Tíminn - 17.01.1971, Blaðsíða 16

Tíminn - 17.01.1971, Blaðsíða 16
í MIÐSVETRARSÓL Á ÁLFTANESI Sunnudagur 17. janúar 1971. Fjarstýröur menntaskóli? — forseti nemendaráðsins, — gagnfræðaskólakennari suður í Keflavík, og enginn vill taka af honum titilinn. EB—Reykjavík, laugardag. Óvenjulegt ástand hefur ríkt í vetur í félagslífi nemenda í menntaskólanum við Hamrahlíð. Hefur félagslífið þar verið jafn- dauft og undanfarin ár, og ekki virðast titlar vera eftirsóttir þar. Standa málin í skólanum þannig, að enginn vill gerast forseti nem- endafélagsins. Að sögn, höfðu ein- hverjiir nemendur áhuga á því fyrr í vetur, en voru strax hróp- aðir niður, og að þeim gert grín, fyrir ao sækjast eftir slíkri stöðu. Núverandi forseti nemendafélags- ins er þó fyrir hendi, var hann kosinn í fyrra, en gallinn er að- eins sá, að í haust gerðist hann gagnfræðaskólakennari í Kefla- ‘vík, og nemur utans'kóla undir stúdentspróf. Menntaskólinn í Hamrahlíð hef- ur löngum orðið mönnum að um- ræðuefni og þá einkum skrif í skólablaði nemenda þar, sem ým- ir aðilar hafa hneykslazt mikið Framhald á bls. 14. Tímamynd Gunnar HJARTARANNS ÓKNIR ERU AÐ HEFJAST Á AKUREYRI SB—Reykjavik, Iaugardag. Hjarta- og æðaverndarfélag Akureyrar hefur ákveðið að gangast fyrir heilsufarsrannsókn á fólki 40—60 ára á Akureyri. Rannsóknin verður í saniráði og samivinnu við Rannsóknarstöð Hjartaverndar í Reykjavík og verða blóðsýni send til Reykja- víkur til rannsóknar. Rannsóknin á Akureyri hefst að líikindum 1. febrúar n. k. og verður rannsóknarstöðin til húsa á 5. hæð Amarohússins. Fólk það, sem rannsakað verður, eru kairlar ~’-7 gegn SJUKLINGAR MEGRAÐIR MEÐ ÞVÍ AÐ STYTTA SMÁ ÞARMANA Síðan fyrir ári getur Karin Stjernquist, 35 ára gömul sænsk kona, borðað eins mikið og hana lystir án þess að fitna. i Potta er sama konan ári eftir skurðaðgerðina. Mittismál henn- ar er hið sama og ofanvídd ann- ars gömlu stígvélanna hennar. Hún borðar það sem hana langar f en grennist samt. , — hún léttist meira að segja um 2 kiló á mánuði. Læknar sjúkirahússins í Kiruna fjar lægðu helminig smáþarma henn ar, og var það lokatilraunin til að hjálpa Karinu til að leggja af. Offita var aðalvandamál Kar inar Stejrnquist, sem er korta- teiknari að atvinnu. Foreldrar hennar gáfu henni sem barni of mikið að þorða, af því að þeir töldu að hún þyrfti þess með. Smátt og smátt vand ist dóttirin á að neyta stórra matarskammta. Þegar Karin var í öðrum bekk barnaskólans vóg hún 47 Mló — en befckjarsyst ur hennar 30—35 kíló. Karin Stjernquist eignaðist dóttur 1955. Eftir fæðinguna var hún 90 kiló, en hún er að- eins 155 cm á hæð. ,,Ég var með þrjár undirhökur, hálsinn sást ekki lengur, og fingurnir voru eins og bjúgu.“ Að lokum leitaði hún til Dr. Christer Mo esgaards skurðlæknis sjúkra- hússins í Kíruna. í viku var hún í rannsókn á sjúkrahúsinu. þá ákváðu læknarnir að freista þess að lækna Karinu af offit unni með róttækri skurðaðgerð, enda þótt öllum aðgerðum á feitum sjúklingum fylgi mikil áhætta. Dr. Moesgaard lagði til að stytta smáþarmana um helm ing, en þeir eru samanlagt um 2V2 m að lengd og vinna nær- inguna úr fæðunni. Það sem eftir verður af smáþörmunum vinnur aðeins úr 40 til 60% af þeirri fæðu, sem neytt er, og umfram allt vinna illa úr fitu. Það sem eftir er af matn- um fer sína leið. Slíkar aðgerðir höfðu áður verið gerðar á 15 offitusjúkl- ingum i Danmörku og Banda- ríkjunum. Bandaríkjamenn taka raunar ekki smáþarmana burt, heldur aðeins úr sam- bandi, svo að hægt sé að setja þá í samband aftur, ef sjúkl- ingurinn megrast of mikið eða líður af næringarskorti. Flest ir þessara sjúklinga hafa feng- ið einn ókost með í kaupunum. Þeir verða að fara fjórum til sex sinnum á sa.'ernið á sólar- hring. 1 Þegar Karin Stjernquist út- skrifaðist af sjúkrahúsinu hafði hún létzt um 26 kíló. Nú er hún 64 kíló og er önnum kafin við að þrengja fötin sín, í mittið t. d. um 25 cm. . Sérstaklega gerð leðurstigvél varðveitir hún til minja um fyrra holdafar sitt. Læknarnir vit.a ekkj hvernig sjúkl'ngnum reiðir af. en hún er sjálf frá sér numin af anægju í sumar ætlar hún i fvrsta -'kipti á æ.v mni að klanðast bikini á strönrl inni. Skýringarmynd yfir aðgerðina. Neðri hluti smáþarmanna,— sem vlnnur fituna úr fæðunni — var tekinn burt. Læknirinn færði efri hluta smáþarmanna neðar og saumaði þá við ristilinn. og lconur á aldrinum 40—60 ára, á Akureyri, Eyjafjarðarsýslu, á Ólafsfirði og þrem hreppum í S- Þing., (Grýtubakka- Svalbarðs- strandar- og Hálshreppum). Rannsókn þessi er mjög kosta- aoarsöm og hefur því stjórn Hjarta- og æðaverndarfélags Akur eyrar átt viðtöl við ýmsa forráða- menn fyrirtækja og stofnana á Akureyri og leitað eftir fjárhags- legum stuðningi og hafa undirtekt ir yerið mjög góðair. í stjórn Hjarta- og æðavemd- arfélags Akureyrar eru: Ólafur Sigurðsson, yfirlæknir, formaður- Þóroddur Jónasson, héraðslæknir, ritari, Eyþór H. Tómasson, for- stjóri, gjaldkeri. Fulltrúaráðsfundur Aðalfundur Fulltrúaráðs Fram sóknarfélaganna í Reykjavík, verð ur haldinn þriðjudaginn 19. jan- úar í Glaumþæ uppi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Fund- urinn hefur verið boðaður aðal- og varamönnum bréflega. Hafnarfirði Fólk sneri sér við á götunni til að horfa á hana. Karin Stjern- qvis frá Gautnboro v’r '55 em og 90 kíló að þyngd. Myndin er síð- an í nóvemher 1969 Fundur í FHF í | Hafnarf. verður p| haldinn að 1 Strandgötu 33. uppi, n. k. mið vikudag kl. 8,30 | s. d. Már Péturs í son, form. SUF. ' fcemur á fundl- inn og gerir grein fyrir ástæðum fyrir viðræðum SUF viS Samtök frjálslyndra og vinstri manna. Stjórnin. Kópavogur, þorrablói Þorrablót framsóknarfélaganna í Kópavogi verður haldið laugair daglnn 23. janúar í Félagsheim ili Kópavogs, efri sal, klukkan 19. Ómar Ragnarsson skemmtir, hljóm sveit Krjst.jáns Guðmundssonar leikur fyrir dansi. Vero aðgöngu miða kr 450.00 Framsóknarkonur \ Félag framsóknarkvenna heldur fund að Hailveigarstöðum fimmtu daginn 21 lanuar kl. 8,30. Umræðu fundur Fundarefni: Konur ig stjórnmál. Fjölmennið og takið með ykkur gesti Stjó,"«' ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.