Fréttablaðið - 10.10.2003, Síða 42

Fréttablaðið - 10.10.2003, Síða 42
■ ■ KVIKMYNDIR ✓ Setningarathöfn Bílskúrsbíós með tónleikum djasstríósins H.O.D. verður í bíósal MÍR að Vatnsstíg 10. Klukkan 19 hefjast svo sýningar á fjórum stuttmynd- um Lorts: Eureka, Vandræði Kolbeins kafteins, Konur: Skapavandræði og Grön: Mottan talar. Einnig verður sýnd gestastuttmyndin Úr dagbók slökkviliðs- ins.  Bílskúrsbíó í bíósal MÍR að Vatnsstíg 10 á vegum Lorts og Bíó Reykjavík.  Sjá www.kvikmyndir.is Sambíóin Kringlunni, s. 588 0800 Sambíóin Álfa- bakka, s. 587 8900 Háskólabíó, s. 530 1919 Laugarásbíó, s. 553 2075 Regn- boginn, s. 551 9000 Smárabíó, s. 564 0000 Sambíóin Keflavík, s. 421 1170 Sambíóin Akureyri, s. 461 4666 Borg- arbíó, Akureyr, s. 462 3500 ✓ Kvikmyndahátíð Eddunnar í Regn- boganum: Hero kl. 18 og 22, Young Adam kl. 18, Thirteen kl. 20, Fog of War kl. 20, Carandiru kl. 20, Dirty Pretty Things kl. 22, Blue Car kl. 22. ■ ■ LEIKLIST  Með fulla vasa af grjóti á stóra sviði Þjóðleikhússins. Hilmir Snær Guðna- son og Stefán Karl Stefánsson fara á kostum.  Erling með Stefáni Jónssyni og Jóni Gnarr er sýnt í Loftkastalanum.  Tenórinn, nýtt leikrit eftir Guðmund Ólafsson, verður sýnt í Iðnó.  Leikritið Pabbastrákur eftir Hávar Sigurjónsson verður sýnt á litla sviðinu Þjóðleikhússins.  Vinur minn heimsendir eftir Krist- ínu Ómarsdóttur verður sýnt í Hafnar- fjarðarleikhúsinu.  Farsinn Öfugu megin uppí eftir Der- ek Benfield verður sýndur í Borgarleik- húsinu. ■ ■ LISTOPNANIR ✓ Sýning á verkum Matthíasar Jo- hannessen verður opnuð í bókasal Þjóðmenningarhússins í sýningarröð- inni Skáld mánaðarins. Þar verða til sýnis nokkur sýnishorn af störfum hans sem ljóðskáld, leikritaskáld og rithöfund- ur. Ljósmyndir frá lífi hans og starfi prýða sýninguna. Við opnunina mun Matthías Johannessen lesa eigin ljóð. Allir eru velkomnir.  Þrjár einkasýningar verða opnaðar í Listasafni Kópavogs-Gerðarsafni. Í austursal eru valin verk úr einkasafni Þorvaldar Guðmundssonar og Ingi- bjargar Guðmundsdóttur. Í vestursal opnar Guðrún Gunnarsdóttir sýningu sem hún nefnir Þræði. Á neðri hæð safnsins stefnir Hulda Stefánsdóttir síð- an saman ljósmyndum og málverkum á sýningu sem ber heitið Leiftur. Sýning- arnar standa til 2. nóvember. Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-1 ■ ■ SKEMMTANIR  Hörður Torfa kemur fram í Bragg- anum, Hólmavík á sinni árlegu haust- tónleikaför.  Hljómsveitirnar Dys og Saktmóðigur rokka á Grand Rokk.  Hljómsveitin Sixties heldur uppi stemningunni á Gauknum fram eftir morgni.  Hljómsveitin SSSÓL spilar á Players í Kópavogi.  Hljómsveitin Skítamórall spilar á Gauknum.  D.J. Diabolis leikur fyrir dansi á Caf- fé Kúlture, Hverfisgötu 18.  Raftónlistarkvöld á Vídalín með Canor, Ampop, sk/um, dj Rikka, dj Kristni og dj Héðni.  Johnny Dee og félagar sjá um stuðið í Leikhúskjallaranum.  Óskar Einarsson trúbador spilar á skemmtistaðnum de Boomkikker í Hafnarstræti.  Dúettinn Acoustics skemmtir á Ara í Ögri.  Hilmar Sverrisson skemmtir á Fjörugarðinum í Fjörukránni, Hafnar- firði.  KK og Maggi Eiríks verða með tón- leika í Stapa, Keflavík.  Hinn eini sanni Geirmundur Valtýs- son heldur uppi sveiflunni á Kringlu- kránni ásamt hljómsveit sinni.  Gunni Óla og Einar Ágúst trúbbast á Shooters sportbar, Engihjalla Kópa- vogi. Kassagítarstemning fram í fingur- góma.  Karaókí-stjörnukvöld á ODD-Vitan- um, Akureyri.  Dj Kári sér um skífuþeytingar á neðri hæðinni á Pravda meðan Dj Áki sér um dansgólfið á efri hæðinni með öllu því nýjasta í tónlist í dag.  Eyjapeyinn Hermann Ingi jr verður í feiknafjöri á Búálfinum í Hólagarði, Breiðholti.  Hljómsveitin Papar spilar í Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum. ■ ■ FYRIRLESTRAR  Birgir Björn Sævarsson heldur fyrir- lestur um verkefni sitt til meistaraprófs í rafmagns- og tölvuverkfræðiskor Há- skóla Íslands. Fyrirlesturinn verður hald- inn í stofu 157 í VR-2, húsakynnum verkfræðideildar Háskóla Íslands. Til- gangur verkefnisins er að suðsía myndir með því að nota bæði wavelet og cur- velet varpanir. ■ ■ SAMKOMUR  Myndlistarverðlaun Grasrótar 2003 verða afhent við athöfn í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3. Við afhendinguna verða ávörp og ýmsar uppákomur.  Myndlistarverðlaun Grasrótar 2003 verða afhent við athöfn í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3. Við afhendinguna verða ávörp og ýmsar uppákomur. ■ ■ SÝNINGAR  Listsýning Vinjar, athvarfs Rauða kross Íslands fyrir geðfatlaða, stendur nú yfir í Ráðhúsi Reykjavíkur í tilefni af 10 ára afmæli Vinjar og alþjóðlega geðheil- brigðisdeginum, sem er 10. október. Sýningin stendur til 12. október. 42 10. október 2003 FÖSTUDAGUR hvað?hvar?hvenær? 7 8 9 10 11 12 13 OKTÓBER Föstudagur ■ KVIKMYNDIR Allt upp í argasta bílskúrspönk Þessar stuttmyndir eru allarhver úr sinni áttinni,“ segir Hafsteinn Gunnar Sigurðsson kvikmyndagerðarmaður, „allt frá fagurlega framleiddum myndum í argasta bílskúrspönk.“ Hafsteinn er einn stuttmynda- gerðarmanna úr hópi sem kallar sig Kvikmyndafélagið Lortur. Þeir hafa nú tekið höndum saman við Bíó Reykjavík og bjóða upp á svo- kallað Bílskúrsbíó nú um helgina í bíósal MÍR að Vatnsstíg 10a. Sýndar verða fjórar nýjar eða nýlegar stuttmyndir frá Lorti auk þriggja gestamynda. „Þetta verður samtals í um það bil eins og hálfs tíma efni,“ segir Hafsteinn. Lengd sýninga verður því álíka og á einni meðalbíómynd. „Nema hvað hér fær fólk fimm stuttmyndir í staðinn fyrir eina mynd.“ Ein mynda Lorts verður frum- sýnd. Hún nefnist Grön: Mottan talar. Hinar myndirnar þrjár eru Eureka, Vandræði Kolbeins kafteins og Konur: Skapavand- ræði. Gestamynd föstudagsins er Úr dagbók slökkviliðsins eftir Þorgeir Guðmundsson. Á laugardeginum verður það mynd Arnar Jónasson- ar, Raflost. Loks verður Nýlendan eftir Ragnar Kjartansson gesta- mynd sunnudagsins. Lortur hefur hlotið margvísleg- ar viðurkenningar fyrir verk sín á síðustu misserum, þar á meðal voru þeir valdir neðanjarðarkvik- myndagerðarmenn ársins á síð- asta ári. Einnig vann Lortur til verðlauna á stuttmyndadögum í fyrra. „Einhverjir eru greinilega ánægðir með það sem við erum að gera - nema Kvikmyndamiðstöð Íslands og RÚV.“ Hjá þessum stofnunum koma þeir félagar jafnan að lokuðum dyrum. Engu að síður eru þeir staðráðnir í að halda sínu striki og skapa sér eigin vettvang til þess, meðal annars með þessum Bíl- skúrsdögum. „Við erum stöðugt að bralla eitt- hvað,“ segir Hafsteinn. „Við höf- um ekkert fjármagn en við höfum viljann og við eigum tækin. Þannig að við höldum bara áfram eins og við getum að búa til myndir.“ ■ sellofon@mmedia.is og www.sellofon.is Miðasala í í síma 562 9700 www.idno.is Frumsýning 8. október 2 sýning 9. október 3 sýning 10. október 4 sýning 18. október GRÍMAN 2003: „Besta leiksýningin,“ að mati áhorfenda. lau 11. okt kl. 21, UPPSELT mið 15. okt kl. 21, UPPSELT sun 19. okt kl. 21, UPPSELT fim 23. okt kl. 21, örfá sæti FIMMTUDAGINN 9. OKTÓBER KL. 19:30 Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba Einleikari ::: Truls Mørk Ralph Vaughan Williams ::: Fantasía um stef eftir Thomas Tallis Hafliði Hallgrímsson ::: Sellókonsert Ludwig van Beethoven ::: Sinfónía nr. 2 TÓNLEIKAR Í HÁSKÓLABÍÓI Gul #1 Beethoven og splunkunýr spennandi sellókonsert 16. október 2003 Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba Kór ::: Söngsveitin Fílharmónía Dímítríj Sjostakovitsj ::: Sinfónía nr. 1 Dímítríj Sjostakovitsj ::: Sinfónía nr. 2 Dímítríj Sjostakovitsj ::: Sinfónía nr. 3 Hafliði Hallgrímsson og Truls Mørk munu kynna sellókonsertinn kl. 18:30 á stóra sviðinu í Háskólabíói fyrir tónleikana á fimmtudaginn. Misstu ekki af skemmtilegri kynningu. FORSPRAKKAR KVIKMYNDAFÉLAGSINS LORTS Kvikmyndafélagið Lortur og Bíó Reykjavík verða með Bílskúrsbíó í kvöld og um helgina að Vatnsstíg 10a, þar sem er til húsa bíósalur MÍR. Setningarathöfn með tónlistaruppákomu verður klukkan 18 í dag. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M Foreldrar - Stöndum saman Leyfum ekki eftirlitslaus unglingapartý. FJARAN Rómantískur staður FJÖRUGARÐURINN Víkingaveislur fyrir hópa og einstaklinga Helgin 10. - 11. október í FJÖRUKRÁNNI. FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 10. október leikur Hilmar Sverrisson á FJÖRU- GARÐINUM - FJÖRUKRÁNNI frá kl. 23.00 - 03.00. LAUGARDAGSKVÖLDIÐ 11. október leika Hilmar Sverrisson og Már Elísson á FJÖRUGARÐINUM - FJÖRUKRÁNNI frá kl. 23.00 - 03.00. Föstudagur 10.10. kl. 20 örfá sæti laus Fimmtudagur 16.10. kl. 20:30 uppselt Sunnudagur 19.10. kl. 16 uppselt Sunnudagur 19.10. kl. 20 uppselt Föstudagur 24.10 kl. 20 örfá sæti laus Föstudagur 31.10. kl. 20 laus sæti Ósóttar pantanir seldar daglega.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.