2000. Leyfð öllum aldurshópum. 02.25 Fréttir og Ísland í dag 03.45 Ísland í bítið (e) 05.20 Tónlistarmyndbönd 15.35 Idol Extra 16.05 70 mínútur 17.20 Heimsbikarinn í handbolta (Ísland - Þýska- land) Bein útsending í B- riðli. 19.10 Olíssport 19.40 David Letterman 20.25 X-Games 21.15 Veitt með vinum (Veiðivötn) Ný þáttaröð þar sem rennt er fyrir fisk í ám og vötnum landsins. Umsjónarmaður Karl Lúðvíksson en í þessum þætti er farið í Veiðivötn. Förunautar Karls eru út- varpsmaðurinn Þröstur Gestsson, og Birgir Niel- sen, einn kunnasti tromm- ari landsins. 22.00 Olíssport 22.30 David Letterman 23.15 Heimsbikarinn í handbolta (Ísland - Þýska- land) Útsending í B-riðli. Handboltalandsliðið okkar hefur tekið nokkrum breytingum frá ólympíu- leikunum í sumar og nýr þjálfari, Viggó Sigurðsson, stýrir liðinu í fyrsta sinn. 00.45 Næturrásin - erótík 07.00 Blandað efni 14.30 Ron Phillips 15.00 Ísrael í dag (e) 16.00 Robert Schuller 17.00 Kvöldljós (e) 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 T.D. Jakes 20.00 Robert Schuller 21.00 Ron Phillips 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yonggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 00.00 Ísrael í dag (e) 01.00 Nætursjónvarp Stöð 2  22.20 Hryðjuverkasveitin er bandarísk úrvals- sveit. Hennar er að fylgjast með og verjast hverskyns hættum sem ógna lífi almennings. Meira en nóg er að gera hjá henni en ógn al-Qaida vofir yfir. 06.00 The Mummy Returns 08.05 America’s Sweethearts 10.00 Silent Movie 12.00 A View From the Top 14.00 The Mummy Returns 16.05 America’s Sweethearts 18.00 Silent Movie 20.00 A View From the Top 22.00 Do Not Disturb 24.00 Scary Movie 2 02.00 Cherry Falls 04.00 Do Not Disturb OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir. 01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Auðlindin. (e) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.05 Næt- urtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morg- unvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 16.10 Dægurmála- útvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 16.50 Spánarp- istill Kristins R. Ólafssonar. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegill- inn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Útvarp Samfés. Þáttur í umsjá unglinga og Ragn- ars Páls Ólafssonar. 21.00 Konsert með Sant- ana og Shakti með John McLaughlin. Hljóðritað á Montreux-djasshátíðinni 2004. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. (e). 24.00 Fréttir. 07.00 70 mínútur 12.00 Íslenski popplistinn 17.00 70 mínútur 18.00 17 7 19.00 Ren & Stimpy (e) 19.30 Stripperella (e) 20.00 Comedy Central Presents (Grínsmiðjan) 20.30 Premium Blend (Eð- alblanda) 21.00 The Honey Trap (e) 21.30 The Honey Trap Magnaður raunveru- leikaþáttur. 22.03 70 mínútur 23.10 Idol Extra (e) 23.40 Meiri músík Popp Tíví 17.45 Guinness World Re- cords (e) 18.30 Dead Like Me (e) 19.30 Will & Grace (e) 20.00 Queer eye for the Straight Guy Samkyn- hneigðar tískulöggur gefa einhleypum, gagnkyn- hneigðum körlum góð ráð um hvernig þeir megi ganga í augun á hinu kyn- inu... 21.00 Innlit/útlit Vala Matt fræðir sjónvarps- áhorfendur um nýjustu strauma og stefnur í hönn- un og arkitektúr með að- stoð valinkunnra fag- urkera, 6. árið í röð! Í vetur hefur Vala einnig fengið til liðs við sig fríðan flokk hönnuða, stílista og iðnaðarmanna. 22.00 Judging Amy Hinir vinsælu þættir um fjöl- skyldumáladómarann Amy Gray og við fáum að njóta þess að sjá Amy, Maxine, Peter og Vincent kljást við margháttuð vandamál í bæði starfi og leik. 22.45 Jay Leno 23.30 Survivor Vanuatu (e) 00.15 Sunnudagsþátturinn Sunnudagsþátturinn er pólitískur þáttur í umsjón hægrimannsins Illuga Gunnarssonar og vinstri- konunnar Katrínar Jak- obsdóttur. Illugi og Katrín eru eins og flestir vita fulltrúar andstæðra stjórnmálaviðhorfa og munu hvort um sig fá til sín pólitíska andstæðinga sína í sjónvarpssal. Sitt í hvoru lagi rökræða þau við gesti sína og reyna að varpa nýju ljósi á menn og málefni eða jafnvel sýna mönnum ljósið.hefja leik- inn (e) 01.05 Óstöðvandi tónlist Alþjóðlegur lungnadagur haldinn LANGVINN lungnateppa er algengur en ákaflega lúmskur sjúkdómur. Spáð er að árið 2020 verði lang- vinn lungnateppa þriðja al- gengasta dánarorsökin á eftir hjarta- og æða- sjúkdómum. Búist er við því að fjöldi Íslendinga með langvinna lungnateppu tvö- faldist á næstu árum. Í fræðslumynd, sem er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld, reifa læknar vitn- eskju sína um langvinna lungnateppu, sjúklingar rekja sjúkrasögur sínar og Samtök lungnasjúklinga eru kynnt. Langvinn lungna- teppa er vaxandi heilbrigð- isvandamál í öllum heim- inum og til þess að vekja athygli almennings er farið að halda alþjóðlegan lungnadag á hverju ári. Í ár er það 17. nóvember. Fræðslumyndin Langvinn lungnateppa: Tíma- sprengja í heilbrigðiskerf- inu, er í Sjónvarpinu kl. 21.25. Lúmskur sjúkdómur STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.