Morgunblaðið - 10.10.2005, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 10.10.2005, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 2005 F 51 w w w . f a s t e i g n . i s HRAUNBÆR Vorum að fá í sölu fallega 113,3 fm fimm herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli í Árbænum. Nánari lýsing: And- dyri/hol með skápum, eldhús með hvít/beyki innréttingu, 2 barnaherbergi, hjónaherbergi með skápum, baðherbergi með tengi f. þvottav. og þurrkara og rúmgóð stofa með útg. á vestursvalir. Í kjallara er sérherbergi með aðgangi að salerni með sturtu (útleigu- hæft). V. 19,8 m. 3459 ÁLFHEIMAR - ENDAÍBÚÐ Vorum að fá í sölu fallega og vel skipulagða 4ra-5 herb. 96 fm endaíbúð (næst Laugardalnum). 3 rúmgóð herbergi og stór og björt stofa og borðstofa. Útg. á stórar suðursvalir úr stofu. Nýl. hvítar beyki innr. í eldhúsi. Mikið skápa- pláss. Sameign falleg. Lóð falleg með leik- tækjum. Eignin getur losnað fljótlega. Falleg eign á góðum stað. V. 19,4 m. 3442 LINDASMÁRI - GLÆSIEIGN Nýkom- in í sölu sérlega glæsileg 165 fm 6 herbergja íbúð á 3. hæð ásamt risi í þessu nýstand- setta fjölbýli með flísalögðum svölum til suð- urs. Á neðri hæð eru 3 rúmgóð herbergi, stórar stofur, gott eldhús með þvottahúsi innaf og vandað baðherbergi með sturtu og kari. Vandaður stigi upp í risið sem er ekki mikið undir súð. Þar er rúmgóð stofa, eitt gott herbergi með fataherbergi innaf. Opið milli efri og neðri hæðar með handriði úr stáli og gleri. Innb. halogen lýsing með fjar- stýringu. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. 3396 ÞÓRÐARSVEIGUR - MEÐ BÍLA- GEYMSLU Glæsileg og fullbúin 111 fm 4ra herb. endaíbúð (gluggar á þrjá vegu) á 2. hæð í nýju fjölbýli ásamt stæði í bíla- geymslu. Íbúðin er fullbúin að utan sem inn- an. Glæsilegar Eikar innréttingar frá Gks inn- réttingum. Tæki í eldhúsi eru frá Heimilis- tækjum (keramik helluborð, blástursofn og stálháfur). Gólfefni: Rustika Eikarparket og flísar á votrýmum. Falleg sameign. Eignin er laus strax til afhendingar. 3384 FLÉTTURIMI - MEÐ BÍLA- GEYMSLU Til sölu falleg 90,6 fm 3ja-4ra herbergja íbúð ásamt stæði í lokaðri bíla- geymslu í Grafarvogi. Íbúðin skiptist í: And- dyri, tvö barnaherbergi (annað notað sem þvottahús og geymsla), hjónaherbergi, bað- herbergi, eldhús með borðkrók og rúmgóða stofu með útg. á suðursvalir með miklu út- sýni. Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir. V. 18,9 m. 3329 N Ý H E I M A S Í Ð A F A S T E I G N . I S Kæri viðskiptavinur! Við hjá fasteign.is kynnum með stolti nýja heimasíðu fyrirtækisins og hvetjum þig eindregið til að kíkja á hana, hvort sem þú ert í leit að fasteign, ert að selja eða vantar almennar upplýsingar um fasteignaviðskipti. Kynntu þér þær eignir sem við höfum í boði, leitaðu upplýsinga og/eða sendu okkur fyrirspurn. w w w . f a s t e i g n . i s HRAUNBÆR Vorum að fá í sölu fallega 97 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í Hraun- bæ. Íbúðin skiptist í: Anddyri/hol, eldhús, þvottahús, 3 herbergi og stóra stofu með útg. á suðursvalir með fallegu útsýni. Nýtt parket á herbergjum og stofu. Góð eign á vinsælum stað. V. 17,5 m. 3441 3ja herb. ÆSUFELL - FRÁBÆRT ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu fallega 92 fm 3ja her- bergja íbúð á 7. hæð í nýlega gegnumteknu fjölbýli í Breiðholti. Eignin skiptist í: Anddyri með skápum, baðherb. með innréttingu, tvö herbergi með skápum, sjónvarpshol, eldhús með búri innaf, stofu og borðstofu með útg. á suðursvalir með frábæru útsýni. Húsið er nýstandsett að utan m.a. klætt og málað ásamt nýjum gluggum og gleri. Að innan var m.a. sett ný lyfta. Íbúðin er öll nýmáluð og til afh. strax. V. 17,6 m. 3461 NJÖRVASUND Vorum að fá í sölu fal- lega 75,4 fm 3ja herbergja kjallaraíbúð á góðum stað í Austurbænum. Íbúðin skiptist í: Anddyri/hol, eldhús með nýlegri innrétt- ingu, barnaherb., hjónaherbergi með skáp- um, baðherbergi með innréttingu og stofu. Tvær geymslur innan íbúðar. Nýtt þak, raf- magn, gluggar og gler. V. 15,8 m. 3438 Hraunbær Góð 3ja herbergja 75 fm íbúð á 3. hæð í þessu húsi. Stór og rúmgóð stofa með parketi og suðvestursvölum. Tvö rúm- góð herbergi. Parket á flestum gólfum og tvennar svalir. Laus fljótlega. 3431 Ný tt FLÉTTURIMI Í sölu mjög björt, falleg og opin 84 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í þessu húsi (er í dag nýtt sem 3ja). Nýlegt eikarparket á öllum gólfum, flísalagt baðher- bergi, hol, vinnukrókur, stofa, sjónvarps- stofa, eldhús og 2 barnaherbergi. Vestur- svalir. V. 18,7 m. 3314 VESTURBÆR Falleg og björt 3ja-4ra herbergja íbúð í enda í kjallara, lítið niður- grafin. Gluggar á 3 vegu. Parket á gólfum. Stofa og borðstofa, 2 herbergi, eldhús og baðherbergi. Auðvelt að breyta íbúðinni í 4ra herbergja. V. 15,8 m. 3308 2ja herb. LÓNSBRAUT - HFJ. Glæsilegt nýtt at- vinnuhúsnæði. Um er að ræða gott verslun- ar-, lager- og skrifstofupláss á neðri hæðinni með frábæru auglýsingagildi og góðri að- komu með nægum bílastæðum. Á efri hæð- inni eru skrifstofur, kaffistofa, lager með (vörulyfta) o.fl. Góðar vörudyr á bakhliðinni. Uppl. veitir Ólafur B. Blöndal. 273633083465 Hesthús - Heimsendi Vorum að fá í sölu mjög vandað 10 hesta hús á góðum stað við Heimsenda. 5 stk. 2ja hesta stíur með vönduðum skilrúmum og gúmmímott- um. Plássgóð hlaða og kaffistofa, sameigin- legt gerði með 1 öðru húsi. V. 7,9 m. 3467 SUMARBÚSTAÐIR DALSMYNNI VIÐ ÚTHLÍÐ Góður 50 fm sumarbústaður ásamt svefnlofti á 3,000 fm eignarlandi, næsti bær eftir Úthlíð í Bisk- upstungum. Rafmagn, heitt og kalt vatn. Verönd og gott útsýni. Verðhugmynd er 10,7 millj. Eða TILBOÐ. 3434 EILÍFSDALUR - KJÓS Fallegt og nýtt ca 60 fm sumarhús ásamt ca 30 fm mann- gengu risi á fallegum stað í Eilífsdal í Kjós (Hlíð 52). Húsið er tilbúið til afhendingar, full- búið að utan með ca 60 fm verönd. Að inn- an er húsið nánast fullbúið með milliveggjum og millilofti ásamt stiga á milli hæða. Raf- magn og kalt vatn er komið inn. Húsið stendur á steyptum sökklum á 7044 fm leigulóð. Möguleiki er að taka bíl upp í kaup- verð. Vandað hús á góðum stað. V. 10,9 m. 2902 ÞAÐ færist sífellt í vöxt að fólk verði sér úti um heita potta til að setja upp á heimilum sínum eða við sumarbústaði. Heitir pottar eru oft hluti af hönnuninni á ver- öndinni og hægt að fá þá af öllum stærðum og gerðum. Þar á meðal má nefna fullkomna nuddpotta, sem njóta sívaxandi vinsælda, enda fátt þægilegra eftir erfiðan vinnu- dag en að skella sér í heitan pott, svo maður tali nú ekki um ef hægt er að fá þægilegt nudd í leiðinni. Það var upp úr 1970 sem eins- konar „heita potts æði“ greip um sig í Kaliforníuríki í Bandaríkj- unum, enda þótti það lífga mjög upp á helgarsamkvæmin ef gestir fækkuðu fötum og skelltu sér í heita pottinn. Talið er að um hálf milljón heitra potta hafi selst í Kaliforníu árið 1979, en æðið var þá farið að breiðast út til fleiri ríkja Bandaríkjanna og smám saman út um allan heim. Eins og oft, þegar eitthvert fyr- irbæri verður vinsælt, finna sumir hvöt hjá sér til að eyðileggja gam- anið. Heitu pottarnir voru upp- haflega smíðaðir úr viði og ýmsir sérfræðingar í trésmíði höfðu ým- islegt að athuga við hönnunina og bentu á slæmar afleiðingar af langri setu í heitum trépotti. Í þeim efnum var mikið haldið á lofti dauðaslysi í Kaliforníu, á upp- hafsárum heita potts æðisins, þar sem par hafði látist eftir að hafa skrúfað of mikið frá heita kran- anum og setið lengur í pottinum en mælt var með. Ennfremur fór að bera á viðvör- unum þess efnis að heitir pottar væru líklegir til að valda sjúkdóm- um af ýmsu tagi, þar á meðal þvagfæra- og kynsjúkdómum, og átti þetta einkum við um konur. Þessi ótti jókst mjög í kjölfar eyðnihræðslunnar á árunum eftir 1980. Þessar rangfærslur urðu þess valdandi að eins konar „heita potts fælni“ greip um sig á tíma- bili og fólk fór að forðast heitu pottana af sama ákafa og það hafði áður sóst eftir að leggjast í þá. Síðar komst á ákveðið jafn- vægi í þessum efnum, ekki síst með tilkomu heitra potta úr öðrum efnum en tré, einkum úr trefja- plasti. Saga hlutanna Fyrsta kynslóðin: Heitur trépottur við sumarhús í Kaliforníu. Nýi tíminn: Heitur pottur úr trefjaplasti. Heitir pottar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.