Tíminn - 17.01.1971, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.01.1971, Blaðsíða 11
ftfNNUDAGUR 17. janúar 1971 TIMINN u SIÓNVARP Sunnudagur 17. janúar 1971 18.00 Á helgum degi Umsjónarmaður sr. Ingólfur Guðmundsson. 18.15 Stundin okkar Einlerikur á gítar: Pétur Jónasson 11 ára og Ragnar Þórarinsson 9 ára, leika tvö Iög hvor. Margt er sér til gamans gert Fylgzt tneð dönskum börii- am, sem búa til handbrúður og setja á svið atriði úr barnaleikritinu Kardi- mommubænum. Hljóðfærin. Reynir Sigurðs- son lýkur kynningu ásláttar- hljóðfæra. Vangaveltur. Örlygur Richt- er leggur ýmsar þrautir fyrir böm úr Langholts- slkóla og Varmárskóla í Mos- fellssveit. I Kynnir: Kristín Ólafsdóttir. Utnsjónarmenn Andrés Indriðason og Tage Ammend rup. 19.00 HLÉ 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Hver, hvar, hvenær? Spurningaleikur, sem Krist- inn Hallsson stjórnar. Að þessu sinni mætast lið undir. forustu Friðfinns Ólafsson- ar og Helga Sæmundssonar. 21.05 Ljós í myrkri (Return from Darkness) Myad um konu, sem missir sjónina, en tekst furðu vel að lifa eðlilegu lífi í heimi sjáandi fólks. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 21.30 Frumsýning Sjónvarpsleikrit eftir Klaus Rifberg, Meðal leikara eru Bodil Kjer. B. Rothe, Astrid Villaume, Preben Neer- gaard, Tove Maes, Erno Miiller og Lotte Trap. Þýðandi Ólafur Jónsson. Leikuirnn gerist í næfcar- veizlu heima hjá leikstjóra no'kkrum eftir hálf mis- heppnaða frumsýningu. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 22.30 Dagskrárlok. Mánudagur 18. janúar 1971 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Þjóðlagastund Vilborg Árnadóttir, Heitnir Sindrason og Jónas Tómas- son, syngja þjóðlög og lög í þjóðlagastíl. 20.55 Goriot gamli Framhaldsmyndaflokkur frá BBC, byggður á sögu eftir Honoré de Balzac. Þýða/.di: Silja Aðalsteinsdóttir. 3. þáttur: Vautrin Leikstjóri Paddy Russel. Aðalhlutverik: Michael Goodliffe. Efni 2. þáttar: Eugéne Rastignac er ekki lengi að komast að því, að undir skrautlegu yfirborði hástéttalífsins leynist ýmis- legt miður fagurt. Fólk virð ist fúst til að gera hvað sem er til að öðlast auð og frama. Sjálfur á hann kost á því að verða vellauðugur með þvi einu að samþykkja dauða manns, sem hann ekki þekkir. 21.45 Á mannaveiðum Bandarísk mynd um upp- runa mannsins og ýmsar kenuingar þar að lútandi Greint er frá fornleifafund- um Og beinarannsóknum og athyglisverðum hugmyndum um útlit og ætterni forfeðra okkar varpað fram. Þýðandi: Jón Thor Haralds- son. 22.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 17. janúar 8.30 Létt morgunlög Sænskar lúðrasveitir leika sænska marsa. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forusfcu greinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar a. Strengjakvartett nr. 2 í d-moll eftir Bedrich Smetana. Smetana-kvartettinn leikur. b. Fiðlukonsert í a-moll eftir Antonin Dvorak. Edith Peinemann leikur með tékk- nesku Fílharmóníusveitinni: Peter Maag stjórnar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 f sjónhendingu Sveinn Sæmundsson ræðir við Frans Arason bifreiðar stjóra. 11.00 Æskulýðsmessa í Garða- kirkju (hljóðrituð í fyrra) Sfcuttar ræður fi'ytja Anna Soffía Daníelsdóttir úr æsku- lýðsfélagi Garðakirkju og Pétur Þorsteinsson úr æsku- Iýðsfélagi Akureyrarkirkju. Séra Bragi Friðriksson þjón- ar fyrir altari. Garðakórinn syngur ásamt félögum úr æskulýðsfélagi Garðakirkju. Söngstjóri og organleikari: Guðmundur Gi'sson. 12.15 Dagskráin. Tón.'eikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.00 íslenzk óperutónlist Sinfóníuhljómsveit íslands leikur forleikinn að „Sigurði Fáfnisbana“ eftir Sigurð Þórðarson; Páll P. Pálsson stjórnar. 13.15 Úr heimildahandraða frá 17. og 18. öld Lúðvík Kristjánsson rithöf- undur flytur annað erindi sitt: „Þá voru komnir þrír í hlut“. 14.00 Jólaleikrit útvarpsins endur- tekið: „Lér konungur" eftir Willi- am Shakespeare Helgi hálfdánarson íslenzk- aði. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Tónlist eftir Trist ram Cary, flutt af hljóðfæra- .'eikurum úr Sinfóniuhljóm- sveit íslands; Páll P. Pálsson stjórnar. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími a. „Góður götustrákur" Auðunn Bragi Sveinsson byrjar að lesa rússneska ' sögu eftir Pantelejeff, sem Jón úr Vör endursagði. b. „Sérðu það sem ég sé?“ Ólöf D. Arnadóttir flytur fjórða þátt sinn um steina: „í hamrinum háa og berginu bláa“. c. Bessi Bjamason syngur lög við Ijóð eftir Stefán J ins son með barnakór og hljóm- sveit Magnúsar Pétursson- sonar. d. „Skírnarathöfnin“, saga eftir Guðjón Sveinsson kenn- ara Höfundur les. 18.00 Stundarkorn með Agustin Anievas, sem leikur valsa eftir Chopin 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Veiztu svarið? Jónas Jó"asson stjórnar spurningaþætti, 19.55 íslenzk tónlist: Sinfóniu- hljómsveit fslands leikur 20.20 Austfirzkur fræðimaður Armann Haddórsson kenn- ari á Eiðum flytur frás. sína af ævj Sigmundar M. Longs, byggða á dagbókum Sig- mundar (2) 20.55 ÓperettutónJist 21.20 „Ný og nið“ Jóhannes skáld úr Kötlum les úr nýrri Ijóðabók sinni, og Svava Jakobsdóttir ræðir um bókina við Svein Skorra Höskuldsson og Vi.’borgu Dagbjartsdóttur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Létt lög. 22.30 íslandsmótið í handknattleik Jön Asgeirsson lýsir úr Laug ardalshöll. 23.00 Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. ■ Dagskrárlok. Mánudagur 18. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónliikar. 7.30 Fré'tir. Tón.'eikar. 7.55 Bæn: Séra Gísli Brynjólfs- son. 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar Örnólfsson íþrótta kennari og Magnús Péturs- son pianóleikari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrein um ýmissa landsmálablaða. 9.15 Morgunstund barnanna: W.W/WVWiW/iVWAVA'.mWAW.VW.WMWWWWiWMWAWAVJVW.V.V -----1 77JROW L£APAT 7HOSE /POC/TS/ ■SOL£P UP THERE-AA/P THAT'S HMERE THEyf?E STAy/A/G/ Skjótum í átt að klettunum. Hverjir svo sem elta Porter lögreglustjóra hafa fal- ið sig þar á bak við, og þar skulu þeir klípu, og fari þeir að færa sig til hliðar við okkur ... — Harry, ég fékk skila- boð um að koma hingað. — Við sendnm engin skilaboð, Porter. Það lék einhver á þig, og nú skulum við koma þeim hinum sama fyrir kattarnef i eitt skipti fyrir ölL að dúsa. erum komnir í BARANDA MEANS IT'S THE ONLV CHANCE TO SET HtM OUT. I WILL DO IT — Bfðið í tíu sekúndur, eftir að aég skýt fyrsta skotinu, og bwmið svo strax. — Ég skil ekki, hvað hann ætlar sér. — Bar- anda ætlar að gefa okkur tældfæri til þess að komast niður, en hann verður drepinn. nei. — Það er eina tækifærið til þess að koma honum út. Ég geri það ... Nei. Ég er foringi, það er skipun. Ég fer. — Gefizt nú upp eða deyið ella. Nálð ! dýnamitið. — Já. WVVV.VV.VV.VV.VV.V.V.VVV.VVVVVVVV.V.V/WV//.W.WJW.WAIWWWWVWVUWWWWVWW1AWMWWV.' Rósa Slgurðardóttir lýkur lestri sögunnar um „Lit.'a læknissoninn" eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónl. 11.00 Fréttir. A nótum æsk unnar (endurt. þáttur Dóru og Péturs). 12.00 Dagskráin Tónleikar. Til- kynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur Armann Dalmannsson, for. maður Búnaðarsambands Eyjafjarðar ræðir um félags- mál bænda í Eyjafirði. 13.40 Við vinnuna: Tón.'eikar. 14.30 Síðdegissagan „Kosninga- töfrar“ eftir Óskar Aðalstein Höfundur les (7) 15.00 Fréttir Tilkynningar. Barokktónlist: 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni: Það Herr- ans ár 1930 Annar þáttur Stefáns Jóns- sonar og Davíðs Oddssonar. Meðal annars efnis eru viðtöl við Halldór Laxness, Hákon Guðmunds- n, Brynjólf Bjarnason og Pétur II. Saló- monsson (Aður útv. 12. des. sl.). 17.00 Fréttir Að tafli Guðmundur Arnlaugsson í’yt ur skákþátt 17.40 Börnin skrifa Árni Þórðarson les bréf frá börnum. 18.00 Tón.’eikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Jón Böðvarsson menntaskóla kennari flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veoinn Óli Þ. Guðbjartsson, skóla stjóri á Selfossi. talar. 19.55 Stundarbil Freyr Þórarinsson kynnir popptónlist 20.25 Skrafað við SkaftfeRing 20.45 Sænsk tónlist 21.10 „Nóttina á ég sjálf“, sniá- saga eftir Ingibjörgu Jóns- dóttur. Höfundur les. 21.25 íþróttir Jón Ásgeirsson segir frá. 21.40 fslenzkt mál 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Úr ævisögu Breiðfirðlngs 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. KERTI NGK Japönsku bifreiðakertin vinna stöðugt á. ★ NGK Fyrir alla bila. ★ NGK Frábært gangöryggi. ★ NGK Ótrúleg ending. ★ NGK Hagstæðasta verðið. Biðjið um NGK-kerti. — Þér sannfærizt og viijið ekki annað. S, STEFANSSON & CO H.F. Simi 15579, Grandagarði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.