Morgunblaðið - 10.10.2005, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.10.2005, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 2005 F 15 ELDRI BORGARAR SÉRBÝLI HÆÐIR 4RA-6 HERB. Víðimelur. Mjög góð 75 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjórbýli á þessum eftirsótta stað í Vesturbænum. Skiptist í tvær stofur, eldhús með góðum innrétt., tvö herbergi og flísalagt baðherb. Suðursvalir. Nýtt gler og gluggar. Sergeymsla í kj. Verð 19,9 millj. Sörlaskjól - útsýni. Mjög falleg og vel skipulögð um 100 fm 4ra herb. útsýnis- íbúð á opna svæðinu auk 26,0 fm frístand- andi bílskúrs. Flísalagt baðherb., endurn. á vandaðan og smekkl. hátt, 3 rúmgóð herb., björt stofa með sjávarsýn og eldhús með hvítum innrétt. og borðaðstöðu. Parket á gólfum. Hús nýviðgert að utan. Ræktuð lóð, sameiginl. sólpallur. Verð 27,9 millj. Nónhæð - Gbæ. Björt og vel skipu- lögð 102 fm 4ra herb. endaíbúð á 3. og efstu hæð, í góðu fjölbýli. Stofa með miklu útsýni og suðursvölum, rúmgott eldhús með góðri borðaðst., þvottaherb., 3 herb., sjónvarpshol og rúmgott flísal. baðherb. Sérgeymsla í kj. Sameign til fyrirmyndar, hús nýlega málað að utan. Verð 23,9 millj. Drápuhlíð. Mjög góð um 90,0 fm 4ra herbergja risíbúð í þríbýlishúsi í Hlíðunum. Skiptist í hol, bjarta parketlagða stofu, þrjú herbergi, rúmgott eldhús með uppgerðum innréttingum og baðherbergi. Sérgeymsla í kjallara auk geymsluriss. Verð 18,9 millj. Þórðarsveigur. Glæsileg 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð auk sérstæðis í bílag. Skiptist í 3 herb., eldhús, stofu, baðherb., þvottaherb. og forstofu. Öll innr. á vandaðan máta með innrétt. og gólfefnum úr ljósum viði. Stórar flísalagðar suðursvalir út af stofu. Verð 23,9 millj. Skaftahlíð. Mjög góð og mikið endur- nýjuð 105 fm 4ra herb. íbúð auk 8,9 fm sér- geymslu í þessu fallega fjölbýli í Hlíðunum. Ný innrétting og ný tæki í eldhúsi, 3 herb., stofa/borðstofa og baðherb. Snyrtileg sam- eign, hús nýlega tekið í gegn að utan. Hljóð- einangrað gler í íbúðinni. Verð 19,7 millj. Stíflusel. Góð og vel við haldin 103 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Nýleg innrétting í eldhúsi, stofa, þrjú herb. og baðherb. Gott skápapláss. Nýlegur linoleumdúkur á gólfi. Suðursvalir. Næg bílastæði, stutt í þjón- ustu, skóla og leikskóla. Verð 17,9 millj. 3JA HERB. Grundarstígur. Glæsileg og mikið endurnýjuð 81 fm íbúð á efri hæð í hjarta miðborgarinnar auk 13,5 fm sérgeymslu í kjallara. Rúmgóð og björt forstofa, stórt eldhús með hvítum sprautulökk. innrétt., vönduðum tækjum og góðri borðað- stöðu, rúmgóð stofa, tvö herbergi og flísalagt baðherb. Mikil lofthæð í íbúð- inni, rósettur og gifslistar í loftum. Sam- þykktar teikn. af svölum. Verð 26,9 millj. Laufengi. Falleg 111 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt stæði í lokaðri bíla- geymslu í Grafarvogi. Íbúðin skiptist í forstofu, geymslu, hol, þrjú herb. með skápum, flísalagt baðherbergi, stofu m. útg. á vestursvalir og rúmgott eldhús með þvottaherb. inn af. Verð 22,9 millj. Gullsmári - Kóp. Glæsileg 73 fm íbúð á 3. og efstu hæð auk 6,4 fm sérgeymslu í kj. Íbúðin skiptist í forstofu með skápum, hol, eldhús með góðri borðaðstöðu, tvö herb., bæði með skápum, stofu með útgangi á rúmgóðar vestursvalir og flísalagt baðherb. Þvottaðaðstaða í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Gott útsýni úr stofu. Verð 19,5 millj. Austurbrún - sérinng. Mikið end- urnýjuð 98 fm íbúð með sérinng. á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, flísalagt baðherb., rúmgott og bjart eldhús með nýjum innrétt. og tækjum, rúm- góða stofu og tvö góð herb. með góðu skápaplássi. Parket og flísar á gólfum. Gler og gluggar endurnýjað. Verð 20,9 millj. Safamýri. Mjög falleg og mikið end- unýjuð 85 fm íbúð á 4. hæð ásamt 8,5 geymslu í kjallara. Björt stofa með útgangi á suðvestursvalir, tvö rúmgóð herbergi, útgengt á austursv. út af öðru herb., flísal. baðherb. og eldhús með nýlegri innrétt. og borðaðstöðu. Parket á góllum. Húsið allt tekið í gegn að utan. Verð 19,9 millj. Vesturgata. Mikið endurnýjuð 66 fm íbúð á efri hæð með sérinngangi í þríbýli. Eldhús með hvítum sprautulökkuðum inn- réttingum, rúmgóð stofa með fallegu út- sýni, tvö herbergi og flísalagt baðherbergi. Geymsluris. Hús nýlega málað og viðgert að utan. Gler og gluggar nýlegir. Verð 15,9 millj. Súðarvogur - 140 fm húsnæði með sjávarútsýni Þó nokkuð endurnýjað 140 fm húsnæði á efri hæð með mikilli lofthæð í góðu steinhúsi með sjávarútsýni. Eignin er nýtt sem íbúð í dag og skiptist í forstofu, stórt opið rými með góðum gluggum, eldhús með innréttingum og bað- herbergi með sturtuklefa og þvottaaðstöðu. Öll gólf íbúðarinnar eru nýlega flotuð og lökk- uð. Sérinngangur. Fyrir liggur samþykki um að breyta húsnæðinu í íbúð. Verð 17,9 millj. Stakkahraun - Hafnarfirði Heil húseign við Stakkahraun í Hafnarfirði. Um er að ræða iðnaðar- og lagerhúsnæði samtals að gólffleti 1.812 fm. Skiptist í 361 fm vöru- geymslu, 376 fm iðnaðarhúsnæði og 1.075 fm iðnaðarhúsnæði. Frágengin lóð. Viðbótar- byggingarréttur er á lóðinni að byggingu á tveimur hæðum. Teikningar og allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Drangahraun - Hafnarfirði 320 fm atvinnuhúsnæði í Hafnarfirði. Mikil loft- hæð, allt að 6 metrar og góðar innkeyrsludyr. Lóð frágengin og malbikuð að mestu. Verð 32,3 millj. Suðurhraun - Garðabæ 4.900 fm vandað atvinnuhúsnæði að mestu leyti á einni hæð. Um er að ræða stóra iðnað- ar- og lagersali auk skrifstofupláss, starfs- mannaaðstöðu, mötuneyti o.fl. Fjölmargar innkeyrsluhurðir, gott athafnapláss og góð aðstaða fyrir gáma. Húsið er klætt að utan og lóð malbikuð og frágengin. 80 bílastæði. Auk þess er samþykktur byggingarréttur fyrir um 1.000 fm stækkun. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. ATVINNUHÚSNÆÐI Eigendur atvinnuhúsnæðis athugið! Við höfum náð mjög góðum árangri í sölu á atvinnuhúsnæði í gegnum tíðina. Í dag höfum við fjölda traustra kaupenda að öllum stærðum og gerðum atvinnuhúsnæðis á höfuðborgar- svæðinu á verðbilinu 25 millj til 2 þús. millj. Margir þeirra leita að eignum í traustri langtímaleigu. Greiðslufyrirkomulag er yfirleitt staðgreiðsla. Köllunarklettsvegur. Vandað 615 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð auk milli- lofts yfir hluta. Skiptist í biðstofu, tvær stór- ar skrifstofur, stórt opið rými, tvær snyrt- ingar auk rúmgóðs herbergis og ræsti- kompu og skrifstofurými á millilofti. Sérinn- gangur. Hús er álklætt að utan og að mestu viðhaldsfrítt. Fallegt útsýni út á Sundin. Malbikuð lóð með fjölda bílastæða. Hótel í miðborginni. Glæsilegt 401 fm húsnæði á 4. hæð í miðborginni. Í húsnæðinu er í dag rekið glæsilegt 17 her- bergja hótel, búið vönduðum húsgögnum. Hæðin skiptist m.a. auk herbergjanna í móttöku, borðsal, eldhús og starfsmanna- aðstöðu. Vel staðsett eign, miðsvæðis í borginni. Fjögur bílastæði í bílageymslu fylgja og geymsla í kjallara. Verð 130,0 millj. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Skipholt. 174 fm tvö verslunar-/ skrifstofuhúsnæði á jarðhæð í nýendur- gerðu húsi auk rýmis í kjallara, samtals um 310 fm. Húsnæðinu verður skilað tilbúnu til innréttinga. Verð 46,0 millj. Bakkabraut - Kóp. Atvinnuhús- næði að gólffleti 151 fm. Eignarhlutinn er lítið innréttaður, en með stóru millilofti. Verð 18,0 millj. Langholtsvegur. 723 fm verslun- ar- og lagerhúsnæði á tveimur hæðum við Langholtsveg. Um er að ræða tvo eignarhluta, 158 fm og 565 fm. Þrennar innkeyrsludyr. Lóð frágengin og malbik- uð. Verð 85,0 millj. Birkimelur. Mikið endurnýjuð 80 fm íbúð á 3. hæð auk tveggja sérgeymslna í kjallara og sér íbúðarherbergis í risi með aðgangi að w.c. Samliggjandi bjartar stofur með útg. á suðursvalir, eldhús með nýl. hvítum innrétt. og góðri borðaðstöðu, rúm- gott herb. með miklu skápaplássi og bað- herb. Parket á gólfum. Verð 20,5 millj. Barðastaðir. Glæsileg 98 fm íbúð á jarðhæð með sérgarði í viðhaldslitlu fjölbýli. Skiptist í hol, stofu með útgangi á sérver- önd með skjólveggjum, tvö herbergi, bæði með skápum, eldhús með vandaðri innrétt- ingu og flísalagt baðherbergi. Þvottahús innan íbúðar. Sérgeymsla. Frábær stað- setning rétt við golfvöllinn. Verð 21,0 millj. Hagamelur. Mjög góð og mikið end- urnýjuð 70 fm íbúð á 4. hæð í Vesturbæn- um. Íbúðin hefur nánast öll verið tekin í gegn nýlega, nýtt parket á gólfum, ný inn- rétting í eldhúsi og flísalagt baðherbergi með nýjum tækjum. Verð 17,9 millj. Nýlendugata. Góð 76 fm íbúð á góð- um stað í Vesturbænum. Íbúðin skiptist í eldhús, samliggjandi skiptanlegar stofur, baðherbergi og rúmgott svefnherbergi. Í kjallara er sérgeymsla og sameiginlegt þvottaherbergi. Verð 15,9 millj. Naustabryggja. Mjög góð 93 fm ibúð á 3. hæð í lyftuhúsi ásamt sérgeymslu í kjallara og sérstæðis í lokaðri bílageymslu. Eldhús með vönduðum eikarinnréttingum, rúmgott flísalagt baðherb., björt og rúmgóð stofa með gólfsíðum gluggum og stórum svölum til vesturs og tvö herbergi, bæði með skápum. Náttúrugrjót og parket á gólfum. Hús álklætt og viðhaldslítið. Sér- inngangur af svölum. Verð 22,9 millj 2JA HERB. Vesturvallagata -laus strax. Vel skipulögð 66 fm íbúð á 4. hæð í Vesturbænum. Björt stofa, rúmgott flísa- lagt baðherbergi, eitt herbergi með skápum og eldhús með eldri innrétting- um og góðri borðaðstöðu. Suðursvalir, frábært útsýni. Verð 15,9 millj. Eskihlíð. Góð 77 fm íbúð á 1. hæð, jarðhæð, í Hlíðunum. Skiptist í forstofu með skápum, stofu með útgangi á hellu- lagða verönd og sérlóð, eldhús með borðaðstöðu, tvö herbergi, bæði með skápum og baðherbergi. Sérgeymsla í kjallara. Verð 17,9 millj. Kristnibraut. Falleg 109 fm íbúð á 3. hæð í glæsilegu lyftuhúsi. Eldhús með fallegri innréttingu, rúmgóð stofa með útgangi á stórar suðvestursvalir, tvö rúmgóð herbergi, baðherbergi með bað- kari og sturtu, þvottahús. Sérgeymsla á jarðh. Falleg ræktuð lóð. Verð 22,3 millj. Brávallagata. 84 fm ibúð á 2. hæð í góðu steinhúsi ásamt 9,8 fm geymslu í kjallara. Nýleg innrétting og ný tæki í eld- húsi, rúmgott herbergi með skápum og bjartar samliggjandi stofur með útgangi á suðvestursvalir. Parket á gólfum. Laus fljótlega. Verð 18,9 millj. Drápuhlíð. Mjög björt og falleg 2ja-3ja herb. 67 fm íbúð í Hlíðunum. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús með eldri innrétt., bjarta stofu, eitt herbergi með góðum skápum og baðherb. auk herbergis á gangi. Nýlegt parket úr hlyni á gólfum. Verð 14,9 millj. Hrísateigur. Falleg 38 fm risíbúð í þrí- býlishúsi á Teigunum. Skiptist í stofu, eld- hús með eldri uppgerðum innréttingum, 1 herbergi með skápum og baðherb. Þvotta- aðst. í íbúð. Geymsluloft. Verð 11,9 millj. Grundarstígur. Góð 56 fm íbúð á 3. hæð í steinhúsi í Þingholtunum. Eldhús með eldri innréttingum, stofa, eitt herbergi og baðherbergi. Parket á gólfum. Sér- geymsla í kjallara. Verð 13,9 millj. Njálsgata. Mjög falleg 32 fm íbúð í miðborginni. Íbúðin er þó nokkuð endurnýj- uð, m.a. gler og gluggar, raflagnir og tafla. Eikarinnrétting í eldhúsi og furugólfborð á gólfum. Sérgeymsla í kjallara. Laus fljót- lega. Verð 9,9 millj. Digranesvegur - Kóp. Laus strax. Mikið endurnýjuð 54 fm kj.íbúð í þríbýli í Kópavogi. Búið er að endurnýja eldhús, gólfefni og hurðir. Rúmgóð stofa og eitt herb. Sérgeymsla. Verð 12,7 millj. Víðimelur. Falleg og þó nokkuð endur- nýjuð 61 fm íbúð á 1. hæð í þríbýli í Vestur- bænum. Nýlegar innréttingar í eldhúsi, rúmgott herbergi með fataherb. innaf, stofa og baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Suður- svalir með tröppum niður á viðarverönd með skjólveggjum. Verð 17,9 millj. SUMARBÚSTAÐIR Sumarb. - Dagverðarnes. Glæsilegur 60 fm sumarbústaður á frábær- um útsýnisstað niðri við Skorradalsvatn. Skiptist í forstofu, þrjú herbergi, stofu, eld- hús og baðherbergi. Parket á gólfum. Stór verönd umlykur húsið á alla vegu. Vel stað- sett lóð, skógi vaxin og vísar mót suðri. Verð 19,9 millj. Stýrimannastígur - Útsýni Afar glæsileg, nýinnréttuð og vönduð 71 fm risíbúð með allt að 4,5 metra loft- hæð og stórum svölum til suðurs. Ljósar innréttingar og gólfefni. Baðherbergi með glugga og nýjum tækjum. Stórar og skjólgóðar nýlegar svalir til suðurs með miklu útsýni. Verð 21,9 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.