Morgunblaðið - 10.10.2005, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 10.10.2005, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 2005 F 55 SUÐURLANDSBRAUT 16 • 108 REYKJAVÍK SÍMI 585 9999 • FAX 585 9998 SIGURÐUR ÓSKARSSON LÖGG. FASTEIGNASALI FÉLAG FASTEIGNASALA SÍMI 585 9999 Sigurður Óskarsson Lögg. fasteignasali Yvonne K. Nielsen Sölustjóri Gsm 846 1997 Árni Jónsson Sölumaður Gsm 865 5784 Gróa Másdóttir Skjalagerð María Guðmundsd. Þjónustufulltrúi LYNGRIMI - NÝTT Á SKRÁ FYR-SÓLBAÐSTOFA KÓP, GRÆNATÚNI 1 Um er að ræða vel rekna og rótgróna sólbaðstofu í Kópavoginum. Þar hefur þessi sólbaðstofa verin rek- in í fjölda ára, góð aðkoma er að þessu litla verslun- arkjarna sem hún er staðsett í. Um er að sex nýja bekki (Ergóline bekkir), þar af einn túrbóbekk, sex sturtur, blautgufuklefi, þvottahús með þvottavél og þurrkara o.fl. Aðstaða til að setja neglur á konur eru þarna líka og hefur það verið að aukast töluvert að sögn eiganda. Mjög hentutgt fyrir tvær manneskjur (4132) 2ja herbergja ORRAHÓLAR - LAUS STRAX Mjög góð 2ja herb. 73 fm íbúð á 1. hæð í lyftublokk. Náttúrusteinn og gott parket á gólfum. Eignin er öll hin snyrtilegasta með stórum yfirbyggðum svölum. Laus strax, lyklar á skrifstofu. V.14,5 m. (4474) SKIPASUND - LAUS VIÐ KAUPSAMNING Eignaval kynnir fallega 2ja herbergja 62,3 fm íbúð á jarðhæð. Eldhús með hvítri sprautul., svefnh. með skápum, stofan er parketlögð. Baðh. flísal. með sturtu og innr. fyrir handlaug, niðurfelld loft, halog- enljós og handklæðaofn. Sérgeymsla er í íbúð sem væri hægt að nýta sem herbergi, sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi á hæðinni. Sameigin- legur sólpallur er við suðurhlið hússins. V.13,9 m. (4462) HRAUNTEIGUR - NÝTT Á SKRÁ Eignaval kynnir: Vorum að fá 2ja herbergja 48,2 fm íbúð á góðum stað. Íbúðin er með sérinngangi og ræktuðum garði. Íbúðin skiptist í anddyri með fata- hengi, stofu með hornglugga og svefnherbergi með skápum. V. 12,3 m. (4496) TVÆR ÍBÚÐIR - KEFLAVÍK Gott tækifæri fyrir ungt fólk og fjárfesta. Tvær ný- standsettar 2ja herb. íbúðir á 2. hæð í fjölbýli. Eld- hús, svefnherbergi og rúmgóð stofa. Baðherbergi með kari. Parket og dúkur á gólfi. Möguleiki að yfir- taka 100% lán (engin útborgun) V.6,3 m. (4193). ORRAHÓLAR - LAUS STRAX Mjög góð 2ja herb. 73 fm íbúð á 1. hæð í lyftublokk. Náttúrusteinn og gott parket á gólfum. Eignin er öll hin snyrtilegasta með stórum yfirbyggðum svölum. Laus strax, lyklar á skrifstofu. V.14,5 m. (4474) 3ja herbergja SÓLEYJARIMI - NÝTT Á SKRÁ Glæsileg ný 3ja herb. íb. í Grafarvogi. Um er að ræða íb. á 2. h. í 5 h. lyftuhúsi. Mikið útsýni. Tvö svefnherb., saml. stofu og borðstofu. Íb. skilað með vönduðum mahogny innréttingum og eldhústækjum. Parket á gólfum, nema á baðh. þar sem gólf er flísa- lagt og með hita í. Með íb. fylgir stæði í bílag. og á bílaplani. Íbúðin selst fullbúin. V. 21,4 m. HVAMMABRAUT - LAUS STRAX Til sölu rúmgóð 3ja herbergja 107,2 fm íbúð ásamt bílskýli í göngufæri við miðbæ Hafnarfjarðar. Íbúðin er á fyrstu hæð í fjölbýli við fallega götu. Vandaðar innréttingar, gólfefni og góð sameign sem nýbúið er að endurnýja. Verið er að mála húsið. Íbúðin er laus. Verð 18,5 millj. (4479) HVERFISGATA - 101 RVÍK 3ja herb. 42,9 fm íbúð á 1. hæð. Eldhús með ljósri innréttingu, herbergi m. skáp, stofa m. teppi á gólfi. Baðherb. m. baðkari. V. 8,6 m. 4ra herbergja SAFAMÝRI - 108 REYKJAVÍK 4ra herb. 92,4 fm íbúð í vönduðu fjölbýli auk 21,5 fm bílskúrs. Eldhús endurnýjað, uppþvottavél og eldhúsb., fylgja, björt stofa, vestursvalir. Baðher- bergi, endurnýjað, flísalagt, tvö svefnherbergi, park- et á gólfi, möguleiki á þriðja. Bílskúr er búinn sjálf- virkum hurðaopnara. V. 21,9 m. (4485) Atvinnuhúsnæði ENGIHJALLI - SPORTBAR Um er að ræða 283,9 fm gott verslunar-/ þjón- ustuhúsnæði á góðum stað í Kópavogi. Húsnæðið er mjög gott og mjög mikið lagt í allar innréttingar sem eru sérsmíðaðar. Loft eru niðurtekin og mikið er lagt í lýsingu og rafkerfi, fullkomin eldhúsaðstaða. Gólf eru flísa- og parketlögð. Þetta húsnæði er til- valið fyrir veisluþjónustu. Nánari uppl hjá sölumönn- um Eignaval. SÍÐUMÚLI - SKRIFSTOFA Gott 192,4 fm skrifstofuhúsnæði í mjög mikið endur- nýjuðu húsi við Síðumúla í Reykjavík. Húsnæðið er í dag nýtt fyrir 10 skrifstofuherb. sem flest eru í út- leigu. Sameiginlegt fundarherbergi. Húsið var nýlega klætt að utan og sameign öll endurnýjuð. V. 28,5 m. (4457) HVALEYRARBRAUT-ATVINNU- HÚSNÆÐI Um er að ræða 142,0 fm iðnaðar- og atvinnuhús- næði á góðum stað í Hafnarfirði. Góðar innkeyrslu- dyr. Verið er að klæða húsið að utan. ÞJÓNUSTUSÍMI EFTIR LOKUN 664 6999 STAKKHAMRAR - NÝTT Á SKRÁ Til sölu gott 4ra - 5 herbergja einbýli með inn- byggðum bílskúr á einni hæð og glæsilegum garði alls 167,3 fm V. 41,5 m. (4425) Stórglæsilegt mjög sérstakt 181,6 fm einbýli í Grafarvogi. Húsið er í alla staði mjög vandað og gefur mikla möguleika. Búið er að breyta bílskúr í íbúðarhúsnæði. Kirsuberjainnréttingar, skápar, hurðir, parket og náttúruflísar á gólfum. V. 43,9 m. (4493) VESTURGATA - 625 ÓLAFSFJÖRÐUR Um er að ræða 130,6 fm hæð og ris. Á 2. hæð er stofa, baðherbergi, eldhús og svefnherbergi. Á 3. hæð er sjónvarpshol, tvö svefnherbergi og stór geymsla sem er undir súð. Eignin er laus til af- hendingar. Verð 7,7 millj. Sterkja á botni  Ef þið hafið straujað tau með sterkju og eitthvað af sterkjunni loðir við botninn á járninu, er ráð að þvo kalt járnið með rökum klút og matarsóda. Brúnt straujárn  Ef straujárnið verður brúnt að neð- an er heillaráð að leggja pappír á strau- borðið, til dæmis stór- an pappírspoka, strá ríkulega borðsalti á og draga heitt járnið fram og aftur á salt- inu. Þá eru líkur á að brúnu blettirnir hverfi að mestu. Snúran  Snúran á rafmagnsstraujárninu dregst ekki eftir strauborðinu þegar strauað er, ef hún er dregin í gegnum stóra öryggisnælu, sem næld er í endann á strauborðinu.  Ef strauborðið er með járngrind á end- anum er ráð að þræða snúruna á straujárninu inn í grindina. Gljáandi straujárn  Til þess að fá straujárnið gljáandi hreint og fallegt er gott ráð að pússa það með silf- urfægilegi. Holl húsráð Sitthvað um straujárn Ráð er að þvo kalt straujárnið með rökum klút og matarsóda. Að lina smjör  Smjör verður oft hart með því að standa lengi inni í ísskáp. Þegar nota þarf linað smjör er einna fljótlegast að lina það með því að láta það renna til í heitri skál. Hellið fyrst sjóðandi vatni í skálina, hellið því úr og þurrkið skálina vandlega og látið smjörið síðan strax í. Hlíf á sleif  Þegar hræra þarf í sjóðandi suðupotti, til dæmis þegar soðin er sulta, eða öðru sem sprautar upp úr pottinum í suðunni, og hlífðarhanski er ekki við höndina, er heilla- ráð að búa til kramarhús og setja það á sleifina sem hlíf fyrir höndina. Sölt sósa  Ef sósan hefur orðið of sölt er ráð að láta út í hana litla hráa kartöflu, en hún sýgur í sig saltið. Fiskhreistur  Auðvelt er að hreinsa hreistur af fiski með því að nota rifjárnið. Gerið það með hringlaga hreyfingum. Í eldhúsinu Hellið sjóðandi vatni í skál- ina, þurrkið hana vel og látið smjörið síðan strax í. Hlíf á pensli  Ef þið ætlið að mála herbergisloft, eða annað upp fyrir ykkur, og þurfið að beita málningarpensli, er vissara að stinga svampi, eða bara papp- írsblaði, niður og yfir haldið á pensl- inum. Þá slettist málningin síður niður á gólf eða yf- ir þann sem málar. Geymsla áhalda  Ef stutt er á milli umferða er óþarfi að þvo máln- ingaráhöldin. Geymið þau í plast- poka og bindið rækilega fyrir svo að loft komist ekki að.  Þegar geyma á málningarpensla eða rúll- ur til lengri tíma er nauðsynlegt að þvo áhöldin vel upp úr heitu grænsápuvatni, skola í rennandi vatni og þurrka þá síðan vel. Hið sama gildir um málningaráhöld sem hreinsuð eru í terpentínu; nauðsynlegt er að vanda sig vel við hreinsunina, annars eyði- leggjast áhöldin. Að eyða málningarlykt  Til þess að losna sem fyrst við málning- arlykt er opinn saltstaukur hafður í herberg- inu yfir nótt. Það er gott ráð að stinga svampi yfir haldið á penslinum þegar málað er upp fyrir sig. Við málningarvinnu SÉRSTÖK málverkaljós voru áður fyrr lengi notuð til að lýsa upp málverk en nú er hægt að fá kastara með mjóum eða breiðum geisla, allt eftir því hvernig myndin er. Í sumum kösturum má skipta um gler og má ná fram dreifðum geisla fyrir aflöng málverk. Munið að lýsing á ekki að ná út fyrir málverkið. Málverk og lýsing ein áskrift... ...mörg blöð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.