Fréttablaðið - 01.09.2006, Page 84

Fréttablaðið - 01.09.2006, Page 84
 1. september 2006 FÖSTUDAGUR52 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri H.C. Andersen (24:26) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 My Sweet Fat Valent- ina 13.50 My Sweet Fat Valentina 14.40 Ör- lagadagurinn 15.10 Extreme Makeover: Home Edition 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbo- urs 18.05 Simpsons SJÓNVARPIÐ 20.10 SCOOBY-DOO � Gaman 23.20 HIDALGO � Ævintýri 20.00 SUSHI TV � Gaman 21.50 LAW & ORDER: CRIMINAL INTENT � Spenna 21.10 48 HOURS � skýringar 7.20 HM í körfubolta 10.20 HM í körfubolta 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah (90:145) 10.20 Alf 10.45 Það var lagið 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 20.05 The Simpsons (11:22) (Simpsons-fjöl- skyldan) Sautjánda og nýjasta þátta- röðin í þessum langlífasta gamanþætti bandarískrar sjónvarpssögu. 20.30 Two and a Half Men (22:24) (Tveir og hálfur maður) 20.55 Derren Brown: Hugarbrellur (5:6) 21.20 Entourage (Viðhengi). 21.45 Elektra Ævintýramynd þar sem Jenni- fer Garner snýr aftur í hlutverki ofur- hetjunnar Elektru sem beitir ofurkröft- um sínum – að sjá framtíðina – bar- áttunni við ill og myrk öfl. Bönnuð börnum. 23.20 Hidalgo (Bönnuð börnum) 1.30 Blade II (Stranglega bönnuð börnum) 3.25 Black Point (Stranglega bönnuð börnum) 5.10 Fréttir og Ísland í dag 6.20 Tónlistar- myndbönd frá Popp TíVí 23.05 Engin leið að hætta 1.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.30 Ungar ofurhetjur (19:26) (Teen Titans II) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Skoppi og vinir hans (Scooby-Doo) Bandarísk fjölskyldumynd frá 2002 um unga spæjara sem rannsaka dul- arfulla atburði í sumarleyfisparadís. Meðal leikenda eru Freddie Prinze, Sarah Michelle Gellar og Rowan Atk- inson. 21.35 Komdu með mér (I’ll Take You There) Rómantísk gamanmynd frá 1999 um konu sem neyðir karlmann til að horfa fram á veginn og halda áfram að lifa lífinu eftir að konan hans lætur hann róa. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.15 X-Men (Bönnuð börnum) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Bernie Mac (21:22) (e) 20.00 Sushi TV (6:10) (e) 20.30 Sirkus RVK (e) 21.00 Pípóla (8:8) (e) 21.30 Twins (14:18) (e) (Sneaks And Geeks)Það styttist í reunion hjá stelp- unum og eru þær báðar spenntar að hitta fyrrumbekkjarfélaga sinn Danny sem þær voru báðar hrifnar af. 22.00 Stacked (12:13) (e) 22.30 Invasion (22:22) (e) (Last Wave Good- bye)Smábær í Flórída lendir í miðj- unni á heiftarlegum fellibyl sem legg- ur bæinní rúst. 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 23.35 C.S.I: New York (e) 0.30 Love Monkey – lokaþáttur (e) 1.15 Beverly Hills 90210 (e) 2.00 Melrose Place (e) 3.30 Óstöðvandi tón- list 19.00 Melrose Place 19.45 Everybody Hates Chris (e) 20.10 Trailer Park Boys 20.35 Tommy Lee Goes to College Rokkstjarn- an Tommy Lee úr hljómsveitinni Motley Crue má nú loksins vera að því að fara í skóla eftir að hafa lifað hátt í tvo áratugi. 21.00 The Bachelor VII 21.50 Law & Order: Criminal Intent Barn- fóstra játar á sig morð og morðtilraun, því hún segir að Guð hafi sagt henni að játa. Fórnarlömbin tengjast því þau áttu heima í sama húsi og sá orðróm- ur hafði gengið að þau hefðu verið í ástarsambandi. 22.40 C.S.I: Miami (e) 15.05 Game tíví (e) 15.35 Point Pleasant – lokaþáttur (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 6.00 Með allt á hreinu 8.00 James Dean 10.00 Not Without My Daughter (e) 12.00 Confessions of a Teenage Drama Queen 14.00 Með allt á hreinu 16.00 James Dean 18.00 Not Without My Daughter (e) 20.00 Confessions of a Teenage Drama Queen (Játningar gelgjudrottningar) 22.00 Intermission (Millikaflar) Sbb. 0.00 The Fan (Sbb) 2.00 Returner (Sbb) 4.00 Intermission (Sbb) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 14.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 15.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 16.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 17.00 Sexiest Rock Stars 18.00 E! News 18.30 The Daily 10 19.00 THS Angelina Jolie 20.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 21.00 Girls of the Playboy Mansion 21.30 Girls of the Playboy Mansion 22.00 Naked Wild On 22.30 Naked Wild On 23.00 Sexiest Movie Stars 0.00 THS Angelina Jolie 1.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 2.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 18.00 Upphitun 18.30 Man City – Portsmouth (e) 20.30 Middlesbrough – Chelsea (e) 22.30 Upphitun (e) Knattspyrnustjórar, leik- menn og aðstandendur úrvalsdeildar- liðanna spá og spekúlera í leiki helg- arinnar. 23.00 Dagskrárlok AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 STÖÐ 2 BÍÓ Dagskrá allan sólarhringinn. � � � � 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþrótta- fréttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin 17.00 5fréttir 18.00 Íþróttir og veður 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin 11.40 Brot úr dagskrá 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Ísland í dag 19.40 Peningarnir okkar 20.00 Fréttayfirlit 20.20 Brot úr fréttavakt 20.30 Örlagadagurinn (12:14) Sigríður Arnar- dóttir, Sirrý, ræðir við Íslendinga, bæði þekkta og óþekkta,um örlaga- daginn í lífi þeirra; daginn sem ger- breytti öllu. 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Peningarnir okkar � 23.10 Kvöldfréttir 0.10 Fréttavaktin 3.10 Fréttavaktin 6.10 Peningarnir okkar SKJÁR SPORT Svar: Master Sergeant Ernest G. Bilko úr Sgt. Bilko frá 1996. „One... we‘re going for one!“ Á hinni víðáttumiklu sléttu sem dagskrá Skjás eins er má stöku sinnum finna litla hóla sem brjóta flatneskjuna upp og gleðja augað. Kanadísku þættirnir Trailer Park Boys virðast ekki ásjálegir við fyrstu sýn en þegar að er gáð kemur í ljós að þeir eru sennilega það besta sem stöðin hefur upp á að bjóða. Þættirnar gerast í hjólahýsa- hverfi og segja frá hvunndagslífi manns að nafni Julian, sem glímir við ýmsar þrautir. Í fyrsta lagi er vinur hans Ricky nýsloppinn úr steininum og gistir í bílflaki í garðinum hjá Julian. Þar ræktar hann kannabisplöntur í þeim tilgangi að gera sig aftur gildandi í þeim bransa sem kom honum upphaflega á bak við lás og slá. Auk þess er Ricky staur- blankur og grípur til örþrifaráða á borð við klámmyndaleik til að drýgja tekjurnar. Til að bæta gráu ofan á svart eru Julian og Ricky báðir í ónáð hjá leigusalanum, sem reynir sífellt að flæma þá burt. Sá nýtur aðstoðar feitlagins manns í kringum fertugt, sem stendur í þeirri trú að líkamlega sé hann mjög vel af guði gerður og er því alltaf ber að ofan. Þættirnir eru byggðir upp eins og raunveru- leikaþættir þar sem myndavélin er eins og fluga á vegg. Áferðin er öll hin ódýrasta að sjá og kauðsleg en útkoman meinfyndin. Persónurnar hver annarri brjóstumkennan- legri og lífspeki „hvíta ruslsins“ drýpur af hverju orði. Af einskærri ættjarðarást fylgist ég auð- vitað með Rock Star: Supernova og nú er enn ein brotalömin að koma í ljós á þessari meintu ofurgrúppu, það er að segja lögin þeirra. Þótt Tommy, Gilby og Jason komi allir úr þekktum böndum voru þeir bara aukaleikarar og af fyrstu lögum Supernova að dæma ekki sérlega sleipir í tónsmíðum. VIÐ TÆKIÐ: BERGSTEINN SIGURÐSSON SKEMMTIR SÉR Í HJÓLHÝSAHVERFINU Lífspeki hvíta ruslsins

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.