Morgunblaðið - 10.10.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.10.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 2005 F 9 Grensásvegi 13, 2. hæð - 108 Reykjavík - Sími 570 4800 - Fax 570 4810 SÓLHEIMAR - LAUS STRAX Verð 9,9 millj. Verð 6,5 m. EINARSNES - SKERJAFJ. Opið hús í dag milli kl.17-19 Verð 32.5 millj. AKURGERÐI-Bílskúr Verð 36,6 millj. KRUMMAHÓLAR-Raðhús Nýtt á skrá Verð 23,9 millj. DVERGABAKKI - m/aukaherb. Verð 17,3 millj. SELJAVEGUR LAUS STRAX LAUS STRAX. VERÐ 19,5 M. HÁHOLT - ÚTSÝNI Verð 18,4 millj. HÁHOLT-ÚTSÝNI Verð 18,9 millj. LAUGARNESVEGUR Verð 14,9 m. STÓRAGERÐI - AUKAHERBERGI OG BÍLSKÚR Verð 18,8 m. VESTURBERG - lyfta Áhv 5,6 millj. Verð 11,4 millj. ASPARFELL - LYFTA Áhv. 7,4 millj. Verð 11,4 millj. HOFSVALLAGATA Verð 13,9 millj. VESTURVALLAGATA -LAUS FLJÓT- LEGA Verð 11,9 millj. GRUNDARSTÍGUR - nýtt á skrá EIÐISTORG - Laust strax Verð 11,9 m. FLÚÐASEL Verð 18,2 m. ÞÓRÐARSVEIGUR-Lyftuhús Nýtt á skrá Verð 25,9 millj. FELLSMÚLI - Nýtt á skrá Verð 19,3 millj. ÁLFASKEIÐ - HAFNARFJÖRÐUR MEÐ BÍLSKÚR - LAUS STRAX Verð 19,1 millj. HRAUNBÆR - Laus fljótlega Verð 18,7 millj. VIÐ LAUGARDALINN - RISÍBÚÐ Verð 13,5 millj. áhv. lán frá L.Í Verð 24,7 millj. Verð 21,7 millj. Verð 28,8 millj. Verð frá 20,5 - 21,5 millj. Verð 33,0 millj. Verð 26,7 millj. Mikið endurnýjað og afar sjarmerandi járnklætt einbýlishús á þremur hæðum; kjallari hæð og ris, alls um 106 fm. Húsið skiptist í aðalhæð og ris, ásamt aukaíbúð í kjallara með sérinngangi. Á aðal- hæð eru stofa og borðstofa, ásamt eldhúsi og litlu herb. Í risi er tv hol, baðherbergi með baðkari ásamt svefnherbergi. Ris mikið undir súð. Sólpallur með skjólveggjum og heitum potti. Rafm. og skolp- lagnir yfirfarnar. Húsið er vel staðsett innst í götu, sérlega góðir möguleikar á stækkun hússins, teikningar til af stækkun. Verð 29,9 millj. NÝLENDUGATA - 5 EINBÝLISHÚS - LAUST FLJÓTLEGA Fallegt og bjart 171,0 fm parhús m/bílskúr. Húsið skiptist í forstofu, 3 - 4 rúmgóð herbergi, hol, gott eldhús, stórar stofur, baðherbergi og þvottaherbergi. Eldhúsinnr. skápar og hurð- areru spónlagðar með kirsuberjavið. Klætt loft í stofu m/ innbyggðri lýsingu. Gólfefni er filt- teppi og flísar. Afgirt timburverönd og góður garður. Stór bílskúr, útg. í garð. Eignin getur losnað fljótlega. Verð 39,6 millj. GRUNDARHVARF - BÍLSKÚR Verð 19,4 millj. Sérlega vel staðsett og vel .viðhaldið einbýlis- hús sem er hæð og ris auk sólskála og 33,5 fm bílskúr eða samtals 219 fm. Húsinu fylgir u.þ.b. 60 fm suðaustur sólpallur með heitum potti. Fjögur svefnherbergi á efri hæð. Á neðri hæð- inni er flísalögð forstofa með fataskáp og flís- alögðu gesta snyrtingu til hliðar. Holið er mið- svæðis húsinu og þaðan gengt upp á efri hæð, sitthvoru megin við holið eru stofurnar. Norðan megin er björt og rúmgóð stofa, sömu flís- ar og á holi og forstofu, úr stofu er gengt í sólskála. Verð 39,0 millj. KLEIFASEL - EINBÝLISHÚS Sérlega vel staðsett og vel viðhaldið einbýl- ishús sem er hæð og ris auk sólskála og 33,5 fm bílskúrs, eða samtals 219 fm. Húsinu fylg- ir u.þ.b. 60 fm suðaustur sólpallur með heit- um potti. Fjögur svefnherbergi á efri hæð. Á neðri hæðinni er flísalögð forstofa með fata- skáp og flísalagðri gestasnyrtingu til hliðar. Holið er miðsvæðis húsinu og þaðan gengt upp á efri hæð, sitthvoru megin við holið eru stofurnar. Norðanmegin er björt og rúmgóð stofa, sömu flísar og á holi og forstofu, úr stofu er gengt í sólskála. Verð 39,0 millj. PERLUKÓR - GLÆSILEGA HANNAÐ 220 FM. EINBÝLI Á EINNI HÆÐ Vel skipulögð 2ja herb. tæplega 50 fm íbúð íbúð á 3. hæð í steinhúsi í hjarta miðborg- arinnar. Nýl. og glæsilegt bað. Eldhús end- urnýjað. Nýl. tvöfalt gler. Góð eign. Verð 14,3 millj. RÁNARGATA Sérlega vel staðsett og vel viðhaldið einbýlishús sem er hæð og ris auk sólskála og 33,5 fm bílskúr eða samtals 219 fm. Húsinu fylgir u.þ.b. 60 fm suð- austur sólpallur með heitum potti. Fjögur svefn- herbergi á efri hæð. Á neðri hæðinni er flísalögð forstofa með fataskáp og flísalögðu gesta snyrt- ingu til hliðar. Holið er miðsvæðis húsinu og það- an gengt upp á efri hæð, sitthvoru megin við holið eru stofurnar. Norðan megin er björt og rúmgóð stofa, sömu flísar og á holi og forstofu, úr stofu er gengt í sólskála. Verð 39,0 millj. SUNDLAUGAVEGUR Vorum að fá í sölu bjarta og vel skipulagða 111,4 fm 4ra herbergja endaíbúð á 1. hæð í nýl. viðgerðu fjölbýli. Eldhús með hvítlakkaðri innr., tvö góð barnaherb., rúmgott hjónaherb,. m/ útg. á svalir, rúmgóð stofa/borðst. m/útg á svalir, baðherb. flísar í hólf og gólf, baðkar m/sturtuaðst., anddyri/hol m/ góðum fataskáp. Gólfefni er parket, flísar og korkur. Búið er að endurnýja rafmagn, s.s töflu, endurídraga að hluta og endurnýja tengla. Sérgeymsla í sameign. Íbúðin er laus strax.. Verð 18,9 millj. HJALLABRAUT - HARNARFJ. Vorum að fá í einkasölu glæsilega 126,1 fm 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð (efstu) í 6 íbúða fjöl- býli byggðu 2003. Anddyri m/ skáp, hol/gangur, björt stofa/borðstofa m/ útg. á suðvestur svalir með miklu útsýni, eldhús opið í stofu, þrjú góð herbergi öll m/skápum, baðherbergi m/ flísum í hólf og gólf, sturtuklefa og ljósri innr., þvotta- herb. innan íbúðar. Gólfefni er rauðeikarparket og flísar. Allar innréttingar eru úr mahog- ny. Eigninni fylgir stæði í bílgeymslu. Verð 28,9 millj. KRISTNIBRAUT - BÍLSKÝLI Verð 23,9 millj. Björt, falleg og afar rúmgóð 90 fm 3ja herb. íbúð á 6. hæð í lyftuhúsnæði með glæsilegu útsýni yf- ir borgina af tvennum svölum. Ný, falleg innrétt- ing í eldhúsi og baðherbergi endurnýjað, flísa- lagt í hólf og gólf, baðkar og innrétting. Rúmgóð stofa, sameiginlegt þvottahús á hæðinni. Hús- vörður. Verð 17,4 millj. ENGIHJALLI - GLÆSILEGT ÚTSÝNI Reykjavík – Fasteignasalan Foss er nú með í sölu einbýlishús á þremur hæðum við Heiðargerði 72. Þetta er steinhús, alls 171 ferm, þar af 36,3 ferm. bílskúr. „Þetta er nýuppgert hús á eftirsóttum stað í Reykjavík,“ segir Úlfar Þ. Davíðsson hjá Fossi. Á 1. hæð er hol með flísum, stofa og borðstofa með fallegu, gegnheilu parketi á gólfi, en hægt er að stækka stofu um ca 16 ferm. Eldhúsið er rúmgott með snyrtilegri innrétt- ingu, en gegnheilt parket á gólfi. Baðherbergi er rúmgott og fallegt og flísalagt í hólf í gólf, en baðkar er með sturtuaðstöðu. Á 2. hæð er gott hol, sem hægt er að nota sem tölvu- eða sjónvarps- aðstöðu, ennfremur þrjú svefn- herbergi og baðherbergi. Í kjallara er rúmgott herbergi með sér- inngangi og þvottahús. „Húsið er fallegt, enda hefur það verið standsett á smekklegan hátt, en búið er að endurnýja nánast allt í húsinu,“ sagði Úlfar Þ. Davíðsson að lokum. Ásett verð er 46 millj. kr. Þetta er steinhús á 3 hæðum, alls 171 ferm., þar af 36,3 ferm. bílskúr. Ásett verð er 46 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Fossi. Heiðargerði 72 VATN kemur daglega við sögu fólks meira en suma grunar. Við viljum gjarnan ráða því hvar við notum það, hvernig, hvenær og hversu mikið. Þess á milli viljum við hafa það í lögn- unum tilbúið fyrir næstu notkun. Ein ástæðan fyrir því að vatn berst okkur er sú, að það er undir þrýstingi. Þrýstingurinn hvílir á innanflötum lagna, samsetninga og á krönum kerf- isins og vatnið bíður eftir að sleppa út. Biðin getur verið löng en vatn er þol- inmótt efni. Það ber enga virðingu fyrir persónulegum eigum fólks og verðmætum. Þetta kom fram í viðtali við Krist- ján Ottósson, framkvæmdastjóra Lagnakerfamiðstöðvar Íslands. „Vatn gerir engan greinarmun á við- veru og fjarveru fólks,“ segir Krist- ján. „Viðvera fólks heima við er um tvo þriðju sólarhrings en á mörgum vinnustöðum er viðveran einungis um þriðjung sólahrings virka daga og ekkert um helgar.“ „Nú kann einhver að spyrja hvort ekki sé verið að mála skrattann á vegginn með svona tali,“ heldur Kristján áfram. „Í fyrra greiddu tryggingafélögin yfir einn milljarð króna í bætur vegna 5.715 vatnstjóna og upphæðin og fjöldinn er síður en svo að lækka. Auk þess ber tjónþoli talsverða eiginábyrgð samkvæmt skilmálum að ógleymdum óþægind- um. Bætur tryggingafélaganna ná ein- ungis yfir um 2⁄3 tjónanna sem þýðir að um 2.900 aðilar að auki verða fyrir vatnstjóni sem þeir verða að bæta sjálfir. Heildarvatnstjón á ári er talið vera um einn og hálfur milljarður króna, en heildarbrunatjón á ári er talið vera um einn milljarður króna.“ DanTaet hefur brugðist við þessum vanda og hannað sérstakan vatns- lekavara í ýmsum útfærslum. Honum er ætlað að lágmarka tjón af völdum vatnsleka frá neysluvatnslögnum og ofnakerfum með því að loka fyrir inn- tökin samstundis og vart verður við leka og gefa viðvörun. Vatnslekavar- inn er sérstaklega hannaður fyrir skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði en einnig eru fáanlegar ódýrari og ein- faldari útfærslur fyrir heimili. Varmaverk ehf. í Hafnarfirði selur og þjónustar DanTaet vatnslekavarann. Vatnslekavaranum er ætlað að fylgj- ast með vatnsnotkun húsa og loka fyr- ir ef grunur leikur á leka. Helstu ein- ingar búnaðarins eru afar fullkomin iðntölva, rennslismælir, með stafræn- um útgangi og rafstýrðir lokar til að loka fyrir rennsli og stöðva þannig frekara tjón vegna leka. Hægt er að tengja ýmsan aukabún- að við vatnslekavarann t.a.m. raka- skynjara, hitamæla, þrýstinema og mótald. Hægt er að fá viðvörun sem SMS í fjögur símanúmer, allt eftir eðli viðvörunar, lesa af orkunotkun (WLP-2), nettengja fleiri vatnsleka- vara, velja leyfilega vatnsnotkun í samræmi við fjölda viðstaddra o.s.frv. „Vatnslekavarinn er sameiginleg gjöf DanTaet a/s í Danmörku og Varmaverks ehf. á Íslandi að verð- mæti um 700.000 kr.,“ sagði Kristján Ottósson að lokum. „Honum er fyrst og fremst ætlað að verja húsnæði Lagnakerfamiðstöðvar Íslands gegn vatnstjóni.“ LKÍ færður vatns- lekavari að gjöf Frá vinstri: Kristján Ottósson, framkvæmdastjóri Lagnakerfamiðstöðvar Ís- lands, tekur við gjöfinni frá Jan Bögelund, deildarstjóra hjá DanTaet í Dan- mörku, og Hafsteini E. Jakobssyni, sölustjóra Varmaverks.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.