Tíminn - 07.02.1987, Blaðsíða 20

Tíminn - 07.02.1987, Blaðsíða 20
Reykjavík Þorrablót Framsóknarfélaganna í Reykjavík veröur haldið í hinum nýja sal Þórscafé (Noröurljós) föstudaginn 13. febrúar og hefst kl. 20.00. Miðaverð er kr. 1250.-. Borðapantanir eru í síma 24480 (Jónína). Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra flytur stutt ávarp. Veislustjóri verður Kristinn Finnbogason Framsóknarfélögin í Reykjavík Reykjanes Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins í Reykjaneskjördæmi er í Hamraborg 5, Kópa- vogi. Skrifstofan er opin alla daga frá 9.00-17.00. Kosningastjóri er Hermann Sveinbjörnsson. Sími skrifstofunnar er 91-41590. Verið velkomin. Hafnarfjörður Aðalfundur framsóknarfélags Hafnarfjarðar verður haldinn fimmtu- daginn 12. febr. kl. 20.30 að Hverfisgötu 25, Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Stjórnin Kópavogur Fundur verður um bæjarmálin mánudaginn 9. febrúar kl. 20.30 að Hamraborg 5. Framsögumaður Skúli Sigurgrímsson, bæjarfulltrúi Framsóknarfélögin Suöurland Suðurland Skrifstofa Kjördæmissambands framsóknarmanna á Suðurlandi, Eyrarvegi 15, Selfossi er opin alla virka daga frá kl. 9.00 til 12.00. Einnig er skrifstofa Þjóðólfs opin á sama tíma. Gnjúpverjahreppur og nágrenni Jón Helgason, ráðherra, Þórarinn Sigurjónsson aiþingismaður ásamt Guðna Ágústssyni og Unni Stefánsdóttur verða til viðtals og ræða þjóðmálin í Árnesi, miðvikudaginn 11. febrúar kl. 21. Allir velkomnir Eyfellingar og nágrannar Jón Helgason, ráðherra, Þórarinn Sigurjónsson alþingismaðurásamt Guðna Ágústssyni og Unni Stefánsdóttur verða til viðtals og ræða þjóðmálin á Heimalandi, mánudaginn 9. febrúar kl. 21. Allir velkomnir Grímsnes og nágrenni Jón Helgason, ráðherra, Þórarinn Sigurjónsson alþingismaðurásamt Guðna Ágústssyni og Unni Stefánsdóttur verða til viðtals og ræða þjóðmálin í Félagsheimilinu Borg, þriðjudaginn 10. febrúar kl. 21. Allir velkomnir 20 Tíminn' Fyrirlestur um huldufólk Laugardaginn 7. febrúar flytur Guðrún Bjartmarsdóttir cand. mag. fyrirlestur á vegum Mímis, félags stúdenta í íslenskum fræðum. Fyrirlesturinn nefnist „Huldu- fólk í þjóðsögum og þjóðtrú“ og hefst kl. 14.00 í stofu 101 í Odda, hugvísindahúsi Háskóla íslands. Aðgangur er öllum heimill og er áhugafólk um þjóðsögur og þjóðfræði sérstaklega hvatt til að koma. Fundur hjá Kvenfélagi Neskirkju Kvenfélag Neskirkju heldur fund mánudagskvöldið 9. febr. kl. 20.30 í safnaðarheimili kirkjunnar. Keflavíkurkirkja Guösþjónusta í sjúkrahúsinu kl. 10.30, sunnudagaskóli kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Altarisganga. Sóknarprestur. Félagsvist Kvenfélags Kópavogs Kvenfélag Kópavogs heldur félagsvist mánudaginn 9. febrúar í félagsheimilinu, og hefst hún kl. 20.30. Kristinn Sigmundsson og Ólöf Kolbrún Harðardóttir í hlutverkum sínum í Aidu. íslenska óperan: AIDA Sýning verður á óperunni Aidu eftir G. Verdi hjá íslensku óperunni á sunnudags- kvöld ki. 20.00. Vegna gífurlegrar aðsóknar hefur verið bætt inn tveimur aukasýningum, - á þriðjudags- og miðvikudagskvöld á sama tíma. „Halló litla þjóð“ Frumsýning í Hafnarfirði Sunnud. 8. febrúar frumsýnir Leikfélag Hafnarfjarðar glænýjan fslenskan söng- leik „Halló litla þjóð“. Höfundar eru Magnea J. Matthíasdóttir og Benóný • Ægisson. Tónlist er eftir þá Jón Steinþórs- son og Hörð Bragason, en leikmynd, búningar og lýsing er í höndum þeirra Hrafnkels Sigurðssonar, Öldu Sigurðar- dóttur og Egils Ingibergssonar. Sýningar verða í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Frumsýning verður á sunnud. 8. febr. Önnur sýning á miðvikud. 11. febr. og þriðja sýning fimmtud. 12. febr. kl. 20.30 allar sýningamar. Félagsvist Húnvetningafélagsins Húnvetningafélagið í Reykjavík heldur félagsvist í dag, laugardaginn 7. febrúar kl. 14.00 í Félagsheimilinu Skeifunni 17. Fjögurra daga keppni er að hefjast. Allir velkomnir. Félagsvist í Drangey Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík er með félagsvist í Drangey, Síðumúla 35, sunnudaginn 8. febrúar kl. 14.00. Fundur og bingó hjá Kvenfélagi Kópavogs Kvenfélag Kópavogs heldur fund fimmtud. 12. febr. kl. 20.30 í félagsheim- ilinu. Að loknum fundarstörfum verður spilað bingó. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur aðalfund mánudag 9. febr. kl. 20.30 í safnaðarheimili kirkjunnar. Venjuleg aðalfundarstörf. Bræðrafélag Bústaðasóknar heldur fund mánudag 9. febr. í safnaðar- heimili kirkjunnar og hefst hann kl. 20.30. Hraðskákmót Hraðskákmót Reykjavíkur 1987 fer fram sunnudaginn 8. febrúaroghefstkl. 14.00. Tefldar verða níu umferðir eftir Monrad- kerfi, tvær skákir á fimm mínútum í hverri umferð. Laugardagsganga Hana nú Hin vikulega laugardagsganga Frístunda- hópsins Hana nú í Kópavogi verður á morgun, laugard. 7. febrúar. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10.00. Markmið göngunnar er: Samvera, súr- efni, hreyfing. Hittumst hress og kát á þorranum. Nýlagað molakaffi. Fjólskylduskemmtun Mosfellssveit Sunnudaginn 8. febrúar kl. 17.00 efnir Leikfélagið og Skólahljómsveit Mosfells- sveitar til fjölskylduskemmtunar í íþróttahúsinu að Varmá. Efnisskrá er fjölþætt og er leitast við að hafa efni fyrir alla aldurshópa. Leikfélagið og Skóla- hljómsveitin hafa átt gott samstarf um árabil við skemmtanahald í sveitinni, en fá einnig til liðs við sig dansara frá Heiðari Ástvaldssyni og Sigríður Porvaldsdóttir kemur fram í hlutverki „Rympu á rusla- haugnum" hinu nýja leikriti Herdísar Egilsdóttur. Neskirkja • f élagsstarf aldraðra Farið verður á morgun, laugardag kl. 15.00 í hús Ríkisútvarpsins viðSkúlagötu. Þátttaka tilkynnist kirkjuverði í dag á milli kl. 17.00 og 18.00. „Rallu í bíósal MÍR Með bættri sýningaraðstöðu í bíósal MlR að Vatnsstíg 10 eru að hefjast þar reglubundnar sýningar á leiknum sovésk- um kvikmyndum, nýlegum og gömlum, en áður hafa einungis verið sýndar þar frétta- og fræðslumyndir, svo og stuttar teiknimyndir. Fyrsta leikna myndin, sem sýnd verður sunnud. 8. febrúar kl. 16.00 er „Rall“ mynd gerð á Lettlandi undir leikstjórn Alais Brench. Baksvið sögunnar í mynd- inni tengist bílaralli á akstursleiðinni Moskva-Varsj á-Berlín. Aðgangur að kvikmyndasýningum MÍR er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Vesturland Akranes bæjarmál Fundur um bæjarmálefni veröur haldinn í félagsheimili Framsóknar- manna Sunnubraut 21, Akranesi, 10. febrúar n.k. kl. 20.30. Áríðandi að fulltrúaráðsmenn og þeir sem sitja í ráðum og nefndum mæti. Bæjarfulltrúar mæta á fundinn. Stjórn fulltrúaráðs. Framsóknarvist Spiluð verður í íþróttahúsinu við Strandgötu framsóknarvist, miðvikudaginn 11. febr. kl. 20.30. Spiluð verða 36 spil. Kaffiveitingar. Sjáumst. Framsóknarfélögin í Hafnarfirði Laugardagskaff i Kvennalistans í dag, laugard. 7. febr. kl. 14.00 verður opið hús á Hótel Vík. Á dagskrá er mynd um klám á Norðurlöndum og baráttu kvennahreyfinga gegn því. Umræður á eftir. Allir velkomnir. Kvennalistinn. Minningarspjöld Seltjarnar Minningarspjöld kvenfélagsins Sel- tjarnar vegna kirkjubyggingarsjóðs eru seld á eftirfarandi stöðum: Bæjarskrif- stofunum á Seltjarnarnesi s: 612100, á bókasafni Seltjarnarness s: 611585 og hjá Láru Jóhannesdóttur, Látraströnd 24, s: 620423. Kaffisala Ásprestakalls Safnaðarfélag Ásprestakalls hefur kaffisölu sunnudaginn 8. febrúar í félags- heimili kirkjunnar við Vesturbrún að lokinni messu. Allir velkomnir. Laugardagur 7. febrúar 1987 Sunnudagsferðir F.Í. 8. febr. 1) Kl. 13.00 Stóri Meitill - Ekið um Suðurlandsveg og Þrengsli og gengið þaðan á fjallið. 2) Kl. 13.00 Hellisheiði - skíðaganga. Ekið austur fyrir Hveradali og gengið þar um heiðina. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. (500 kr.) Frítt er fyrir börn í fylgd fullorðinna. F.f. - Helgarferð í Borgarfjörð 20.-22. febrúar. Gönguferð á Þorraþræl í Borg- arfjörð. Gist á Varmalandi. Óteljandi möguleikar fyrir gönguferðir. Næsta myndakvöld verður miðvikud. 11. febrú- ar í Risinu Hverfisg. 105. M.a. verða sýndar myndir teknar í áramótaferðinni til Þórsmerkur, Land- mannalauga (nýju tjaldsvæði) og víðar. Ferðafélag fslands. Útivistarferðir Sunnudagsferðir o.fl. Sunnud. 8. febr. Id. 13.00 - Skipaskagi - Rein - Ný ferð. Farið með Akraborg á Akranes. Þaðan verður gengið um Langa- sand að útsýnisstað hjá Reyn að Akra- fjalli og áð í fögrum skógarreit. Byggða- safnið að Görðum skoðað. Mætið tíman- Iega fyrir brottför á Grófarbryggju. Verð 700 kr. -safnaskoðun innifalin. Frítt fyrir börn 10 ára og yngri með fullorðnum 250 kr. fyrir 11-14 ára. Helgarferðir 13.-15 febr.: 1. Tindfjöll í tunglskini. 2. Þorraferð í Þórsmörk. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Myndakvöld í Fóstbræðraheimilinu fimmtud. 13. febrúar. mroskahjalp NÚA TÚNI17. 105 RE YKJA V/K. SlMI 29901 Nnr. 9842-7155 Sjúkrahús Heimsóknartími á sjúkrahúsum í Reykjavík og víðar Barnaspítali Hringsins: Ki. 15.00-16.00 alla daga. Borgarspítali: Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud. en 15.00-18.00 laugard. og sunnud. Fœðingarheímiii Reykjavíkur: Kl. 15.30-16.00 alla daga. Fœðingardeiid Landspítalans: Kl. 15.00- 16.00 og 19.30-20. Sængurkvennadeild Landspítalans: Kl. 15.00-16.00, feður kl. 19.30-20.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30 alla daga. Grensásdeíld: Kl. 18.30-19.30 alla virka daga og 13.00-17.00 laugardaga og sunnudaga. Hafnarbúðir: Kl. 14.00-17.00 og 19.00-20.00 alla daga. Landakotsspítali: Kl. 15.30-16.00 og 19.00- 19.30 alla daga. Barnadeildin: Kl. 16.00-17.00 alla daga. Gjörgæsludeildin eftir samkomulagi. Hvítabandið: Frjáls heimsóknatími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15.00-17.00 á helgum dögum. Kleppsspítali: Kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 alla daga. Landspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 alla daga. Sólvangur Hafnarfirði: Kl. 15.00-16.00 og 19.30-20.00. St. Jósefsspítali Hafnarf.: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Vistheimilið Vífilsst.: Heimsóknartíminn er nú: Á sunnudögum kl. 10.00-17.00, fimmtudaga kl. 21.00-23.00 og laugardaga kl. 15.00-17.000. Opið hús í Sigtúni fyrir aidraða Opið hús í Sigtúni við Suðurlandsbraut daglega kl. 14.00-18.00 alla daga nema sunnudaga. 6. febrúar 1987 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar .39,600 39.720 Sterlingspund .59,669 59,850 Kanadadollar ..29,5570 29,646 Dönsk króna ,. 5,6130 5,6301 Norskkróna ,. 5,5575 5,5743 Sænsk króna .. 5,9923 6,0104 Finnskt mark „ 8,5363 8,5622 Franskur franki .. 6,3666 6,3859 Belgískur franki BEC .. 1,0271 1,0302 Svissneskur franki .... ..25,1389 25,2150 Hollensk gyllini ..18,8079 18,8649 Vestur-þýskt mark ..21,2219 21,2862 ítölsk lira .. 0,02986 0,02995 Austurrískur sch .. 3,0177 3,0269 Portúg. escudo .. 0,2740 0,2749 Spánskur peseti .. 0,3015 0,3024 Japanskt yen .. 0,25631 0,25709 írskt pund ..56,628 56,800 SDR þann 22.01 ..49,5253 49,6764

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.