Fréttablaðið - 10.12.2004, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 10.12.2004, Blaðsíða 80
60 10. desember 2004 FÖSTUDAGUR Fyrir tveimur áratugum vakti kvikmyndin Birdy, með þeim Matthew Modine og Nicholas Cage í aðalhlutverkum, töluverða athygli. Í kvöld frumsýnir Leikfélag Hafnarfjarðar leikgerð, sem bandaríska skáldkonan Naomi Wallace samdi eftir upprunalegu bókinni um Birdy eftir William Wharton. „Fyrst og fremst er þetta saga tveggja vina,“ segir Ingvar Bjarnason, sem bæði hefur þýtt verkið og leikstýrt því. „Annar er saklaus í æsku. Hann dreymir um fugla og flug og frelsi. Hinn vinurinn er laminn af föður sínum og með lítið sjálfstraust. Hann byggir sér ímynd utan frá og þyk- ist vera voðalega harður, mikill töffari – en er ljúfmenni innst inni.“ Báðir vnirnir lenda því að taka þátt í seinni heimsstyrjöldinni og verða þar fyrir áföllum „Birdy fer yfirum og heldur að hann sé fugl, hverfur inn í sig og lendir á geðsjúkrahúsi.“ Leikritið gerist að mestu á geð- sjúkrahúsinu, þar sem Stefán Benedikt Vilhelmsson leikur Birdy en Snorri Engilbertsson fer með hlutverk vinar hans, Al. Inní leikritið er síðan skotið at- riðum úr æsku þeirra þar sem þær Kristín Arna Sigurðardóttir og Hera Guðbrandsdóttir leika Al og Birdy á yngri árum, og er hlut- ur þeirra sýningunni síst minni en þeirra Stefáns og Snorra. „Þetta er mjög falleg sýning,“ segir leikstjórinn. „En í þessu er mikil stríðsádeila og miklar and- stæður.“ Með önnur hlutverk fara Hall- dór Magnússon og Tryggvi Rafns- son. Mikill kraftur hefur verið í Leikfélagi Hafnarfjarðar frá því það fékk inni í gamla Lækjarskól- anum í Hafnarfirði snemma á þessu ári. Birdy er fjórða sýningin af fimm í röð sígildra nútímaverka sem félagið ákvað að setja á fjal- irnar í beinu framhaldi af vista- skiptunum. Áður hafa verið sýnd leikritin Hamskiptin, Beisk Tár Petru Von Kant og Að sjá til þín maður. Birdy er næstsíðasta verkið í röð sígildra nútímaverka sem félagið ákvað að setja á fjalirnar en síð- asta verkið Saga úr dýragarðinum verður sýnt eftir áramót. ■ Fuglamaðurinn í Hafnarfirði ■ LEIKLIST FÖSTUDAGUR 10/12 BELGÍSKA KONGÓ eftir BRAGA ÓLAFSSON Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki - kl 20 LAUGARDAGUR 11/12 KRAMHÚSIÐ - JÓLAGLEÐI Nemendasýning - tónlist - dans. kl. 20.30 - Aðgangur kr. 1.500,- Lifandi tónlist og ball í forsal SUNNUDAGUR 12/12 BELGÍSKA KONGÓ eftir BRAGA ÓLAFSSON Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki - kl 20 Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík Miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is Miðasala, sími 568 8000 GJAFAKORT Í BORGARLEIKHÚSIÐ - GILDIR ENDALAUST Gjafakort fyrir einn kr. 2.700 - gjafakort fyrir tvo kr. 5.400 Gjafakort á Línu Langsokk fyrir einn kr. 2.000, fyrir tvo kr. 4.000 VIÐ SENDUM GJAFAKORTIN HEIM ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU - pantið í síma 568 8000 eða á midasala@borgarleikhus.is Mið. 29. des. kl. 20 Mán. 27. des. kl. 20 eftir Hlín Agnarsdóttur Sun.12. des. kl. 20.00 frumsýning Þri. 14. des. kl. 20 Mið. 15. des. kl. 16.00 og 20.00 Fös. 17. des. kl. 12.00 Lau. 18. des kl. 14.00 Sun. 19. des. kl. 18.00 og 20.00 Mán. 20. des. kl. 16.00 Þri. 21. des. kl. 14.00 og 20.00 Mið. 22. des. kl. 16.00 Fim. 23. des. kl. 14.00 og 20.00 Jólin syngja Mið. 22. des. Tónleikar: Ragnheiður Gröndal með hljómsveit Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. SÍÐUSTU SÝNINGAR sun. 12. des kl. 14 – sun. 19. des kl. 14 – sun. 26. des kl. 14 Gjafakort á Toscu - Upplögð gjöf fyrir tónelska vini, ættingja, starfsmenn og viðskiptavini Miðaverð við allra hæfi: Frá kr. 1.000 upp í kr. 6.500 – og allt þar á milli. - 20% afsláttur af völdum útgáfum af óperunni Tosca í verslun Skífunnar á Laugavegi 26 gegn framvísun gjafakorts. Gjafakort seld í miðasölu. Miðasala á netinu: www.opera.is Lau. 11.12 20.00 Uppselt Fim. 30.12 20.00 Uppselt ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Miðasalan er opin frá 14-18, lokað á sunnudögum SMIÐUR JÓLASVEINANNA eftir Pétur Eggerz Fös. 10. des. kl. 9:30 og 14 uppselt Sun.12. des. kl. 16:00 laus sæti Miðaverð kr. 1.200 www.moguleikhusid.is Sími miðasölu 562 5060 ■ ■ TÓNLEIKAR  12.00 Nemendatónleikar Tón- skóla Þjóðkirkjunnar verða í Langholtskirkju. Fram koma nem- endur skólans í orgelleik og söng og flytja fjölbreytta efnisskrá.  15.30 Gítarnemendur frá Tónlistar- skóla Kópavogs flytja tónlist fyrir gesti og gangandi á neðri hæð Listasafns Kópavogs.  20.30 Ragnheiður Gröndal, Gunn- ar Kvaran, Elísabet Waage og hornleikarar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands koma fram á tónleikum Íslandsdeildar Amnesty International, sem haldnir eru í Neskirkju á alþjóðlega mannrétt- indadeginum.  22.00 Hljómsveitin Hjálmar heldur tónleika í Stúdentakjallaranum.  23.00 Mugison verður með tón- leika á Grand Rokk.  Íslensku dívurnar, þær Margrét Eir, Védís Hervör, Guðrún Árný, Regína Ósk og Jóhanna Vigdís (Hansa), verða með stór-jólatón- leika í Grafarvogskirkju ásamt hljómsveit og kór. Alls koma um 200 manns fram á tónleikunum. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 7 8 9 10 11 12 13 Föstudagur DESEMBER BIRDY Leikfélag Hafnarfjarðar frumsýnir Birdy í kvöld í húsnæði félagsins í gamla Lækjarskóla í Hafnarfirði. 80-81 (60-61) slanga 9.12.2004 19:09 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.