Fréttablaðið - 17.02.2007, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 17.02.2007, Blaðsíða 44
heimaerbest Danski húsgagnahönnuðurinn Hans J. Wegner var frumkvöðull á sínu sviði og einn virtasti hönnuður Dana. Hann lést fyrir skömmu, 92 ára að aldri, en hann hafði mikil áhrif á hönnun í Skandinavíu og á meðan sumir hönnuðir láta sig ein- ungis dreyma um að hanna einn þekktan stól, hannaði hann marga slíka. Einna þekktastur þeirra er „Stóllinn“ sem er úr tekkviði, en Danmörk var einn stærsti inn- flytjandi tekkviðar í Evrópu eftir stríð. Af þeim sökum þróuðu Danir sérstakan tekk- stíl sem barst víða og hrinti af stað tekk- bylgju og framleiðslu á ódýrum eftirlík- ingum á dönskum húsgögnum. Hans J. Wegner átti stóran þátt í vinsældum danskrar hönnunar en hann var þekktur fyrir afburða handbragð og ástríðu fyrir nútíma lifnaðarháttum. Verk hans teljast til naumhyggju og hann hannaði mikið af húsgögnum þótt stólar hans séu hans þekktustu verk. - keþ Uxinn er leðurstóll með voldugum „hornum“ þar sem höfuðið hvílir. Nautið er einn af þekktari stólum Wegners. Þessi stóll heitir hinu einfalda nafni Stóllinn og er sennilega frægasta hönn- un Wegners. Kínverski stóllinn ber skap- ara sínum gott vitni. Hans J. Wegner, einn virtasti húsgagnahönnuður Dana, lést í síðasta mánuði. Afburðahandbragð & ástríða Fáir húsgagnahönnuðir hafa hannað jafnmikið af þekktum stólum og Hans J. Wegner. Hann lést í síðasta mánuði. Teddy Bear, eða Bangsi, heitir þessi stóll, en það er auðvelt að sjá af hverju. Útsala 20-50% afsláttur Langholtsvegi 111, 104 Rvk. Sími 568 7900 Opið virka daga 11-18, laugardaga 11-16 30% afsláttur af rúmum Baðsloppar 20% afsláttur Handklæði 30% afsláttur Rúmteppasett 20-40% afsláttur Sængurfatnaður 20% afsláttur rafstillanleg og hefðbundin. Nýtt kortatímabil 17. FEBRÚAR 2007 LAUGARDAGUR2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.