Fréttablaðið - 22.03.2006, Side 56

Fréttablaðið - 22.03.2006, Side 56
Tónlistarhátíðin Vorblót verður haldin á Nasa dagana 27.-30. apríl. Hátíðin hefur hlotið nafnið Rite of Spring á ensku og er þegar byrjað að selja miða á hátíðina erlendis. Hr. Örlygur stendur fyrir hátíð- inni í samvinnu við Icelandair. Á Vorblótinu ægir saman ýmsum tónlistarstefnum og straumum, allt frá taktfastri sígaunatónlist frá Belgrad (KAL) og íslensku balkan-polka (Stór- sveit Nix Noltes), til brasilísks bossanova (Ife Tolentino) og fun- heits salsa (Salsa Celtica). Hið virta plötumerki Soul Jazz Rec- ords kemur með klúbbinn sinn 100% Dynamite sem framreiðir fönkaða reggí-, dub- og ska-tónlist og Petter úr reggísveitinni Hjálm- um kynnir til leiks nýtt sóló-verk- efni á hátíðinni, en hann er þessa dagana að taka upp sína fyrstu breiðskífu. Flís og Bogomil Font bjóða einnig upp á nýjungar á Vorblót- inu í formi nýs samstarfsverkefn- is sem þeir eru að sjóða saman. KK verður á blúsnótunum á Vor- blótinu með hljómsveit sinni Blue Truck auk þess sem Mezzoforte heldur sína fyrstu tónleika hér- lendis í langan tíma. Miðasala hefst miðvikudaginn 5. apríl og mun fara fram í versl- unum Skífunnar og BT og á midi. is. Miðaverð er 2.900 kr, auk 225 kr. miðagjalds, á hverja tónleika. Einnig verður hægt að kaupa miða sem gilda á alla hátíðina sem kostar 5.900 kr, auk 400 kr. miðagjalds. ■ Fjölbreytt Vorblót MEZZOFORTE Hljómsveitin Mezzoforte spilar á tónlistarhátíðinni Vorblót í lok apríl. GÓÐ STEMNING Fjöldi áhorfenda lagði leið sína í Loftkastalann til að sjá rokkstjörnur framtíðarinnar. ÓLAFUR PÁLL GUNNARSSON Útvarpsmað- urinn góðkunni af Rás 2 sá um að kynna hljómsveitirnar á svið. EKKIUM Tríóið Ekkium vakti mikla athygli fyrir frumlegar tónsmíðar en hlaut ekki náð fyrir augum dómnefndar eða áhorfenda. FRÉTTABLAÐIÐ / HEIÐA 24. Músíktilraunir Tónabæjar og Hins Hússins hófust í Loftkastal- anum á mánudagskvöld en þá var fyrsta undankvöldið af fimm hald- ið. Tíu hljómsveitir reyndu að heilla dómnefnd og áhorfendur sem fá að velja hvora sína hljóm- sveitina á úrslitakvöldið en það fer fram föstudaginn 31.mars. Verð- launin hafa aldrei verið glæsilegri en sigurvegararnir hljóta ferð til Manchester í boði Iceland Air og tuttugu hljóðverstíma í upptöku- veri Sigur Rósar ásamt hljóð- manni. Hún var mjög fjölbreytt tónlist- in sem áhorfendur fengu að heyra en þeir völdu hafnfirsku hljóm- sveitina Própanol áfram. Dóm- nefndin sat lengi á rökstólum en ákvað loks að velja Tranzlokal á úrslitakvöldið. Própanól með sigur VINNINGAR VERÐA AFHENDIR HJÁ BT SMÁRALIND. KÓPAVOGI. MEÐ ÞVÍ AÐ TAKA ÞÁTT ERTU KOMINN Í SMS KLÚBB. 99 KR/SKEYTIÐ. TAKTU ÞÁTT! VINNINGAR ERU BÍÓMIÐAR FYRIR TVO, DVD MYNDIR, VARNINGUR TENGDUR MYNDINNI OG MARGT FLEIRA! 11. HVER VINNUR! FRUMSÝND 17. MARS Humartilboð Úrval Fiskrétta Sigin Grásleppa Lax og Lúða Fiskbúðin Vör Höfðabakka 1 s 587-5070 SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu PINK PANTHER kl. 8 BIG MOMMA’S HOUSE 2 kl. 6, 8 og 10 YOURS, MINE & OURS kl. 6 RENT kl. 10 B.I. 14 ÁRA BIG MOMMA’S HOUSE 2 kl. 5.50, 8 og 10.10 RENT kl. 5.20 B.I. 14 ÁRA CAPOTE kl. 8 B.I. 16 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 10.10 B.I. 12 ÁRA CONTANT GARDENER kl. 10.20 B.I. 16 ÁRA BIG MOMMA’S HOUSE 2 kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15 BIG SÝND Í Í LÚXUS kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15 B.I. 14 ÁRA RENT kl. 8 og 10.45 B.I. 14 ÁRA YOURS MINE AND OURS kl. 4 og 6 PINK PANTHER kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 NANNY MCPHEE kl. 3.40 og 5.50 WALK THE LINE kl. 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA TÖFRANDI ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SKRÆKJANDI kl. 6 KISULÓRUR kl. 6 DULARFULL SNERTING kl. 8 100% MANNESKJA kl. 8 PROTEUS kl. 10 SKEMMTU ÞÉR VEL Á FRÁBÆRRI FJÖLSKYLDUMYND! UPPLIFÐU MAGNAÐAN SÖNGLEIKINN!! STÚTFULL AF STÓRKOSTLEGRI TÓNLIST! 2 FYRIR 1 FYRIR VIÐSKIPTAVINI GULLVILDAR ÓSKARS- VERÐLAUNIN sem besta leik- kona í aðalhlut- verki - Reese Witherspoon ÓSKARSVERÐLAUNIN Besta leikkona í aukahlutverki Rachel Wisz 8 KRAKKAR. FORELDRARNIR. ÞAÐ GETUR ALLT FARIÐ ÚRSKEIÐIS. - DÖJ, kvikmyndir.com ÓSKARSVERÐLAUNIN sem besti leikari í aðalhlutverki STEVE MARTIN KEVIN KLINE JEAN RENO BEYONCÉ KNOWLES VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! Pink Panther demanturinn er horfinn og heimsins frægasta rannsóknarlögregla gerir allt til þess að klúðra málinu... Mamma allra grínmynda er mætt aftur í bíó! Fór beint á toppin í Bandaríkjnum Í REGNBOGANUM - SV MBL.IS WWW.XY.IS 200 kr. afsláttur fyrir XY félaga - L.I.B - TOPP5.IS - S.K. - DV

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.