Tíminn - 07.02.1987, Blaðsíða 22

Tíminn - 07.02.1987, Blaðsíða 22
22 Tíminn Laugardagur 7. febrúar 1987 BÍÓ/LEIKHÚS í ■is ill i ÞJÓDLElKHÚSin AURASÁLIN I kvöld kl,20-00. Uppselt HALLÆDlðTOlOP Gamanleikur eftir Ken Ludwig Þýöing: Flosi Ólafsson Leikmynd og búningar: Karl Aspelund Æfingastjóri tónlistar: Agnes Löve Lýsing: Sveinn Benediktsson Sýningarstjóri: Kristin Hauksdóttir Leikstjóri: Benedikt Árnason Leikendur: Aðalsteinn Bergdal, Árni Tryggvason, Erlingur Gíslason, Helga Jónsdóttir, Herdis Þorvaldsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir og örn Árnason 9. sýning sunnudag kl. 20.00 Ljósgul aðgangskort gilda 10. sýning miövikudag kl. 20.00. 11. sýning föstudag kl. 20.00 R)/m?a á RuSLaHaUgn Hötundur leikrits og tónlistar: Herdis Egilsdóttur. Útsetning tónlistar og hljómsveitarstjóri JóhannG.Jóhannsson. Danshölundur: Lára Stefánsdóttir. Leikmynda og búningahönnuöur: Messíana Tómasdóttir. Ljósahönnuður: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Leikstjóri: Kristbjörg Kjeld. Leikendur: Gunnar Rafn Guðmundsson, Margrét Guðmundsdóttir, Sigríður Þorvaldsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir og Viðar Eggertsson. Aörir þátttakendur: Ásgeir Bragason, Ásta Björg Reynisdóttir, Elínrós Líndal Ragnarsdóttir, Guðrún Birna Jóhannsdóttir, Guðrún Dís Kristjánsdóttir, Helga Haraldsdóttir, Hjördis Árnadóttir, Hjördís Elín Lárusdóttir, Hlin Ósk Þorsteinsdóttir, Jarþrúöur Guönadóttir, Jóhann Freyr Björgvinsson, Jón Ásgeir Bjarnason, Katrin Ingvadóttir, Kristín Agnarsdóttir, María Pétursdóttir, Marta Rut Guðlaugsdóttir, Pálina Jónsdóttir, Sigríður Anna Árnadóttir, Sigrún Sandra Olafsdóttir, Sólveig Amarsdóttir, Valgarður Bragason og Þórunn Guðmundsdóttir. Hljómsveit: Gunnar Egilson, Jóhann G. Jóhannson, Pétur Grétarsson, Rúnar Vilbergsson, Sigurður Snorrason, Sveinn Birgisson, Tómas R. Einarsson og Þorvaldur Steinqrímsson. Fntmsýning i dag kl. 15. 2. sýning sunnudag kl. Litla sviðið (Lindargötu 7) ísmrtsjá Sunnudag kl. 20.30. 25. sýning limmtudag kl. 20 ATH.: Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka i miðasötu fyrir sýningu. Miðasala 13.15-20.00. Simi 1-1200. Upplýsingar í símsvara 61120. Tökum Visa og Eurocard i síma. BÍÓ/LEIKHÚS Smn 11384 Salur 1 Frumsýning á spennumyndinni: í hefndarhug (Avenging Force) Óvenju spennandi og mjög viðburða- rik, ný bandarísk spennumynd. Spenna frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Michael Dudikoff (American Nija) Steve James. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur 2 Stella í orlofi Eldfjörug islensk gamanmynd í litum. I myndinni leika helstu skopleikarar landsins, svo sem Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Gestur Einar Jónasson, Bessi Bjarnason, Gísli Rúnar Jónsson, Sigurður Sigurjónsson, Eggert Þorleifsson og Ijöldi annarra frábærra leikara. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Allir í meðferð með Stellu. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð Salur 3 Frumsýning: Himnasendingin Bráðskemmtileg, ný, gamanmynd með hinum óviðjafnanlega Tom Conti, sem lék m.a. i „Reuben, Reuben“ og „American Dreamer". Tom Conti vann til gullverðlauna fyrir leik sinn í þessari mynd. Aðalhlutverk: Tom Conti, Helen Mirren. Sýnd kl. 7 og 9 Frumsýning: Á hættumörkum „Verðirnir" eru glæpasamtök i Vista- menntaskólanum, sem einskis skirrist. Hörkuspennandi, ný, bandarísk kvikmynd. Tónlistin i myndinni er flutt af mörgum heimsfrægum poppurum svo sem The Smithereens. Aðalhlutverk: John Stockwell, Carey Lowell. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 11. Slmi 31182 Frumsýning: Eyðimerkurblóm (Desert Bloom) Rose, 13 ára, sinnast við fjölskyldu sinaog strýkur að heiman nóttina, sem fyrsta atómsprengjutilraunin ier fram í Nevadaeyðimörkinni. Einstaklega góð mynd - frábær leikur. Aðalhlutverk: John Voight (Flóttalestin), Jobeth Williams. Bönnuð innan12ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Á AKREINA- SKIPTUM VEGUM á jafnan að aka á hægri akrein ||UJFERDW HASKOUBIÖ LUl^nmngga sJmi 22140 Otelló Háskólabíó tekur nú til sýninga hið stórbrotna listaverk Verdis Ótello, undir frábærri leikstjórn Franco Zeffirelli. Stórsöngvararnir Placido Domingo, Katia, Ricciarelli og Justino Diaz fara með aðalhlutverkin en fjöldi annarra söngvara kemur einnig fram. Mynd sem heillar. Sýnd kl. 5 og 10. Nafn rósarinnar Stórbrotin og mögnuð mynd. KvTkmynduð. eftir sögu samnefndrar bókar er komið hefur út i islenskri þýðingu. Klaustur á 14. öld. Líkin hrannast upp eitt af öðru. Grunur fellur á marga. Æsispennandi sakamálamynd. Leikstjóri: Jean-Jacques Annaud (Leitin að eldinum) Aðalhlutverk: Sean Connery (James Bond) F. Murrey Abrahams (Amadeus) WiMiam Hickey. Sýnd kl. 7.30. Bönnuð innan 14 ára Dolby Stereo ÍSLENSKA OPERAN ___iiin ... = Aida eftir G. Verdi Sýning sunnudag 8. febr. kl. 20.00 Uppselt Pantanir sækist f sfðasta lagi f dag, ósóttar pantanir seldar á morgun kl. 16.00 Aukasýning 10. febr. kl. 20.00 Sýning miðvikudag 11. febr. kl. 20.00 Uppselt Sýning föstudag 13. iebr. kl. 20.00 Uppselt Pantanir sækfst f siðasta lagi á sunnudag, ósóttar pantanir seldar á mánudag eftir kl. 16.00 Sýning laugardag 21. febr. kl. 20.00 ! Uppselt Sýning sunnudag 22. febr. kl. 20.00 Uppselt Pantanir teknar á eftirtaldar sýningar. Föstudag 27. febrúar. Uppselt Sunnudag 1. mars Föstudag 6. mars. Sunnudag 8. mars. Föstudag 13. mars. Sunnudag 15. mars. Miðasala opin frá kl. 15.00-19.00, sfmi 11475. Símapantanir á miðasölutíma og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00, sími 11475. Sýningargestir athugið - húsinu er lokað kl. 20.00. Á EKKI A57> ExJÖÐA ELSKUNNI ’l ÖPERUNÁ Myndlistarsýning 50 myndlistarmanna opfn alla daga kl. 15-18. l.l-iKKKIAC RKYKIAVlKUR SÍM116620 L'A'ND I kvöld Id. 20.30 Uppselt Þriðjudag kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30 Uppselt Miðvikudag 18.2. kl. 20.30 Sýningum fer fækkandi Eftir Birgi Sigurðsson. Sunnudag kl. 20.00. Uppselt. Miðvikudag kl. 20.00 Uppselt. Föstudag kl. 20.00 Uppselt Sunnudag 15.2. Uppselt Þriðjudag 17.2. kl. 20.00 Uppselt Ath.: Breyttur sýningartfmi N/eguriirm NTOttlL Aukasýning vegna mikillar aösóknar Fimmtudag 12.2 kl. 20.30 Forsala til 1. mars f sfma 16620. Virka daga frá kl. 10 til 12 og 13 til 19. Símasala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu simtali. Aðgöngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. MIÐASALA IIÐNÓ KL. 14 TIL 20.30. Leikskemma L.R. Meistaravöllum ÞAR SEM RIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd í nýrri Leikskemmu L.R. v/Meistaravelli. Sunnudag 20.00 Uppselt Miðvikudag kl. 20.00 Fimmtudag kl. 20.00 Föstudag kl. 20.00 Uppselt Sunnudag 15.2. kl. 20.00 Þriðjudag 17.2. kl. 20.00 Forsala aðgöngumiða í Iðnó s. 16620 Miðasala í Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00 s. 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir í sfma 14640 eða í veitingahúsfnu Torfan 13303. ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA yUMFERÐAR RÁÐ GLETTUR —<> Nú þegar maðurinn minn er kominn á eftirlaun þá hefur hann betri tíma til að stunda áhugamál sín. - ... og hugsið ykkur, þegar ég kom bílvélinni minni saman aftur voru átta stykki afgangs! - Það eru bara þessi venjulegu unglingavandamál - mamma að nálgast breytingaskeiðið og pabbi öfundast út í vaxandi karlmennsku mína... Allir, sem eru á móti tillögu minni, rétti upp hönd og segi - ég segi upp.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.