Morgunblaðið - 03.02.2005, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 03.02.2005, Blaðsíða 40
Morgunblaðið/Jim Smart Frá sýningu Hannesar Lárussonar hjá Félagi um gagnrýna list. sem áhugasamir geta lesið í og fund- ið fyrir. Sýningin í FUGL ber heitið Ás og samanstendur af grjóti sem vegur á annað tonn og stendur á miðju gólfi rýmisins, myndbandi sem sýnir 11 manns burðast með grjótið og svo hanga bindi á einum vegg með þrykkmynd af ánamaðki. Við fyrstu sýn virðist myndmálið einfaldara en venjan er hjá Hannesi, sérstaklega eftir að hafa lesið viðtal við lista- manninn í Morgunblaðinu þar sem hann talar um endalausa hringrás og hópefli. En einhvern veginn finnst mér meira liggja að baki grjótburðinum en samstöðutákn. Það sló mig t.d. að niðurlútir burð- armennirnir hylja andlitið með húf- um og hettum þannig að ein- staklingar hverfa hópinn, allir steyptir í sama mótið og ganga sama hringinn sem gerir hóp-eflið mót- sagnakennt. Álappalegt göngulag burðarmanna sýnir líka vissan kjánahátt enda áþekkur gjörningur og hjá múlasna sem snýr hjóli og malar korn fyrir drottnara sinn. HÚN er næringarrík grasrótin á Ís- landi. Neðanjarðargalleríin spretta upp hvert af öðru. Í þvottakjallara á Grundarstíg, porti á Laugaveginum, í hljómplötuverslun í Kjörgarði og nú í lítilli verslun við Skólavörðustíg. Nánar tiltekið klæðskeraverslun Indriða. En þar hefur verið opnað sýningarrými sem ber nafnið FUGL, bráðsmellin skammstöfun í anda Spaugstofunnar á Félagi um gagnrýna list. Er þetta lítið en smekklegt inn- skot í versluninni, í umsjón Hlyns Helgasonar og Hildar Bjarnadóttur, og er ætlunin að sýna myndlist þar sem fjallað er um samfélagsleg mál- efni með gagnrýnum hætti. Það er út af fyrir sig stefnuyfirlýs- ing að fá Hannes Lárusson til að vígja sýningarsalinn. Einn af okkar framhleypnari myndlistarmönnum sem liggur ekki á skoðunum sínum á íslensku myndlistarlífi og menningu. Hannes er margþættur myndlist- armaður sem er auðvitað gegn gangi samtímans þar sem flestir vilja fá upplýsingarnar beint í æð. Það virð- ist oft afar flókið að nálgast verk hans og ekki sjálfgefið að menn átti sig í raun á því hvað hann er að fjalla um eða gagnrýna. En það eru ótal snertifleti á listaverkum Hannesar Hringrásin er táknfræðileg í flestum trúarbrögðum heims, jafnvel ása- trúnni, Hefur með framgöngu lífs að gera. En eins og hún birtist í mynd- skeiði Hannesar er hún endurtekn- ing. Íslenskur myndlistarheimur er Hannesi ávallt hugleikinn og því liggur beinast við að skoða þessa mótsagnakenndu mynd hans af sam- stöðu og hringrás í því samhengi. Ánamaðkurinn er þó án efa bein- tengdur íslenskum myndlistarheimi enda lifir hann hjá grasrótinni. Hann er sams konar táknmynd og gulrótin sem Hannes hefur títt notað upp á síðkastið. Beita fyrir stórlaxa. Mér finnst ekki hægt að skrifa um sýningu Hannesar Lárussonar án þess að minnast á samspil listaverks og rýmis sem er mikilvægur fag- urfræðilegur þáttur í verkum lista- mannsins, ekki síður en gagnrýni. Gengur hann út frá lögmálum strangflatarlistar með ráðandi grunnform. Tvö hringform sem kall- ast á frá gólfi og vegg, láréttu og lóð- réttu, brotið upp með línu af bind- um. Skýr og hófstillt myndbygging. Virkar sterk til móts við ögrandi og margþætt inntak. Bindin tengja svo saman listrými og athafnarými, þ.e. verslunin selur sérsaumuð bindi. Það er ekki hægt að segja annað en Félag um gagnrýna list byrji sýn- ingarhaldið með trompi og láti ræki- lega vita af sér. Áleitin, húmorísk og síðast en ekki síst falleg sýning hjá Hannesi Lárussyni. MYNDLIST Sýningarrýmið FUGL Opið á verslunartíma. Sýningu lýkur 5. febrúar. Blönduð tækni – Hannes Lárusson Jón B.K. Ransu Hring eftir hring 40 FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050 Stóra svið Nýja svið og Litla svið HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar Lau 5/2 kl 20 - UPPSELT Su 6/2 kl 20 - UPPSELT Fim 10/2 kl 20 - UPPSELT Fö 11/2 kl 20, Lau 12/2 kl 20 - UPPSELT Fi 17/2 kl 20, Fö 18/2 kl 20, - UPPSELT Lau 19/2 kl 20, Fö 25/2 kl 20, Lau 26/2 kl 20 Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 6/2 kl 14, Su 13/2 kl 14, Su 20/2 kl 14 - AUKASÝNING, Su 27/2 kl 14 - AUKASÝNING SÍÐUSTU SÝNINGAR HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Su 13/2 kl 20 SÍÐASTA SÝNING AUSA eftir Lee Hall - Í samstarfi við LA Su 6/2, Fö 11/2 kl 20, Lau 19/2 kl 20, Lau 26/2 kl 20 Ath: Miðaverð kr. 1.500 HÉRI HÉRASON Fyndið - ferskt - fjörugt - farsakennt NÁMSKEIÐ UM VESTURFARANA STENDUR YFIR Í BORGARLEIKHÚSINU Kennarar: Gísli Sigurðsson, 9/2 Sagnalist Vestur Íslendinga Helga Ögmundardóttir, 16/2 Lífskjör og aðstæður frumbyggjanna Böðvar Guðmundsson, 23/2 Bréfin frá Vestur-Íslendingum Skráning hjá Mími Símenntun á www.mimi.is eða í síma 5801800 Þátttakendum verður boðið á sýningu á Híbýlum vindanna BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Lau 5/2 kl 20 Lau 12/2 kl 20, - UPPSELT Su 13/2 kl 20, - UPPSELT Fi 17/2 kl 20, Su 20/2 kl 20, Fi 24/2 kl 20, Fö 25/2 kl 20 SÝNINGUM LÝKUR Í FEBRÚAR BÖRN 12 ÁRA OG YNGRI FÁ FRÍTT Í BORGARLEIKHÚSIÐ Í FYLGD FULLORÐINNA - gildir ekki á barnasýningar! SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR eftir Agnar Jón Egilsson, Í samstarfi við TÓBÍAS Lau 5/2 kl 20, Lau 12/2 kl 20, Fö 18/2 kl 20 ATH: Bönnuð yngri en 12 ára Íslenski dansflokkurinn sýnir: VIÐ ERUM ÖLL MARLENE DIETRICH FOR eftir Ernu Ómarsdóttur og Emil Hrvatin Aðalæfing í kvöld kl 20 - kr 1.000 Frumsýning fö 4/2 kl 20 - UPPSELT, Hátíðarsýning su 6/2 kl 20, Mi 9/2 kl 20, Fi 10/2 kl 20 Fö 11/2 kl 20 - Lokasýning SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA. Fö 4/2 kl 20, Su 13/2 kl 20, Su 27/2 kl 20 HOUDINI SNÝR AFTUR Fjölskyldusýning um páskana Forsala aðgöngumiða hafin Næstu sýningar: • Föstudag 4/2 kl 20 LAUS SÆTI • Laugardag 5/2 kl 20 LAUS SÆTI geggjað grínleikrit eftir DANIEL GUYTON ☎ 552 3000 www.loftkastalinn.isLoftkastalinn ✦ Seljavegi 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18 “HREINLEGA BRILLJANT”EB DV “SNILLDARLEIKUR”VS Fréttablaðið 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími „Glæsileg útkoma – frábær fjölskyldu- skemmtun” SS RÚV Óliver! Eftir Lionel Bart Fim. 03.2 kl 20 aukasýn. Örfá sæti Fös. 04.2 kl 20 UPPSELT Lau. 05.2 kl 20 UPPSELT Sun.. 06.2 kl 14 aukasýn. UPPSELT Fös. 11.2 kl 20 UPPSELT Lau. 12.2 kl 20 Örfá sæti Sun.. 13.2 kl 14 aukasýn. Nokkur sæti Fös. 18.2 kl 20 Nokkur sæti Lau. 19.2 kl 20 Nokkur sæti Ath: Ósóttar pantanir seldar daglega! Tilboð til Visa-vildarkorthafa: Fljúgðu á Óliver á punktum til 6. feb Hljómsveitarstjóri ::: Esa Heikkilä Einleikari ::: Una Sveinbjarnardóttir Kór ::: Skólakór Kársness undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur Háskólabíó vi› Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is Íslensk verðlaunaverk Í ár er haldið upp á 25 ára afmæli Myrkra músíkdaga, tónlistarhátíðarinnar sem orðin er ómissandi þáttur í íslensku tónlistarlífi. Þetta er ómetanlegur vettvangur fyrir ný íslensk hljómsveitarverk og má enginn unnandi tónlistar okkar láta þennan viðburð fram hjá sér fara. Jón Nordal ::: Venite ad me, fyrir barnakór og hljómsveit Atli Heimir Sveinsson ::: Draumnökkvi fyrir fiðlu og hljómsveit Haukur Tómasson ::: Gildran – brot úr Fjórða söng Guðrúnar Haukur Tómasson ::: Ardente Kjartan Ólafsson ::: Sólófónía TÓNLEIKAR Í HÁSKÓLABÍÓI Í KVÖLD, FIMMTUDAGSKVÖLD KL. 19.30 Í Borgarleikhúsinu Frumsýning 4 febrúar Sun. 6 feb. kl. 20:00 Mið. 9 feb. kl. 20:00 Fim. 10 feb. kl. 20:00 Fös. 11 feb. kl.20:00 sími 568 8000 eða midasala@borgarleikhus.is Eftir Ernu Ómarsdóttir og Emil Hrvatin Við erum öll Marlene Dietrich FOR SUNNUD. 6. FEB. KL. 20 ALLRA SÍÐASTA SÝNING MIÐAPANTANIR Í SÍMA 562 9700 2. sýning 13.feb. kl. 19.00 – NOKKUR SÆTI LAUS 3. sýning 18.feb. kl 20.00 – NOKKUR SÆTI LAUS 4. sýning 20. feb. kl. 19.00 – 5. sýning 25. febrúar kl. 20.00 6. sýning 27. febrúar kl. 19.00 – 7. sýning 4. mars kl. 20.00 8. sýning 6. mars kl. 19.00 – 9. sýning 12. mars kl. 19.00 Miðasala á netinu: www. opera.is Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Frumsýning 11. febrúar kl. 20 – UPPSELT                                               !   "   #     $%  $#   Fös. 17. des. kl. 20.30 Lau. 18. des. kl. 20.30 im 3. feb. Sun 6. feb. Fös. 11. feb. kl. 20.30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.