Morgunblaðið - 03.02.2005, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 03.02.2005, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2005 33 Atvinnuauglýsingar Embætti saksóknara Laust er til umsóknar embætti saksóknara við ríkissaksóknaraembættið. Dómsmálaráðherra skipar í embættið frá og með 1. apríl 2004. Umsóknir berist dóms- og kirkjumálaráðuneyt- inu eigi síðar en hinn 24. febrúar 2005.  á Grenivík. Verður að hafa bíl til umráða Upplýsingar gefur Ólöf Engilberts- dóttir í síma 569 1376.  í Seljahverfi og í Grafarvog ekki yngri en 18 ára. Einnig í afleys- ingar á höfuð- borgarsvæðinu Upplýsingar í síma 569 1376 Bakarí — afgreiðsla Okkur vantar duglegan og hressan starfskraft til afgreiðslustarfa nú þegar. Vinnutími frá kl. 13.00-18.30 alla virka daga. Framtíðarstarf. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00 og 16.00 (Björg). Bakarinn á hjólinu, Álfheimum 6. AVON snyrtivörur Vantar sölumenn um allt land. Upplýsingar í síma 577 2150 milli kl. 10 og 17. AVON, Dalvegi 16b, avon@avon.is . R A Ð A U G L Ý S I N G A R Fundir/Mannfagnaður Spilakvöld Varðar Sunnudaginn 6. febrúar Hið árlega og geysivinsæla spilakvöld Varðar verður haldið í Súlnasal Hótels Sögu sunnu- daginn 6. febrúar kl. 20.30 Glæsilegir spilavinningar að vanda. Meðal annars : Utanlandsferðir, bækur, mat- arkörfur o.fl. Gestur kvöldsins er Sólveig Pétursdóttir alþingismaður. Aðgangseyrir er 800 krónur Allir velkomnir Vörður – Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Aðalfundur Aðalfundur KR-Sports hf. verður haldinn þriðju- daginn 15. febrúar 2005 í Kornhlöðunni, Bankastræti, og hefst fundurinn kl. 15.00. Dagskrá: a) Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi þess sl. starfsár. b) Ársreikningur félagsins fyrir liðið starfsár. c) Ákvörðun um meðferð hagnaðar eða taps félagsins á reikningsárinu. d) Tillögur sem borist hafa til breytinga á samþykktum. e) Kosning stjórnar og varastjórnar. f) Kosning endurskoðenda. g) Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna. h) Önnur mál sem löglega eru upp borin. Fyrirtæki Til sölu myndlistagallerí í miðbænum Vorum að fá til sölu myndlistagallerí á frábær- um stað í miðbæ Reykjavíkur. Mikil velta og mjög góður rekstur. Hagstæður leigusamningur. Nánari upplýsingar gefur Þröstur, sími 897 0634. Tilboð/Útboð Útboð FL3&4-12/SU3-12 Fljótsdalslínur 3 og 4 og Sultartangalína 3 Composite einangrarar Landsnet óskar eftir tilboðum í einangrara fyrir 420 kV Fljótsdalslínur 3 og 4 auk 420 kV Sultar- tangalínu 3 í samræmi við útboðsgögn FL3&4- 12/SU3-12, „Fljótsdalslínur 3 and 4, Sultar- tangalína 3, 420 kV Transmission Lines, Comp- osite Insulators”. Verkið felst í framleiðslu, prófun og afhendingu FOB á 198 stk. afcomposite einangrurum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- nets, Krókhálsi 5C, 110 Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 3. febrúar 2005. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsnets, Krókhálsi 5C, 110 Reykjavík,fyrir kl. 10:00 mið- vikudaginn 2. mars 2005 þar sem þau verða opnuð og lesin upp að viðstöddum fulltrúum þeirra bjóðenda sem þess óska. Útboð FL3&4-11/SU3-11 Fljótsdalslínur 3 og 4 og Sultartangalína 3 Stagklossar Landsnet óskar eftir tilboðum í stagklossa (Guy wedge sockets) fyrir 420 kV Fljótsdalslínur 3 og 4 auk 420 kV Sultartangalínu 3 í samræmi við útboðsgögn FL3&4-11/SU3-11, „Fljótsdals- línur 3 and 4, Sultartangalína 3,420 kV Trans- mission Lines, Guy wedge sockets”. Verkið felst í framleiðslu, prófun og afhendingu á 2.915 stk. afstagklossum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- nets, Krókhálsi 5C, 110 Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 3. febrúar 2005. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsnets, Krókhálsi 5C, 110 Reykjavík,fyrir kl. 10:00 fimmtudaginn 24. febrúar 2005 þar sem þau verða opnuð og lesin upp að viðstöddum full- trúum þeirra bjóðenda sem þess óska. Félagslíf I.O.O.F. 11  185238½  Í kvöld kl. 20.00 Kvöldvaka í umsjón Bjargs. Veitingar og happdrætti. Allir velkomnir. Landsst. 6005020319 VIII I.O.O.F. 5  185238  Sk. Fimmtudagur 3. febrúar. Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20:00. Mikill söngur og vitnisburðir. Predikun Samúel Ingimarsson. Allir eru hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is Óskum eftir að ráða sölufólk til að selja Friendtex fatnað á heimakynningum. Viltu gerast söluaðili? Langar þig að nota frítíma þinn til selja fallegan fatnað og afla þér tekna á skemmtilegan hátt? þá skaltu gerast söluaðili hjá Friendtex. Við leitum eftir duglegum og glaðlegum einstaklingum. Hafðu samband við okkur og fáðu nánari upplýsingar um þetta skemmtilega starf á www.friendtex.is eða hafðu samband við Ragnari eða Margréti i síma 568-2870 Við gerum fatainnkaupin miklu skemmtilegri www.friendtex.is Friendtex, Síðumúla 13 108 Reykjavík ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.