Tíminn - 17.01.1971, Blaðsíða 7

Tíminn - 17.01.1971, Blaðsíða 7
SUNÖOJDAGUJl 17. jauúar 1971 TIMINN 7 •vffl br.enna vi(5 hjá okkur ís- fendmgum, a3 þegar vi'ð byrj- nm að veiða einhverja tegund þá haettum við ekki fyrr en hún er búin eða a.m.k. koonin f lágmark. En það er önnur veiði, sem ég hef áhuga á að yrðj hafin bér, spærlingsveiði. Spærling nrinn lifir á hrognum. Hann fianst hér víða í mjög miKlu.m mas3i og er anðfiskaður. Veiði- fflraraÉr á spærlingi hafa gef úst nokfcuð vel, en bær hafa ekfci verfö gerðar á þeim stöð- aai sem ég myndi leggja til. Þa@.á ékfci að veiða spæaiing á miðum þar sem er koli, ýsa Og'Sírráfiskur. Nógir staðir eru, þerr sem hann er eingöngn eða tenan um stórfisk, og þar á ég v® djúpslóðina. —En getar ekfci spærling- snten á efnhvern hótt verið nauðsynlegnr hlefckur í líf fceðjimm, þótt hann eti ung- wðfð? —• gjskurinn etur hann efcki nema í neyð. Og ég hef sann aarir fyrir því, að úr einu spæiiingskvikindi, sem efcki er meira en mannshönd á lengd, hafa komið 80 fiskhrogn hvorki meina né minna. Spærlingur er veiddur í Norðursjönum, bræddur og eitfiwað af honum lagt niður. Öfugsnúið að vertíðin hjá okkur er hrygningar- f.ími fisksins — Nú telja ýmsir að vio sé- um að éta náttúrugæði ofckar upp jafnt í sjó sem á iandi. — Ég er að miklu leyti sam mála þeim röddum. í>að hefur veríð gengið á fiskistofnaoa, nema laxinn, honum er haldið við með fclaki. En ég held það hljóti einhvern tíma að ikoma að því, að mann- kynið verði svo þróað, að það geti haldið við fisMstofnunum með klaki eða skynsamlegri sókn. Við Ameríkustrendur má nú t.d. aðéins fiska áfcveðið magn af lúðu. Er klak og fisfceldi á sjávarfiski hvergi stundað? — Ég hef aðeins heyrt tal að um skarkolaklak við Eng- land. Þá er það öfugsnúið með til liti til viðhalds fiskistofnanna, að aðalvertíoin hjá okkur er hrygningartími fisksins. Okkur þætti víst fráleitt að skera nið ur kindurnar rétt áður en þær eiga lömþin. Ekki boðar það heldur gott að sókir erlendra togara á ís- landsmið fer vaxandi. Sú stað reynd virðist ýta undir kröf- una um landgrunnið fyrir ís lendinga, ef við ætlum ofckur að vera eins háðir sjávarútvegi og við erum nú. Ég er hlynntur því, að við eignumst landgrunnið. Að vísu er ekki við því að búast að vió' getum skapað neina alþjóða venju. En þróunin hefur breytzt okkur í hag, og innan fári’a ára þykir kannski sjálf sagt að fiskveiðilögsaga landa, sem byggja afkomu sína á sjávai’útvegi, nái yfir land- grunnið alit. En við verðum að selja afi ann, og erlendar þióðir geta auvitað beitt okkur refsiað gerðum, um siikt er efcki hægt að segja fyrirfram. En Ixújanhíudsjíólitífcm í landhelgismáiinu er fráieit. Mér finxisí sJHr þeir, sam stunda togveiðar, -rigi að hafa sama rétfc, .Núna fer ba? eftir stærð skipanna. hversu iangt innan iandheig: þaa mega veiða. Það skiptir ekki nokkru máii hvort nótÍT! hengir aftan í stóru eða smáu sSdpi. Þama er verið að gera vpo 4 fflwlli þegnanna og þao «r aí.V efcki rettiatt. 1 Sums staðar við I&ndið er aldrei smáfiskur, alveg app í fjöru. Og bvort fiskurinn er drepinn þar í troli eða annað veiðarfaeri skiptir ekki nokkru máli. Þar mætti því leyfa bæði smáum og stórum skipum að veiða. Hefur lífið um borð í togurum breytzt mikið í þinni tíð? — Ég kom nú fyrst um borð í kolatogara. Eu þó ekki sé lengra farið, en þegar ég fór að stunda sjó fyrir alvöru, hefur aðbúnaður allur breytzt mikið síðan. Mannáíbúöir hafa gjörbreytzt. Eldsneytið nægir miklu lengur svo hægt er að sækja miklu lengra. Vinnutími undirmanna hefur stytzt úr 16 tímum í 12. Og auk þess eru skipin miklu stærri og hafa miklu meiri aflagetu. En vinnutími yfirmanna? — Skipstjóri og stýrimaður eiru venjulega á vakt 16—18 tíma í einu. En’ þeir haga starfinu á allt annan hátt en áður var, vinna sér hægar. Áður stóðu skipstjórar iðulega þangað til þeir voim úrvinda. Þegar síldin tregaðist fengum við mennina aftur Er í ráði að stækka tog araflotann eða aðeins halda í horfinu? — Því get ég ekki svarað. Togarinn Júpíter En ég býst við að svar fáist þegar togararnir, sem verið eir að byggja, hafa sýnt hversu þeir reynast. Togaraflotjnn er nú rúm lega 20 skip og áhöfn hvers 28—31 maður. Ef við ekki endui’nýjum togaraflotann þai’f að skapa nýjan atvinnu- veg handa þessu fólki og það atvinnuveg sem gefur á annan milljarð króna í útflutnings tekjur á ári. — Hvernig gengur að fá mannskap á togarana núna? — Undanfarin ár hefur ver- ið auðvelt að fá góöa menn. Áður var um skeið allt á móti okkur lítill afli, almenn andúð á togurum og síldin tók frá okkur mannskapinn. En þegar síldin tregðaðist fengum við mennina aftur. Ég vil nú samt sem áður ekki kveða eins sterkt að oroi og kaupmaður inn á Eskifirði, sem óskaði þess að sildarævintýrið hefði aldrei gerzt. Ertu bjartsýnn að verk- fallið leysist fljótlega? — Mér lízt ekkert á það. í lögunum, sem sett voru við síðustu gengisfellingu 1068 var ákveðið' að 22% af brúttó verði séu dregin frá skipta- verði aflans og fari í stofn fjársjóð eða beint til útgerðar mannsins. Þetta var gert beg- ar illa stóð á fyrir útgerðÍTmi. Nu hafa málin breytzt og sjó mönnum finnst það réttlætis- krafa, að þeir fái eitthvað af þessu til baka. — Það hlýtur að vera gaman að vinna starf, sem færir þjóðinni svona mikla björg í bú, eins og togaraútgeröin? — Já vissulega-er það. En mér finnst nóg komið af stétta rígnum. Það er oft eíns og hverri stétt finnist hún vei’a mest, og flestir úthúði þeirn stéttum, sem þeir ekki til heyra. Þessu ætturn við að hætta. Atvinnuvegirnir binda hver annan og allt verður að gerast í samvinnu. Og ekki væru verzlanir hér i Reykjavík ef engin væri framleiðslan. SJ. I I Hin vinsæla torfærubífreið BLAZER 8 Blazer samsamasf' ólíkustu og beztu eigindir fólksbrlsíns og fjallaferðabflsíns m epl Verð 52 6 þúsund með aflhemlum tilbúinn til skráningar Blazer er byggSur á margra ára reynslu General Motors, stærsta bílaframleíðanda heims, í smíði framdrifinna fjölflutningabifreiða. Nokkrum bílum er ennþá óráðstafað ör fyrstu tagersendingunni, seni vsentanleg er ínnan skamms. Leitið nánari upplýsinga. Veitum góð greiðslukjör óg vel með farnar bifreiðar ieknar upp f nýjar. Vélar: 155, 200 og 255 HA. Vökvastýri. Sjálfskipting og 3ja og 4ra gíra kassi. Læst mismunadrif og framdrifslokur. Vökva- og afiskáiahemiar. Fjaðrir aftan og framan, ofan á hásingum. 10 og 11 þumiunga tengsli. Hjólbarðar: 735x15 til 1000x16,5. 12 volta riðstraumsrafail 37, 42 og 61 amp. Heilsæti, stólsæti og stólkörfusæti. Styrktur, tvöfaldur trefjaplasttoppur. Krómaðir stuðarar og hjólkoppar. Úrval 15 lita. Vélastærðir 250 sex 307 V8 350 V8 Rúmmðl sm* 4100 5025 5730 Bor og slaglengd (”) 3 7/8 x 3 1/2 3 7/8 x 3 1/4 4 x 31/2 ÞJöppun 8.5 til 1 9.0 til 1 9.0 til '1 Gross hestðfl @ snm 155 @ 4200 200 @ 4600 255 @ 4600 Ket. .hestöfl @ snm 125 @ 3800 150 @ 4000' 200 @ 4000 Gross afl (torque) @ snm 235 @ 1600 300 @ 2400 355 @ 3000 Net. afl (torque) @ snm 215 @ 2000 255 @ 2000 310 @ 2400 jp| - SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFELAGA VÉLADEILD ARMULA 3 SÍMI38900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.