Fréttablaðið - 10.12.2004, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 10.12.2004, Blaðsíða 82
62 10. desember 2004 FÖSTUDAGUR FRÁBÆR SKEMMTUN Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15 Sýnd kl. 6 og 8 m/ísl. tali. Sýnd kl. 6, 8 & 10 Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 4 HHH1/2 kvikmyndir.is HHH kvikmyndir.com HHH HL Mbl Sama Bridget. Glæný dagbók. Les Marchands de Sable (Svefnsandur) Sýnd kl. 6 Film Noir Kvikmyndahátíð (allar myndir með enskum texta) JÓLAKLÚÐUR KRANKS Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 SHALL WE DANCE? SÝND KL. 6 Sýnd kl. 6, 8 & 10 Jólamyndin 2004 HHHH "Einstaklega vel gerð mynd á allan hátt, sem rígheldur manni strax frá upphafi. Þrælskemmtileg!"- H.L., Mbl i st l l r ll tt, s rí l r i str fr fi. r ls til ! - . ., l HHH S.V. Mbl HHHÓ.Ö.H DV SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 b.i. 14 Sýnd í LÚXUS 4, 6, 8 og 10 Óttist endurkomuna því hann er mættur aftur vígalegri enn nokkru sinni fyrr!! ttist r í r tt r ft r í l ri r si i f rr!! HHH kvikmyndir.com HHH Balli / Sjáðu PoppTV Kolsvört jólagrínmynd HHH S.V. Mbl SÝND kl. 6, 8 og 10 b.i. 16 HHH Ó.Ö.H DV LADDER 49 SÝND KL. 10 MINDHUNTERS SÝND KL. 8 & 10 Jólamyndin 2004 Sýnd kl. 4 og 6.10 m/ísl. tali Sýnd kl. 4, 6.10, 8.20 & 10.30 m/ensku tali HHH1/2 kvikmyndir.is HHHHL Mbl Sama Bridget. Glæný dagbók. HHH kvikmyndir.com Sýnd kl. 4, 6.10, 8.20 og 10.30 Sýnd í LÚXUS VIP kl. 8.20 og 10.30 WITHOUT A PADDLE KL. 4, 6, 8 & 10.10 b.i. 12 THE GRUDGE KL. 8.20 & 10.30 b.i. 16 Hann er á toppnum... og allir á eftir honum Framleidd af Mel Gibson Pottþéttur spennutryllir... Deildu hlýjunni um jólin. Með hinum bráðskemmtilega James Gandolfini úr The Sopranos. Kostuleg gamanmynd sem kemur öllum í gott jólaskap. Jólamyndin 2004 FRÉTTIR AF FÓLKI Sendu SMS skeytið BTL KZF á númerið 1900 og þú gætir unnið. KILLZONE Call of Duty finset Hour KILLZONE bolir og fleira Aðrir tölvuleikir DVD myndir Margt fleira. VINNINGAR Vinningar verða afhentir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 199 kr/skeytið Brad Pitt segist myndu glaður viljavinna aftur með Catherine Zeta Jones. Parið lék saman í myndinni Ocean's Twelve ásamt George Cloon- ey og Matt Damon. „Við Catherine höfum talað saman um að leika í söngleik saman. Ég er mikið fyrir söng og dans. Túlkunardans er sérgrein mín,“ sagði Pitt. Catherine segist einnig hafa áhuga á að vinna aftur með honum. „Brad er allt of hógvær. Hann hefur góða rödd og hann hefur virki- lega mikla danshæfileika.“ Geri Halliwell hefur gefið út til-kynningu um sitt fyrsta tónleika- ferðalag í Bretlandi sem sólótónlist- armaður. Fyrrverandi krydd- pían hefur ákveðið að skella sér í túr næsta maí og koma fram víðs vegar um Bretland og Írland. Tónleikaferðalagið hefst 3. maí í Dublin, þaðan fer hún til Skotlands og Englands og lýkur ferðalaginu þann 29. maí í Cardiff. Aftur af stað eftir veikindi Heimildarmyndin Blindsker-Saga Bubba Morthens, sem vann Eddu- verðlaunin á dögunum, hefur verið gefin út á DVD-mynddiski. Diskurinn er fullur af áhuga- verðu aukaefni, m.a. fráklipptu efni, Bubba og Botnleðju, Bubba og Gunnari Dal ræða saman á kaffihúsi og kafla um gerð mynd- arinnar. Tónlistin úr myndinni hefur einnig verið gefin út á plötu. Hún inniheldur 19 sígild lög með Bubba og hljómsveitun- um Egó, Utangarðsmönnum og Das Kapital. ■ Lagið „One Of Us“ með hljómsveit- inni Jagúar er nú í mikilli spilun á út- varpsstöðinni Studio Brussels hjá belgíska ríkisútvarpinu. Lagið var gefið út á safnplötu í Belgíu á dögunum og komst platan í hendur þeirra sem ákveða spilunar- lista hjá útvarpsstöðinni. Jagúar á nokkru fylgi að fagna í Belgíu eftir tónleikaferðir sínar þangað en út- gáfa lagsins á safndiski var ekki hugsuð sem formleg útgáfa. Hljómsveitin leggur nú drög að tóneikaferðalagi um Evrópu í apríl/maí á næsta ári auk þess sem Smekkleysa/Bad TasteUK skipuleggur alþjóðlega útgáfu á nýjustu plötu sveitarinnar, „Hello Sombody!.“ Liðsmenn Jagúar ætla að kynna plötuna í Skífunni á Laugavegi á morgun klukkan 15.30 og í Hag- kaupum í Smáralind kl. 15.00 á sunnudag. ■ Jodie Foster segist hafa mikinnáhuga á hlutverki í rómantískri mynd en enginn vilji gefa henni þann séns. „Ég elska spennumyndir. En mig langar einnig að leika í rómantískri gamanmynd, ég fæ bara engin til- boð,“ sagði leikkonan. Hún skilur hins vegar afhverju enginn vill fá hana í rómantískt hlutverk. „Ég virka líklega ekki eins og ég sé mjög rómantísk týpa,“ viðurkenndi hún. Þessi sveit vann hin eftirsóttu Mercury-verðlaun í ár. Við hér heima höfum þó aldrei heyrt hennar getið - þar til nú. Liðsmenn The Zutons eru greinilega af sama sjóræningja- skipi og liðsmenn The Coral. Það er þó örlítið meira stuð í þessu, en stíllinn er að mörgu leyti svipað- ur. Það sem gefur þessari sérstak- an keim eru flottar útsetningar. Þetta er fjörug rokktónlist, sem byggir mikið á grúfi bassaleikar- ans og trommarans og skreytt snyrtilega með smekklega ber- strípuðum gítarlikkum og saxó- fónspili. Vanalega þoli ég ekki saxófóna, en í þetta skiptið er hann notaður rétt... svipað eins og Morphine gerðu á meðan þeir störfuðu. En það er söngvarinn David McCabe sem lyftir lögum sveitar- innar í hæstu hæðir. Hann er hreint út sagt stórkostlegur og gefur ekkert eftir á þeim stöðum sem hann á að vera kröftugur. Þetta er plata full af slögur- um. Lagasmíðar eru gamaldags og á köflum skondnar. Textar eru teiknimyndalegir og hnyttn- ir. Aðeins eitt lag nær inn á fjórðu mínútu að lengd. Tékkið endilega á lögunum Zuton Fever, Pressure Point og Night- mare Part II. Ég var nú eiginlega ekkert sammála þessum úrslitum hjá Mercury í ár, að velja þetta plötu ársins. Þó að hún sé góð slær hún nú alls ekki það út sem var á sama lista. Birgir Örn Steinarsson Inn með trollið, inn! THE ZUTONS WHO KILLED THE ZUTONS? NIÐURSTAÐA: Sigursveit Mercury-verðlaunanna í ár kemur frá Liverpool. Stuðboltar sem leika sjóræningjarokk að hætti The Coral. [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN FRÉTTIR AF FÓLKI ■ TÓNLIST Halli Reynis og hljómsveit hans halda sína fyrstu tónleika eftir nokkurt hlé á Café Rosenberg á laugardagskvöld. Sveitin þurfti að fresta tónleikum sínum um skeið vegna veikinda eins meðlimsins en hann er nú allur á batavegi. Sveitin átti gott kvöld á skemmtistaðnum Nasa í síðasta mánuði fyrir fullu húsi af fólki en hefur verið í hléi allar götur síðan. Nýjasta plata Halla, Við erum eins, hefur selst vonum framar og er Halli hæstánægður með viðtök- urnar. Dagana 15. til 18. desember fara Halli og félagar síðan til Austfjarða þar sem spilað verður á fernum tónleikum. Tónleikarnir á Café Rosenberg hefjast klukkan 22.00. ■ HALLI REYNIS OG FÉLAGAR Trúbador- inn Halli Reynis er aftur kominn af stað með hljómsveit sína eftir veikindi eins meðlimsins. M YN D /V AL G AR Ð U R Blindsker á DVD BLINDSKER Bubbi Morthens í myndinni Blindsker, sem fékk Eddu-verðlaunin sem besta heimildarmyndin. ■ TÓNLIST JAGÚAR Fönksveitin Jagúar er að gera það gott í Belgíu um þessar mundir. Jagúar vinsælir í Belgíu 82-83 (62-63) bíóhús 9.12.2004 18:47 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.