Tíminn - 17.01.1971, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.01.1971, Blaðsíða 10
10 TIMINN SUNNUDAGUR 17. janúar 1971 34 neitt meira. Ég vona að þú trúir imér, Hugo. Eitt sinn kom Jill að heimsækja mig á herbergið mtit, það var annað skiptið, sem hún reyndi að laga hlutina. Þá sá ég, að hún gekk eins og hún baeri allar heimsins byrðar. Þá vildi ég fyrir alla muni hcyra að hún elskaði mig eins og ég hef alltaf elskaó' hana, en það var heimskulegt af mér. Eins og ég hef sagt áður, er henni ekki létt um að segja það, sem inni fyrir býr. Eg gerði mér grein fyrir, að ég hef alltaf verið að reyna að breyta henni. Nú sé ég hana alltaf fyrir mér, eins og hún leit út i þetta sinn. Ég var vanur að dást að f jaðrandi göngu lagi hennar og hvað hún bar höfu'ðið hátt. En núna. Og ég hugsaði með mér, að þetta væri mitt vcrk. Jólin eru liðin án hennar og ég get fullvissað þig um. að það voru mér ekki gleðileg jól. Svo i nú fcr ég til hennar. Enginn veit, hvað ' hún hefur hugsaö sér að vera lengi á Thunder, svo reyndu að halda í hana þangað til ég kem. Mig langar til að koma henni á óvart, svo ekki segja henni neitt. Ég fer með flugvél til Christchurch á föstudaginn og þar sé ég til. hvérnig ég kemst áfram. Annars hef ég heyrt, að enginn vegur , l(iggi. að, hótelinu þínu. Ei' það'.nú.,einangrun. — Hann segir heilmargt meira, Prue. Það geturðu lesið sjálf, en hvað — hvernig? Prudence var alveg búin að gleyma, ao hún var dauðþreytt, Hún settist upp í stólnum með galopinn munn og stór augu. Hugo. Hvað erum við búin að gera? Hvernig ei-gum við að ná í hana? Við vitum ekkert, hva-r hún er. — Nei, það er einmitt það. Við getum ekki ætlazt til að fólkið á Milfordhóteli fari að leita á öllum hótelum í Queenstown, Te Anau. Dunedin og ChrLstchurch gegn um síma tilað hafa upp á henni. Þetta er lagleg súpa, sem vifs höfum lagað. Það endar lík iega með að við sitjum uppi með Greg hér, meðan .Jill er í Sidney. Hann hristi höfuðið og stundi. Þau sálu þegjandi um stund svo sagði Prudence: — Hugo, það er bara um eitt að ræða. Þú verður að fara á eftir henni og reyng að ná henni. Hann starði á hana. — Fara á eftir henni? .Tá. líiklega. En það er bara vanda-málið að ég verð tveim dögum á eftir henni alla leiðina. — Nei, fáðu þér flugvél. Ég veit, ao þær eru upppantaðar, á þessum tíma, en ef þú getur búið til einhverja trúanlega sögu, geng ur bað áreiðanlega. Þegar þú kemu-r til Dunedin, færðu áreiðan- lega að vita. hvort hún er farin áfram til Sidney með viðkomu í Christchurch. Það er varla senni- legt, að hún hefir fengið far strax. Ef til vill geturðu þá haft upp á henni á einhverju hótel- anna í Du-nedin. Ef ,.þú finnur hana ekki. ferou til Chxistchurch og bíður þar á flugvellinum, þang- að til hún kemur. Hu-go leit á hana með vaxandi virðingu. — Þú hefur hæfileika til að verða fyrsta flokks leynilög- reglumaður. Prue. Ég held, að þetta sé lausnin. Á þessari stundu langar mig sa-mt allra mest til að skella hausnum á Jill og Ga-egory saman- Einmitt á þessum tíma, | þegar allra mest er að gera! Það j versta er, að þú hefur allt of [ mikið að gera, ég veit, að betra ' íólk en Jock og Bessie gætum við ekki haft, en þrátt fyrir allt, ber- u-m við tvö samt alla ábyrgðina. i Hann þagnaði, en bætti svo við. i — Þú varður að lofa mér einu. j Farðu ekki að synda eldsnemma, meoan ég er í burtu. Mér er ekki um það. U-mhyggja hans hrærði Prud- ence, en hún léí ekki á neinu 'bera. Þetta var sennilega ekki annað en venjuleg umhyggjusemi hans fyrir þeim, sem hann starf- aði með. Hún mátli ekki gleyma Vicky. Var það hennar vegna, sem hann var kominn til Nýja Sjá lands? Svo sagði hún í strangasta við- skiptatón: Þá er það ákkveðið. Við getum ekkert gert fyrr en á morgun. Þú skalt bara lesa bréf- ið frá útgefandanum og vita. hvað hann vill. Það eir líklega ekkert annað ráð, en ljúka við bókina í nótt. Það verður nóg að gera hjá þér næstu daga. Hann las bréfið hratt yfir og gretti sig. , Já. hann getui-, fpngið hana:, gefna út.-sem framhaldssögu. c£ ég get lokið við hap,a. fijótt. Ég á eftir að hreinS'knfa tvo kaffa — yQr fjörutíu síiVur. Jæja. þá er ekki um annað að ræða, en láta mig gera það. Ég er sérfræðingur -á ritvél. Ilugo beit saman vörunum. Nei, ekki að tala um . Ég geri það sjálfur. Þú sefur vist nógu lítið hvort sem er. Nú skul- um við be-ra af' borðinu, svo laga ég bleksterkt kaffi. Ég hef unnið á nóttunni áður. —Kannske. En ekki jafnframt, því að reka hótel eoa elta systur þína um suðurhvel jarðar. Hugo bar leirtauið fram og hún byrjaði að vaska upp. en sneri sér fijótlega við. Hugo, hvað í ósköpunum eríu að gera? Komdu þér að rit- vélinni. —Ég ælla bara að skera niður svolitla skinku fyrir morgunmat- inc i fyrramálið. Heimskinginn þinn. Ég get gert þao' á morgiin. — Ég vil ekki að þú gerið það. Þú skerð svo hratt, að ég stend með öndina í hálsinum, þegar ég ho-rfi á það. Ég er alveg að verða búinn. Prudence hrökk við og sá sér til skelfingar. að blóð rann úr íingru-m hans. Hún greip hand- klæði og vafól því um höndina. Ef þú segir „hvað sagði ég“, þá sný ég þig úr hálsliðnum. — Nei, ég skal ekki -gera það. En þetta er hræðilegt. Nú get- urðu ekkj vélritað. Lof mér a líta á þetta. Hugo gafst upp. Þetta vant- aði nú bara, stundi hann. Prudence vafði handklæðið af og sá, aó' hann hafði skorið djúpt í þrjá fingur. Hún þvoði sárin og batt um þau. —Gott, að þú settir upp kaffið, þér veitir ekki af því. Þú hefur misst talsvert blóð. Hún hellti í tvo bolla. Við drekkum það inni hjá þér. Þá getu-rðu sýnt mér. hvað ég á að skrifa. —Ég ætla að reyna með vinstri hendinni það gengur einhvern veginn. Enga vitleysu. HvaÓ' held- urðu, að það tæki la-ngan tfma! nei, það gengur ekki. Farðu og taktu blöðin til, ég kem rétt strax, Þá getum við haldið áfram að rök- ræða þetta. Hún beið þar til hann var far- inn, brosti með sjálfri sér og gekk aó' meðalaskápnum, Hún tók tvær pillur setti þær í bollann hans og hrærði vel í. Hann sat á sófanum með þráa- er sunnudagur 17. jan. Tungl í hásuðri kl. 05.35 Árdegisháflæði í Rvík kl. 09.50 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan 1 Borgarspítalan- um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212. Siökkviliðið og sjúkrabifreiðir fyr- ir Reykjavík og Kópavog, sími 11100. Sjúkrabifreið t Hafnarfirði. sími 51336. Almennar upplýsingar um lækna- þjónustu í horginni eru gefnar 1 símsvara Læknafélags Reykjavík ur, sím. 18888 Fæðingarheimilið í Kópavogi. Hlíðai’vegi 40. simi 42644. Tannlæknavakt er í Heilsuv«rnc-r stöðinni, þat sem Slysavarðst.of an var. og er opin laugardaga Jg sunnudaga ki. 5—6 e. h Sími 22411 Kópavogs Apótek er opi? Kb daga kl. 9—19 laugardaga kl 9 —14 h^i«Haga ki 13—15 Keflavíku, Apótek er opi? vLrka »aga fcl 9—19. taugardaga kl 9—14 helcidaen 13—15 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laug- ardögum kl. 9—2 og á sunnu- lögum og öðrum helgidögum er opið frá kl. 2—4. Mænusóttarbólusetning fyrir full orðna fer fram i Helsuverndar- stöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 17—18. Gengið inn frá Bar ónsstíg. yfir brúna. Kvöld- og helgarvörzlu apóteka i Reykjavík vikuna 16.—22. janú- ar annast Reykjavíkur Apótek, Borgar Apótek og Laugarnes Apótek. — Næturvarzla er í Stórholti 1. Næturvörzlu i Keflavik 16. og 17. janúar annast Guðjón Klemenz- son. Kvenfélag öháða safnaðarins. Nýársfagnaður verður eftir messu nk. sunnudag 17 jan. — Sigríður Hagalín leikkona les upp. Árni Johnsen syngur þjóðlög og spilar undir á gítar. Kaffiveitingar. Fé- lagskonur eru vinsamlegast beðnar að taka neð sér aldrað fólk. A.”lt safnaðarfólk velkomið. IRÐSENUÍNG FÉLAGSLÍP Kvennadeild Borgfirðingafél. Fundur verður í Hagaskóla mánu- daginn 18. jan- kl. 8.30. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir fyrir stújkur og pilta 13 ára og eldri mánudagskvöld kl. 8,30. Opið hús frá kl. 8. Sr. Frank M. Halldórsson. Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Mánudaginn 18. janúar nefst fél-igs vistin kl. 2. A miðvikudag verður opið hús. Kvenfélag Ásprestakalls. Opið hús fyrir aldraða í sókninni er í Asheimilinu Hólsvegi 17 alla þriðjudaga kl 2—5 <- h. Þá er einnig fótsnvrtingin og má panta tíma ''yrir konur á sama tíma i síma 84255. Kvenfclag Hailgrímskirkjc Fundur verður þriðjudaginn 19 janúar kl. 8,30 í Félagsheimilinu Spiluð verður félagsvist. Kaffi. 23. desember var dregið í Sima happdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í skrifstofu borgarfó- geta, eftirfarandi vinningsnúmer komu upp. I. 91-66314 Cortina 2ja dyra ár- gerð 1971. II. 98-1468 Cortina 2ja dyra árgerð 1971. III. 98-2348 Cortina 2ja dyra árgerð 1971. 15 Aukavinningar 10 þús. hver. 92-2712, 91-38651, 93-8240, 93-1727. 91-15294. 96-21691, 93-1756. 91- 20147, 96-12295. 91-31045, 96-11428, 91-16936, 91-30670, 91-20416, 92- 2418. Kvenfélag Ásprestakalls. Þessir vinningar í Basarhappdrætt- inu hafa ekki verið sóttir: Nr '56, 381, 894. 1004. 1033 Uppl. í sír. a 32195 Árbæjarprestakall. Fyrst um sinn "erð és til viðtals ) síma 81625 kl 6—7 síðdegis, alla virka daga nema mánudaga. Guðmundur Þorsteinsson. Minningarkort Kapellusjóðs Jóns Steingrímssonar fást á eftirtö'rhm stöðum: Minningabúðinni, Lauga- v-egj 56; Skartgripaverzl. Email. Ilafnarstræti 7; Þórskjör, Lang- holtsvegi 128: Hraðhreinsun Aust- urbæjar. Hlíðai*vegi 29, Kópav.; Þórðl Stefánssyni, Vik; Sr. Sigur- jóni Einarssyni, Kirkjubæjar- klaustri. Myndlista- og Handíðaskóli íslands Ný námskeið hefjast 21. janúar. Teiknun og málun barna og unglinga: 1. fl. 6— 8 ára, mánud. og föstud. kl. 10,20—12 2. fl. 8—12 ára, mánud og fimmtd kl. 16—17,40 3. fl. 12—14 ára, þriðjud og föstud kl. 17,20—19 4. fl. 14—16 ára, þriðjud. og föstud kl. 20—21,40 x i' ■ v “"*■* Teiknun og málun fuilorðinna 1. 11 byrjunarnámskeið, mánud. og fimmtudaga kT. 20,00—22,15. 2. fl. framhaldsnámskeið, þriðjudaga og föstudaga kl. 20,00—22,15. Keramiknámskeið Fyrir börn 8—12 ára miðvikudaga kl. 17—19, og laugardaga kl. 14—16. Almennur vefnaður Mánudaga, þriðjudaga og föstudaga kl. 19—22. Bókband 1. fl„ mánudaga og fimmtudaga kl. 17,00—19,15 2. fl., mánudaga og föstudafa kl. 20,00—22,15 3. fl, þriðjudaga og föstudaga kl. 17,00—19,15 4. fl., þriðjudaga og föstudaga kl. 20,00—22,15 Innritun á skrifstofu skólans, Skipholti 1, kl. 15,00—17,00 daglega. Sími 19821. Skólastjóri. Skipholti 1 - Sími Krossgáta . 711 Lárétt: 1) Spekingur. 6) Kveða við. 8) Poka 9) Tímgunarfruma. 10) Máttur. 11) Dýr. 12) Leiði. 13) Tiðu. 15) Skraut. Lóðrétt. 2) Hatiðaklæði 3) Kindum. 4) Getur ekki sung- ið 5) Jurt. 7) Fletin. 14) Þvertré. Ráðning á gátu nr. 710. Lárétt: 1) Mildi. 6) Nær. 8) Lin. 9) Efa 10) Inn. 11) Gys 12) Góu 13) Kaj. 15) Kórar. Lóðrétt: 2) Inniskó. 3) Læ. 4) Drer.íja. 5) Flagg. 7) Matur. 14) Ar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.